Vísir - 23.03.1945, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1945, Blaðsíða 1
Fjclbreýtt bók- memiiasíáa. Sjá bls. 2. SIR Föstudaginn 23. marz 1945 69. tbl< Mælt með tveimur amerískum ílugfé- Pan msséiicM áárways á suðMrleiðnm og Amerkaa Expori áidines á norðudeiðum. J Jnurnar á koytinu syna 3 af 4 ryrirhuguðnm riuydeiðnm milli Evrópn o» Amerílvii. horð við sjálfan innrásaruhd- ai hálfn Montgomeiys. 7009 flugvélar í árásum í gær. regmr herma í morgun, að henr bandamanna hafi nú brotizt mður að Rín á um það bil miðju svæði því, sem Þjóðverjar hafa enn á vesturbakka fljófsins. Alger fíó'tti er hrosiinn i liði'ð og' nnrn það ckki £>era ncina veruléga tilraun til að stöðva handam-enn, enda eng- in von um a'ðjrað megi takafsf. Jláfa hjcVðverjar orðið áð skilja eftir nijög míkið áf alískonai- hergögnum undan- farna daga og má geta J)ess,; að aðcins i Saar lólui handa- meini á fáeinum dögum 300 skriðdreka, 200 stórar full- hvssur og a. in. k. 5000 hila af ýnisuin stærðum. Brýr í hættu. Þjóðverjar háfa tvær irrýr j yfir Rín enrrjrá, cn sókn Pall- ons getur leitt til j)ess, að |)eir , ínissi kær og J)á muri illa fará l'yrir J>ví liði, sem enn ei’ vestan 1411131’. tndanfarna tólf daga Irafa handanrenn tekið um 100,000 fanga og Jæi-m num fjöJga mikið næslu daga. | Il.já Ni jmcgen. Þjóoverjar liafa mikinn viðhúnað neðarlega við Rín, J)Vj að handamemi hegða sér J)ar lik't og Jieir sc að leggja síðslu hönd á imdiij)úiung Jiess að fára vfir fj.jótið. Á 100 krii. svæði upp með fljót- inu-frá Nijmegen er alít lnitið reyk, til j)ess að ekki sé hægl að fvlgja'st með Jiví, sem ger- ist á sliVðvum herjá Moritgo- merys. Talið er, að hann liafi j um 300.000 manna her reiðu- l)úinn lil að fara yfir fjjót'ið og undii'búningui’inn sé á irbúninginn. 7000 flugvélar í árásum. Um 7000 flugvélar. háiida- manna' fóru í gær til árása á ýmsar flutningam'iðstöðvar Þjóðverja, aðallega norðan til vegna væntanlegrar sóknar Montgomerys. i nótl fóru Moskilo-vélar í árásir á Rer- lín og var Jiað 31. nóltin. sem sú borg fékk heimsókn flug- véía. Bardagar eru hættir í Ma- inz. ! Þar voru Békhir 3000 í'angar. __________ Filippseyjar: Gengið á land á eyju hjá Panay. Hersveitir MacArthurs hafa unnið á á Ö'Uum vígstöðvum á Luzon. í tilkynningunhf í morgun er ekki sagt frá stórkosllegri framsókn neinsstaðar, en kreppt er að Japönum jafnt Og þétt. Þeir vei’jasl af harð- fengi, en farið er að ganga á hi.rgðir þeirra. Þá háfa Bandarikjamenn gengið á land á smáeyju einni! fv.rir siimum1 Panav. Undirbúningnr til að verjast innrás í Japan i algleymingi. leite ræSur ölíu, sem hann vill. Unclivbúningur Japana til áð taka á móti innrás á heimalandið er nú í l'ullum gangi. Herinn lvefir fengið mjög alikin vötd, svo að segja nia, að Jiann sé öllu ráðandi. Eru daglega ’ gefnar út allskonar reglugerðir og tilskipanir um varnir landsins og hegðan aL mennra borgara, ef svo skvldi fara, að’ handamenn fr'eisluðU' landgöngu; Vígi eru gerð með slröndum fram og jai’ðsprcngjur grafnar i flæð- armál hvar sem er. Kr cngu likai’a, en að Japanir geri ráð fyrir landgöngu J)egar á morgun, eflir þvi, hvað þeir flýla sér mikið. Ulvarpið í Japan hvotur horgarana daglega til að æfa vopn'ahurð og vera viðbúnir að reka handamemv af hönd- mn sér. N&rðmemi leystir úr japönsku varðhaldi. Tíu sjómenn, norskir, sem voru í fangabúðum á Luzon, hafa verið leystir úr haldi. Þeir voru meðal faííganná í fangabúðum þeim, sem Ameríska tímantið ,Amencan Aviation“ trá 1. febrúar, skýnr frá dví, ao CAB (Civil Aero- íutics Board) Flugmála- íefnd Bandaríkjanna, bafi nælt með tveimur amerísk- jm flugfélögum til að ann- ist loftflutnmga til Evrópu if bál-fu Bandaríkjamanna. Félcg þessi eru Pan Amer- ican Airways og American Export Airlines. Samkvæmt Jivi, sem grein tímaritsins segir um Jæssi mál, hugsa Bandaríkjameuu sér að fljúga í 4 „rútum“ milli Evrópu og Ámeríku. Tvær leiðirnar eru hugsaðaí’ l'i’á austurströnd Bandaríkj- anna heint til Irlands, eri skiptaSt Joar. Liggur öiinur1 um Holland, Belgíu, Berlin í Þýzkalandi og- J)aðan austur um Mið-Evrópu til Istanlnil og Cairo. Ilin Mið-Átlants- hafsleiðin er hugsuð um Ir- land til Parísar í Frakklandi, Svisslands, Róm, ÁJiemi, Cairo og allt austur til Cal- cutta. Þriðja leiðin er norður- íeiðin, frá New ð'ork nm Ný- furidrialand, Grænland, Is- hmd, Oslo, Stbkkhólm, Hels- ingfors, Leningrad, Moskýa, Téherim og-til Basra. Ejórða leiðin er >frá New York um Azoreýjar til Lissáloon og þaðan til Afríku og austur og norður um Evröpu. Enda- stöðvar Jæssara l'éiða véstan- háfs eru áætláð'ar að vera ýmist í New York, Wasliing- tori, I). C. eða Boston, senv állar eru horgir á áustlir- strönd Bandaríkjanna. Tvö önriur íelög sóltu nm sérleyfi á Jiessrim leiðum. Yoru það Trancontinental <fc Western Air og Amérieait Airlines. Timaritið skýrir frá J)Ví, að néfndin hafi mælt með að Pan American Airwaýs fái sérleyfin á leiðinni um Azor- eyjarnar qg leiðinni vim Ir- land og suður Evrópu. Leið- ina um Irland og Mið-Ev- rópu nol’ðurleiðina yfir Is- land' hefir nefndin nvælt með að' American Export Airlincs fcngi, en nieðmælin é'ru hundin Jjví skilvrði, að Amar- ic'an Airlines, sem er nnnnð stærsta ílugfélag Bandar,kj- anna, fái sérstaka lilutdcild i s-tjórn American Éxport Air- lines. Háðstefna | í London. Ráðslefna verður haldin í London í byrjun næsta mán- aðar. Þclta verður undirlviinings- raðslefna fulltrúa hrezka heimsvcldisins, á'ður en Jiéir halda til San Franeisco. Mimu Jjessir fulltrúar koma sér saman um stefnu heims- j veidisins á raðstefnnrii Jiár vestur frá og uri'd'irbúa ti 1- 'lö'gör, sem Jjar verða fram I i)Onvár: 'Ráðstefnján í London 1 h'efst 4. april. Rússa í Slesíu. Hersveitir Konievs hafa rofið varnir Þjóðverja fyrir suðvestan Oppeln í Slesíu. Bai’dagar lvafa vorið þariia mjcig harðir í heila viku, ,en.j Rússnr gelað að lolcum rofiðl varnii* Jjýzka hersins á tveim stö'ðum. Ilafa þeir sött i'ram 40 km. Icið og cru komnir að úlhverfum Neustádl, sem ér aðeins 2 km. frá landamær- um Mæris (Moraviu). Hafa Jieii’ tekið 15000 faivga i sókn- imii. Randaríkjamenn gerðu skyndiárás á af landi og sjó og úi' lofti, lil Jjcss að' Japön- iun gæfist ekki lími lil hermdarverka. Menn Jjessir voi’Uiaf skipi frá Arenclul og var áliöfirin upprimalega' 2<S meiii). Fjóidr noésku fangániíá striiku úi’ fangahúðmmm í fyrra og komust allir til landa þár sem h'crir handa- manna réðu. Verzlunarmenn vilja aiirjálsa verzlun. Samþykkt áskoiun til rikisstjémarinnai. / givrkveldi vur fundur /xddinn i Verzlnnarmunna- félagi' Réykjavikur, og hafði luinn ú daffskrá sinni umrieð- nr nm verzlunar- og við- skiptamál. Erummælandi var Rjarni Beriédiktsson iborgarstjóri. Ræddi liann ílarlega um fyrrverandi og núv.erandi verzlunárhöft og áðdiag- anda ög taldi fram marga ókosti huiulinna verzlunar- lválta. Þá talaði hann og um aimmárka á rikjaridi i'yi’ir- komulagi í verðlags- og skáttamálum. J’aldi liann cnga hetri lausn að fimla, sem orðið gæti til lagfær- inngar á órélti og misræmi i inálum Jj'essum og til frarn- húðarheilla. heldur en að verzhmin yrði gefin frjáls, svo fljótt sem verða má. Ræðu borgarstjóra var áf- ar vcl lckið af fundarmönn- um og hófust, að lienrii lok- inni, miklar umræður mn Jjessi mál. Auk horgarstjóra töhiðu Jjessir nvenn: Björu Snæhjörnss., dr. Oddur Guð- jónsson, Guririar Ásgeirsson og Egill GultormsSon. Fjöll- uðu ra'ður þeirrá mestmegn- is um ýmis framkvænuía- alfi'ði í starfshállum hinsop- inbera viðskiptaeftirlils. Var Jjað sameiginlegt á-lit allrá, að æskilegl væri, áð rikisyaldið gæfi verzlunar- stéílinni frjálsari liendur um mál sín en að uiulan- í fundívriok har sljórn \r. förriu. R. upp svohljóðandi tillögu, sem var samþvkkt með ö11- um g’reiddum alkva'ðum:, „Éuiuhir i Verzlilnar- m ail ri a f éla g R ey k j a V j k ii r, haldinn í húsi félagsms fimmtudaginri 22. marz 1915, Framh. á 3. síðu. ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.