Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 1
*'■ Framfarir og tækni. Sjá bls. 3. 35. ár. Föstudaginn 16. marz 1945. 63. tbl< Her Þjóðverja í Jl.-Pmssiandi sundraður Rússar taka lOSfl fanga, fella 4560, við Königsberg.; i Loftsóknin heldur enn á- fram. Síðasta sólarhring var varpað 1500 smálestum af sprengjum á Oranienburg. Á herstjórnarstöð við Ber- lin, sem mun vera aðalbæk-i- stöð Guderians, yfirmanns j)ýzka herforingjaráðsins, var varpað 600 smál. Firn hieki- stöðvar jiessar að miklu leyti neðanjarðar. Einangrunarsóknin gegn Rnhr-héraðinu, eins og handamenn kalla j)að, liéll á- 4'ram, og stóð hrezki flugher- inn fyrir henni í gær. Hali- fax-vélar réðust á Benzol- vinnslustöð í héraðinu, en Lancastervélar, sem flytja cina 10 smál. sprengju hver,! vörpuðu þeim á já'rnhrautar-1 stöðvar þar. 2 herdeildir 3. hers Banda. ríkjamanna, sem brutust suð- ur yv_r P.losclle á 15 km. svæði, 13 km. fyrir suðvestan Coblenz hafa nú náð saman. Hefir 3. herinn með þessu fa'rt svo út yfirráðasvæði sitt sunnan Moselle, að ])að TVEÍB BÍLAB VELTA Á HAFNAR- FJAlMHfEGL Annar bílstjórinn sksagjst mikið. . Klukkan rúmlogá 9 í morg- un varð bifreiðarslys á Hafn. arfjarðarveginum, í Foss- \*ogi, ofarlega í brekkunni surran vogsins. Þrír hílar voru á leið li 1 Reykjavíkbir og voru tveir þeirra fullfermdir pökkum af hraðfrystum fiski. Fremst fór (I -302, næst G -71, én G- 180 rak lestina. Þegar fremsli híllinn var koininn vfir Kópavogsháls og tekíð var að halla undan aft- ur, selti hílstjórinn hílinn i fjórða gir, en við ]>að tók hann að tskrika til á veginum, því að flughálk'a var á. Renndi hilstjórinn þá bílnum út á kantinn, til Finnar verða að EsSeva dæmdur til æiilangrar fang- elsisvislar. Esteva flotaforingi var í gær dæmdur í ævilangt fang- elsi í París. Var liann fund- inn sekur um landráð. Esteva var sem kunnupt cr landstjóri í Norður-Afríku- nýlendu Frakka í Tunis, er Petain fór með völ'din í Vicliy-Frakklandi. Aðalsök Esteva var sú, að hunn gaf Frökkum skipun um að verjast innrás banda- manna í landið, sem hann stjórnaði. Taldi hann Peta- in hafa verið réttan stjórn- anda Frakklands. Gerði hinn opinbcri ákær- andi krölu um, að hann yrði dæmdur til lífláts, en honum var fundið ýmislegt til máls- l)óta, svo dómurinn varð ckki þyngri. Fsteva er 64 ára að aldri. er orðið 15 km. á lengd og 12 km. á hreidd. Á Pátton þarna einungis 8 km. éft'ir að Rinar!)akka sunfian við Coblenz. 7. herinfi Saar. 7, herinn ameriski hefir sótt fram um 5 km. á um 80 km. viglinu, þar sem liann hóf sókn í fyrradag á Saar- vigstöðvunum. Eru franskar hersvéitir með 7. hernu.m og herjast mcð honum. Hafa flugsveitir lians veitt lionum mikinn stuðning með ýl á kantinn, lil þcss að_ aka j ]ie,og hætli við, að ein- árásum acS baki viglínu Þjóð- l)aJ’ a sandbrunmm, en jafn- verja. Fóru fiugvélar úr þeim 'skjólt og hann beygði aftur 1400 ferðir til árása í gær. I rann hillinn til. Valt hann Figa Frakkar og Randarikja-; fyrst á vinstri hliðina, en er farmurinn \ai dotlinn a’f|Rússum og. orðið „erkióvin- Tir“ vrði að gleymast í eilt menn eimmgis 1 km. eftir farinn að Saarbriieken. — Paasikivi fors.ráðh. í útvarpsræðu, sem Paasi- kivi, forsætisráðherra Finna, hélt á þriðiudaginn var, sagði hann, að Finnar þörfnuðust nýrra manna á þing, sem væru óbundnir af andrúss- neskri stefnu. Kosninganiar, seni lialdn- ar verða á morgun ínunu liafa afarmikla þýðingu fyrir utanríkisstefnu Finna í fram- tíðinni, sagði forsætisráð- ungis það að halda vopna- hlésskilmálana væri ekki nóg, heldur þyrfti gersamlega að hrevta um stéfnu o- gagnvart Hæg sókn 1. hcrsins. Ausfan Rinar er ekki geti um miklar hreytingar á að- stöðunni. Þó haía Banda- rikjamenn fært svo út yfir- ráðasvæði silt, að þeir eru komnir í austurjaðar liæða- tioinim, valt hina hliðina. G—71 bar hann vfir nú að og gat svæðis yið því mestu úr ölluin hæðum í nánd við lirúarsporð sinn. Er liann nú orðinn 18 km. á ahilan veginh en 10 km. á liinn. hann slöðvazt með eðlilegum liætti, en í sama mund kom síðasli hillinn og lenti hann al’tan á lioinim. Lenti luegra pallhornið vinsíra megin á stýrisliúsi G- 180 og hraut 1 það inn. Lagðist stýrið alveg sætinu og meiddist skipli fyrir ött. Rm, og liafa með i njúL11. aú sætmu og hrakið Þjóðverja «ð | Ijilsljórinn svo, að flylja varð á éða j jlann } Lgfndspitalann. Maður þ.essi heitir Sigurbergur Guð- mundsson. Skemmdir urðu mjög miklar á G—180, en ekki eins miklar á G 302. Ilin nýja 10 smálesta j i hitreiðinni G -302 var spreng'ja hefir verið reynd í, farhegi, sem meiddisl eitl- Englandi sjálfu. | livað, en ekki er vilað tivað Varð ógurleg sprenging,! mikið. Sigurbergur er íót- sem væntaTnátli, og þeyttust í brotinn, en önnur meiðsl var moldarflyksur, scm hver um ekki huið að ramisaka til sig vóg margar smálestir, ldítar þegar N'ísir spurðist 2 -300 métra í loft upp. Ifyrir um líðan hans.rétt fyrir Fftir aðal sprenginguna lu’utegið. urðu margar smæri'i, sem or- sökuöust af því, að gas hafði myndazt í sprengjugígnum. 590 ÞUS. FLÖTTAFÖLKS FLUTT SJÖLEIÐIS FRÁ AUSTUR-PRÚSSLANDÍ OG POMMERN. Frá þýzku fréttastofunni berast þær fregnir, að síðan Rússar brutust inn í Austur- og Vestur-Prússland, hafi 590 þús. flóttamenn verið fluttir heim til Þýzkalands. Fru þetta mest konur og börn. Hefir fólkið verið flutt sjóleiðis bæði méð lierskip- um og flutninga- og farþega- ski|)um. \'ar þar um að ræða alls- konar skip, árásarbáta og eflirlitsskip, fvrrverandi far- þega-stórskip og flutninga- l. i skip. Samkór Reykjavík- ur hélt aðra hljómleika sína í Gamla Bíó við góða aðsókn og mikla hriín- ingu áheyr- enda.Ætlaði fagnaðar- látunum aldrci að linna. Síðustu hljómleikar kórsins verða í Gamla Bíó á sunnudag- inn kemur, kl. 1,15 e.h. saítuSHvS ráflunaut ríkísíns Sú frétt tiefir gengið uni bæinn að undanförnu, að hú- ið sé að flæma Agnar Kofoed. Ilansen frá slarfi sínu sem fhigmálaráðunaut ríkisins af kommúiiistaráðherraiuim, sem ])essi mál hevra undir. Fr þessi lrétt hirt í Morgun- hlaðinu meðal annars. I staðinn hefir verið skipað- ur í þetta starf maður að nafni Flling Fllingsen og mun hugmyndin að hann gegni emhætti flugmálastjóra framvegis. Þeir reyna að Londonarblaðið Daily Telegraph skýrir frá því, samkvæmt óstaðfestum fregnum, að þrisvar á viku fljúgi ftugvélar með merkj- um bandamanna á frá Þýzka- landi til Spánar. Lendi þær á licrnaðarflug- völtum þar í landi. Meðat þeirra eru herflugv.öllurinn i Saragossa. Álitið er, að flugvélar þess- ar séu að ílytja verðmæti, sem nazistaleiðtogarnir liafa nurlað sér saman, úr landi. Kvenréttindafélag fslands beldur alinæti.sfafínað fyrir l'é- lagskonur og gesl i þeirra að Höðli þriðjudaginn 20. marz kl. 8,30 e. h. Þálttáka tilkynnist í síina 4349, 3082 og 2398 fyrir sunmnlagskveld. Þreng! aS setu- liðinu í Kolberg. Rússar sóttu allmikið fram í Austur-Prússlandi í gær móti harðri mótspyrnu Þjóð- verja. Hafa þeir klofið herlið Þjóðverja á þessu svæði al- gerelga í tvennt. Brutust Rússar fram lil Eystrasalts þarna, og tóku bæ einn 8 km. i suðvestur frá Königsberg. Hafa þeir nokk- nrn htuta strandtengjunnar þarna á valdi sínu. Tókn Rússar 1000 fa-nga og 100 fallbyssur þarna, en 4500 Þjóðverjar féllu i bardögun— um í gær. í hafnarhænum Kolberg á Evstrasaltsströnd Pommern er enn þjarmað að setuliði Þjóðverja, • sem feynir að verja borgina. í gær var sökk t fyrir Þjóð- verjum herflutningaskipi, sem var að fara út úr liöfn- inni i Ivolberg. Alls var sökkt fyrir Þjóðverjum á Fystra- salti skinastóli. sem samsvar- ar 30 þús. smál. Enn harðir bardagar við Balaton-vatn. Við Balaton-vatn eru enn liáðar mjög tiarðar orrutsur, og sækja Þjóðverjar á á þeim slóðum. Tefla þeir fram nijög öfl- ugu tiði og spara lítt til sókn- arinnar. Til marks um það cr þess getið, að í einni orust- unni hafi þeir nolað 100 skriðdreka, sem er mikið magn. Telja Rússar engu að síður, að allar tilraunir Þjóðverja til að sækja fram liafi að lok- um mistekizt, og liafi þeir t)éðið mikið tjón. T. d. eyði- Iögðu Rússar 50 skriðdreka i fvrradag á þessum vig- stöðvum, en 90 alls á auslur- vígstöðvunum þann dag. Ilinsvegar lelja Þjóðverj- ar sig hafa sótt nokkuð fram. segir af sér enn einsi sinnl. Hertoginn af Windsor, fyrrum Játvarður 8. Breta- konungur, hefir sagt lausu starfi sínu sem landstjóri á Bahama-eyjum. Mun hann láta af emhætti í apríl-mánuði n. k., en þá hef- ir hann gegnt því um tæplega 5 ára skeið. Venjulegt em- bættistímabil er annars 5 ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.