Vísir - 12.04.1945, Blaðsíða 7
7
Fimmtudaginn 12. april 1945.
VISIR
91 .
„\ilt ])ú ])á sjá um það? Við skulum vera
komnir af stað snemma dags fyrsta dag vik-
unnar.“' Marsellus stóð upp. „Hvað vilt þú fá
mikið fvrir leiðsögnina ?“
„Eg læt yður um það, herra,“ sagði Jústils.
„Eins og þér heyrðuð Stefán segja, ætlaði eg
héim til mín efíir fáeina daga til Sepfóris i
Galíleu. Þessi ferð er mér alls ekki lil trafala.
Eg hefi ekkert fyrir stafni i bili. Timinn er lítils
virði fyrir mig. Eg skal þiggja mat og húsa-
skjól — og nýja ilskó.“
„Eg ætlaði nú að gera betur viö þig en svo,“
sagði Marsellus.
„Kannske nýjan kyrtil ])á?“ stakk Jústus upp
á og liélt fram slitinni ermi.
„Með ánægju.“ Marsellus lækkaði róminn og
sagði: „fyrii-gefðu mér spurninguna, en — en,V
hann liikaði — „þú ert Gyðingur, er það ekki?“
.Tústus hló lágt, kinkaði kolli og strauk
skeggið.
Þeir skildu augnahliki síðar, en höfðu komið
sér satnan um að hittast við Damaskus-hliðið
skömmu eftir sólarupprás daginn eftir hvíldar-
daginn, og Marsellus var viss um, að ferðin
myndi bcra tilætlaðan árangur. Jústus var vina-
legur karl, sem myhdi segja honum arllt, sem
hann fýsti að vita. Það voru einmitt menn af
hans tegund, sem þótti gaman að rifja upp end-
urniinningar.
Þar sem erindið liafði tekizt svo vel fvrir
Marsellusi og' ekkert sérstakt var fram undan,
ráfaði hann aftur út að markaðstorginu, þar
sem allt úði og gyúði af fólki og lyktin var
ekki sem hezt. Hann gekk framhjá búðum og
sölupöllum og nam við og við slaðar til þess
að hlusta á, þegar mangarar og smákaupmenn
lmakkyifust yfir kaupum á pækilsöltuðum smá-
fiski eða kálfslöpp, og vakti þetta hæði gaman
og óbeit með honum. Stórskaminir ómuðu í
loftinu hvaðanæfa. Viðskiptamenn gerðu ó-
skemmlilegar athugasemdir við forfeður kaup-
manna, sem þeir ræddu við. Móðgunarorð voru
hrópuð úl cn látin sem vindur um eyru þjóla
og gleymd, en hefði það verið í rómverskum
hermannaskála, liefðu þau orsakað hlóðsút-
hellingar. Við eina söluhúðina, þar sem Marsell-
us slanzaði til að heyra langar deilur um verðið
á einu lambsnýra, sá hann sér til undrunar
strákinn úr vinnustofu Benjósefs rétt hjá sér.
Nú var hann húinn að fá nægju sína af mark-
aðslífinu og ákvað að fara lil gistihsúsins. Það
var löng leið. Hann snéri sér við efst á gisti-
húsströppunum og horfði út yfir borgina.
Strákurinn lians Benjósfs var þá á hárðalilaup-
um niður eftir götunni. Hönum fannst það
fremur skemmlilegt en leiðinlegt að hafa verið
eltur. Og þegar hann liugsaði sig betur um, þá
áttu þeir fullan rétt til þess að veita lionum
athygli, eins og þeir gátu. Ef til vill fýsti þá að
vita, á hvers konar stað hann dveldi. Ef það
væri hjá rómversku yfirvöldunum, þá ættu
þeir ekkcrt saman við liailn að sælda.
Um kvöldið sat Marsellus í garðinum, sem
umgirtur var veggjum á alla vegu, og las í
skránni, sem Benjamin hafði gcfið honum.
Ilann leit upp og sá þá Stefanos standa fyrir
framan sig.
„Má eg tala við yður einslega?“ spurði Stef-
anos á grísku.
Þeir gengu út í liorn á garðinum, og Marsell-
us gaf honum merki um að setjast niður.
„Þér urðuð hissa að sjá ekki Demetrius,“
sagði Stefanos. „Um það hil hálfum mánuði
eflir að hann skrifaði yður, varð hann fyrir því
óliappi, að herforinginn, sem liann átti i erjum
við í Aþenu, þekkti hann á götu. Ilann var ekki
tekinn höndum, en hann hélt, að herforinginn
myndi hefna sin. Og þá yrðum við, vinir lians
hjá Benjósef, flæktir í málið, en við erum alger-
lega varnarlausir menn.“
„Hvert fór liann, Stefanos?“ spurði Marsell-
us með ákefð.
„Eg veit það ekki, herra minn. Ilann kom í
stofuna okkar og beið mín. Við vöktum nærri
alla nóttina á eintali. Nokkurir af mönnum okk-
ar héldu leynifund hjá Benjósef þá sömu nótl,
og' við fórum þangað fyrir dögun. Demetrius
kvaddi okkur síðan og skauzt liurtu, áðúr en
sólin kom upp. Hann kemur aftur, þegar öllu
cr óliætt, þegar herforingiríli or farinn. Eg skal
taka við bréfi lil hans, ef'jiér viljið. Þér getið
líka senl það til mín seinna, ef þér finnið nokk-
urn sendimann, sem má treysta. Hann trúði
mér fyrir því, að þér væruð að koma og hað
mig að segja yður, hvers vegna hann væri
fjarverandi. Eg hefi engum hinna sagt frá yð-
ur.“ Stefanos lækkaði róminn og hélt áfram.
„Demetríus trúði mér einnig fyrir því, livers
vegna þý- farið til Galileu.“
„Hvað sagði hann þér mikið?“ — Marsellus
horfði fast i arídlit Grikkjans.
„Allt,“ sagði Stefanos stillilega. „Sjáið til,
herra. Ilann vildi vera viss um það, að Jústus
færi með yður. Hann sá, að eg gæti stuðlað að
því. Og ])cgar hann fór að segja mér á hvern
hátt þcr hefðuð álmga á Jesú, mjög liikandi
og með ínörgum þögnum, þá bað eg hann
hlessaðan að segja mér allt af lélta. Og það
gerði liann. Þér getið treyst mér. Eg segi eng-
um frá þessu.“
Marsellus hafði elckert svar á reiðum hönd-
um við þessari óvæntu yfirlýsingu. Um stund
sat hann hugsi.
„Tortryggið þið i)iig hjá Benjósef?“ spurði
hann að lokum. „Eg var eltur í dag.“
„Filippus litli er frændi minn, herra,“ sagði
Stefanos. „Eg varð að komast að því, livar þér
áttuð lieima. Þér þurfið ekki að óttast Filippus.
Hann segir engum. Enginn á vinnustofunni mun
komast að því, að við höfum átl fund saman.
í morgun var eg sem snöggvast dálitið hrædd-
ur um það, að Jóhannes mvndi þekkja yður
aftur, en það varð ekki, sýndist mér. Ilann er
draumlyndur maður.“
„Hvérnig gat liann þekkt mig?“ spurði Mar-
sellus.
„Jóhannes var viðsladdur krossfestinguna,
herra niinn. Þér munið kannske eftir unga
nianninuni, sem reyndi að hugga móður ,Tesú.“
„Móður Jesú! Var hún þar? Hræðiíegt!“
Marsellus drúpti höfði og studdi fast hendi und-
ir kinn.
„Húrí var þar, herra,“ sagði Stefanos lágt.
„Eg var þar. Eg þekkti yður undir eirís og þér
komuð inn í yinnustofuna, þólt eg ætti auðvit-
að von á yður. Eg held þér niegið treysla því,
að Jóhannes mundi ekki eftir yður.“
„Þetta er fallega gert af þér, Stefanos. Get
eg gert nokkuð fyrir þig?“
„Já, herra minn.“ Grikkinn lækkaði róminn.
„llafið þér kyrtilinn?“
Marsellus kinlcaði kolli.
„Má eg sjá hann?“
„Já, sagði' Marsellus, „komdu með mér.“
Þeir höfðu verið þrjá daga á ferðinni og ekki
nefnt Jesú á nafn. Þótt Jústus virtist opinskár,
var hann undarlega duTur. Auðsveipni lians og
glaðværð virtist bera vott um það, að hann færi
að allra óskum. En Rómverjinn hafði reiknað
rangt. Júslus vildi alls ekki tala um Jesú. Mar-
sellus komst nú að því, að til eru þeir hlutir,
sem auðugur og glæsilegur Rómverji livorki
getur fengið með fagurgala, skipunum né mút-
um. Og eitl af þessrí var sagan um Jesú.
A KVðlWðKVNW
Hvernig kynntist þú seinni manninum þinuni?
Hann ók yfir þann fyrri i bílnum sinum.
Bilstjórinn: Er eg á réttri leið austur að Litla-
Hrauni?
Lögregluþjónninn: Það fer eftir ökuliraðanum.
Skoti nokkur, sem var orðinn þreytlur á monti
í Ameríkana einunl, sagði: Einu sinni þegar eg var
að spila golf, sló eg boltann inn um glugga á húsi.
Boltinn kom í olíulampa og felldi hann um koll,
og kveikti í húsinu.'
Og hvað gerðir þú þá? spurði Ameríkaninn.
Eg tók anan bolta og miðaði honurn vel, gaf hon-
um högg og braut með hönum næsta brunaboða.
A. : Svo að þú rífst aldrei við konuna þina?
B. : Nei., Hún fer sínar eigin götur og eg fer minar.
Vélritunarstúlkan: Forstjórinn reyndi að kyssa
mig. Eg þoli hann alls ekki.
Skrifstofustjórinn: Nú, hvað er þetta! Eitthvað
verður hanii að gera. Ekki get eg gert allt, sem
þarf að gera hérna.
Frá mönnum og merkum atburðum:
■i
W. L. WHITE: (
Ferðasaga frá Rússlandi.
þetta samsvara 80 dollurum. En megnið, sem hægt er
að kaupa, er svo lítið, að ekki cr liægt að eyða nema
litlum hluta kaupsins á mánuði fyrir skammtaða
fæðu. Skömmtunarvaran, sem verkamaðurinn vero-
ur að kaupa í matarbúð þeirri, sem hoiium er ákveo-
in, lætur honum í té níu tíundu hluta af því, sem
hann þarf til að lifa og geta starfað. Það sem han iJ
vill l'á þar fyrir utan, verður hann að fá annarsstað-
ar. Fyrsti staðurinn, sem leitað er til, er frjálsi;
markaðurinn, eða Rynok, eins og hann-er nefnduiyl
þar sem bændur selja afurðir sínar.
Bóndinn býr á samyrkjubúi cða ríkishúi, þar semj
liann vinnur með öðrum, er þar búa. Af framleiðsln
húsins verður að selja ríkinu %0 hluta fyrir ákveðio
lágt vcrð. Afganginum er skipt milli bændanna, scm
mega sjálfir nota vörurnar cða selja þær á frjálsum
márkaði fyrir hvaða vcrð, sem þeir gcta fengið.
I Ameríku koma umboðsmenn til hænda, kaupaj
framleiðslu þeirra af grænmeti og selja svo í borg-
unum. I Rússlandi mundi bóndinn og imiboðsmao-
urinn verða dæmdir til 5 ára hegningar, vegna þessjl
að slíkt niundi talið „féfletting“, af því að umboðs-
maðurinn selur aftur mcð hagnaði það, sem hami
kaupir og á þann hátt féflettir bæði seljanda og
kaupanda. Til þéss að forðast þennan glæp verðui
rússncski bóndinn að taka sig uj)j) og ferðast á m‘ark_,
aðinn, þar sem liann í eigin persónu selur það, ser*i.
liann framleiðir. En hin matarvana húsmóðir þari!
kannske að fara með neðanjarðarbrautinni yfir þvcra
Moskvu, til ]iess að geta verzlað við hann.
I Moskvu er Rynok-miðstöðin stór garður, sem cr
svipaður landhúnaðarvörumarkaði i stærri bæjum
Ameríku. Með því að breyta rúblu-verðinu, fyrir
hvert kíló, í dollara, má sjá hvað rússneski vörkn-
maðurinn fær hér fyrir sín 20-dollara vikulaurí.
Eggin kosta $13.10 tylftin. Kindakjöt kostar $11.34
livert enskt pund. Sykurrófur 80 cent pundið, hun-
ang 15 dollara. Gömul kona er að selja liöfuð og
skanka af kálfi og fyrir ])etta heimtar húíi 18 dollar;).
Kartöflur $1.05 pundið. Fólk bíður í röðum til að
kaupa mjólk á $2.65 líterinn. Flestir eru með amer-
ískar blikkdósir undir mjólldna.
Við þetta er það að athuga, að þetta verðlag er
alvcg sérstakt. Verkamaðurinn hcfir þegar keypl
skömmtun sína í ríkisverzluninni og er það %o af
þvi, sem honum er ætlað að nota. Fyrir þetta hefir
hann aðeins grcitt tæp 10% af launum sínum yfir
mánuðinn. A þessum skömmtuðu vörum er verðið'
mjög lágt.
Stúlka er að hjóða kvensokka til sölu. Þcir eru noi-
aðir, en vandlega stoppaðir. Vcrðið er $6.25 parið
úr bómull, en $25 úr gervisilki. Maður nokkur býður
jxu’ af skóm, notaða, sæmilega sterka, fyrir 1000
rúblur — mánaðarlaun.
IX- :
Vandkvæðin eru víða þau sömu. Stríðið færði
Rússunum hærri laun, en ekki var hægt að eyða j)cm
iugunum þvi ekkert var hægt að kaupa. Bandaríkinj
| leystu ])essi vandkvæði með því að selja fólkinu rikis- !
skuldahréf, sem það gæli breytt í reiðufé að strið-j
inu loknu og keypt vörur fyrir með eðlilegu verðD
í Rússlandi lifir liver maður „frá liendinni til munns-j
ins“ sé hann starfsmaður ríkisins og kaupmátt harís:
er auðvelt að takmarka. Hann getur keyj)t útvarps-i
tæki, en ekki fyrr en þau cru látin lil sölu og fyrstu
tækin fara.til þeirra, sem stjórnin telur að eigi a'ð:
fá þau fyrst. Ríkisskuldabréf eru seld í Rússlandi
og niörg gefa vexti, cn stjórnin lítur slík hréf me'öj
tortryggni vegna þess að eigendur þeirra hafa kaup-:
mátt, sem stjórnin getur ekki ráðið yfir. Til þess.
a'ð koma í veg fyrir auðsöfnun vegna verkalauna,
opna'ði stjórnin í april 1944 sérstaker verzlanir. í.
þeim selur hún allskonar munaðarvörur i mat og
klæðnaði á verði sem er líkt þvi sem gengur á opna:
iiiarkaðinum, sem eg hefi áður lýst. f þessum verzl- j
unum eru ekki heimtaðir skömmtunarseðlar.
í Ameríku mundi vera svo liti'ð á, að rússncskáj
stjórnin væri með þessu að starfrækja „svarta mark-’
aðinn“ sem rikiseinkasölu til ]iess að losa verka-i
mennina við megin hluta launanna. Þegar friðurí
kemst á aftur, er von þeirra sú, að mestur liluti af*
sparifé verkamanna verði í höndum ríkisstjórnar-