Vísir - 01.03.1945, Page 2

Vísir - 01.03.1945, Page 2
VI S 1 i o Fimmtudaginn 1. marz 1945. hv&i til Mancmar |©Eiass0iiar. t fjórum síðustu tölublöð ^ um Þjóðviljans eru fyrirferðarmiklar ritgerðir eftir „Gamlan pokamann“, öðru tiafni Hákon Jónasson. Ilann upphefur rödd sína eftir eins árs þögn og urri- inirfsun og liellir úr skálum reiði sinnar yfir syndug höf- uð islenzkra skipstjóra. ? lér er það fullljóst, að það er hálfgert skitverk að 'eiga orðastað við manu eins og Hákon, en með þvi að sumir kynnu að álykta að með þögn- inni væri samþykkL það sem J;essi píslarvottur öryggis- leysisins á’ sjórium hrópar i reiði slrini, verður ekki lijá því komizt áð svara honum nokkrum orðum. Eg á ekki slíkt athvarf hjá neinu hlaði sem Hákon virðist eiga )>'á ÞjÖðviljanum og get því ekki leyft mér að vera eins lann- orður og hann, en eg ælla að tína lielzlu rúsínurnar úr þessari ri tgei ð hans og gera þeim nokkur skil. Hann segir að skipstjórinn á Gylli, hafi sent skipið á stað íil útlanda í ósjófæru slandi, eftir að skipið hafði rekr-t ■■ js. í siglirigalögum er það skýrt tekið fram, að skipbóin- in getur livenær sem er heimtað skoðun á skipi, ef lienni þykir ástæða til. A skipinu muriu liafa verið kringum 20 íuemi, þ«r á með- al Hákon, en enginn fer fram á að skipið sé skoðað áður en lagt var af stað lil útlanda, heldur ekki liann. Hvernig vikur þessu við? Mér virðist að skipshöfnin liafi' elcki Tremur en skipstjórinn álitið astæðu lil að óttast skpmmd- ir á skipinu. Þá kvartar Ilákon undan því að eg flokki ekki ná- kvæmlega þá menn sem hafa skrifað um öryggismálin, og vilJ fá að vita í livaða flokki Guðmundur frá Ófeigsfirði sé. Grcin mín var ekki skrif- uð í þeim tilgangi að veitast að mönnum með þersónuleg- um svivirðírigum eins og Há- kon liefir gert, Jiinsvegar get eg gjarnan sagt mitt álit á grein Guðmundar, ef verða niætti að Hákoni yrði luig- liægra við Jiað. Eg þekki Guðmund ekkert, en .eg veit að hann er gamall og reyndur sjómaður og hefir sem slikur öll skilj'rði til að skrifa um ]>essL mál, enda cfa eg eklci að Jiann segir í aðalatriðum rélt frá eigin revnslu, en liann segir einnig frá athurðmn að mér slcilst eftir annarra sögusögn. Þær sögur eru ef til vill eklá frá fyrslu liendi og allir vita hversu ótrúlega mikið slíkar sögur breytast i meðförun- um. En Guðmundur tekur að sér slíipstjórn á slvijii sem a.ð Jians dómi er ósjófærí, og siglir Jiví til Englands. Þar með er liann ómótmælanlega lconrinn í flokk með öðrum skipstjórum :,em Jeika sér að mannslifum. Svo að ekki liallist á ætla eg að nefna einn af þeim sem skrifuðu um þessi mál án. Jiess að Jiafa skií- yrði lil að gera það af nolck- uru viti. Það er ritliöfundur- inn Halldór Kiljan Laxness. Það væri svipað ef eg, seni 'kkerl vit Iief á bókmennlum >0 list ‘-'Mtist niður n» skrif- aði ritdóm um skáldverk Kiljans og teldi þau iómi þvaður og vitleysu. Svo eru nokkrar luigleið- ingar um ofhleðslu. i umræð- um um þessi mál í fyrra virl- usl sunrir mfehn slá því-föstu, ‘ri togara- gætu varla farizl af öðrum’orsökum, en fram hjá því gengið vísvitandi og af ráðnum hug, að hætlurnar eru svo margvíslegar á sjón- um, sérslaklega nú, að skipln >eta týnzt, þo engri oihleosn ;é til að dreifa. Þá er Ilákon lírieykslaðin yfir J)ví að eg sku'li ekki við urkenna að íslenzki togara- fiskurinn sé léleg vara, en það geri eg ekki og mun aldrei gera hvort sfeni nonum likar hetur eða verr. Eg liefi liaft mörg tækifæri undan- farin ár til að hera saman ís- fisk úr íslenzkmn togurum og anrian fisk á cnskum mark- aði og get fullyrt að við þurf- um engan kinnroða að bera fvrir tógarafiskinn okkar. Sá kvíttur hefir koinið unp í enskum blöðum við og við, að togararnir héðan fiyt'i næ.ta1; fiskýen þar hefir verið iiland- að inálum og allur fiskur kallaður íslenzkiv togara- fiskur, úr hvaða fleytu sem hann hefir komið. Evrir skömmu síðan tóku útgerðár- menn togæranna sig iu pg' af- sönnuðu þennan orðrópi rækilega incð skriflegum vottorðum frá brezkum solu- mönnum. Það er fef lil vill skiljanlegt, áð útlendir menn ófrægi Jiessa aðalúlflutnings- vöru okkar. En ’nill er óskuj- anlegt með öllu, að íslenzldr menn, og J>að menn sem ciga iifsframíæri sitt undir þvi að fiskurinn Seljist, sknli leggj- ast. á sveif með þeun. Hákon vill ekki viðurkenna ao Þjóðviljagreinin í fvrra sé skrifuð aí' pfersónulegri iil- girni i garð Yilhjálms Árna- sonar, en það fullýrti eg þá o'g stend við J)að enn, og skál eg skýra frá á hverju cg byggi þá slaðhæfingu. Ilákon var á skipi með Vilhjálmi í mörg ár og virtist una sér hið iiezla, sem von var. Þénusta var góð cftir J)ví sem þá gerð- ist, enda er Vilhjálmur einn mesti aflamaður landsins. Ilann er enhfremur einii mesti drengskaparmaður sem cg Jjekki og mun Hákon hafa kynnzt því nokkuð af eigin raun, eða svo heyrði eg hann segjá sjálfan frá á þeim árum. Þegar fram liðu stundir var framkoma'IIákonar á skipinu orðiri á þann veg, að eklci varð við unað, og var honmn J)á vikið úr skiprúmi. Varð hann af þessu ævareiður og höíðaði mál á Vilhjálm. Mál- inu var vísað frá. Áður hafði Hákon haft í hótunum um málssókn er hooizt íil að falla í'rá henni ef hann fengi að halda plássi á slcipinu, en honum var ekki gefinn kostur á því. Af þessu lagði liann hatur á Yilhjálm og hugði á hefndir. Keniur það engum á óvart sem þekkir skapíerli mannsins. Fór nú svo fram um hríð, að ekki gafst tæki- færi til að koma fram liefrid- um, en svo komu umræðurn- ar um öryggismálin eins oi Sending af himni og nú ben Hákon ekki boðanna en jói út innihyrgði'i heift sinni i áðufnefndri Þjóðviljagrein Þarna liggur Iiundurinn grafinn! Þarna er ástæðai fyrir skrifum Hákonar, en ekki umhyggja fyrir veifen sjómanna. Svo segir hann sögu af Jivi sem gerðist einn dag á síld- veiðum 1932. Það var nú raunar 1933 sem Jietta skeði og skiptir vitanlega ekki miklu máli, en getur verið að aðrar heimildir séú jafn á byggilegar. l>að er ekkert einsdæmi, heldur mjög algengl á síld- veiðum að nótabátur fvllist af sjó og nótin 1‘ljöti úr hon- um. Um hitt má vitanlega lengi deila Iiváð heri að gera i slíku tilfelli, og fer það mjög eftir aðstæðum i hvert sinn. Eg skal ekkert fullyrða um ])að, hvort hezta ráðið hefir verið tckið i þetta sinn, en hægara er að dæma iim lilut- ina eftir á, cins og Ilákon gerir. Annars varð eg aldrei var við J)á hæfileika hjá hon- um, að hann geti talizt öðrum fremur dómbær á slíkt. En hann gleymir alveg að getá eins, sem sýnir að haiin gelur sjálfur verið gleyminn á það sem hann vill ekki nuina. á'ið fórum háðir í sjóinn, en í þvi var engin lífshætta fólgin, því ekki þiirfli annað en rélla út hendina til að lialda sér i riótina sem flaut við skij)s- liliðina. Þá skeður J)að sem* engan myndi gruna sen) lesjð hefir skrif Iíákonar, að bessi maður sem talar svo digur- barkalega um lcjarkleysi iijá öðrum, missti svo gjörsam- lega kjarkinn að hann hreyfði hvorki hönd né fót Iil hjargar sér. Undirritaður tók J)á í hnakkadrambið á honum og h’élt lipnuiri J)ar til aðrir komu og þirtu hann. ITákon hregður mér og skipsfjóranum um vankunn- áttu í starfi. Árið 1933 voru 89 slcip á síldveiðum, af þeim flota voru aðeins ivö slcip sem- höfðu hærri afla cn „GyIIir“ og munaði þó lillu. \rirðisl J)etja einkennilega góðrir árangur hjá mönnuin i sem að dónii Hákonar kunna ekki einfölduslu vimmhrögð á síldveiðum. Vilhjálmur hefir verjð skipstjóri i 17 ár og allan þann tima talínn einn mesti aflamaður togara- flotans og her það ekki vott um mikla vankunnáltu. í starfinu. Þá spyr Iiákon hvort eg muni er skipið „Rinsfjell" hafi vei’ið í hættu stalt út af Snæfellsnesi, óg eg hafi ekki farið því til hjálpar. Þetta atriði verður væntanlega tek- ið lil athugunar’ á öðrum vettvangi bráðlega. Eg vil að- eins taka J)að frani liér, að eg hefi aldrei fundið til- selctar vegna ])ess, en Hákon tekur J>ar skáldskaj)argáfuna í þjónustu sína og segist hafa verið sjálfur sjónarvottur og eg hafi séð neyðarmerki frá skipinu. Hvorltveggja er rakaláus ósánnindi, enda mun hann fá a‘ð svafa íil saka fyrir það. Um tildrög að Ásustrandinu get cg ekki dæmt, eins og Hákon, . því mér er ókunriugt urii alla málavesxti, en eg gef ekki bet- ur séð en þar sé ráðizt á sak- lausan mann, á svo fólskn- legan hátl að fleStum mun ofhjóða. Vonandi gefst Há- koni tækifæri til að sanná þær ályktanir sínár áður en íangt liður. í seinustu greininni cr eins og samvizkan sé fariri að J)já oennan vesalings manns og gerir liann nú fastlega ráð fvrir að fara í tugthúsið eins og liver annar jiíslarvottur fyrir þessi skrif. En mér er spurn: Af liverju óttast hann það? Finnur liann sjálfur að hann liefir sagt meira en hann getur staðið við? Ekki eru menn fangels- aðir fyrir það eitt að segja sannleikann. En ef hann hfefir af blindri hefnigirní ■ i ui af hraut sannleikans þá er von að liann gerist nú kvíðándi um sirin hag. Af þessum skrifum Hákon- ar og fleirum virðist mega draga eina ályktun og hún er Jiessi: Sldpstjóri má ekkert aðhafast, rétt eða rangt, án þess að eiga von á aðkaslí, því svo langt er gengið i þessu, að þegar einn slíkur fær opinbera viðurkenriingn fyrir að bjarga mörgum mannslífum gefur það einu daghlaðinu tilefni til að ráð- ast á liann með óbótaskömm- um. Erida er slíks að vænta þar. sem réttarfarslegt öryggi horgaranna er ekki meira en svo, að liver óþokki geiur ausið skö'mmum’og svivirð- ingum yfir náungann án þess að eiga annað á liættu en nokkurra króna sekt. Revkjavík, 24. fehrúar 19,45. Þórður Hjörleifsson. Leikíélag Hafnarfjarðar hafði frumsýningu á leikrit- inu ,,Kinnarhvoissystur“ eftir C. Hauch í Hafnar- íjarðarbíó í fyrrakvöld, fyr- ir troðfúllu Jjus'i. Var þessi sýmng sögulegur atburður í Isiklistaríííi Hafnarfjarð- arbæjar að því leyti, að þetta var fyrsta ieiksýning- m í hinum nýju húsakynn- um bæjarins; Aðalhluívferkið í leiknum. Úlriku, lék frú Ingibjörg Steinsdóttir í forfölhim frk. HulduRunólfsf|.,en hún hafði nærri lokið æfingum er liún veiktist og gat af þeiin sök- um ekki haldið áfrám að 'sinna hlutverki sínu. Frú Ingibjörg hefir leikið um langt skeið hæði í þessu lcik- riti og öðrum og stundaði uin eitt skeið nám í leiklist i Þýzkalandi. Var leikur lienn- 'ir í all'a staði öruggur og á- hrifamikill. Jón Norðfjörð leikari frá Aluireyri annaðist leiksljórn og ,lék annáð aðallilutverkið hergkonunginn.' Jón hefii verið kennari hjá Leilcfélagi Hafnarfjarðar í vetur og æft þetta Ieikrit og undibúið fyrir sýningar að öllu leyti. Er Jiað mikill styrkur fyrir leiklist- arlifið í Hafnarfirði, að gets haft þannig sérstakan mani: í þjónustu sinni til að þ.iálfa lrina ungu starfsk-rafta leik- félagsins, en Jón er eins og kunugt er rnjög mikils met- inn leikari og fórst honum leikstjórnin vel úr hendi við þetta tækifæri í gærkveldi. Auk þeirra Ingiljjargar og Jóns Norðfjörð leikur ungfrú Guðfinna Breiðf jörð Jóhönnu systur Úlriku, Þörvaldur Guðmundsson leikur Jön bónda að Kinnarhvoli, Sveinn V. Stefánsson leikur Jóhann unnusta Ulriku, Ársæll Páls- son, Axel unnusta Jóhönnu. Ingibjörg, dóttir Jóhönnu og Axels er leildn af Maríu Þor- valdsdóttur, Sigurður Arn- órsson leikur ungan bónda, Eiríkur Jóhannsson leikur gamlan mann og Hafsteinn Þorvaldsson kemur þar fram sem ungur drengur. í heild var leikurinn ánægjulegur. Að sumu leyti har hann þcss þ>ó mcrki, að leikcndur eru flestir ungir og lHið vanir leiksyiði, en þó var Jiað ekki þannig, að ]>að setti nein sérstök lýíi á leik- meðferðina í heild. Leiksviðsúthúnaður allur var mjög smekldegur. Á hið nýja hús og allur umbúnað- ur J)ess ekki hvað minnstan- þátr i hversu ánægjuleg leik- sýningin var í alla staði. Ung- frú Sif Þórs samdi og æfði dvérgdansirin. Var hann, eins og' reyndat- flest anriað i leikiium, smekklegur og féll vel inn í heildarumgerð leiks- ins. Leildjökl voru gerð af ■ri'iisi tnffölfssvni. Voru þau vfirleitt góð. Sérslaklega var það af leiksviðinu, er sýndi spunakonuna inni í hellinum mjög vel gerður. Það má óhætt fullvrða, að hið nýja samkomuhús mun hafa nrikla þýðrngu fyrir leiklistarlif Hafnarfjarðar í framtíðinni. Húsið er mjög vel fallið til leiksýninga eins og reyndar allra annara sýn- inga. Að leiksýningu lokinni > rvrrakveld færði einn af bæj arfulltrúum Hafnarfjarð- ar Leikfélaginu forkunnar fagra hlómakörfu að gjöf um lcið og hann bauð leikfélagið velkomið til starfa í þessum nýju húsakynnum. Áheyr- endur tóku undir þessar heiiíaóskir með dynjandi lófataki. Ajax.. . Sjálfsíæðiskvennaféiagiö Hvöt héit áttunda afmælis- fagnað sinn 21. þ. m. í Odd- fellowhúsinu í Reykjavík. Hófst ])að með sameigin- legu horðhaldi kl. IV-z. Sam- sætisstjóri var frú Þóranna Símonardóttir. Ræður fluttu frú Guðrún Pétursdóttir (minni feíágs- ins), frú Viktoría Bjarna- dóttir (minni Islands), frú Guðrún Jónasson (minni Rcykjavíkur). Frú Jónína Guðmundstíóttir mælti l'yrir minrii formannsins, frú Guð- rúnar Jónasson. Enn fremur flutti frú Guðrún Guðlaugs- dóttir erindi og frú Soffía Ólafsdóttirjas upp sögu. Heillaskeyti bárust for- manni og félagi. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.