Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1945, Blaðsíða 4
4 VISIR Miðvikudaffinn 28. febrúar 1945. Ví SIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAI3TGÁFAN VÍSIR H/P Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson; Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar JL 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Jgorgarstjóri og bæjarstjórn efna til mann- fagnaðar í kvöld fyrir verkfræðinga þá, sem unnið hafa að framkvæmd Hitaveitunn- ar, cn svo sem kunnugt er, hefir verkfræðinga- firmað Höjgaard & Schultz skilað verkjnu í hendur Reykjavíkurbæjar. Svo margt og mik- ið hefir verið ritað um Hitaveituna, að ýms- um kann að virðast að borið sé í bakkafullan lækinn að bæta þar nokkru við. Hitt er þó mála sannast, að margt af því, sem um þetta þjóðþrifafyrirtæki hefir verið ritað, hefir írekar dréinzt að því, scm miðnr hefir farið, og Hitaveitunni talið margt til foráttu. Hita- veitan er fyrsta stórvirki sinnar tegundar, sem ráðizt hefir vcrið i, og væri því ekki að undra þótt einhver mistök bcfðu orðið í framkvæmd- iniii, en því fer fjarri að svo hafi reynzt. Gísli verkfræðingur Halldórsson hefir mjög harizt fyrir því, að gufuvirkjun yrði hrundið í framkvæmd, og rannsóknir gerðar til undir- búnings þvL Er þetta sjálfsagt, enda eðlileg á- íramhaldandi þróun. Hinsvegar liefir sannazt, nð rétt var að ráðast í hitavatnsvirkjunina í upphafi, þótt einnig geti verið sjálfsagt að .vanmeta ekki gufuaflið, sem nóg not eru i'yrir jafnhliða lieita vatninu. Nauðsyn ber til að ekkert verði til sparað, J)egar í slíkar fram- kvæmdir verði ráðizt, þannig að þær'fari ekki út um þúfur vegna fjárskorts. Vanefni bafa yaldið því, að mörg góð fyrirtæki liafa farið út um þúfur, eða <Iregizt á langinn, til stór- tjóns fyrir þjóðarbúið i beild og ýmsa ein- staklinga. Ymsar þær vonir, sem menn hafa alið í sambandi við Hitaveituna, hafa ekki rætzt að fullu. Mætti þar nefna, að ýmsir bafa talið að auka mætli stórlega vermihúsarækt, vegna heita vatnsins, en aftur hefir komið í Ijós síðar, að slíkt er hæpið og kemst senni- lega heldur ekki til framkvæmda að neínu ráði. Þrátt fyrir j)að er Hitaveitan gullnáma. sem spamr þjóðinni stórfé um ófyrirsjáanlega framtíð. Hafi allir j)cir j)ökk, sem að fram- kvæmdinnf hafa unnið. Býr sæmd. Þjóðviljinn teliir íslenzku þjóðinni mikla sæmd, að fá að taka j)átt í alþjóðamálum, að sjálfsögðu gegn ákvcðnum skilyrðum. Nú cr vitað, að viðkvæmt mál hefir lcgið fyrir AI- þingi og ríkisstjórn til afgreiðslu, og eru um- mæli þessi væntanlega sett fram í sambandi yið það mál. Ef d;emá má hinsvegar eftir óljósri afstöðu aimarra blaða, hefir „sæmd“ Þjóðviljans Verið hafnað, mcð því að hún væri of dýru vcrði keypt. Um þetta liggur þó ekkert fyrir opinberlega. í því sambandi mætti vckja athygli á þeirri óviðunandi leynd, sem ríkt hefir um afgreiðslu máls j)essa og alla með- ferð. Fréttir berast j)jóðinni frá Ankara, um að orðsending hafi verið send íslenzku jjjóð- inni, varðandi þátttöku hennar í sfyrjöldinni, en af hálfu íslenzkra stjórnarvalda fæp þjóðin ekkert um j)etla að vita. Væntanlega hefði J>ó þing og stjórn ekki orðið fyrstu fulltrúar Is- Ien<linga á vígvöllunum. Jafnvel þegar Alþingi hefir tekið afstöðu til málsins, er ekkert látið uppi um hyer hún cr. Vonandi er hún þó í samræmi við vilja j)jóðarinnar, — en ekki Þjóðviljans. Islenzka við- skiptanelndin I Svíþjéð skoðai veiksmiðjui. Viðskiptanefnd sú, sem send var til Svíþjóðar, hefir að undanförnu verið á fferð um helztu borgir Svíþjóðar. Tilgangur þessa ferðalags var að kynna sér og skoða verksmiðjur í Svíþjóð. Skoðaði nefmlin ýmsar miklar verksmiðjur svo sem skipasmíðastöðvar og fleiri. Mikinn áliuga segja nefnd- arnienn ríkjandi í Svíþjóð fyrir aukniun viðskiptum við ísland, og kemur J>að greini- lega fram í blöðunum í Stokkhólmi. Þann 23. ]). m. liélt Norræna félagið íslend- ýigamöt i Stokkhólmi <>g flutti Slefán Jób. Stefánsson J)ar ræðu. Daginn eftir liélt félag islenzkra stú<Ienta hóf tij heiðurs nefndarmönnum. Voru j>ar meðal gesta Vilbelm Finsen, sendifulltrúi íslands í Sviþjóð, sendiherra Norð- manna, Esmarch, og ýmsir aðrir. Vestui:-íslesizk lista- kona getns séz ozðstíi Dagblaðið Otlawa Cilizen, frá 13. desember s. 1., skýrir frá þvi, að Péarl Pálmason liafi kvöldið áður aðstoðað með fiðluspili við samsöng söngflokks, sem gcngur undir nafninu Ottawa Choral Lni- on, og vakið djúpstæða hrifn- ingu bjá áheyrendum sinum; farast blaðinu meðal annars þannig orð: „Það kom skjólt i ljós, að Pearl Pálinason er meðal þeirra allra gáfuðustu og hæfuslu af túlkendum sannr- ar listar í Canada; fer sanian lijá lienni frjálslegur tón- styrkur og viðfaðma liljóm- brigði, er veita leik hennar lit- auðgan svip; tækni hennar virðist engum takmörkum háð, og hin skar.pa skapgerð hennar knýr úr strengjum fiðlunnar mjúka megin. stvrka tóna; vald hennar yfir viðfangsefnum sinum má teljast óviðjafnanlegt.“ Nýkomið Lögberg skýrir frá því, að Sveinbjörn Jolin- sen, scm gegnt héfir prófess- orsembælti í lögum við rík- Ísháskölann í Ulinois um all- langt skeið, Iiafi látið af því embætti og sé byrjaður á málafærslustörfum í Chi- cago. Eiglnmaðiif söng- konuimai er uazisti. Henry Johansen, heildsali í Noregi, sem kvæntur er hinni frægu norsku söngkonu, Kirsten Flagsled, var fvrir skömmu tekinn höndum. Hann var ákveðinn nazisli og Iiefir grætt milljónir á sölu hermannaskála til Þjóð- verja. Honum var slcppt strax eftir liandtökuna, og n)eðal Norðmanna er álitið, að Iiann muni nota handtökuna lii sönnunar því, úð hann sé góð- ur föðurlandsvintir, en cng- inn mun trúa honum, frekar en honuin var trúað jiegar hann krafðist Jiess að vera sagður úr flokki Quislings og borgaði 400.0000 kr. í sekt til þess að sleppa. (Frá norsa hlaðafulllr.). Launalögiu sam- þykkt af mM deild. Launalögin voru afgreidd frá neðri <Ieil<l Alþingis í gær. Voru állar breytingar í j árb agsnefnd ar samþvkkt- ar nema ein. Var j)að lillaga nefndarinnar um að laun skipulagsstjóra skyldu Iiækka úr 10,200 í 12,000 kr. Flestar breytingartillögur einstakra jiingmanna voru feldar. Sjálft frumvarpið í lieild var samþykkt með 17 atkv. gegn 14. Tveir al' stuðningsmönnum stjórnar- innar. Sigurður Bjarnason frá Vig'ur og Jón Pálmason greiddu atkvæði gegn lög- unum en Jakob Mötler sat hjá. Gerði Jakob þá grein fvrir afstöðu sinni að bann Enn er Enn.er knúið á dyr Reykvíkinga og knúið á. raunar ailra landsmanna vegna nienn- ingar- og mannúðarmála, beðiS um fjárfranilög lil bágstaddra i Normandie i Frakk- landi og kvennaheimilis hér í Reykjavík. Mál- efnin eru bæði góð — annars vegar á að létta raunir þeirra, sem liart hafa orðið úti af völd- um mannúðarlauss ófriðar og hinsvegar á að lijál-pa konum til að reisa sér menningarmið- stöð hér í höfuðstaðnum. Margir hafa orðið illa úti í þessu stríði og ís- lendingar svarað rausnarlega þegar til þeiria Iiefir verið leitað. Svo mun enn verða að þessu sinni, e.r sefnun er hafin á fé til handa hág- stöddum i Frakklandi. — Þá er hitt málið, hygg- ing kvennaheimilisins hér í bænum. Það mál liefði átt að vera komið í framkvæmd fyrir löngu. Það hefir að vísu ekki orðið, en sá drátt- ur ætti nú að verða til þess, að unnið verði af teldi Sjálfstæðisflokkinn með öllu óbundinn af' jiessu frumvarpi eins og J)að væri nú orðið, þar sem það væri eftir meðferð þingsins kom- ið Iangt út fyrir þann grund- völl, sem ákveðinn befði ,'verið í samningunum um stjórnarsamvinnuna. Leggið skeri til Hallveigar- Fjáröflunarnefnd Kvenfé- lagasambands íslands hefur ákveðið að hefja nýtt átak til að koma upp hinu lang- þráða kvennaheimili sínu, Hallveigarstöðum, og heitir á alla góða menn að styrkja það eftir megni með fram- lögum. Hefur sambandið fastnað sér lóð hér í bænum í þessum tilgangi. Verður þetta fyrirlnigaða kvennaheimili miðstöð fyrir alla starfsemi kvenfélaganna, svo sem i'yrir fundi og ann- að, sem að starfsemi þeirra lýtur. Bandalag kvenna var stol'nað 1917 og kom hug- myndin um að stofna slíkt heimili snemma, en fjáröflun í því skyni hófst ekki fyrr en 1925 og á sambandið nú um 100 þúsund krónur í sjóði. Verður ýmis konar menningarstarfsemi- fyrir ungar stúlkur komið fyrir í heimilinu, ásamt'öðru, sem| sambandið stendur fyrir. Skrifstofa sambandsins erl til húsa í búsi BúnaðarbaUk- ans, og verður tekið þar á' móti gjöfum, svo og lckur sjálf nefndin á móti gjöfum, j en hún er skipuð Guðrúnu Jónasson, scm er formaður nefndarinnar, Laufeyjn Vil- bjálmsdóttur og Kristínu L. Sigurðanlóttur. cnn meira lcappi cn áður. * Mikilvægasti Fyrir tveim árum var því lireyft sjóðurinn. hér í hlaðinu, að stofria ætti alls- lierjarsjóð, sem safna skyldi í á ölluni tímum árs, vor, sumar, haust og vetur. Þenna sjóð þy.rfti að efla svo, að hann gæli ávallt lálið fé af hendi til þeirra sem á þyrfiu að halda. Þeir, sem njóta áttu styrks úr þess- um sjóði, áltu að vcra aðstandendur drukknaðra manna, sem ættu við þröngan kost að búa, þeg- ar fyrirvinnan féili f.rá. Enn hefir ekkert verið gert til að stofna slik- an sjóð og er þó ekki liægt að segja, a'ð slysfanr hafi ekki verið nógar til að minna á það göf- uga, hlutverk, sem honum átti að fela. Og rausn landsmanna hefir einnig sýnt, að vel hefði máll safna miklu fé í sjóðinn á þessum veltutimum, svo að hann hefði verið gildur, er harðnaði í ári og gera mætti ráð fýrir því, að eitthvað drægi úr framlögum. Margvíslegar safnanir hafa farið fram hér á landi og verið prýðilega tek- ið og þær sanna einmitt, að jarðvegurinn var fyiir hendi til slíkrar sjóðstofnunar. * Misskiljið Eg vil ekki, að mc'nn skilji orð mín þcltr. cl.I.i. á þann háit, að eg sé mólfallinn þ\i, að héi? sé safnað fé tii að hjálpu þcim, scm illa eru haldnir í öðrum lönd- um. Þvi fer fjarri' því að eg tel, að það sé ís- lendingum til sóma og þess ve'rt að sé á lófti haldið, hversú rausnarléga við höfum veill frændum okkar, sem nú eiga um sárt að hinda og við skort að húa. En eg er liins vegar þeirrar skoðunar, að» jafnframt hefði vérið hægt að stofna og safna áiitlegri upphæð í þenna sjóð, sem getið er liér að framan. Hlutverk iians var svo viðtækt, að það kom hverjum einstaklingi við og liver vinnandi maður hefði lagt fram nokkurn skerf. Efnahagur manna hefði leyft, að þeir hefði lagt fé til annarra mannúðarmála um leið. * Enn er hægt Eg vil með engn móti verða þess að byrja. valdur, að þær safnanir, sein nú eru að hyrja, takist verr en von- ir standa til. Önnur — franska söfnunin — á aðeins að standa í tvo mánuði. Hvernig væri þá, að hafizt yrði handa um það að undirbúu allsherjnrsjöðinn fyrir aðstandendur sjódrukkn- aðra, meðan þessi söfnun stendur yfir^og liteypa lionum af stokkuniun i vor? Þótt þessi undir- búniugur færi fram, meðan verið er að safna lil þeirra málefna, sem að framan hefir verio getið, þá ætti það i engu að þurfa að draga úr tekjum til þeir.ra, enda mundi ailur undirþún- ingur lara fram í kyrrþei. Vilia að índland verði samveidisland — sioan alfrjáist. Mahasabha-flokkurinn ind- verski vill að Indland verði í hrezka heimsveldinu, unz þjóðin hafi lært að stjóriui sér sjálf. Varaforseti flokksins Uefir sagl í ræðu i Karachi, að Ind- verjar eigi að berjast gegn Japönum tneð liaiidamönn- iiin, og fordæmdi stefnu, Candliis. Indverjav yrði að slefna að J)ví og hera að talca við stjórn landsinsj en þang- að lil yrði bezt að láta Breta stjorna. En unzt svo verður vill flokluirinn að Indland verði gert að samvedlislandi Bretlands. * Stjórn Nefiul sú, sem undirbýr þessa söfnunarinnar. söfnun á auðvitað að vera á sem breiðustum grundvelli. Þar eiga að vera íulUrúar frá sjómönnum — og uunar óþarft að taka það fram — en auk þess frá ýmsum öðrum samtökum, sem liáfa mikil áhrif, enda njóta allir góðs af störCum sjómannanna og v-ið eigiun alfa afkomu okkar uiKÍir vinnu þeirra. Ekki þ.yrfti söfnunar- nefudin að óttast, að hún mundi efcki njóta ’stuðnings hiaðanna, því að þau hgfa alltaf stutt slífc málefni sem þessi. Og. svo að síðuslu þettu: Menn liaCa oft rælt uin það, þó, að það hafi aiídirei farið hátt, að m eiusfcis sé að vera að safna lianda erlendum þjóðum, við gctuiu svo sem efckert gefið og þvi sjái ekki högg á vatui hjá þehn. Verið getur, að við gefum efcki stórar fúlgur, en við sýnum þó vinarhug okkar til þeirra, sem hlut eiga að máii, og fölskvalaus vinátta og samúð er meðal þýss; sem heiminn skortir einna mest nú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.