Vísir


Vísir - 23.03.1945, Qupperneq 7

Vísir - 23.03.1945, Qupperneq 7
Föstudaginn 23. mai’z 1945 VISIR 7 78 Lúsia var þeirra skoðunar, a'ð bezt væri að segja Díönu, að Marsellus hefði verið svo lieilsu- hilaður, þegar liann kom heim, að hann hefði þegar orðið að komast í annað loftslag. En þá mundi Díana fara að spyrja, hvað liann amaði og velta því fyrir sér, livers vegna loftslagið í Aþenu væri svo ákjósanlegt. Kornelía hafði stungið upp á þvi með hálfum huga, að segja að læknar væru betri i Aþenu. En það gat ekki komið að lialdi, þvi að allir vissu, að beztu læknarnir þar liöfðu verið flutt- ir til Rómaborgar. „Nei,“ svaraði Gallíó senator, „ykkar tillögur eru óframkvæmanlegar. Þegar að því kemur, að við verðum að gefa skýringu á einhverju, þá er jafnan bezt að segja satt og rélt frá öllu. Segjum henni sannleikann. Ef Díana og' piltur- inn fella hugi saman, eins og þið virðist lialda, þá á liún rétt á því að vita um þetta og það er skylda okkar að segja henni það. Það ætti ekki að vera erfiðleikum bundið.“ Þegar búið var að ganga frá þessu á þennal hátt, stóð senator- inn á fætur og gekk til dyra. Dóttir lians stöðv- aði hann. „Ef eg á að segja henni það,“ sagði hún, „þá Verð eg að vita, hvað eg á að segja henni mikið.“ Faðir liennar bandaði frá sér með hendinni, eins og honum fyndist þetta óþarfleg spurning. „Þú getur sagt henni, að bróður þínum hafi verið falið að krossfesta byltingarsinna. Það hafi tekið mjög á taugar hans, hann hafi orðið mjög þunglyndur og sé ekki fyllilega búinn að ná sér eftir áfallið. Við liefðum því talið bezt að dreifa huga hans.“ „Eg á þá ekki að segja lienni neitt um það, þegar iðrunin grípur hann — svipinn, sem fær- ist yfir andlit hans •— og spurninguna, sem hann spyr viðstadda, gegn vilja sínum?“ „Hmm — nei,“ svaraði senatorinn. „Þess ger- ist ekki þörf. Það er nóg að segja, að Marsellus sé þunglyndur.“ „Díana mun ekki sætta sig við þá skýringu,“ sagði Lúsia. „Hún mun verða fyrir miklum von- brigðum og verða reið. Fyrir ulan það, að þau elskuðust, jjá var það enginn smágreiði, sem hún gerði Marsellusi með þvi að fá þvi til leiðar komið, að hann var kallaður úr útlegðinni. Henni mun eiimig þykja það harla einkennilegt, af rómverskum herforingja skuli verða svona lum að laka sakamann af lífi.“ „Sama er um okkur að segja, hvað það snert- ir,“ svaraði senatorinn. „Eg get ekki skilið það. .Sonur minn hefir aldrei verið hugleysingi. Hann hefir ekki- verið liræddur við að sjá blóð.“ „Ef til vill væri það bezt,“ greip Kornelía fram i og þóttist liafa fundið þjóðráð, „að minnast ekkert á krossfestinguna og segja bara, að Marsellus. liafi langað til að fást við liögg- myndalist og hlýða á fyrirlestra —“ ^ „Og legið svo mikið á,“ greip Lúsía fram í fyrir móður sinni, „að liann gat eltki beðið i nokkura daga eftir stúlkunni, sem það var að þakka, að liann fékk að koma lieim.“ Móðir hennar andvarpaði, tók aftur til við handavinnu sína og tautaði i barm sér, að tillaga hennar kynni að vera kjánaleg og var því ekki mó tmælt. „Hann lofaði mér, að hann skyldi skrifa henni,“ sagði Lúsía. „Jæja, en við getum ekki beðið eftir þvi,“ svaraði faðir hennar. „Það geta liðið margar vikur, þangað til hann gerir það. Díana mun krefjast svars þegar i stað! Það er bezt að þú segir lienni allt af létta, Lúsía. Hún veiðir það upp úr þér að lokum, hvort sem er. Ung stúlka, sem getur fengið gamlan, geðstirðan keisara til að láta að vilja sinum, mun mynda sér sin- ar cigin skoðanir um þetta, hvað svo sem þú segir henni.“ „Ef hún elskar liann í íaun og veru,“ sagði Korneha, „þá mun hún fvrirgefa honum hvað sem er.“ „Vafalaust,“ svaraði maður liennar þurrlega og gekk aftur til dyra. „Eg er liræddur um að þið þekkið Diönu ekki nógsamlega,“ sagði Lúsía. „Hún liefir ekki notið uppeldis, sem gerir lienni fært að skiljá þelta. Hún tilbiður föður sinn, sem finnst ekki meira að þvi að dreþa mann en flugu. Eg er ekki viss um, að hún sé vön að fyrirgefa fólki fyrir að vera veikgeðja." „Það er ólíkt þér að tala svona9 Lúsía,“ sagði móðir liennar, þegar Gallíó var farinn út úr herberginu, „Þetta mætti skilja svo, að þú fyndir ekki til með bróður þínum. Eg býst ekki við því, að þú teljir bróður þinn veikgeðja.“ „Æ —- eg veit elcki hvað eg á að liugsa,“ taut_ aði Lúsía dauflega. „Hvað á'eg að hugsa?“ Hún greip liöndum fvrir augu og hristi höfuðið. „Við erum búnar að glata Marsellusi, mamma,“ sagði hún grátandi. „Hann var svo karlmann- legur og fallegur! Eg elskaði liann svo mikið! Eg þoli þetta ekki lengur.“ En þótt það virtisl ætla að verða erfitt við- fangsefni, að segja Díönu frá sálarástandi Mar- sellusar, þá var það þó ekkert samanboi'ið við þann vanda sem Gallíó komst i daginn eftir. Þá kom hundraðshöfðingi frá keisaranum til húss Gallíó-fjölslcyldunnar. Hann tilkynnti að Marsellus ælti að fara til Iíaprí næsta morgunn. „En sonur minn er elcki hér,“ sagði Gallíó við sendihoðann. „Hann er farinn til Aþenu.“ „Einmitt það! Það var sannarlega ólieppi- legt!“ „Eg geri ráð fyrit' þvi, að þér 'vitið hvað i bréfi þvi stendur, sem þér færið lionum.“ „Já, það er ekkert launungarmál. Keisarinn hefir skipað Marsellus foringja hallarvarðar- ins. Þvi liefir verið vel telcið af liðinu.“ „Mér þykir mjög leitt, að sonur minn er fjar. verandi. Ef til vill ætti eg að rita keisaranum bréf um það.“ IJann liugsaði rnálið andartak. „Nei, það er bezt að eg fari sjálfur og leggi mál- ið fyrir keisarann.“ „Ágætt, herra minn. Getið þér lagt upp i dögun í fyrramálið?” Þeir lögðu npp við sólarupprás, óku í skynd- ingu til Neapolis og þaðan var farið með ferju yfir til eyjarinnar. Gallió var hálf-kvíðinn. Hann var að vísu kunnur mælskumaður, en hann vissi, að mælskan mundi ekki koma að mikluni notum gagnvart keisaranum, sem var geðillur og tólc sjaldnast afsakanir til greiha og Gallíó liafði engar afsakanir fyrir son sinn. Senatorinn var dauðuppgefinn, þegar liann kom til eyjarinnar og langaði helzt til að kom- ast strax i rúmið. IJann fór þegar til hallar keisarans og þar var lionum fylgt til herbergja þeirra, sem lionum voru ætluð, en einkaþjónn keisarans fór á fund lians og tilkynnti honum, liver kominn væri. Þjónar snérust í kringum Gallíó, tóku frain hreint lín, liituðu baðvatn og stjönuðu við liann á annan hátt, er lierberg- isþjónn keisarans gekk inn. „Keisarinn mun veita yður álieyrn, herra,“ sagði hann og það virtist vera einhver afsök- unarhreimur i röddinni. ’A kvöm'öKvmi A: Þú ert þá kominn iil bæjarins aftur. Eg liélt að þú værir bóndi. B: Já, eg er alkoniinn. Þú gerðir sömu skissuna og eg, að^halda það. Spákonan: •— Eg sé mikið tap, — þér missið mann- inn yðar. Sú trúgjarna: Ilvað, hann dó fyrir fimm árum, Spákonan: Þá tapið þér regnhlífinni yðar. Eru þetta Svörtufjöll? Já, liæstu fjöllin hér í nágrenninu. Er nokkur saga eða þjóðsögn tengd við þau? Já. Það voru einu sinni elskendur, sem fóru upp á fjallið og kom aldrei aftur. Nú, livað skyldi hafa orðið af þeim? Þau fóru niður hinu megin. Það’ er mjög erfitt að gera konunni minni til hæfis. Er það? Hún hefir þó ekki alltaf verið þannig? Hvernig veiztu það? Nú, hún giftist þér, eða livað? —o— Hann: Það eru aðeins tveir menn i heiminum, sem eg dáist að. Hún (hæðnislega): Hver er hinn? Veistu það, Maggi, að i Kína hengja þeir ekki. menn með tréfót. Jæja, Hvers vegna ekki? Vegna þess að þeir nota kaðal til þess', Frá mönnum og merkum atburðum: Hungursneyðln mikla í IrlandL en engar tilraunir voru gerðar til þess að ráðast í ncitt, sem landi og þjóð kom að varanlegum not- um. I sumum tilfellum náðist að vísu góður árang- ur,- en í öðrum var lagt fram óhemju fé, sem eins vel hefði mátt kasta í sjóinn. Yegir voru lagðir, þar sem engra vega var þörf, skipaskurðir voru grafnir, sem aldrei var veitt neinu vatni í, hafnar- garðar voru gerðir og brimbrjótar, sem eyðilögð- ust í stormi og briini hálfgerðir. Aformað var'að grafa mikinn skipaskurð milli vatnanna Mask og Vorrib, til þess að fá siglingaleið frá miðhluta Con- naught til sjávar við Galway, og var liugmyndin að vísu ágæt, en skurðurinn reyndist ónothæfur, er hann var fullgerður. Verkamenn voru flestir svo illa á sig komnir, þjakaðir af veikindum og hungri, að afköst þeirra voru mjög lítil. Náðist því lítill árangur, miðað við' útgjöldin. Irsku leiguliðarnir voru því vanir að dveljast innanhúss að mestu vetrartímann. Þeir voru óvanir stritvinnu í hvers konar veðrum vetrarins, í slyddu og vætum, og þar sem þeir voru og illa klæddir, veiktust margir við störf sín. Var því skipað svo fyrir, að í atvinnubótavinnunni skyldu menn aðeins mæta til nafnakalls, þegar snjókoma var eða mikil úrkoma, og fengu menn þá kaup fyrir hálfs dags vinnu, þótt engin vinna væri lát- in í té. Ef veður batnaði, er á daginn leið, áttu þeir að koma til vinnu og fá þá aukagrciðslu. Þennan vetur var reynt að afla birgða víða um heim og mörg skip lögðu leið sína til Irlands með matvælahirgðir. Mikið af korni var skipað á land í York, sem var aðahnóttökuhöfnin, svo og birgðir af saltkjöti, harðkexi og fleiru. Þetta var svo flutt til birgðastöðva stjórnarinnar á vesturströndinni. I Depthford, Portsmoutli, Plymouth og Malta kom flotinn upp myllum, þar sem malað var korn, og mörg og hraðskreið skip fluttu mjöl til Irlands. Herslcip voru stundum notuð sem fljótandi birgða- sföðvar. Nú voru menn konmir upp á að hagnýta ínaís til manneldis og var lrann mjög eftirsóttur, og kom liann í hærra verð en hveiti. A þriðja árinu, 1847, bar á kartöflusýkinni i mörg- um héruðum landsins, en yfirleitt var sæmilegur þróttur í kartöflugrasinu, en við venjulegri upp- skeru var ekki að búast, — jafnvel mátti gera ráð fyrir að það yrði ekki fyrr en eftir nokkur ár. Um vorið var mikill veikindafaraldur i landinu, fjöl- margir menn biðu bana og flestir áttu illa æfi. Það kom iðulega fyrir, að brotizt var inn í brauðsölu- búðir, spjöll voru unnin á vegum, til þess að koma í veg fyrir að matvæli væru flutt á brott. I Lime- rick, Galway og víðar gerði múgurinn tilraunir til að liindra, að matvæli væru flutt á brott til úthlut- unar, en sveitafólk reyndi að hindra matvælaflutn- ing til þessara sömu liorga. I heimsstyrjöldinni 1914 —1918 urðu herskip að fylgja matvælaskipum um liöfin. Á hungursneyðarárunum urðu hermenn að fylgja matvælavögnunum á vegum Irlands,- Ef ekki liefði verið gripið til þessa ráðs, segir W. P. Brien, hefði ekki verið unnt að flytja mat- væli um landið. Á strpndinni söfnuðust slitnir bændur og búaliðar saman til árása á matvælaskip. Eitt sinn, þegar skip með maísfarm kom frá Liver- pool til Westport, komu þrír bátar mannaðir vopn- uðum verkamönnum. Þeir réðust til uppgöngu og tókst að ná allmörgum maíspokum, öft var ráðizt á skip, sem ekki voru með matvælabirgðir í lestum. Árásarmenn brutust þá inn i geymslur, þar sem geymdar voru vistir þær, sem skipshöfninni voru ætlaðar, og Iiirtu allt, sem ætt var, eða hámuðu í sig þegar í stað. Var þetta svo títt, að stjórnin fyr- irskipaði, að lierflokkar slcyldu vera á hverju skipi, en eftir það kom það iðulega fyrir, að svangir vcrkamenn og bændur voru skotnir. 1847 var hafizt handa um að gi’afa lík manna, sem lágu á víðavangi. Komið var upp. bráðabirgðasjúkra- liúsum, ráðstafanir voru gerðar til þess að sótthreinsa liíbýli manna. Stjórnin lagði fram féð, en gert var ráð fyrir cndurgreiðslu síðar. Um miðbik ágústmán- aðar var búið að koma upp 326 sjúkrahúsuin og sótt- hreinsunarstöðviun. •— Á þessu úri kom einnig til uppþota og æsinga og fyrir kom, að mannfjöldanum var dveift með brugðnum hyssustingjum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.