Vísir - 01.03.1945, Side 4

Vísir - 01.03.1945, Side 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 1. marz 1945. VfSIR DAGBLAÐ Útgefandi: bláðao tgáfan vísir h/p Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. • Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. FRÉTTABRÉFFRÁ VÉSTFIdRÐUM Opinbert launmáL ^Jndanfarna daga hefir varla verið um ann- að lalað í bænum en liina lokuðii fundi Alþingis, sem ailir vissu að fjölluðu um af- stöðu Islands í stríðinu. Siðan freghin birt- ist írá Ankara um það að bandamenn liafi scnt íslendingum orðsendingu um þátttöku i stríðinu, iiafa hér komist á kreik hinar furðulegustu sögur í því sainbandi. Flestar þeirra aðeins uppspuni einn og flugufregn- ir. Ríkisstjórnin hefir ekkert látið uppskátt um, málið enn og' ölI sú launung sem á þessu hefir verið höfð, hefir slegið óhug á almenn- ing og úifaldi Jiefir verið skapaður úr mý- flugunni. Það virðist 'hafa verið mcð öllu þarflaust af stjórnarvöldunum að fara með málið af þeirri leynd sem verið hefir. Og sérstaklega verður það að teljast ólieppi- legt vegna þess að verið er að fjalla um mál, sem allur almenningur lætur sig meira skipta en venja er til um landsmál. Engin ástæða er lengur til að fara með mál þetta sem trúnaðarmál. Eflir því 'seni næst verður komist er málið óbrotið og engiri ástaéða til að setja landið á annan endan þess vegna. Orðsendingin mun hafa véríð á j)ann veg, að samþykkt hafi verið á Krím- fundinum að áðeins Jiöér þ’jöðir sem sagt hefði Þýzkalandi og Japan stríð á hendur fyrir 1. marz, gætu fengið að taka þátt í ráð- stefnunni í San Francisco í april næstköm— andi. Fyrir íslendinga ætti þéssu ekki að vera vandsvarað. Þeir gela engri þjóð sagt strrð á hendúr. Um jrað er erigin deila. Um það er jrjóðin einhuga. Við hvern sem lalað er kemur sariia svarið: \Tið viljum enga stríðs- yfirlýsingu og enga loðna áfstöðu í því efni. ,A ið viljum ekki láta gera okkur hlægilega í augum okkar sjálfra og alfs umheimsins. Við erum vopnlausir og ekki þess umkomn- ir að segja nokkurri jrjóð stríð á héndur. Og við viljum ekki glata sjálfsvirðingu okkar jrótt slikt kaupi okkur aðgang að ráðstefnu hinna saineinuðu jrjóðá. Þannig hugsar öll jrjóðin í dag, að fáiim mönmun undanteknum, sem vilja allt til vinna, að landið færisl sem mest undir bein eða óbein áhrif allra stórveldanna. íslendingar vilja að sjálfsögðu hafa hina heztu samvinnu við hinar sameihuðu jrjóð- ir og hafa leyfi til að taka jrátt í skipulagn- ingunni og upþbyggingúnní eftir striðið. En jreir vilja að þeir geti tékið þátt i því sam- slarf með upplyftu enni' og þurfi ekki til Jress að vinna neitt það, sem þeir ekki telja sér höfuðburð að. Ef vér getum ekki feng- ið sæti á hekk hinna sameinuðu þjóða með þeim framlögum éiníuri; sém výr getum i té látið, jrá er ekki annað að gera en að taka Jreim örlögum. Vér höfum nú ^ lrrjú ár unnið írieð Banda- niönnum í þessu stríði. Landið hefir verið herstöð að vimia eina mikilvægustu orr- nslu ófriðárins, orrustuna liiri Atlanlshafið. yér höfum með frjálsum samningum látið þá hafa alla framleiðslu landsins. Við jrað starf höfum vér goldið mikið afhroð. Meira er ekki hægt að krefjast og meira getum vér ekki látið. Fyrsti hluti. Vísir mun. framvegis birta við o g við fréttabréf frá féttariturum sínum í lands- fjórðungunum. Birtist hér hið fyrsta þeirra — frá fréttaritaranum á Isafirði. Aflabrögð og útgerð á jdirstandandi vertíð. í raun og veru hefjast ver- tíðarróðrar við ísafjarðar- djúp og víðar á Vestfjörðum að hauslinu, oftast um vetur- nætur, stundum fvrr og ein- slaka sinnum nokkuru síðar, ef ógæftir eru sérstaklega miklar. Bolvikingar eru enn mestir sjósóknarar á Vestfjörðum. Róðrar í haust liófust þar í byrjun október; flestir vél- lrátanna voru þó ekki búnir til veiða fyrr en um miðjan jrann mánuð. Frá ísafirði, Súðavík og Hnífsdal hófust róðrar um likt leyti og frá Bolungarvík. Stærri vélbát- arnií’ frá ísáfirði hófu jró ekki veiðar fyrr en um og eftir miðjan nóvember. Voru bál- arnii- í aðgerðum- og lagfær- inguni Jrangað til frá því að þeir komii af síldveiðum. Er sú reynsla allsstaðar í hinum stærri verstöðuvum lands- ins, að hátar tefjast lengi og skemmri tíma frá veiðum vegna jress, að vélsmiðjur og skipasiníðastöðvar anna ekki þeirri vinnu sem i íroði er. Þarf bráðra lagfæringa við í Jressum efnum. Ekki sizt nú, jregar fram undan er stórfelld aukning vélbátaflotans. Aflabrögð frá veturnóttum til áramóta voru í hezla lagi, eftir því sem venja er hér vestra. Sérstaklega bar af i nóvember, enda voru stöð- ugar gæftir um miðbik mán- aðarins. Hlutir á þessii lima- Irili voru nokkuð á fjórða þúsund krónur hjá mörgum bátum. Útgerð frá fymiefndum verstöðvum var í sama horfi og 1943, nema að nýr véíbát- ur lrafði hælzt í flola Jreirra Alftfirðinga. Er hann eign h.f. Andvara í Súðavík. Dýrfirðirigar fengu nýjan Irát í nóvember s.I. Er, jrað 22 smál. vélbátur og Jreitir Gullfoss. Ber vonandi riafn með rentu um góðan arð. Báðir eru bátar þessir hiri- ar friðustu fleytur, enda smíðaðir hjá liiinun góð- kunna skipasmið Marscliusi Bernharðssyni. Frá áramótum liafa afla- In-ögð verið rýr á Vestfjörð- um. Veldur þar mestu um gæftalevsið. Hefir skipt í tvö horn um jrað efni lrér vestan og sunnanlands, en Jrar hafa gæftir verið óvenjú góðar og aflabrögð að sanlá skapi. Aukin vélbátaútgerð. Hlulúr Vestfirð' nen ve hátakaupuni frá Svíjrjóð er svo niikill, að þeir munu jrar efstír á bláði. Til ísafjarðar er ráðið að keyptir verði 5 80 smálesta vélbátar frá Svi- Jrjóð; 1 80 sriiál. vélbátur úl Bolungarvíkur og 1 80 smál. vélbatur til Súðavikur. Sairi- vinnufélag ísfirðinga kaupir tvo báta; hlutafélagið Njörð- ur tvo og hlutafélagið Skut- ull (riýtt útgerðarfélag) éipn. Eru jrá taldir eigendur að 5 ísafjarðarháturmm. Bolung- arvikurlrátiim kaupir Einár Guðfimisson kaupmaður, en Súðavíkurbátinn nýtt hluta- félag til útgerðar þar. Hefir Grímur Jónsson liaft for- göngu um stofnun Jress. Beðið liefir verið um kaup á enn fleiri vélbátum frá ísa- firði og Vestfjörðum, en ekki fullráðið hvort hagkvæm kaup nást. A. m. k. eitt jreirra úlgerð- arfélaga, sem nú kaupir liina stærri Svíþjóðarvéllráta, hafði I halla á rekstri sínum sl. ár. En kjarkur og áræðið til nýrrar aukningar er Jrrátt fyrir Jrað vel vakandi. Munu 1 fiestir Vestfirðinganna liorfa vonaráugum til Jress, að síld- ýeiðarnar haldi uppi rekstri hinna nýju vélbáta og Ixrrgi, 1 liiður stolhkostnað þeirra. i Voriándí verður þeim og öðrum að trú sinni, en marg- ar blikur eru nú á lofti um framtíð islenzkrar vélbátaút- gerðar. Mun að fleiru þurfa að hyggja, ef vel á að larn- ast, en Jrví einu að fá ný skip. | En víst er Vestfirðingum' jrað höfuðriauðsyn, að efla sem mest útgeroina. Hún er , Jrar eina undirstöðu atvinri- 1 ari, og sú auðlind, sem Vest- firðinga liefir drýgst dregið.! Landbúnaður. Um landbúnað á Vestfjörð- | úm er Jrað að segja, að sl. ár vár honuiri mjög hagstætt. Stmiarvéðrátlan hin hagstæð- asta, cn grasspretta vart meiri en í meðallagi.Fjárpest- ir éru enn nær óþekktar á1 Vestfjörðum, og Jreir alveg lausir við liiria nafnkenndu riiæðiveiki. Á s.l. liausti seldu ^ ísfirðiugar (þ. e. bændur við! ísafjarðardjúp) líffé til Siglufjarðar og nágranna- Irvggða, en þar var allur fjár- stoí’n feildur í liaust er íeið að boði mæðiveikinefndar. Þykir sýnt, að á riæstú ár- riiri verði helzt sólt líffé til j Vestfjarða i stað fjár jress, er fellt verður í níæðiveiki- sveitum. Hafa ýmsir hug á, að bæta fjárræktina á Vest- fjörðum, því það myndi liafa frámtíðarþýðingu milda —- Iræði íim fjárstofn jrann sein burtu cr fluttíir og hinn, sem heíma á að nytja. Aukin skógrækt. Þeir sem kunnugir eru í Vestfjörðum vita, að þar eru! viða víðlendar skógarleifar, sem miklum framförum hafa lekið undanfarin ár við mínnkandi fjárheit og lyrig- og hrís-rif nú löngu liætt í öllúni svéitum. Stofnað er fyrir nokkuru Skógræktar-' fclag Vcstfjarða. Ilafði Jó- hann Skaplason sýslumaður mest forgöngu uni Jrað mál. Héfir félag Jretta, sém öririúr skógræktarfélög, mikið og i nauðsynlegt verkefni, sem vonandi er að vél og brátt leysist. I Á s. 1. nýársdag var stofnað skógræktarfélag fyrir kaújr- stáðinn ísafjörð og nágrenni hæjarins. Höfðu mesta for- gÖngú um félagsstofnun þéssíf þéir laglvnarnír Éaldur Jöhnsen og Kjartan J. Jó- hannesson. | Þetfa félag mun lielzt vélja sér að Verkefni viðreisn skóg- arleifanna í Tungudal í Skul- ilsfirði, en jrar hefir á sið- ustu árum risið upp sumar- hústaðahverfi ísfirðin'ga. —1 Þárna er suinarfagurt land og viðlendur skógargróður, en Jílið að honum nlynnt um skeið. Vestur-ísfirðingar hafa stofnað skógræktarfélag fyr- ir sig, og ráðið mun vera, að Norðúr-fsfirðingar verði sér um félag, og Jrað stofnað uú að vordögum. Framh. á 6. síðu. wmm „Snerrir“ sendir mér eftir- farandi pistil.um snjómokst- urinn á götuni bæjarins: „Eg hefi veitt því eftirtekt undanfarna daga, að unnið er af kappi að því að moka göturn- ar. Ekki veitir af. En er ekki hægt a'ð fá vél- ar, seni liér eru til, lil þess að flýta fyrir þessu verki? Eg man eftir því, að einlivern tímann á siðastliðriu sumri birti Visir mynd af einhvers konur vélskófiu, sem noluð var við grunngröft í miðbænum. Ef slík skófla væri íiú notuð, mundi það áreiðanlega hraða snjóhiokstrinum. Vafalaust mundi það verða dýrt, því að rekstur slíkrar vélar er kostnað- arsamur, en óvíst er, hvort það mundi ekki borga sig til langframa. Sparnaðurinri mundi einnig vera í því fólginn. að lrilar eyddu minna irenzíni, en þegar þeir þurfa að brjótast gegn- um mikinn snjó, og alit slit á bifreiðum mundi verðá mun minna en ella.“ Eg er þeirrar skoðunar, að það mundi vera lreillaráð, að fá þessa gröfu lánaða, ef hún er heppileg til snjómoksturs. Bærinn á hana ekki, en tyimælalaust mundi hann geta fengið hana að láni. * Happdrættis- Marz er fyrsti liappdrættismán- mánúður. uður ársins. Eftir tíu daga.ver'ð- ur dregið í fyrsta flokki Happ- drættis Háskóla Islands, og þessa dagana eru nienn sem óðast að kaupa „réttu“ miðana, sem sfærstu vinningarnir hljóta að falla á| Eg er nú búinn að „spila“ í happdrættinu frá þvi að það tók til starfa. Stundum hefi eg fengið sæmilega vinninga, svo áð eg hefi ekki iapað á viðskiptunuin, en eg á eftir að fá eihhvern af þeiín stóru. A hverju ári hefi eg heitið þvi að hætta, ef' eg fái ekki einhvern tíma Hæsta vinnirig í einhvérjum fiokkinum. En þegar kom- ið hefir vcrið að drætti i fyrsta flokki ,hefi eg alltaf géfið happdrættinu einn „sjans“ enn til að gera nrig ríkan. Það’ hefir nú ekki cnn gripið gæsina, en vonandi rekur að því, og þess vegna held eg áfram að kaupa miða. Cg það er víst svo með fleiri, að þeir gera sér. voriir rm að fá einhvern af þeihi stóru, þóit þejr krmi<f alcirei nær cn að fá liugg- uriiria. l’n þé.ð cr þó nokkrii’ fiugguri. * Samræming Blöðam og útvárpi æilar að ganga á nöfnum. crfiðlega að koma sér saman uin að rita ýmis erlend staðalieiti á sama há!t. Eg hefi oft tekið efíir þéssu, én þó éinkúm að því er snertir eitt nafn og sainsctri- irigar úr jrví, nú upp á síðkastið. Það er riafn- ið á ánrii Roer eða Rör, svo að ritað sé eftir framburðinum. I útvarpi er fráriiburðuririn ýmist rör — rétt eins og hilaveitu- eða skólp- rör — eða róer, og heyrist þá hver stafúr. Svo hefir loks komið fyrir, að þessari á væri ruglað saman við aðra þýzka á, mun þýðirigar- meiri og þekktari, nefnilegá R’uhr. En sá er munurinn, að Rör rennúr fyrir véstan Rín, en Ruhr rennur í Rínarfljót úr austri, enda er hið viðkunna Rúhr-hérað þeiin níegin Rínar. Að vísu er hér í undirbúningi landáfræði- orðabók, sem Þórhallúr Þorgilsspri niagistér vinnur að, en hún kemúr ekki út fyrr cn effir nokkur ár, og þangað til riiá lrúast við áð sama ósamræmið haldist. * Orðanefnd Það hefir nókkruin sirinúm hor- blaðamanna. izt i tal i BJaðamannáfélagi Is- lands, að félagið gengist l'yiir slofnun orðanéfndar — ekki orðunéfndár, góð- ir iesendur — ög yrði húii skipuð fróðúni óg mennluðum mönnum, sumum ulari félágsiris. Átti nefnd þessi að hafá það hlutverk, að sani- ræma þýðiugu eriendra orða, svó séni orð, sem notuð eru viðvíkjandi herriáði. Ilefir á því sviði verið hirin niesti' ruglirigúr. Utvarp- ið hefir til dæmis néfnt' þá h'éréinliigVi, séni á erlendum málum héitir „division“, lierfylki, en hér í blaðinu lrefir sá kostur verið tek- inn, að nota Jrýðingu þá, sem Björn Jónssöii hefir í orðabók sinni, en það er herdeild. Er síðari hluti orðsins rétt þýðing á e.rlenda orðinu. Þegar merin hey.ra svo i útvarpinu örðið lier- fylki og lesa í Visi herdeild um það sama, ]rá er ekki von á öðru en að menn ruglist dálítið í ríminu. Blaðamömium og þeim, sern starfa við fréttastofu útvarpsins, hefir vcrið Ijóst, að slíkt misræmi er leiðinlegt og alveg óþarft, ef gengið er að því að samræma þessi heiti. En þótt það hafi komið lil tals i blaða- mannafélaginu, að það hæfist hajida i þcssu efni, hefir sanit ekki orðið úr þvi enn. En vonandi tekur félagið nú rögg á sig og leiðir menn í allan sannieika um þessi inál.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.