Vísir - 05.03.1945, Síða 6

Vísir - 05.03.1945, Síða 6
VI S I B Mánmlaginn 5. marx 1045, lafniétt! jðcvenna og haila., Framh. af 2. síðu. náttúran lqggur á konuna. í»að er áð minnsta kosti ekki rviðhorf þeirra kvenna, sem Iangar tii að eignast börn, en geta það ekld. Það, að aia börn, annast þau og uppala 'vel, og sljórna heimili, er fullkomið ævistarf, það ■krefst mikilla hæfileika, íikilnings, vizku og þjálfun- ar. Og l'.ouan þarf að vera vel að sér í ótalmörgu utan Iicimilis, til þess að starf Iiennár geti tekizt vel. En freísi og lýðræði hcimí i að engin störf eða stöður sc konunni lokaðar, sökum þess íið hún er kona. Og cf kona 'álítur,' að farsæld sín felist (í ævistarfi, sem útliokar hana frá því að eignast heimili og yerða móðir, |>á er vafalaust ástæða til að álíta að hún rnuni vinna þjóðfélaginu mest gagn á þann veg. Líkamiegur misnninur veldur því, að konur og kari- ar geta aldrei orðið eins í 'hugsun, hegðun eða hæli- leikum, og tillag þeirra til mannlifsins verður ólíkt. Og það ætti að vera okkur gleði- efni. Það þarf engan sálfræð- ing til þess að sjá, að það barn er betur sett, sem upp- alið er af foreldrunum báð- íim en af öðrú þeirra ein- göngu. Heimurinn ætti því Ííka að verða auðugri, ef menning hans væri slungin tvennuni Jjáttum í hugsun, filfinningu og hegðun, tillagi frá konum og körlum, frcm- ur cn körlum cingöngu, eins ;og verið hefir. h>tarf og fillag- konunnar. Það, sem konan getur itoð- ið og hýður fram, er ekki .vöruframleiðshi og launa- ígreiðslur, en mannlegir hæfileika r og þjónusta. Og .. slíkt er ekki hægt að meta í krónum og aurúm. Sam- kvæmt eðli sínu nuinu tillög konunnar ætíð vcrða minna Innlent fréttayfirlit. Framh. af 4. síðu. rýni á afstöðu Krímfuudar- ins í því máli fékk>25 atkv. á móti 397. Að öðru leyli féllst dejldin á þali ummæli Churehills, „að því stvrkari, sem stjórn- in væri í deildinni, því sterk- ari væru Bretar níeðál handa- manna“, og greiddi lienni 413 atkvæði gegn engu. Roósevelt forseli gaf einnig handarikjaþingi skýrslu um fundinn af sinni liálfu. Sagði hann m. a?, að það, sem hann hefði séð á Krim, sem Þjóð- verjar höfðu um eitt skeið á valdi sinu hefði sannfært hann um, að „þýzkur hern- aðarandi og kristilegt' vel- sæmi gæti ekki farið saman í heiminum." Stríðsyfirlýsingar. Aðrar eftirhreitur Krím- fundarins eru lúnar ýmsn stríðsvfirlýsingar á hendur ÞýzkalamÍi og Japan. T. d. Egv.ptalands, þar sem for- sætisráðherrann var myrtivr sama dag o. fl. Samræmdar loft- hern aðaraðgerðir. Ennfrennir má sjá afleið- ingar fundarins i himun sam- ræmdu lofthernaðaraðgerð- um við sókn landherjanna ekki sízt í stuðningi loftlierja handamanna við sókn Rússa. Austurvígstöðvarnar. Helztu tíðindi þaðan eru í samhandi við sókn Rokoss- ovskys til Eystrasaltsins. Eru fregnir allar af henni óljósar mjög, en allt virðist henda til þess, að Rússar komizl innan skiimnTs að Eystrasalti á mestum hluta svæðisins milli Stettin og Danzig, en þegar hafa þeir lekið mikilvægar horgir t. d. Neu-Stettin. Kom- izt þeir bráðlega að slrönd- inni munu þeir innikróa um 2 -300 bús. manna þýzkl lið á Danzigsvæðinu og pólsku göngunum. áberandi en tillög karlmanns- ins, og hennar verður sjaldn- nr getið í sögunni (a. m. k. meðaii mannkynssagan er skráð af körlum). En ef heimurinn á að fara batn- ■andi, vcrður að gera rneira en að finna npp tæki og ívuka afköst véla. \ ið verð- vun að láta lieiminum i té börn, sem geta myndað hetra mannfélag, og það verður starf kvennalina. Konan þarf að géth haft meiri áhrif á opinher mál- efni. Karlmenn munu alltaf byggja húsin að mestu, en það er konan, sem gerir hús- ið að heimili. Og ef könurn- ar nota vel hæfileika sína, gefa framtíðarheimilunum hlýju, samúð og skilning. munii þau hörn, senv þar al- ast upp, verða dugmeira fólk og hamingjusamara en ílest okkar eru í dag. Lr.uslega þýtt og stytt. §sia. Ráðskona óskast strax við bát í Sandgerði. Upplýs- ingar á Vesturgötu 5, uppi llátt kaup. N ý k o m i ð: Laugavegi 47. írá Tfeoí Tfe©: la. 2. marz, 1915. Eimskipafélagi íslands hef- (ir horizt svohljóðandi sím- iskeyti frá sendiíierra íslands (í AVasþinglon, lir. Thor Thors: Votta Eimskipafélaginu og lislenzku þjóðinni innilega Oamúð vcgna hinna hryililegu .líðinda. Thcr Thors. Öítrónnr. Klapparst. 30 Sími 1884 Ó d ý r i r ullarkjólar, barnakot, barnabuxur, barnasokkar. Verzi. VALHÖLL ‘ Lokastíg 8. óska eftir sumarhúsi ná- lægt hænum, um 3ja mán- að tíma. Get látið herhergi í Reykjavík i lé. - Tilboð, merkt „Sem fyrst“, send- ist afgr. fyrir miðvikudag. W, W og 1". Þakpappi Vírnet 1” Veggflísar Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9 - Sími 1875 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttannálallulningsmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Aðalstræti 8 — Simi 1043 ÖDÝBT! Matskelðar, plett 2.65 Matgafflar, plett 2.65 Mathnífar, plett 2.40 Teskeiðar, plett 1.25 Ávaxtahnífar, plast. 1.25 Kökulinífar, plast. 3.25 Iíökuspaðar, plast. 3.25 Sykursett, gler 2.40 Smjörkúpur, gler 2.65 Bollapör, góð 3.00 Bolar, stakir 1.80 li Ifearssost & Bjömsso n ; Bankastræti 11. Mekstur rikisins og stjðsnarskráin. Sameinað þing samþykkti á laugardag toær tiltögur til þihysályktunar. Önnur fjalláði um að fela ríkisstjórninni að skipa tólf manna nefnd — þrjá frá hverjum flokki - lil að vera lil ráðgjafar og aðsloðar milliþjnganefnd í stjórnar- skrármálinu. Jafnframt er stjórnarskrárnefnd héimilað að ráða sérfróðan mann lil undirhúnings málinu og greiði rikissjóður kostnað- inn. Hin tillagan var um athug- un á starfskerfi og rekstrar- gjöldum ríkisins, með það fvrir augum, að rannsakað verði, livernig megi draga úr kostnaði ríkisins og stofn- ana þcss, en jafnframt verði leitað að leiðum til að gera I starfskerfið cinfaldara og ó- brotnara. Sveit Lámsar Fjeid- sted feæst meS 937 si Þriðja uniferð í bridge- keppninni var spiluð í gær og er sveit Lárusar Fjeldsted ennþá liæst með S37 stig og 3 vinninga. Næst er sveit Hárðar Þórð- arsonar með 880 slig og 3 vinninga. 3. er sveil Lárusar Karlssonar með 862 stig og V/j vinning. 4. sveit Halldórs Dungals með 862 slig og 1 vinning. 5. sveit Axels Böðv- arsosnar með 850 stig og 1 vinning. 6. sveit Eggerls Benónýsosnar með 845 stig og 1 vinning. 7. sveit Jóns Guðmundssonar með 839 slig og 1 vinning og 8. sveit j Ingólfs Gúðmundssonar með 828 stiíí og V> vinning. Fjórða umferð verður spiluð annað kvöld kl. 8 að Röðli. Þá spila saman sveitir Lárusar Fjeldsted og Ingólfs Gnðmundssonar, Ilarðar Þorsteinssonar og Lárusar Ivarlssonar. Axcls Böðvars- sonar og Jóns Guðmunds- sonar og Eggerts Benónýs- sonar og Halldórs Dungals. msEBBmsmshm VERZL 5EGI9 Laugavégi II. BÆJ&RFBETTIR Dánarfrégn. f gper iindaðist hér i bænuin Karl Mo'rizt brunavörður, eftir nokkra vapbeilsu. Hann var vúm- lega sextugur að aldri og bafði verið í slökkviliði Reykjavikur í tæp 24 ár. Næferlæknir er í Læknavarðstofunni. Súni 5030. nnnast Litla bilastöðin, sinii 1380. . Næturvörður er i Reykjavikur Apóteki. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.30 Erindi: Fiski- ræktin og franitíðin (ólafur Sig- urðsson fiskiræktarráðiinautiir). 20.00 Fréttir. 20.30 Samtíð og framtíð: Efnafræðin (dr. Jón lí. Vestdal). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á sög. 21.00 Um daginn og veginn (Vithjálimir I’. Cislason). 21.20 Útvarpsbljómsveitin: fs- lenzk alþýðulög. — Einsöngur (Svava Einarsdóttir): a) Lög úr óp. „Leðurblakan" eftir Joh. Strauss. b) „Slill wie die Nacht" eftir Sigurð Þórðarson. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað Irúlof- un sína iingfrú Hulda Benedikts- dóllir, skrifstofumær lijá S.Í.S., og Björn Laurentson, stýrimaður á E.s. Lyra. Iíviknar í bíl. Á föstudaginn kviknaði i vöru- bifreiðinni R-1891. á Eiriksgötu. Varð eldsins vart þ'egar bifreið- in var á ferð. Skemmdir urðu miklar á bifreiðinni. Fréttir frá bæjarráðsfundi 2 marz 1945. Bæjarráð hefir iitlilutað 68 leigulóðuin undir íbúðarhús í iKapIaskjóli við fyrirluigaðyr götur þar, cn þær licita þessum nöfnum: Faxaskjól, Gotaskjól, Granaskjól, Jölduskjól, Sörla- skjól, Ægissiða og Nesvegur. — Síðaslncfnda gatan (Nesvcgur) er ganili Seltjarnarnesvegurinn, scm nú liggúr frá Kaplaskjólsvegi vestur á Seltjarnarnesið. Á bygg- ingarsvæðinu eru crfðafestulönd, sem tekin verða úr erfðafestu, Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 kr. frá K. I>., 10 kr. frá H. B. (gamalt áheit), 6 kr. frá Rúnu, 10 kr. frá Rögnu, 10 kr. frá ónefndri (gaínalt áheit) Álieit á Hallgrímskirkju í Réykjavík, afh. Vísi: 50 kr. frá ónefndum. Frá fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða. Myndaspjald Hallveigarstaða af hinni fögru höggmynd „Verndin" eftir Einar Jónsson, er nú komið í bókahúðirnar. Spjald- ið fæsl sömuleiðis á skrifstofu Kvenfélagasambands íslands, Lækjargöau 14 B og hjá undirrit- aðri fjáröftunarnefnd Hallveig- arstaða. Spjaldið kostar minnst kr. 5,00. Markmiðið, að hve: t heimili á landinu eignist þettá spjáld áður langt líður. ( Frú Guðrún Jónasson, form. Amtmannsstíg 5. Frú Laufey Vil- hhjálmsdótttir varaform., Sufur- götu 22. Frú Kristín L. Sigurðar- dóttir í'itari, Bjarkargötut 14, Fn’i Arnheiður Jónsdótlir gjaldk. Tjarnargöu 10 c. Frú Elin Þor- kelsdóttir, FreyjugötU 49. Fni Anna Ásmundsdóttir, Suðurgötu 22. Frk. Maria Maack, Þingholts- slrre'i 25. Frú Ingibjörg Jónsdótt- ír, N.jálsgötu 27. Frú Friðrikka Sveinsdóttir, Ilverfisgötu 47. Frú Mattbildur Kjartansdóttir, Ás- vallagötu 52. Frú Fjóla Fjeldstcd, Lmigaveg 79. Frú Júlíana Frið- riksdóttir, Bergstaðaslræti 83.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.