Vísir - 27.03.1945, Page 7

Vísir - 27.03.1945, Page 7
Þriðjudaginn 27; marz 1945 VISIR 3p/oyd ^ c3)oucf/as: rí/ll/nn „Ekkert, yðar hátign, annað en það að það er trú alls þorra manna, að sögn þræls sonar míns, að þessi Gyðignur hafi verið Messías.“ „Hvað segið þér?“ hrópaði Tíberíus. „Þér trúið því þó ekki, Gallíó?“ „Eg er ekki trúmaður, yðar hátign.“ „Við hvað eigi þér með því, að þér séuð ekki trúmaður? Þér trúið auðvitað á guðina — geri þér það ekki?“ „Eg hefi aldrei öðlazt neina sannfæringu á því Sviði. Guðirnir eru fjarri sviði óhugamála minna.“ Tíberíus leit á liann með megnustu van- þóknun. „Ef til vill ætlar Gallíó senator að segja oss, að hann trúi þvi ekki, að keisarinn sé af guð- dómlegum uppruna?“ Gallíó beygði liöfuð sitt og hugleiddi, hverju hann ætti að"svara þessu. „Hver er skoðun yðar á því?“ spurði keisar- inn reiðilega. „Ef keisarinn væri sannfærður um það, að hann væri af guðdómlegum uppruna, þá mundi hann ekki þurfa að spyrja þegna sína um það.“ Tíberíus varð orðlaus af undrun, er honum var svarað svo djarflega. Eftir langa þögn Víétti hann varix-nar með tungunni og tautaði: „Þér talið óvai-lega Gallíó, en þér eruð lieið- arlegur í hvívetna. Það hefir verið hressing að tala við yður. Gangið nú af fundi vorum. Vér xnunum i-æða nánar við yður á. morgun. Vér hörmum, að sonur yðar getur eigi þegið hoð vort.“ „Góða nótt, yðar hátign,“ sagði Gallíó. Hann gekk aftur á bak til dyra og var svo rauna- mæddur á svipinn, að keisarinn fann til með- aumkvunar með honum. „Bíðið!“ kallaði hann. „Vér munum finna aði-a stöðu fyrir son hins nafntogaða Gallíos. Það er bezl að hann fullkomni sig í rökfræði og öðrum fræðum. Það veit trúa mín, að hér er þörf fyrir menn, sem gei'a annað en að standa á ■hleri og gægjast í gegnum skráargöt. Sonur yð- ar á að verða fræðaþulur vor. Vér erum orðnir þeyttir á hinum aldurhnigiiu spekingum. Mar- sellus getur skýrt viðhorf æskunnar fyrir oss. Gallíó — tilkynnið syni yðar þessa skipun vora!‘ „Þetta er mjög fallega gerl af yðar liútign," svaraði Galhó og var þakklátur. „Eg nmn segja syni mínum frá di'englyndi yðar. Ef til vill nfað- ar þetta bata hans.“ „Nú — óg þótt það gerði það ekki —“ sagði keisarinn og geispaði, „þá gerir það ekkert til. Allir lieimspekingar eru hilaðir í kollinum.“ Haiin glotti, hallaði sér aftur í rúmið og stundi af þreytu. Hann sofnaði þegar. hann sá hana þenna morgunn, þá fannst hon- um sem hannjiefði aldrei séð liana áður. Hún var þroskaðri en áðui'. Hún liafði öðlazt tign og yndisþokka konu. Hún var fögur! Gallíó furð- aði sig ekkert á því, að sonur lians skyldi liafa fellt hug til hennar. Hann reis á fætur og heilsaði henni innilega. Hann leit á liana aðdáunai'augunx en liún leit á hann ólirædd. Hann fékk þegar mikið álit ó lienni og þótti sonur sinn liafa valið rétt. „Má eg setjast lijá þér, senator?“ tók liún til máls. „Gjörðu svo vel, góða mín,“ svaraði hann. „Eg var einmitt að vona, að fundum okkar mundi bera saman,“ mælti hann því næst og settist aflur niður. Díana brosti, en svaraði ekki. Gallíó tók þvi aftúr til máls og talaði liægt og stillilega: „Marsellus kom heim úr fei’ðalagi sínu fyi-ir fáeinum dögurn. Hann var sjúkur og þunglynd- ur. Hann var þakklátur — og það „erum við öll, Díana — fyrir þann mikla þátt, sem þú hefir átt í að hann komst heim. Marsellus mun einnig langa til að tjá þér þakklæti sitt. En — lxann er ekki í-eiðubúinn til að taka upp fyxra líf. Við sendum hann á hrott — til Aþenu — því að við vonumst til þess, að liann nái sér af þunglynd- inu þar.-“ Gallíó þagnaði. Hann hafði búizt við þvi, að stxilkan léti undrun sína og liryggð í ljós, en hún mælti ekki orð af vörum. Hún sat kyi’r, hlýddi á liann með athygli og horfði ýmist i augu honum eða á varir hans. „Sjáðu til,“ bætti hann við, „hann hefir orðið fýrir miklu taugaáfalli!“ 5)Já — eg veit það,“ sagði liún og kinkaði kolli. „Jæja? Hvað veizlu þá mikið um það?“ „Allt, sem þú sagðir keisaranum.“ »>Nú — en hann er ekki valcnaður ennþá.“ „Eg liefi eklíi talað við liann,“ sagði Díana. „Eg frétti þetta frá Neviusi.“ „Nevíusi?“ „Herbergisþjóninum.“ Gallíó strauk sér um liökuna hugsaodi. Þessi Nevius hlaut að vera meiri kjaftaskui'inn. Diana skildi hið þurrlega hros hans. A KVÖlWÖKVmt Einkaþjónn keisarans tilkynnti Gallíó, að hans hátign væri enn í fasta svcfni, svo að luinn saæddi áréegisverð i l'erhergi r.inu og gekk sið- an út. Það V:.r oröié ; iangt, ■ haun kbnV- seifcást til Kápri. •Hán:! hafði ekki komið t:! eyj- .-i'innaxy si'oan i-.cisarahöllin va>' vig'ð. Veizíu- j höldi'n voru fi'æg.-fyrir.j;áð, hvaé i’au voru kostn- 1 • ^öápsCm-frekat'- én- vii''ðulelk sir.n.- Ilann liafði áo vísu kafl sprji'nír af .kýí;yingaíranikvænHl- j um keisarans á eyjtmni og vissi, hve dýrar, þær verU, -ea. hann hafði-ekki haft hugmy-nd um, hversu umfangsmiklar þær voru. Það gal vel vei'íðýað T.lfértuS væri Lrjálaður, en htu.n vui' i • :i,óður húsameistai':. ! Gáilíó setiist iilðar og’sökkti sér niðí.r í luig- teiðingar um keisaraveidið. Ilann • liugleidili, . hvprt haun mundi veröa voltur aö liruni hi’ns iaikla fíkis. Hver 'áttu öríög þðes að verða? Hvað mundi ' íaka- við? Tiher'.us, hafði virzt ikelkaður k\ e’dfo áður, þegar talið. barst að spá- élómum Gyðinga’. „Sá sera koma skal.“ Tiberius í a hættuna nálgast. Einhver hlaút að koma. Ilánn niundi taka að scr stjóniina — en hann iiiundi ekki verða Gyðingur. Það var fráleitt! Það var hlægilegt! Gallíó var svo niðursokkinn í liugsan.'r sinar, að' harin tók ckki eftir Díönu. fyrr en hún stóð beint fyrir franxan Mnix. Hún brosti og rétti honum höndiná. Þetta var í fyrsta skipti, sein honimi hafði gefizt tækifæri til að tala við hana. Hann. hafði að vísu Mtt haiia, er hún kom í heimsókn 111 Lúsíu og siðustu'vikurnár hafði hann luigsað ofl um hana, er ' onrm vaf ljóst crðið samband bað, sem var 'milli hennc-r og sonar 'han's. En þegcrr Hvar get eg fengið „leyfi“? Veiðileyfi? Nei, eg er biíin að veiða hana, nú vantar niig ieyfi- isbréf til að kvænast henni. Vei'lu kátur, vinur niinn. Það eru fleiri fiskar i sjónnin én jjessi eini. BiÖiliinn: Já,. \eii eg Jjuö, en Jiessi. bjk .ídJa b.eiiiiná luiua. . Prófessorinn.: Eg g'.eynuij ,að takji r.cgnhlifipa r,i:na með, r.ilr, begar eg. fór. að .lieiinaii í morgun. Frúin: Hvenær .sakna'ðir hó' h-emmr? 'Próf.: Þegar eg æitaði að i-.æii vr.r að rigna. Frá mönnum og merkum atburðum: 'knaST þú hpnnar? að spenna. haria ni? eftir hjónninn: Hafið ]>ér ekki gjeymt einhverju, herra? Próf.: Hvað scgio þér? Iief eg ekki geíið yðurvenjn- lega drykkjupeninga? Þjónninn: Já, en þór hafi.3 aivqg glcynit að borða. Prófessorinn - (sem er .að fa a inn uni hringekju- dyr): Guð ■hjálpi mér, nú n’an eg ekki hvort eg var að fara i.t eða inn. Vinurinn: Hvað verður, soiiúr' þ'.nn þegar hann lief- ir lókið buflfararpróii i':r skóianum? Faðivinn: Ganiall maðiir. Er blek mjög dýrmæli, pabhi? Nei, af-hverju helilur þá þaí? .Nú i inorgun helii cg iJleki nlöur á gólfieppio í stofunrii og maihnia varð óskaplega reið yfir þvi. Eg mundi.ekki gráta svona mikið, ef eg væri sein þú, sagoi gömul kona við liila stúiku. ÞaÖ;getur vel yeiið. Þú mátt gráta eir.s lágt eins og þú v‘. 111, en eg grast svona, livað sem þú segir. kjökraö: litta stúlkar.. Pestin og bruninn mikli x London. ekki bera annað í skauti sínu en enn fleiri dauðs- föll, eiln meiri eymd og skórt. 1 júli og ágúst fórust af völdum pestarinnar 1000—7000 manns á viku hverri. Um sumarið var óvénjulega heitt í veðri. Vik- um saman sást ekki ský á lofti. Brcnnheit sól skein alla daga á stræti og torg, þar Sem ekkért lífsmark sást meðan sól var hæst á lofti — meðan allir — jafnvel þeir, sem rólfærir voru — húktu inni, án þess að hinn minnsti vindhlær rétti svala hönd inn um brotinn glugga, Það getur ekki verið neinum vafa bundið, að mörgum manninum í London á þessum tíma hefur ekki getað blandazt hugur um, að allt, sem lífsanda dró í borginni, mundi veslast upp. Fáir gerðu sér vonir um að komast lífs af. Mjög margir fyrirfóru sér, af því að þeir voru sannfærðir um að ekki mundi fara nema á einn veg, og tóku því það ráð, að stytta þjáningarstundir sínar. Þann 28. ágúst skrifar Pepys í liina frægu dag- bók sína: „Hve fáir eru nú á ferli, og þeir, sem sjást, eru útlits eins og þeir, sem þegar liafa kvatt þennan heim.“ Þann 7. september skrifaði hann í dagbók sína: „Hefi sent eftir vikuskýrslunni. Af 8252, sem dóu, létust 6978 af völdum péStarinnar.“ Mannfellir var mestur í fyrstu í St. Giles in the Fields, St. Andrcw’s í Holborn, St. Clement Danes, St. Martin’s in the Fields, og Westminster. Frá þess- um sóknum og borgarhlutum breiddist pestin um alla horgina. Margir létust í rúminu, eða er menn sátu að matborði, hvarvetna, á götum og torgum. Er komið var fram á sumar, er heitast var í veðri, náði pestin hámarki. „Nú,“ skrifaði síra Thomas Vincent, „eru ógnar- ský á liimni, svört og skuggaleg, og stormurinn hef- ur skollið á okkur með öllu sínu ógnarvaldi, eins og engu skyldi hlíft verða. Nú ríður Dauðinn sigri hrósandi ú Bleik síniun urii götur borgar vorrar, og livert hús,. þar sem hdriri fer um, ber menjar komu hans. Nú lirynja menn til jarðar, eins og liálf- visnuð og fölnuð laufin af trjánum í hauststorm- unum. Á götunupm er allt með auðnarinnar og öm- urleikans hlæ. Sölubúðirnar eru lokaðar. Fátt fólk á ferli. Grasið grær á götunum. Djúp þögn ríkir - - eigi síður innan húsa en utan þeirra.“ Og enn fremur skrifaði haiin: „Hvergi heyrðist hestur hneggja, hvergi skrölt í vagni, enginn kallar háiun rómi og hýður varning sinn til sölu — ekkert, sem við erum vanir frá hinum gömlu, göðu tímum. Ef nokkur rödd heyr- ist, er það rödd deyjandi manneskju. Ef nokkurt fótatak hevrjst, er það fótatak þeirra, sem bera lik til greftrunar í saméiginlégri gröf. 1 hundruoum húsa cr enginn á llfi. 1 mör-guiii cr háll' fjölskyldan fallin i vaLrin. Sumsstaðar eru einn eu;i ívclr menn uþpisíamía'ndi aí heilli f Uilskylðn ’ Aldrci hcfur það I:o... 6 fji’ir áiuv, nö syo' mc'i'g hjé;i yrSú san.feróa vi'ii' lan-.Uiinarin z.riklu. Ald.rei hcfur það kcmið fyr- ir úður, aö llk jafninargra forcldra cg harna þcirra væru bui’rii u:n lcið til grcftrunár: Aldrei fvr' hal’a jafnmargir rnenn, sem saman þoldu súi’-t og sæít á yfri'boroi jarðar, oroið samfcroa í faCfii jarðiu*. Nú cr nótlin oroin of s’.utt lll að grafa hina dauöu." I þessarí l\sinru var ekkert ýkt. " BorgcU'stjói’inn .fyrii'skipaöi að öllúm húsum- -þar scm pesíin geisaöi, skyldi lokao. Á dyr þcssnra húsa var málaður rauð.ur krc-ss og undii' hann ,var leiráo: Cuð veri css líknsamur. Ráoátafanfr voru revöar 'til þess að líkin vsel’ii hii't. Likvagnarnir vom’ stööugt á feroimii. Einnig varðmenn, sém -gætlu þóss aö enginn færi inn í þau hús, seni pestin var í cða út úr þeim. Þessir varð- raeun grciddu fyrir hinum veiku fjölskyidum eftir mcgni, færðu þeim mai, báru orðseridirigar, og þar íram eftir götunum. Þóktíunin var lítil scm engin. Ménn lcunnu því yfirleitt mjög illa, að vcra lok- aðir inni, og engrim vaíi cr á, að mörgurii tókst aö- flýja, með [>ví að múta varöniönnunum. Aörír gripu iil rótiivkarí ráöstáfana. Þeir reyndu aö flýja, meö því aö cmeýgjá sér út úin kjallara- glugga eða upp um þa-kglugga, en áttri þá yitanleg'a á hættu. aö til ferða þci-rra sæist. Kom l>á stundum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.