Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 3
Föstudaginn 16, marz 194;~i. 3 1 S I R Skríísioían ídenzk tsll cpnar sökssýnmgu: ' 11 verðum að efla olSari NægUr Kiarkaíur fyrir uHarfatnaÖ kér cg crlen.dis Á morgun verður opnuð sýning á íslenzkym ullar- vörum, sem konur hér í liæ og annars staðar á landinu hafa unnið. Er það skrifstof- an fslenzk ull, sem gengst fyrir þessari sýningu, og verður þar jafnframt siila á sýningarmununum. Stendur sýningin yfir í viku. Blaðið hefur snúið sér til frú önnu Ásmundsdóttur og frú Laufeyjar Vilhjálmsdótt- ur og spurt þær um starfsemi skrifstofunnar. Léðu þær iúaðinu gögn til að vinna úr. Ðýrmætt hráefni. fslenzka ullin er eitt af hin- um dýrmætustu -hráefnum landsins. Þrátt fyrir það sendum við út úr landinu ó- unna ull fyrir milljónir króna árlega. Samkvæmt hagskýrsl- unum var seld út úr landinu árin 1942 og 1943 óunnin ull fyrir um 9 milljónir króna. Engar áreiðanlegar tölur eru lil um, hvað mikið cr unnið af ullinni í landinu sjálfu. Að vísu eru tölur yfir fraim leiðslu jn-iggja ullarverk- smiðja í skýrslum frá Lands- hankanum, en ekki kunnugt, hvort útlenda ullin, sem not- uð er við dúkagerðina, hefur verið dregin frá eða ekki. Hins vegar er hægt að i'á nokkra hugmynd um ullar- magn landsins, með því að miða það við fjáreignina. •— Talið er að meðalþyngd hvers úllarreifis sé 1—2 kg., eða á að gizka 1,3 kg. reil'ið. Eftir því að dæmaj miðað við fjár- cignina árið 1938, var idlar- útflutningur okkar þá um 630 þús. kg., en það, sem var notað i landinu sjálfu aðeins um 224 þús. kg. Ámæli, sem þarf' að hrinda. Af j>essu sést, að þótt tó- vinnuvélar landsins vinni all- an ársins hring og auk þess smáiðjur og sveitaheimili, J)á verður að gera betur, ef duga skal, til að lirinda af þjóð- inni því ámæli, að hún kunni ekki að meta þetta ágæta inn- lenda hráefni, að hún lumni ekki að vinna úr því, heldur láti aðrar þjóðir vinna úr því fyrir sig. Meo J)essu móti missir þjóðin vinnulaunin, sem hún hefði getað aflað sér, hefði framtak og ing verið fyrir hendi. Það má ekki skilja á þann veg, að verið gcra lítið úr íslenzkum ullar- iðnaði. En J)að er ekki hægt að neita því, að mörgu er ábótavant, og hefði verið hægt að kippa ýmsu í lag í vinnubrögðum landsmanna, ef augu manna hefðu ekki verið sljófguð al' gömlum venjum og ótrú á, að hægt væri að vinna úr íslenzku idlinni varning, sem við gæt- um verið þekkt fyrir að nota sjálf, hvað þá að hafa liann á hpðstólum handa öðrum J)jóðum. 1 stríðsbyrjun, J)cg- ar erfitt var að fá ýmsar vörur, þar á meðal ullarvör- ur, sáu menn hvcrt stefndi. Ullin hafði verið flutt út í tonnatali, landsmenn notuðu allir meira eða minna af hómullarvarningi, en ekki var hugsað um að festa kaup á vélum lil að hægt væri að vinna ullina á sem hagkvæm- | astan og ódýrastan hátt. Þegar skrifstofan Islenzk ull hóf starfsemi sína, var j ])að eit t af því fyrsta, sem ^ forstöðukonur hennar gerðu, að reyna að fá tóvinnuvélar j fluttar inn í landið. Skömmu j síðar brauzt stríðið út og lok- I aði fyrir allan innflutning á I slíkum vörum. En sem betur ! fór náðu tvær af ullarvcrk- Ismiðjuni landsins í nýjar J vélasamstæður og jók það nokluiÖ framleiðsluna. „Lopatízkan“. Svó kom „lopatízkan", sér- staklega eftir að misliti lop- inn kom til sögunnar. Með lopavinnslunni hófst nýtt j timabil í sögu ullariðnaðarins islenzka. „Hvíti Fálkinn14, j blað ameríska setidiðsins hér, ' skrifaði um „angora-peys- : urnar“ íslenzku, sem her- jmennirnir keyptu í liundr- aðatali. Tvíbandspeysurnar frá skrifstofunni Islenzk idl urðu tízkuvara, að ógleymd- um býjalíns-slæðunum, sem útlendi kaupandinn kallar „kniplinga“, og margt fleira. Það cf eins og ekki sé hægt að framleiða nógu mik- iið af þessari vöru, Jælta hverfur jafnskjótt og það kemur á markaðinn. Þó er þetta allt dýr vara, — hvað er eklci dýrt á íslandi? Kíló- ið í ullarlopa kostar kr. 21,50, og ef hann er litaður, ])á kostar hann kr. ,30,00 kílóið, El' ])el-lopi er fáanlegur, sem er mjög sjaldan, er hann 10 kr. dýrari. Þelband sést ekki á markaðinum, cn útlent garn cr selt fyrir 120 krónur kílóið! Konur, sem vilja prjóna sokka cða eitthvað annað á börnin sín, geta það elcki, því að íslenzkt band er ófáanlegt. Nú, ef rokkar cru iil á heimilunum og þær lcunna að spinna og kemba ull, ])á fást engir ullarkamb- ar á öllu landinu. Svona má lengi telja upp ýmislegt, sem sýnir öngþveitið í tóvinnu- málum þjóðarinnar. I skýrslum, sem skrifslof- an Islenzk ull hefur sent rík- isstjórninni árlega, er henl á hin ýmsu vandkvæði, sem steðja að ullariðnaði hcimil- anna.'Þá hal'a forstöðukonur menn, er kunni meðferð þeirra.“ II. „Aukaþing K.I. tclur það mjög æskilegt, að 'frú Þórdís Egilsdóttir, ísafii'ði, sjái sér fært að halda nám- skeið i almennri tóvinnu, þar sem ungar, áhugasamar kon- ur, er kunna nökkuð í al- mcnnri tóvinnu, fái að njóta þeirrár miklu þekkingar og reynslu, sem frú Þórdís lxef- ur á þessu sviði.“ Vélar fyrir heimilin. I þessum tillögum eru tek- in fram atriði, sem forstöðu- konurnar leggja áherzlu á við starf sitt fyrir ullariðnað heimilanna, en þau eru ])cssi: „Að lögð sé stund á að kenna heimilunum rétta meðl'erð véla, prjónavéla og annara tóvinnutækja, og rannsókn lari fram á því, hvaða vélar og tæki henti bezt íslenzlui ullinni. Söimdeiðis að listiðn- aðurinn hverl'i ekki úr land- inu.“ I Vmsir fagrir ullarmunir, | sem unnir eru hér á landi og I hafa verið gerðir l’yrrum, 1 s'ýna að slíkt má ekki l'alla 1 niður. Listiðnaður er sú greinin, sem mestan arðinn mun béra frá menningar- og fjárhagslegu sjónarmiði. Þessi iðja á að bera Iiróður íslenzku ])jóðarinnar út fyrirj landsteinana og skapa mark- að fyrir íslenzkar vörur i frámtíðinni. Fyrirspurnir frá erlendum fyrirtækjum. Skrifstofunni Islenzk ull hefur borizt fjöldinn allur af fyrirspurnum frá erlendum fyrirtækjum, en því miður hefur ekki verið liægt að sjiina þeim. Islenzka þjóðin fær aðeins brot af því, sem hún sjálf þarf. Hún tekur því fegins hendi við þeim u!lar-l v'arnmgi, sem hingað kemur lrá útlöndum. Færeyingár hafa flutt út til Islands tölu- vert af peysum. Þeir eru nú að koma upp. nýrri tóvinnu- slöð, því að þeir vilja eklci missa af tékjunum, sem idl- ariðnaðurinn gefur í aðra hönd. Færi vel, cl' Islending- ar tækju þá sér til fyrir- myndar. Vcrzl'jmn: {ö&axaður éiaagstæðar mi !ö ESiillj. kiona. V ðski ptajöfnuðurinn við úuöiid er nú öhagstæður um 10 miiljánir króna. Samninganefnd sú cr fór Má.mðina janúar—febrúar til Englands fyrir nokkufu nam útfluningurinn 30,7 síðan til að semja mn yið- ’ milljónum króna, en á sama sipti fyrir íslendinga við tima voru fluttar inn vörur Brefa er nú komin heim aft- fyrir 40,7 milljónir króna. ur. Nefndin samdi um sölu á | Á sama tíma í fyrra var öllum frystmn fiski þessa árs vioskiptajöfiniðurinn einnig og um afgreiðshi og afhend- i ólia' stæcur. en ]>ó Einnií ingu á ísfiskinum var gengið frá sölu á lýsi, sildarlýs’, síldarmjöli og fiskimjöli. Þá var taiað um aukinn innflutning frá Brel- landi lil íslands. Forniaður béssarar nefnd- ar var Magnús Sigurðsson bankastjóri, en með honum voru í nefndinni þeir Jón Árnason franikvstj., Ásgeir Ásgeirsson og Richard Thors. Kristján Einarsson var nefnd- ekki eins mikið og nú. Þá nam and- virði úiflutíra afurða 23,5 midjóniini króna, en inn- fiutiar vörur kostuðu 31,4 m.illj. kr. Þá var jöfnuðurinn óhagstæður urn 7,9 millj. kr. MetSöndun í woodí ú 11" inni ti frvsla aðstoðar fiskinuin. þekk- })etta sé að s skril'stofunnar landið á hver svnishorn af ferðazt um u sumri með ullarvarningi. flutt útvarpserindi, og ritað i blöð og tímarit um þella ullurmál. Skrifstofan hefur annazt útgáfu á smáritum, svo sem kennslubókum í vélprjóni, jurtalitun, og enn fremur mynzturbækur. 1 Landsþing kvenna. | Á laiidsþingi kvenna í Hveradölum síðastliðið vor lagði skrifstofan íslenzk ull 1 fram eftirfarandi tillögur, er (V.oru samþykktar: j 1. „Aukaþing K.I. 1914 | leyfir sér hér með að fara , þoss á leit, að hið háa Al- j jdngi geri ráðstafaflir til ])css að rannsakað verði, hvaða l vélar og tæki séu heniugust til eflingar ullariðnaði á heimilum og í smáiðju, hvernig bezt sé að afla land- inu slíkra véla og tækja, enn fremur að til séu í landinu útgerð frá Reykjavík línubátum hefir heldur faric í vöxt nú seinni árin. Er þessi atvinnugrein mjög mikils virði fyrir atvinnulíf. ið í bænum í framtíðinni, cf unnt verður að siarfrækj;:- hraðfrvstihús og aðrar teg undir fiskiðnaðar i samband við þessa útgerð. Ilefir verið hafist handa i þeim efnum m ]jegar og gefur sú reynzla er þegar er fengin góða von um framliald þessarar slarfsemi. Visir hefir snúið sér til Ingvars Vilhjálmssonar út7l gerðarnianns og átt viðtal við J bann um bátaútveginn frál viðvíkjandi j j fyrradag. var iandag í Fleetwood í Englandi meira af f ski en dæmi eru &1 áður. Alls komu þá á land þar, að sögn brezka útvarpsins, 90,000 „slonps“ e.ða 9000 kit. Löndunarskilyröi eru frekar éleg þarna,*svo að gripa varð til þess ráðs, að fá hermenn til að hjálpa hafnarverk;;- mönnum við að skipa upp fiskinum. Fregnir segja, að fiskurinn hafi yfirleitt verið mjög góö- ur, en megnið af honum var þorskur frá Islandi. Aflí brezkra veiðiskipa. Brezk fiskveiðaskip, sem leggja afla sinn á larid í Eng- landi eða Walcs, lönduðu i janúarmánuði 10,000 smá- lestum liskjar, serri voru 628,000 sterlingspunda virði. í janúar árið 1938 nam afli brezkra veiðiskipa 50,000 smálestum fiskjar. Tölur þessar eru úr tímariti verzl- unarmálaráðuneytisins brezk. E, sýms mcíka síiðalkvibmynd á snstEEsdaglsass,. íþróttasamband fslands efnir til kvikmyndasýningar í Tjarnarbíó á sunnudaginn kemur kl. 1 Vz e. h. N'erða þar sýndar ýmsar skcmmtilegar íhróllakvik- myndir, sumt Hlkvikmyndir og sumt talmyndir. Má þar fvrst og fremst nefna fallega skíðakvik- mynd frá Noregi, er sýnir m. a. mjög fagurt vetrariands- lag úr norsku fjöllunum og skógunuin, en síðan myndir úr millilandakep])ni i skiða-| íþróttum milli Svía og Norð- manna og koma þar beztu I skíðamenn beggja þjóðanna fram. Einn fyrsli þáturinn í mvndinni er frá skíðastökk- unum í Holmenkollen. Þarna verða cnnfremur sýndar fallegar islenzkar lil- jnyndir af fimleikum, sundi | og skiðaíþróttum, ])á amer- I ískar skautamyndir og sund- ! myndir og loks kennslu- I mvndir í stökkum. Eru þess- jar myndir hver annarri fall- legri og skemmtilegri. Reykjavík í vetur. Héðan hafa 6 bátar röið á linu frá verliðarliyrjun i jan- úar, segir Ingvar. Róðrarnir Iiófust I. janúar og voru ails farnir 22 rcðrar í janúarmán- uði. Gæflir voru áffætar í janúarmánuði og afli mjög milrill. i febrúar voru farnir 18 róðrar. Gæftir voru mun *verri þá og aflinn einnig lak- ari. í byrjun marzmánaðar voru allmargir bálar tilbúnir til að hefja botnvörpuveiðar liéðan úr bænum. En það sem al' er mánuðinum hcf:r ekk verið unnt að slunda sié vegna ótíðar. Hefir því lieild arafliim verið mjög lítill þaf sem af er marzmánuði, bæð liíá línubátunum og þeim E lil 14 bátum, i-eiii tiibúnir voru á botnvör:>uvciður fyrsl i mánuðirium. í fvrra voru alls gerðir út þrír bátar á línu hcðan frá Reykjavik; Afli bátanna sem gerðir liafa verið úl héðan í vetur hefir lilutfallsléga ver- ið fulll eins mikill og í fyrra. Afli erlendra veiðiskipa. I janúarmánuoi á Jæssu ári nam afli sá, sem erlcnd veiðiskip lögðu á land í Stóra-Brf tlaixli uiri 6500 smálestum, en fiskflutningtj,- j skip fluttu til landsins í sama 1 mánuði 3000 smálestir fiskj- ar. Félag Matvörukaupmanna heldur yðalfund sinn í kvöhl kl. 8,30 i Kaupþingssalnuni. — Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða ýms félagsmál ræcld. Verðmæti afla þess, sem veiðiskipin lögðu á land, nam 446,000 pundum, en hins, sem flutningaskipin lögðu á land, 208,000 puhdum. Heildaraflij sem lagður var á land á- Bretlandi á síðasta ári, nam 170 þús. smál. og greiddu Bretar fyrir Jiann i i*sk tíu milljónir og sextíu og sex þúsundir sterlings-- puncla. 7* tzh Han 1293 smáíesíiun í fe'jrÁar. E'rkaskeyti tll Vísis. — Vest ma' naeyjum í gær. f fehri'rrmánuði voru i-,/^;;r, ellcfu farmar af ísfiskL ...agn/ó var samtals lólf- búmlruS niutíu og þrjár smá. ’esl r ng er það um sjöhundr- uð og fimmtíu smálestum m>nna en í febrúarmáriuði siðastiiðið ár. Gæftir voru stirðar i mánuðinum. Jakob.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.