Vísir - 23.03.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 23.03.1945, Blaðsíða 6
6 VISIR Föstudaginu 23. niarz 1945 evíðsjá PENINGASKAPURINN, SEM EIŒl VAR HÆGT AÐ BRJÓTA UPP. Það er ugglaust allmiklu erfiðara fyrir gjaldkera herjanna nú á tímum hnatt- striðanna að koma kaupinu á öruggan hátt til her- mannanna en það var á tím- um Indíána-stríðanna í Am- eríku. En Jjó gat jjað einnig jjá haft ijmsa erfiðleika í för með sér. Hcr verður sögð saga, sem sýnir jjað m. a„ að fgrir mörgum árum síðan, jjegar stjórnin sendi pen- ingaskápa til notkunar fyr- ir herinn á afskekktum stöð- um, Jjá var það venjutegt í riddaraliðinu, að gjaldker- inn og peningaskáþurinn ferðuðust saman í sjúkra- hestvagni, sem fylgt var af 6 riddurum. En jafnvel þessi vernd reyndist ekki fullnægjandi á siundum. Eiti sinn réðst stór hópur af Apache-Indíánum á eina slíka lcst, drap tvo menn og hertók sjúkravagn- inn ásamt peningaskápnum, sem var ¥)0 punda þungur stálkassi með stafalás, og i honum voru 8000,00 dollar- <tr i seðlum. Indíánarnir vissu, cið í skápnum voru peningar geymdir, og þá langaði til að komast yfir þá. En þeir höfðu alxlrei séð peninga- skáp fyrr nema. tilsýndar, og þeir þekktu ekki stafalás frá hengilás. Þeir liéldu t. d. að skápurinn myndi opnast ef þeir næðu snerlinum úr hurðinni. Þeir lömdu því á hann unz hann valt á jörð- ina eJi allt árangurslaust. — Huitðin opnaðist ekki. Þeir reyndu að skera gat i hið herta stál með því að lemja .öxum sínum í það. Ekki gekk það hetdur. Næst reyndu Jjcir hve eldtraustur skápurinn var, og byggðu þeir afarstóran hálköst og steiktu skápinn í 3 klukkust. Meðán hann var heitur vörpuðu Jjcir gríðarmiklum hjörgum að honum. Hann reyndist einnig „bjargfast- ur“. I meira en heilan mánuð reyndu þessir tilvonandi skápahrjótar ötl þau hrögð, sem Jjeim gcd hugkvæmzt. Þreyttir en ákveðnir clrógu Jjeir skápimrupp á fjall eitt og hentu honum fram af 70 metra háum kletti. Þeir voru ekki í neinum vafa um að nú myndi hann hrotna eins og eggjaskurn, er hann kæmi niður eftir -svo hátt fall. Þeir dröttuðust niður og fundu þá hið mótþróa- gjarna herfcuig sitt beiglað og bramlað en óbrotið. Þeir voru samt ekki komn- ir cdveg í þrot enn. Drógu Jjcir skápf jandann nú niður að fljóti eirui ocg steyptu honum út í dýpsta hylinn. Létu þeir hann liggja alveg í kafi í fáieina daga. Allt kom fyrir elcki. Slcápurinn reyndist valnsheldur. Loks reyndu þeir púður, þrátt fyr- ir Jicið, að Jjcir kynnu ekk- ert með það ci'ð fara til slíkra sprenginga. Árangurinn varð einnig eftir því. Skápurinn sat eins og hrúga, hvorki hif- aðisl né opnaðist. En fí Inclí- ánar komust iil eilífu veiði- landanna við Jjað tækifæri. Nú loks gáfust þeir upp. þlörgum mánuðum seinna Úrvals ensk Sulta (Chivers) Jarðarberja, Ribsberja, Mavmelaði. Afar ódýr. Klapparstíg 28. Sími 1884. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Minningarathöfn um })á skipverja og farþega, sem fórust á E.s. Dettifossi hinn 21. febrúar síðastiiðinn, fer fram í Dómkirkjunni fsriðjudaginn 27. marz kl. 2 e. h. Jafnframt fer fram úíför Davíðs Gísla- sonar stýrimanns, Jóns Bogasonar bryta og Jóhannesar Sigurðssonar búrmanns. Minningarathöfninni verSur útvarpað. fí.f. Elmskipaíélag Islands. Háift steinhús með lausri nýtízku íbúð er til sölu. Upplýsingar gefn- ar í síma 4888, eftir kl. ö í dag. i miklu úrvali. Allar stærð- ir. Einhneppt, tvíhneppt. Brún, blá, grá og röndótt. Brengjaíöt. Hltéma Bergsstaðastræti 28. Sími 3321. Ford vörubíl!, model 1930, íiýuppgerður — til sölu. Til sýnis'á verkstæði fírafns JónssGnar, Óðinsgötu. Sími 1999 eða 4065. CITRONUR Klapparstíg 30. Sími 1884. funclu hermenn nokkrir skápinn liggjanndi í árfar- vecgi einum veðurharinn eins og versta rusl, sem fleygt hefir verið og, að því er virtist algerlega vita gcignslaus. En þegar Iiann var opnaður á réttan hátt þá fundust allir seðlarnir ó- skemmdir og prýðilega not- hæfir. Tvær stórmerkar bækur frá Tónlistarféfaginu. Passíusálmarnir me$ gömlu Gmllamlögummi. Hin fögrú lög, sem Hallgrímur valdi sjálfur við Passíusálmana, eru að vísu allmörg sungin enn, en fjöldi þeirra mun nú algerlega ókunn flestum, og þó segir Jónas Jónsson, sem á sínum tíma gaf þessi lög út, í formála útgáfunnar: „Ur Hólabók- inni og Grallaranum hefur síra Hallgrímur Pét- ursson valið’ lögin við passíusálnaa sína, og eru þau svo meistaralega valin við efni sálmanna, að óliætt cr að fuUyrða, að hvergi fara betur saman orð og tónar í söngbókum vorum en einmitt þar.“ Þessi útgáfa er ljósprentuð eftir útgáfunni frá 1906, sem mun nú aðeins í örfárra höndum. Hvert einasta íslenzkt beimili verður að eignast þessa bók, kostar aðeins lcr. 25,00 og 45,00 i svörtu silkibandi. Islandsvisnr féns Traosta \ voru gefnar út rétt eftir siðustu aldamót í aðeins 150 eintökum, með fallegum leikningum eftir Þórarin B. Þorlálcsson. Hefur eigandi verka Jóns Trausta, Guðjón O. Guðjónsson og kona hans, gefið Tónlistarfélaginu eftlr útgáfuréttinn, og ekkja Þórarins B. Þorlókssonar leyft endurprent- un myndanna í 200 tölusettum eintökum. Passíusáltnarnir hafa þegár verið sendir öllum Itóksölum, cn Islandsvísurnar verða aðeins af- greiddar gegn sérstakri pöntun. Gefið öllum unglingum bókina „Æska Mozarts“. Það er hugnæm og göfgandi bók. Bokabííð Lárusar Biöndal, Skólavörðustíg 2, — aðalumboðsmaður fyrir útgáfu Tónlistarfélagsins. m i visi Gleymið ekki að kaitpa Við höíum það, sem yður W fy 'í vantar á íæturna. BÆIABFSETTIR Næturlæknir er i LæknavarSstofunni, sinii 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, simi 1383. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir „Iíaupmanninn fi'á Feneyjum“ i kveld kl. 8. V.K.F. Framsókn heldur bazar í Gúðtemplara- húsinu kl. 2 i dg. Er þar á boð- stólum mikið úrval allskoiiar eigulegra muna. Árshátíð Barðstrendingafélagsins verður að Hótel Borg annað kveld og hefst með borðhaldi kl. 7,30. Háskólafyrirlestur. Lektor Peter Hallberg flytur 5. fyrirlestur sinn um Svíþjóð i I. kennslustofu Iláskólans kl. 8,30 í kveld. Fjallar fyrirlesturinn um Norrland. Skuggamyndir sýnd- ar. öllum heimill aðgangur. 9 mattadora í spaða fékk Einar Arnórsson hæsta- réttardómari í loinber-spili, heima hjá sér í gær, 22. marz. —• Keypt var til spils. Leiðrétting. Vegna villu í auglýsingu frái Carl D. Tulinius & Co. h.f. liér í blaðinu í gær, skal það tekið fram, að skrifstofan er i Aust- urstræti 14. Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Samkoma verður í I. kennslu- stofu Háskólans mánudaginn 26. marz 1945. Dr. Sigurður Þórarins- son flytur erindi um náttúru- skoðun og náttúruþekkingu ís- lendinga á þjóðveldistímanum, Samkoman liefst kl. 20.30. ^ íþróttakvikmyndir. ' I. S. í. þær, sem sýndar voru i Tjarnarbió siðastl. sunnudag', verða sýndar aftur á sama stað n.k. sunnudag kl. 1,30 e. h. Sýn- ingin er endurtekin vegna þess að aðsúknin Var svo mikil, að fjöldi manns varð frá að hverfa Á sýningarskránni eru noTskar skíðamyndir, amerískar skauta- myndir, sund- og stökkmyndir og íslenzkar litmyndi af fimleik- um, sundi og sldðaiþróttum. — Þykja myndirnar yfirleitt hver annarri fallegri og skemmtilegri, KR0SSGATA nr. 24 iðvigAi.&n. Skýringar: Lárétí: 1. Blása, 3. verk'- færi, 5. glíma, 6. tvíhljóði, 7. grjót, 8. nútíð, 10. einkenni, 12. mannsnafn, 14. fljót í Evrópu, 15. elska, 17. skákk, 18. gleðjast. Lóðrétt: 1. Eldhúsáliald, 2. atviksorð, 3. agar, 4. stjórn- málamaður, 6. bólcstafur, 9. fjalígarður, 11. næga, 13. greinir, 16. samliljóðar. RÁÐNING ' Áý: Á KROSSGÁTU NR. 23.: ~ Lárétt: 1. Fór, 3; hóf, 5. af, 6. ær, 7. pro, 8. S.s. 10. Alpa, 12. tár, 14. las, 15. lúa, 17. T. T. 18. Hamlet. Lóörétt: 1. Faust, 2. óf, 3. liroll, 4. fárast, 6. æra, 9. sála, 11. patt, 13. rúm, 16. al.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.