Vísir - 05.03.1945, Side 3
Mánudaginn 5. marz 1945.
V 1 S I R
O
c>
Kviknar í Jerósalem" á álmreyri
Eldurinn var slökktur áður cn hann bi*eiddi:t út.
í ínorgun kí. í) kom unp
eldur í Hafnarstræti 93
(Jerúsalem) á Akureyri. Hús
þetta er rnjög gamalt, eitt af
eiztu húsum á Akureyri. Kom
e'durinn upp á efstu hæð
hússins og brann hún öll.
öllurn innanstokksmunum á
neðri hæðum hússins vm-
bjargað, en litlu sem engu af
þakhæðinni.
í liúsinu ijjuggu 7 eða 8
fjölskvldur. Þegar eldurinn
braust úl leil ekki úí fvrir að
liægt væri að slökkva hann,
eu fvrir snarræði slökkvi-
liðsmanna lókst að slökkva
það. Ilúsið er þó ónýtt eflir
HéSt 383 fimdi, afgresddi
283 máS.
þennan bruna, þvi að það er
timburhús, og skenundist a!li
af vatni og rcyk. Á neðslu
liæðinni ,var hiiabúð KEA
eu það á tu'isið, og rakara
stofa. Öllu var bjargað úi
þessum fvrirtækjuni. Músið
er sambyggt við Hótel .Goða
foss og aðalbvggingu KÉA
Skíðamót
bófst í gær kl.
efsdal. Veður
Alís tóku bátt
Reykjavikur
10 f. b. i Jós-
var bagstæfl
í mótir.u um
, blaðamaður,
í dag.
Axel Thorsteinson blaða-
maður er fimmintiTgur í dag.
Nu seni stendur vinnur bann
lijá Ríkisútvarpinu, að er-
lendum fréttum, og liefir
gert það síðustu árin. Er
það starf svo nátengt blaða-
niennskunni, að lelja má að
]iað sé eitl og sama slarfið,
þótt fréttirnar berist um
landið á öldum Ijósvakans,
en séu ekki látnar á þrykk út
ganga. Auk þess fæst Axel
við rilstörf í-bjáverkum og
hcldur út límariti, þannig
að í ju’entsmiðjum starfar
bann enn sem fyrr, þótt ekki
sé liann fastráðinn starfs-
maður hjá dagblöðunum
lengur.
Eg tel það mikið liapp, að
fyrstu starfsár mín við Vísi
var Axel þar fastráðinn
blaðamaður og liafði urinið
þar um margra ára skeið.
Var samvinna okkar öll á
einn veg, þannig að eg gal
ekki kosið liana betri. Vil cg
í dag þakka Axel það sam-
starf, sem og alla góða við-
kynningu fyrr og siðar.
Axel Tliorsteinson er
sonur Steingríms skálds
Tborsteinssonar og konu
bans, Birgitty Guðríðar Ey-
riksdótlur, sem komin var
af gömlum og góðum reyk-
víkskum ættum. Fæddist
Axel hér i Revkjavík, en
fluttist ungur að áruin i
sveit á sumrum og hneigð-
ist liugur lians mjög lil bú-
skapar. Stundaði Axel bú-
fræðinám á Ilvanneyri og
lauk ]>ar prófi, en nokkru
siðar íor liann til framhalds-
núms til Noregs og gekk á
liúnaðarskólann á Eiðsvelli.
Stundaði bann verkleg bún-
aðarslörf í Noregi og Dan-
mörku á árr.num 1911—
1!)17. Hér lieima bal'ði Axel
fengizt nokkuð við ritstörf
og hirt eftir sig ljóð i Skin-
laxa og fleiri ritnni. Fyrstu
smásögu sína samdi liann í
Noregi og sendi \raltý beitn-
um Guðniundssyni, sém
lauk á liana lofsorði og'
bvatti Axel til frckari nt-
starfa.
Eftir jietla gerðist Axel
niikilvirkur rilhöfimdur.
Gaf hann út fyrstu bók sína,
„I-jpð og sögur‘
pá „Sex sogur‘
tíma“ árið 1917,
anna“ 1918, en
banu vest'ur um
ritaðist í lvanadiska Jiermn
snemnia suinars 1918. Eor
tiaim með bernum til Erakk-
lands og enn síðar til Þýzka-
lands, er herinn hafði þar
setu. Vestur um haf fór ivx-
el aftur 1919. Næstu árin
dvaldi liann í Bandaríkjun-
um við margvisleg störi, en
seinasta áriö veslra var
Jiann i NYinuipeg og stofn-
aði þar mánaöarritiö Rökk-
ur árið 1!)22. Enntreinur gaf
Jiann þar út Jjóðabók, er
nefndist Útlagaljóð. Hingað
til Jands flutust Axel vorið
1923, og bóf blaða- og lióka-
útgáfu, en sérstök alvik réðu
þvi hinsvegar, að aðalstarf
Axels varo blaöamennskaii
á árumim næstu eltir lieim-
koniuna. Evrst í stað var Ax-
100 manns, oo; höf'ðu þeir,
ásanit starfsmönnum, gist i
Ármannsská'anum aðí'aro-
rótt sunnudags; Skíðadeild
Armanns sér um móíið.
S vii me: s t a r i R evlc' a v ;k' ’ r
vai’ð Biörn Blöndal, IvR.,
svigmeistari kvenna varð
Þinglansiur /óru fram sið- Maifi orvar. KR. og loks varð
drgis á langardag, ag hafði Sigrún Siguroardóttii’, ÍR
l>etta þing samtals setið 256 (J:,,,,,,,,ei«tan kveura. 'Alls
daga .eða lengnr, en nokk- var keppt í ö brun-flokkuin
nrt anitað [nng í sögu [>jód-,og 8 svigflokkum.
ariimar. j cí íviorsHin
Þingið sal irá 10. jan.— mun verða Iiirl nánar um úr-
11. marz 1911, frá 10.—20. J slit mótsins
júní á sáma ári og frá 2.
september 1944—3. marz
1945. Samtals voru baldnir
383 fundir, 142 í neðri deild,
140 í efri deild og 101 i sam-
Ikválzmm á Lauga-
í gærkvöldi kl. 22,45 var
slökkviliðið - kaílað inn á
Laugaveg 40. Hafði kviknað í
eldbússkáp á efstu liæð liúss-
ins. Þegar slökkviliðið kom á
vettvang var að mestu Iniið
að slökkva eldinn. Skemmdir
urðu litlar sem engai’.
, árið 1916,
' og „Nyja
„Bö'rn dai-
þaö ár lor
naf og inn-J einuðu ])ingi. Á þessum tíma
afgreiddi þingið 114 fruin-
vörp, 78 þingsályktanir og
11 fyrirspurnir, en ])að er
samtals 293 mál. Þingskjöl
voru prentuð 1289.
TœnS
Mlá a! smföil
SkömmtiiR tekin upp.
■Ríkisstjórnin hefir ákveð-.
ið að skammta ameríska (
smjörið ,sem komið er til
landsins fýrir skemmstn.
Iiverjum einstaklingi eru
ætlaðir tveir pakkar — hvor
á 453 grömm — til júniloka
næstkomandi. Verðið hefir
verið ákveðið kr. 6.50 á
pakka, en ]>að svarar lil rúni-
el aukastarfsmaður hjáj'lega 14,30 kr. livert kg. Er
MorgunbJaðinu og N'ísi, en það þvi mun lægra en áður.
Smjörið vérðui’ afgreitt
jafntramt slarfaði liann fyr-
I ir erlend blöð og fréttastof-
ur. Árið 1!)24 lók Axel við
forstöðu Fréttastofu blaða-
nianna, er stofnuð liafði ver-
ið árið áður og skipulögð af
Skúla Skúlasyni. Veitti liann
fréttastofunni forstöðu í
■mörg ár, þar lil liún hætli
störíum vegna breytlra að-
stæðna.
Eftir andlát Baldurs
Sveinssonar réðst Axel sem
fastur starfsmaður lijá Vísi
og' gegndi því starfi þar til
bann réðst fastur stari'smað-
ur til Eréttastofu Ríkisút-
varpsins, en þar hefir liann
nú startað í nokkur ár og
gegnt forstöðu bennar tví-
vegis um líma og slörfum
fyéttasljóra í lorföllum lians.
Áxel hefir haft ailmikla
])ókaútgáfu meo liöndum og
geíio út mörg al' rituin föð-
j lii’ síns, aðallega býdd ril.
i Af ritum Axels sjálí's bafa
: birzt, auk þeiri a,' cr áður
1 ségir, „í lciksIok“, frásagnir
frá heimsstyrjöldmni. E'r rit
þella í tveimur binduni og
befur birzt i þremur útgáf-'
um. Ennfrenlur
v'erður
goqn stofnanka nr. 1 á nú-
gildandi skömmtunarseðl-
um.
hreppi“, „Strjðsfélagar“, en
állar þessar bækur, nenia sú
síðasta, eru uppseldar. A
þessu ári mun Axel gefa út
tvö leikrit, sem liann samdi
fyrir allmörgum árum. Af
öllu þessu sést, að Axel er
afkastamikill ritböfundur,
og liéfir liann lilotið lof fvr-
ir ritstörf sín frá ýmsum
þei.m, sem vit liafa liaft á
þeim hlutum. Aðalstarf Ax-
els iiefir þó í'alizt í "blaða-
mennskunni, og munu fúir
bafa verið þar afkastameiri.
Axel skrifar látlausan stíl
og slær ékki um sig með
néinu rósaskrúði. Stíllinn
er blátt áfram, eins og mað-
urinn sjálfur, sem er yfir-
lætislaus og ekkert Iineigð-
ur til að lial'a sig um of i
frammi. Axel er prúðmenni
í allri framkomu og nýtúr
óskiptra vinsæída bjá þeim,
sem liönum háfa kynnzt.
Jafnframt bera starfsbræð-
Ævintýri i urallir ti! hans fvllsta traust
Berlínaibúar vænta
lokaséknar Bússa.
Berlínarfréttaritari Stokk-
hólmsblaðsins Morgontid-
ningen símaði blaði sínu
eftirfarandi:
Loftárásinni á Berlín s.l.
mánudag er líkt við árásina
5. febrúar, sem nefnd var
hin inesta í stríðinn. Berlín-
ai’iiuar iiugieiOa, livort árás-
ni boði lokasókn Rússa til
höfuðborgarinnar. Fvrirskip-
uð bei'ur \erið minnkun mat-
arskammtsins, cinkum mun
fpifjnotis- og græn-
metisskammtur minnka,
30,900 HERMSNNN BlÐA
F^ttningS f NARVIK.
/ Narvik í Noreyi eru nú
um 30,000 þýzkir hermenn,
sem voru með á undanhald-
inn frá Finnlandi.
Upplýsingar þessar eru
cftir tveim þýzkum lier-
möimum, sem strokið liafa
yfir til Svíþjóðar og komið
íil Kiruna. Mefir sænska
biaðið Expressen átti tal við
v,. Hermenn Tnir sögðu, að
’ beita liefði Engi beðið
cftir flutningi til Þýzka-
lands, en skipaskortur hefði
valdið þvi, að þeir komust
ckki á brott. Þeir sögðu einn.
ig, að matvælaskortur væri
mikill í Narvik. (Frá norska
blaðafulltrúanum).
Frá þeim hluta Noröur-
Noregs, sem leystur hefir
verið undan oki Þjóðverja,
er simað, að lífið sé hægt og
hægt að komast í eðlilegt
horf þar.
Skolar cru t. d. teknir tii
starfa í Suður-Varangri. Það,
scm mestum erfiðlcikum
veldur, er skortur á húsnæði.
T. (I. verður cfsti bekkur i
gagnfræðaskólanum í Kirkju-
nesi að vcra í búsnæði við
Bjarnarvatn, sem cr !) km.
fyrir utan bæiiin. —- (Frá
norska blaðafulltrúanum.)
skylda
Eyjólfsdóttir (t. v.)
ín SiguröardoAir.
Islendings“, .
ar“, „Dokað
,Iieim er baust- |
við i Hr una-'
og árna bonum
á afmælinu.
allra beilla
K. G.
Mi“g miklir crf ðlelkar eru
‘ú á því fyrir Svía, að afla
3ér eldsneyt's.
Fyrir stríð flutíu ])eir inn
fjóra fimmtu bluta þess clds-
neytis, scm þeir notuðu, cn
vegna siglingabamlanna og
minnkaildi viðskipla við
Þjóðverja verða þeir nú að
notast við innlendár clds-
ncytistcgundir að fjórum
ammtu hlutum.
ILola- og koksinnflutning-
.u’ Sv a nam 8 - !) milljónum
smálesta árlega fyrir stríð,
en ,nú er sá innflutningur
m'jög gcnginn saman. ð iður
hcfar því orðio mikilvægari
sem elcísneyti, cg hal'a Svíar
i hyggju að skylda mcnn til
að höggva eldivið. Mótckja
bcfur einnig vcrio mikil og
nam cinni millj-'n smálesta
' <• ’ v - ‘ , /•-vi { <\ * sÁ \