Vísir - 23.04.1945, Síða 6

Vísir - 23.04.1945, Síða 6
6 VISIR Mánudaginn 23. apríi 1945. " NYKOMIN HERRAFdT einhneppt og tvíhneppt. VERZL. REGIO Laugavegi 11. Sími 4865. Olíuvélai eins og tveggja hólfa. Járnvöruverzluii JES ZIMSEN Auglýsíng um skoðun á biireiðunt í lögsagnarumdænti Reykjavikur. •'N ý k o m i n n : hárdúkur / G/EFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÚR _____Hafnarstræti 4._ Handsamaður í þremur kvenkápum. Útlendur sjóma&ur, sem brotizt hafði inn í fatnaðar- verzlun hér í bænum í nótt var handsamaður og fnjfið tekið af honum. Eftir miðnætti í nótt sáu nokkrir men sem voru í bif- reið, grunsaman mann ganga niður Amtmannsstíg ineð einhverja byrði í fang- inu. Veittu þeir manninum eft- irför og náðu lionum. Var þetta útlendur sjómaður, klæddur í þrjár kvenkápur og hélt á þeirri fjórðu í fang- inu. Fluttu þeir manninn á lögreglustöðina og kom þá . i ljós, að liann hafði brotizt inn í verzlun við Laugaveg ásamt öðrum útlendum sjó- manni, en hann slapp. VesfuFvígstöðvamar Framh. af 1. síðu. fréttist aðeins 80 km. frá iiöfuðborg nazistanna, Miin- chen. Tilkynnt var í morgun að Frakkar væru komnir að Bo- denvatni á landamærum .Sviss og liefðu tekið Lud- wigshafen ög fleiri horgir við Jandamærin og fara mögu- leikar tii þcss að flýja til Sviss óðum minnkandi. Frakkar sækja einnig fram á langri víglínu.að Dóná og hafa komizt yfir hana á nokkurum stöðum. Erlent Iréttayfirlif Framh. af 4. síðu, stórorustum fyrir vestan Oder, og sögðu Rússa hafa hafið sókn, en Rússar stað- festu ekki þessar fréttir fyrr en á föstudag. Á föstudag gáfu Rússar út berstjórnartilkynningu um sókn þessa, og sögðu að rauði herinn hefði farið yfir Oder og sækti til Berlínar. Rússar tilkynntu töku ým- issa bæja milli Oder og Ber- línar. Gluggaútstilling- arpappír. Pensillinn. Sími 5781. LEIKFdNG Flugmodel, Flugvélar, — Bílar, Dúkkur, Dúkku- vagnar, Skip, Sippuhönd, Rellur, Kubbar, Mynda- bækur, Nælur, Töskur, Húsgögn, Eldhússett, — Þvottabretti, Símar, Elda- vélar, Straujárn, Hjólbör- ur, Hlaupahjól, Byssur, Mótorhjól, Skriðdrekar, Flautur, Cr, Lúðrar, Gúmmídýr, Spil ýmiskon- ar o. fl. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Mjólkurbrúsar 3ja, 4ra og 5 lítra, Jámvöruverzlun JES ZIMSEN Garðslöngnr Járnvöruverzlun JES ZIMSEN Nokkrar stúlkur vantar 1. eða 14. maí í EIli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Upplýsingar í skrifstofunni. Samkvæmt bifreiðalögum tiikynnist hér með bif- reiðaeigendiun, að skoðun fer fram frá 2. maí til 12. júní þ. á., að háðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Miðvikudaginn 2, maí R. i- - 100 Fimmtudaginn 3. — — 101- - 200 Föstudaginn 4. — — 201- - 300 Mánudaginn 7. — '— 301- - 400 Þriðjudaginn 8. — — 401- - 500 Miðvikudaginn 9. — 501- - 600 Föstudaginn 11. — — 601- - 700 Mánudaginn 14. — — 701- - 800 Þriðjudaginn 15. — — 801- - 900 Miðvikudaginn 16. — — 901- -1000 Fimmtudaginn 17. — ■ k— 1001- -1200 Föstudaginn 18. —- — 1201- -1300 Þriðjudaginn 22. — — 1301- -1400 Miðvikudaginn 23. — — 1401- -1500 Fimmtudaginn 24. — — 1501- -1600 Föstudaginn 25. — — 1601- -1700 Mánudaginn 28. — — 1701- -1800 Þriðjudaginn 29. — — 1801- -1900 Miðvikudaginn 30. — — 1901- -2000 - Fimmtudaginn 31. — — 2001- -2100 Föstudaginn 1. júní — 2101- -2200 Mánudaginn 4. — — 2201- -2300 Þriðjudaginn 5. — — 2301- -2400 Miðvikudaginn 6. — — 2401- -2500 Fimmtudaginn 7. — — 2501- -2600 Föstudaginn 8. — — 2601- -2700 Mánudaginn 11. — — 2701- -2800 Þriðjudaginn 12. — — 2801 ‘og þar yfir. Ennfremur fer þann dag fram skoðun á öllum hifreið- um, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásettar eru annarsstaðar á landinu. Ber bifreiðaeigendum að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1 og verður skoðunin framkvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. li. og frá kl. 1—6 e. h. Bifreiðum þeim, scm færðar eru til skoðunar sam- kvæmt ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að Amtmannsstíg og skipað þar í einfalda röð. Við skoðunina skulu ökumenn bifreiða leggja fram skirteini sín. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild skír- teini, verða þeir tafarlaust látnir sæta ábyrgð og bif- reiðarnar kyrrsettar. Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma með þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoðunina jafnt og sjálf bifreiðin. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum. Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) get- ur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma, ber honum að koma á skrifstolu bifreiðaeftirlitsins og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki. Ögreiddur hifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátrygg- ingariðgjöld ökumanna fyrir tímabilið 1. apríl 1944 til 31. marz 1945 verða innheimt um leið og skoðun fer fram, en til 1. maí n. k. verður gjöldum veitt viðtaka á skrifstofu tollstjóra í- Hafnarstræti 5. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, mega menn húast við því, að bifreiðarnar verði stöðvaðar. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i lagi. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að end- urnýja númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú, áður en bifreiðaskoðunin hefst. Tilboð óskast í Ford-íólksbíl '36, í fyrsta flokks standi. Til sýnis í gamla Hamars- húsinu kl. 3—5 í dag. —• Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eflirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík. Reykjavílc 21. anríl 1945. Toiíi Hjartarson. Agnar Kofoed-Hansen. BÆJARFRETTIR Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur. annast B. S. L, sími 1540. Höfundarnafn. aS greininni „Börn og upp- eldi“, sem birtist í Vísi s.l. laug- ardag féll af vangá niSur. Undir henni átti aS slanda: Á. TH. Karlakór Reykjavíkur hélt fjórSu kirkjutónleika sína í Fríkirkjunni i gærkveldi við ágæta aSsókn. SíSustu tónleikar kórsins aS þessu sinni verSa í Fríkirkjunni annaS kvöld. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennzla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: „Amerikumaður í París“ eftir Gershwin o. fl. 20.30 Þýtt og endursagt (Andrés Björnsson). 20.50 Hljómplötur: 'Lög leikin á sekkjapípu. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirs- son alþingismaður). 21.00 Út-* varpshljdómsveitin: ússnesk þjóSlög. — Einsöngur. Lög eftir Einar Markan (Höfundur syng- ur). 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. Hjónaefni. Á sumardaginn fyrst opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Helga Helgadóttir, Laugarnesveg 59 og Magnús D. Hjartarson, starfsmaS- ur hjá Strætisvögnum Reykja- víkur h. f. Sumargjafir í Barnaspítalasjóð Hringsins. Minningargjafir: Frá frú Ingi- björgu Steingrímsdóttur og Bjarna Péturssyni, til minning- ar um börn þeirra, Pétur, Stein- grim, Anton og Margréti kr. 10.- 000 — tíu þúsnd. Minningargjöf um Otta Krist- insson, frá foreldrum, kr. 10.000 — tíu þúsund krónur. Suniargjöf afh. af biskupi íslands: F.rá mæðgunum Jónínu ólafsdótt- ir og Margréti Sigurðardóttur, Grettisg. 74, 10.000 — tíu þúsund krónur. Sumargjöf, frá Hr. Klein, kr. 2000.00 — tvö þúsund krónur. Færir félagið gefendum kærar þakkir. Ingibjörg C. Þorláksson. KR0SSGATA Nr. 39 Skýringar: Lárétt: 1. Börn, 6. manns- nafn, 8. á fæði, 9. út, 10. ilát, 12. reið, 13. forsetning, 14. vafi, 15. heiður, 16. groms. Lóðrétt: 1. Fé, 2. efni, 3. sár, 4. peningar, 5. mjög, 7. mannsnafn, 11. hljóm, 12. röng, 14. bók’stafur, 15. hljóð- stafir. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 38. Lárétt: 1. Flokks, 6. taran, 8. ur, 9. Ra, 10. nár, 12. fag, 13. Dr. 14. E.E. 15. áll, 16. haddur. Lóðrétt: 1. Fjandi, 2. otur, 3. kar, 4. kr., 5. Sara, 7. nagl- ar, 11. ár, 12. feld, 14. eld, 15. áa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.