Vísir - 23.04.1945, Síða 5

Vísir - 23.04.1945, Síða 5
Mánudaginn 23. apríl 1945. VISIR 5- MMKGAMLA BlOMMK KAIRO Amerísk söng- og gaman- mynd. Jeanette MacDonald. Robert Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hálit steinhús í Vésturbðenum til sölu. — Einnig háli't hús í Lauga- neshverfi. SölumiSstöðin Lækjargötu 10 B. Símj 5630. Sott einfef lishús í Ivleppsholti til sölu. . * Sölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 5630. Gott steinhús í Austurbænum til sölu. — 4ra herbcrgja íbúð laus 14. iiiaí. Sölumiðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 5630. Hiabrúsai:. VerzL Vísir h.f. Laugavegi 1. Sími 3555. Fjölnisvegi 2. Sími 2555. Hjélhesfalásar Hengilásar. Lásahespur. lámvözuveizlun IES ZIMSEN Karlakór Reykjavíkur: * KIRKJUTÖNLEIKAR söngstjóri Sigurður Þórðarson, í Fríkirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 9 síðdegis. Éinsöngur: Guðrún A. Símonar, Daníel Þórhallsson, Haraldur Kristjánsson, Jón Kjartansson, Einar Ólafsson. Undirleikur: Fritz Weisshappel, Þórarinn Guðmundsson, Þórhallur Árnason. Orgelsóló: Dr. V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Síðasta sinn! KLING-KLANG Kvintettinn heldur söngskemmtun í Gamla Bíó þriðjudaginn 24. þ. mánaðar kl. 23,30. Við hljóðfærið: Jónatan Ólafsson. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, sími 3135, og Bókabúð Lárúsar Blöndal, sími 5650. Vélax fyrii þvottahús til sölu. SöIumiÓstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 5630. Sundbolir '■*■■■ ■íiii miti niiii iF—■ sBankastræti 7. irulaskningafél. Islands heldur fUnd í Guðspekifélagshúsinu við Ing- ólfsstræti fimmtudaginn 26. apríl kl. 20,30. Dr. Jakob Sigurðsson flytur erindi um nffií- ingu og matvæli. Nýjum féiagsmönnum veitt móttaka. Stjórnin. TARZAN heitir shenuntilegasta Tazzan-béhin. Hún er nýkomin út og fæst hjá öllum bóksölum. H.L L e i f t n i. TJARNARBIO MJ Þröngt mega sáttir sitja (Standing Room Only) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd. Paulette Goddard, Fred MacMurray.. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. BEZTAÐ AUGLÝSAIVISI NTJA BI0 Á ÚTLEIÐ (Bctween two Worlds) Stórmynd eftir hinu fræga leikriti. Aðalhlutverkin leika: Paul Henreid Fay Emerson John Garfield. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. LITMYNDIN RAMÓNA Sýnd kl. 5. íaooooootsöísooaísoooocooeoooooooococoootíoííoottoöooou Mínar beztu þakkir til allra nær og fjær, 8 vina og vandamanna, sem með heimsóknum, g skeytum, blómum og öðrum veglegum gjöfum £ sýndu mér ógleymanlega vináttu á 65 ára af" ff mæli mínu. Eg óska ykkur öllum allrar blessunar og 0 velfarnaðar á komandi tímum. SighvaturBrynjólfsson. § b S 5000000000000000000000000000000000000000000000000 TILKYNNING. Viðskiftaróðið hefir ákveðið að safna skýrslum frá innflytjendúm um vefnaðarvöruinnflutn- ing þeirra á árunum 1943 og 1944. Þeir einir, sem annazt hafa beinan innflutning vefnaðarvara á þessuni árúm, þurfa að lóla í té slíka skýrslu. Skýrslurnar óskast sendar ráð- inu sem fyrst, og eigi síðar en 30. þ. m. Skýrslurnar verða að vera á sérstöku skýrslu- formi, er ráðið lætur í té. 21. apríl 1945. Viðskíftaráðið. Dagsbrúnarfundur verður haldinn í Iðnó þriðjudaginn 24. apríl kl. 8,30 e. h. DAGSKBÁ: 1. Félagsmál. 2. 1. maí. 3. Björn Bjarnason og Guðgeir Jónsson: Frásögn frá alþjóðaverkalýðsráð- stefnunni í London. — Fjölmennið stundvíslega. -— Stjórnin. V fM' -jsm JS»®§ Jarðarför Hólmfríðar Gísladóttur, forstöÓukonu, fer fram þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst með hús- kveðju að heimili hennar, Þingholtsstræti 28. kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir, sem hafa í hyggju að gefa minningar- spjöld, eru góðfúslega beðnir að láta andvirði þeirra renna í sjóð, sem ætlunin er að stofna til minningar um hina látnu, og er tilgangur sjóðsins að hann gangi til greiðslu eins herbergis í hinni væntanlegu byggingu Kvennaheimilisins „Hallveigarstaðir“ og beri það hennar nafn. Gjöfum er veitt móttaka á afgr. Morgunblaðsins. Fyrir mína hönd og annara aðstaúdendá 'Ingunn Bergmann. i-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.