Vísir - 01.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 01.03.1945, Blaðsíða 8
 VlSIR Fimmtuclaginn t. marz 1945. Kjólíöt og vebarfrakkar íyrirliggjandi í miklu úrvali. KcEr Framkvæmum allar minmháUar breytingar. T£££T>SíK6'R'l TCfasriKN eiNMSSÖR HVFÍfiSGÓTu 50 • I E H J IV I K UIGiIMGa vantar þegar í staS til að bera út blaðið um Bræðraborgarstíg Ránargötu Bergsstaðastræti. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið Víslr. Símaámer okkar er 57ÍG. EFNAGERÐIN STERLING H/F Þverholti 5. ' "jólabúðinnL ðtsalan stendur enn yfir. — Koniið og kynnið yður útsöluverð okkar. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skcifstofutimi 10-12 og 1-G Ilafnarhúsið. — Sími 3400. Jf'SJ U* J • 3EZT AÐ AUGLÝSA í VlSl ÆFING í Austurbæjarskólau- um í kvölcl kl. 8.30. Handknattleiksnefndin í'i 1 K. F. U. M. A.—D.-fundur í kvölcl kl. 8yí. Séra Sigurbjörn Einarsson, dósent, talar. — Sungið verSur úr Passíusálm- unum. — Utanfélagsmenn vel- komnir. (24 ICNAT.TSPYRNU- MENN. Æfingar' falla ni'Sur í kvöld. Sundmór K. R. Knattspyrnufél. Reykjavíkur j beldur opinbert sundmót mi8- vikudaginn 21. marz í Suncl- höll Reykjavíkur. Keppt verð- ur í þessum sundgreinum : ioo m„ frjáls aðferð karla, 200 m. bringusund kvenna, 400' m. baksund karla, 100 m. bringu- sund drengja, 50 m. frjáls aS- ferb drengja, 4X50 m. bringu- bötSsund karla, 4X50 m„ boð- sund karla, frjáls aSferS. Þátttaka er heimil öllum fé- lögum innan Í.S.t. Tilkynning- ar um þátttöku komi 10 dög- um fyrir mótið. Stjórn K. R. TAPAZT béíif lindarpenui i meS-siifurhólki. Finnandi vin-1 samlega beöinn aö 'Tringja il síma 1015 eSa 1975._________ (6 Á ÞRIÐ JUD AGSKVÖLL tapaSist fjólublár hattur níeí slöri, annaShvort í Bankastræti á Lækjartiorgi eSa í Kleppsbíln- um scm fór kl. 6.35 síSd. Finn andi er vinsamlegast bcSinn aS láta vita í síma 3266 eða 562=; (7 ÞRTÐTA SKÍÐA- NÁMSKEIÐ . í. R. hefst n. k. mánud. aS KolviSarhóli. Þátttaka tilkynnist í Pfaff, SkólavörSusíg 1, fyrir íöstu- dagskvöld. ICennari: Magnús Kristjánsson, fyrrverandi skiSa- kappi \XstfjarSa. Skíðadeild í. R. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar okk- ar í kvöld veröa þannig í íþróttahús- inu : — f minni salrium : Kl. 8—9: Drengir, fimlcikar. — 9—10: Hnefaleikar. í stóra salnum: — 7—8: II. fl. karla A, íiml. — 8—9: I. fl. kvénria, fiml. — 9—10: II. fl. kvenna A, fiml. f Sundhöllinni: — 9.45: Sundknattleiksæfing. Málfundur er í kvöld í húsi SjálfstæSis- flökksins, Thorvaldsens.stræti 2, kl. 8.30 e. h. (inngangur frá Vallarstr.). Félagsmenn fjöl- menniS og mætið stundvís- lega. Stjórn Heimdallar. LYICLAR fundnir á horni Ilringbrautar og Hofsvallagötu. Uppl. í síma 2219. (8 TAPAZT hefir gúllarm- bandsúr, merkt: Jóni Jónssyni, skipsm. á Maí. Finnandi geri aSvart í síma 5386. Há fundar- laun. (14 GÓÐ stúlka óskast. Sérber- iiergi. Upph Ljósvallagötu 14. Sími 2423. - (15 STÓR STOFA meS sérinn- gangi til leigu 14. maí. Mikil fyrirframgreiSsla áskilin. Til- boS sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld, merkt: . „Sérinn- gangur". (16 skólanum. HANDKNATT- LEIKSÆFING K.ARLA í kvöld kl. 9.30 í Austurbæjarbarna- (10 BÓKHALD, endurskoSun. skattaframtöl annast Óláfúr Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 DÍVANAVIÐGERÐIR. Við- gerSir á allskonar stoppu'Sum húsgögnum og bílasætum. Hús- gagnávinnusto f an, Bérgþóru- sötu II. fi? STÚLKA getur fengiS at- vinnu í Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16. Til mála gæti komið morgun- eSa kvöldvinna við bakstur. Húsnæöi fylg'ir ef óskað er. (25 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götn 49.____________(31/ GANGADREGLAR, hentug- ir á gaíiga og stiga og tilv.alciir í gólfteppi, ávallt ívrirliggj- ancli. Toleclo. Bergstaðastræti 61. Simi 4891.________(t 2 FERMINGARKJÓLAR tii sölu. Grundarstig 21._(2 LINGUAPHONE námskeið í ensku, 16 plötur, og Hugo- pbone námskei'ð i spönsku og þýzku, lítiS notaS, til sölu. — TilboS, merkt: „NámskeiS", sendist blaSinu._____ (3 SEGLASAUMAVÉL, ný, til sölu (sþecialvél) saumar íborin sjóföt og íborinn seglstriga á- samt leSri o. fl. Uppl. i síma 5275- [4 FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. hjá Kristni Jónssyni, klæSskera, BergstaSastræti 4- (5 NÝ BRÚN dömuvetrarkápa meS minkaskinnskraga er ti! sölu. StærS nr. 44. Ennfremur borSklukka í éikarkassa og not- uS dökk föt á stóran mann. -— ITringbraut 141 t. h„ 1. hæS. — Uppl. frá 7—10 e. b,______(9 SVEFN-Ottomanar, margar stærðir fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Bergþóru- götu 11. (12 STOFUSICÁPAR. Vil selja lit'inn skáp, en káupa störan skáp. Uppl. á ITringbraut 211, 1. hæð. (17 FRÍMERKI. IÝaupi og sel ís- lenzk frimerki. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (18 ÞVOTTAKÖR til sölu. Grett- isgötu 30. (19 FALLEG og vönduð borS- stofuhúsgögn til sölu. — Uppl. í síma 2563, eftir kl. 6,_(20 VIL . KAUPA Ford-mótor eSa blokk, nýja eSa ófræsta. TaliS viS mig sem fyrst. Jór Jónsson, ’Bergþórugötu 41. (2 f GÓÐUR rádíöfónn óskast í skiptum fyrir 9 lampa Philco- gólftæki. Uppl. í sima 1680. til 'kl. 5. (23 REDWINK, 25—40 IT.K. til sölu. Uppl. í síina 2563, eftir kl. 6. ^ (23 TVENN kjólföt, sem ný, til sölu. Ennfremur 1 jakkaföt, gráleit og vetrarfrakki. Grettis- götu 49, kl. 4-—6. (26 LJÖNAM AÐURINN Eftir Edgar Rice BurrougKs. Þegar Ijónið öskraði, trylltust báðir liestarnir af hræðsiu — prjónu'ðu og .jusu: Hestur Bhondu stóð því sem næst heint upp á afturfótunum og stúlkan af honum 04 J)á var ekki að sökum að spyrja. Rhorida neytti allra krafta til Jjóss að halda sér á baki, þvi annars var úti um hana. Naomi stirðnaði upp af skelfingu við þessa sjón og leit ekki af hinu grinmii- léga villidýri, sem stöðugt færði sig nær þeirii. Alll í einu tók ljónið við- bragð og stökk með mikliun hraða aft- an á hest Rhondu og hjó lönmunun á kaf í hpld hans. Hesturinn reyndi að slá ljónið, en gat eklci. Rhonda féll af baki. Hesturinn, sem var trylltur af liræðslu, reyndi að komast undan kval- ara sínum, en átti J)ess engan kpst. Rhonda liafði fallið fram af hestinum og nú reið henni lífið á að komast sem fyrst i burl frá J)eim stað, sem hestur- inn og ljónið áttust við á. Villidýrið æstist um allan helming, er það fann hlóðbfagðið. t ' - X 7 t *■ ... • ’ 'y X . 'iJ' f* >>Í Hestur Naoini, sem einnig var tryllt- iir af hræðslu geystist nú áfram, beint af augum, inn í skóginn. Naomi hafði misst allt vald á honum og varð að gefa honum lausan tauminn, en neytti allra bragða til að halda séf á baki. Einu sinni tókst henni að líta við. Hún sá, að ljónið hafði felit hestinn til jarðar og stóð nú yfir bráð sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.