Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 8

Vísir - 16.03.1945, Blaðsíða 8
V 1 S I R 8 Föstudaginn 16. marz 1945. ÁRSHÁTIÐ Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar verður lialdin föstudaginn 23. marz að Hótcl Borg og heí'st með borðhaldi kl. 8. Aðgöngumiðar fást í bæjarstofnúnunum. N e f n d i n. § t ú 1 k a óskast. Café Cenhal Ilaí'n'arstr. 18. Sími 2200 og 2-123. Kaupum allar bækur, bvort beldur eru heil söfn eða einstakar liækur. Einnig tímarit og blöð. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 0. Sími 3263. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar í kvölcl verba þannig í íþróttahúsinu. Minnisalurinn: Kl. 7—8 : Öldungar, fimléikar. —.8—y: Haildknattl. kvenna. —— o—io : Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: — 7—-8: II. fl. lcvenna A, fiml. — 8—g: I. fl. k.arla, fimleikar. — g—io: II. fl. karla B, fiml. í Sundhöllinni: -— c>—io : Sundæfing. Stjórn Ármanns. Ármenningar! SkíöaferSir veröa í Jóseps- dal á morgun kl. 2 og kl. 8, og á sunnudag kl. 8.30. FarmiSar veröa að sækjast fyrir kl. 11 í 2-ferö og fyrir kl. 4 í 8-ferS. SKÁTAR. Stúlkur, piltar. Skíöaíerö i t’rym- heim á .morgun, kl. 2 og kl. 8. Farmiðar hjá Þórarni kl. 6— íá.30 i kvöld. Innanfélagsmót- inÚ frestaö til 8. april. GUÐSPEKIFÉLAGIÐ. Reykjavíkurstúkufundur hefst i kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Broddur dauöans. Þorlákur Óieigsson flytur. (iestir eru velkomnir. Knattspyrnuþingiö. Lokafundur þingsins verður haldinn i kvötd kl. 8.30 í Bind- indishöllinni við Frikirkjuveg. Fulltniar og aðrir, sém rétt liaía til þingsetu eru beönir aö mæta stundvíslega. Forseti. VÍKINGAR! ------- F'jcilmeimið í K.R.- húsið á m.orgun og sunnudag til að- hlutaveltunefncl- inni. Stjórnin. (357 ALLAR ÆFINGAR falla niður í kvöld vegna árshátíðar fél. Stjórnin. SkíÖadeildin. Skíðaferð að Kolviöarhóli á laugardag kl. 2 og 8. Farniiö- ar og gisting selt í I.R.-húsinu kl. 8—y i kvöld. Á suunudag fariö kl. 9 f. h. Farmiðar seld- ir í verzl. Ffaff kl. 12-—3 á laugardag. Ki SkíÖamót Reykjavíkur heldur áfram í Jósepsdal um næstit helgi. Keppt verður í 1 stökki, öllum flökkum og hef-St j sú keppni kl. áo á sunnudag. Keppnj í bruni karla, A, B og C fl. fer fram siöar um daginn. Snjór er ennþá nægur. ÆFINGAR í KVÖLD. i Austurbæjar skólanum : 7.30—8.30: Fiml. 2. f 1. — 8.30—y.30: Fiml. 1. fl. I iþróttah. J. Þorsteinssonar : — 6—7: Frjálsar iþróttir. I Menntaskólanum: — 8—9: Handbolti kvenna. í S.undhöllinni: — 10—10.40: Sundknattleikur. St’jórn K.R. K.R. skíðadeild. Skiðaferðir verða upp á Hell- isheiði og i Jósepsdalinn á laugardag kl. 2 og 8 e. h. A sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar í laugardagsferð- irnar verða seldir í K.R.-hús- inu í kvcild kl. 8.30—10 og i sunudagsferðina í Skóverzl. Þórðar Péturssonar Bankastr. Farið frá K.R.-húsinu. KENNI íslenzku. dcinsku; ensku og þýzkú. Til viötals í kvölcl og annað kvöld. Jón Sig- urðsson, cand. theol, Jófríðar- stciðum, Kaplaskjólsvegi. •Simi STÚLKA eða kona óskast við létt éTdhússstörf. —- Uppl. í siina 3049, frá kl. 1—3, (260 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími ^530-________________________(153 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kanssón, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 PRÚÐUR og ábyggilegur piltur óskast að komast að sem lærlingur við húsgagnabójstr- un. Tilboð: ,,347" sendist blað- inu. (356 STÚLKA óskast. Þrennt fullorðiö i heiinili. Hátt kaup. Mikið fri. A. v. á. (372 STÚLKA óskast á Matsöluna Bergstaðastræti 2 hálfan eða alian dáginn. Þarl’ að kunna matreiðslu. Sérherbergi. — Gott kaup. (3/S 4337- (3&9 PENJNGABUDDA með pen- ingum fundin. Uppi. Hverfis- götu 50, búðinni. (361 GLERAUGU töptiðust á leiðinni frá Laugavegi 145 aö Njálsgötu 102. Skilist á Njáls- götu 102. Sími 3726. Fundár- laun. (371 KVENREIÐHJÓL i óskil- um. Uppl. í síma 5089, (323 VÉLSTJÓRASTAÐA óskast. Tilboð. auðkennt: „Vélstjóri", senclist Vísi. (380 ALLT til íþrótm iðkana og Terðalaga Haínarstræti 22. — FUNDIZT hefir budda með peningum og sykurseðlum. — Vitjist í Bankastræti 14 B, uppi. . (377 LYKLAR fundnir í Bíó 14. marz. Vitjist þangað gegn borgun þessarar auglýs- ingar. (383 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA Skíðaferð i skála félagsins við Skálafell á laugardagskvcild kl. 8 og simnudagsmorgun kl. y. Farmiöar til kl. 4 á laugardag í Hattabúöinni Hadda. (376 VALUR. Skíöaferðir í Valsskál- ann á laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. og sunnur dag kl. y fyrir hádegi. Farmiðar seldir í Herrabúðinni. fyrir 2-ferðina kl. 4-—6 föstu- dag, en kvöldferðina og sunnú- dagsferðina kl. 2—4 á laugar- Gag-. (374 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2T70. (707 Saumavélaviðgerðir. Áherzla lögð á vancL irkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Lalifásvegi 19. - Sími 2656. Falaviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Aherzla lógð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187. (248 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. -—- Saumastoía Ingibjargar Guðjóns, Iiverfis- götu 49._______________(3U GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Sími 4891. (1 j KAUPUM og seljum út- varpstæki, gólfteppi og ný og notuð húsgögn. —- Verzl. Bú- sióð. Njálsgötu 86. VIL kaupa notað baðker. Tilboð, ásamt verði, sendist Visi, merkt: ,.Baðker“, fyrir Íaugardagskvöld. (367 OTTOMAN með tveimur púllum er til sölu meö tækifær- isverði. Uppl. Mánagötu 9, kl. 6 e. h. — >358 ÚTVARPSTÆKI, 8 lantpa Philips, méð bátabylgju, 2 Sing- er-saumavélar og olíuofn til sölu i Hafnarstræti 21, vestur- endanum, niðri. (365 STRAUVÉL til sölu, lítiö notuð. A’erötilboð, merkt: ,,Armstrong“ sendist Vísi. (366 VANDAÐUR fermiugar- kjóll til sölu, Hverfisgötu 102. ~ ____________ (373 ÚTVARPSTÆKI, 8 lampa Philco, ársgamalt, í fullkomnu lagi, er til söluaneð sanngjörnu verði. Pick-up gæti fylgt. 'Til sýnis í Þingholtsstræti 28, -eftir kl. 4 i dag. ____________|375 RAFMAGNSMÓTOR, ca. 1 ha.. óskast til kaups. :— Uppl. á Nýlendugötu 21. Sími 3917. BARNAKERRA til söju eða í skiptum fyrir barnavagn. — Frakkastíg 23. (3S2 Skíðabuxur, Vinnubuxur. ÁLAFOSS. (120 HRÆRIVÉL, til notkunar við matartilbúning. óskast. — Uppl. á afgr. Álafoss. (349 PEDOX er nauðsynlegt 1 fótabaðið, ef þér þjáist af fótásvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftír fárra dága notkun muli árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúð- um og snyrtivöruverzlumim. (3§S SAUMAVÉL (hand-) til sölu !i Lindargötu 13, uppi í bakhúsi. Uppl. kl. 5—7. 1363 BARNAVAGN til sölu á Laugaveg 144, 4. hæð. Upþl. kl. 5—7- (3fi4 STÚLKA með 6 ára clreng óskar eftir herbergi og aðgangi að eldhúsi (eða eldhúspíássi). gegn húshjálp eða ráðskonu- stöðu á fámennu heimili. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ. m., merkt: „Þriöjudagur". (36° STÚLKA óskar eftir her- bergi 14. mai Vill lítaæftir bcirn- um tvö kvöld í vikú. Smávegi-s hjálp getur komið til greina. — Tilboð, merkt: „Stúlka 251“ leggist inn á afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudag. (362 EINHLEYPUR maður í fastri stöðu óskar eftir herbé.rgi í eða sem næst vesturbænum 14. .maí eða fyrr. Getur lánað aðgatig að síma. I ilboð , sem ívrst, merkt: ,,Srmi“ til afgr. (370 HERERGI til lcigu gegn húshjálp. Tjarnargötu 10 C, miðhæð. Uppl. kl. 6—8. (381 HERERGI óskast, má vera litið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. i síma 2126. (383 Nr. 71 TARZAN OG LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burrougbs. Þtgar hinn ótlaslegni Eyad lygði á Ilót’ta, leit lian.n 111.11 iixl og sá jiá, a'ö sipániir borðust nú ;if enn meiri heifl “en áðnr og drápu hverii Arahann al' iiðrnni. Kyad sá Stóran og ljótan gór- illaapa taka stnlkuna í í'ang sér og bera haria upp kiettahlíðina. Hanu undrað- ist það, að.þeir skyldu ekki drepa Luiiu einnig .... .... Seinna uni daginii konni þeir Bill West og Toni Orman þar að, sem Iiyad hafði nuniið slaðar á flólta sin- um. Þeir voru enn að leita að slúlk- ununi, en voru engu íiair um ferðir þeirra. Þeir félagar nálguðust liyad varlega, þvi að þeir vissu, að hann var einn þeirra, seni liafði ræiil Stúik- unura. Kyad heið þeirra órólegur. Ornian komst í færi við Eyad, mið- aði á hann byssunni og skipaði hon- um að fleygja frá'sér vopni sínti. „Hvar er tingfrú Madison og ungfrú Térry?“ spurði Orman. Eyad skildi ekki cnsku, 'eri hariri vissi þó, hvað víð var átt, þegur Orman nefndi nöfn stlílknanna. Og svo byrjaði hann með handapati að reyna að skýra málið. „Eg skil nú ekki almennilega, livað hann er að reyna að segja," sagði Bill, „en mér skilst þó, að eitthvað luæði- íegt hal'i koniið f-yrir sliilkurnai-. Kg veit ekki hvað getur liafa komið fyr- ir." „Eg œlla að fá hann til að út- skýra meiningu sina betur,“ svaraði Ortnan. „Við mununi senn koniast að því, hvernig í öllu liggur."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.