Vísir - 25.04.1945, Síða 7

Vísir - 25.04.1945, Síða 7
Miðvikudaginn 25. apríl 1945. VISIR . 7 CL (T S&/oyd c(o. SDoup/as: ■Á 101 spillzt af sjálfsréttlætingu nærri án þess að vita, hvað að honum gengi.“ „Eg skil þig,“ sagði Marsellus. „Eg er þér sainmála! Annað tveggja gerir þetta Jónatan sterkan eftir aldri eða lítinn spjátrung! Jústus, við skulum fara liéða-n, áður en nágrannarnir fá færi á að spilla lionum. Við tökum liann með okkur! Iivað lizt þér?“ Það brá fvrir glampa í augum Jústusar. Hann kinkaði kolli til samþykkis. „Eg skal tala við móður lians, “sagði hann. „Við tökum saman pjönkur oklcar og leggjum af stað —þegar i stað!“ „Það er skvnsamlegt!“ sagði Marsellus, „Eg var hræddur um, að þú vildir ekki lofa Jónatan að fara, vildir láta liann sýna, hvað hann þyfdi.“ „Nei!“ sagði Jústus. „Það væri ósanngjarnt að leggja það á.litla snáðann. Hann hefir sýnt af sér dugnað. Við verðum að rétta honum lijálparhönd núna. Við höfum líka að nokkuru komið þessu af stað, vinur minn.“ „Þú mælir salt!“ Marsellus fór að vefja sam- an hréfið, sem liann liafði nýlokið við. „Eg kom Jónatan í þessa klípu, og eg ætla að gera mitt bezta til að koma honum úr henni aftur án þess, að hann skaðist við það.“ Júst-us var nýfarinn, þegar Jónatan hirtist í tjalddyrunum og brosti daufu brosi, eins og sá, sem hefir byrði að bera. „IIó, hó'! Jónatan,“ sagði Marsellus fjörlega i kveðju skyni. „Eg liefi heýrt, að þú hafir held- ur helur flýtt fyrir Tómasi í ferðinni. Það er ágælt. IJvað hefir þú annars að gera við asna? Þú átt bcztu fælurna i þorpinu." Marsellus var með allan hugann við að brjóta saman álireið- ur og troða þeim í reiðtösku. Ilann malað'i nú áfram, að hálfu við sjálfan. sig:‘ „Drengur, sem einu sinni var hæklaður, en var læknaður, ætti að vera svo glaður af að geta géngið, áð hann ætti ekki að líla við þvi að ríða!“ „En Jaspar var svo góður asni,“ svaraði Jón- atan og beit á vörina. „Allir sögðust vera for- viða, að eg gæti gefið hann.“ „Kærðu þig kollóttan hvað aðrir segja!“ þeytti Marsellus út úr sér. „Lát-tu þá ekki eýði- leggja gleðina fyrir þér! Heyrðu — snýttu þér og hjálpaðu mér að herða þessa ól!“ Júslus var kominn og heyrði lok samtalsins. Hann varð undrandi á svip, — en brosti svo. „Jónatan,“ sagði hann, „þú átt að koma með okkur í nokkurra daga ferðalag. Móðir þín er að taka nokkurar pjönkur saman handa þér.“ „Eg! A cg að fara með?“ livein i Jónatan. „Ilæ, hó!“ Hann þaut fyrir tjaldliornið og trall- aði af kátínui Jústus og Marsellus horfðust í augu alvar- legir. „Þetta var ekki rétt af mér,“ sagði Marsellus. „Sá er vinur sem til vamms segir,“ sagði Jústus. „Jónatan kemst hrátt í jafnvægi. Núna fær liann dalítið riýtt að hugsa um, að hann á að fara með okkur.“ „Hvert eigum við annars að fara, Jústus?“ „Mér liafði dottið Kapernaum í liug.“ „Þangað íörum við seinna. Þá gætum við gengið fram á Tómas og Jasper. Okkur langar ekkert til að.sjá þau oftar í dag. Við skulum fara aftur lil Kana. Jónatan litli hefir gott af þvi að sjá Mirjam.“ Jústus reyndi að dylja breitt bros með þvi að strjúka skeggið. „Kannske verður það líka gott fyrir yður, Marsellus,“ sagði hann og tæpti á orðunum. „En eyðið ]iér ekki of miklum tíma með því? Árið höfum séð allt, sem til sölu er af vefnaði i Ivana.“ Marsellus hj'ssaði dóti niður í tágapoka. IJann rétti úr sér og horfði heint framan í Jústus. „Eg held, að eg hafi keypt allan þann vefnað, sem mig vantaði,“ sagði hann þurrlega. „Það, sem eg hefi heyrt um þennan Jesú llefir gert mig forvitinn. Mig langar tii að heyra meira um hann. Víltu hjálpa mér til að hitta fólk, sem þekkir liann, — fólk, sem vill tala um hann.“ „Það verður erfitt,“ sagði Jústus einarðlega. „Fólkinu liérna finnst það alls ekki geta talað frjálslega við Rómverja. Þeim myndi þykja það einkennilegt, að maður af yðar ])jóð spyr um Jesú. Þér vitið ef til vill ekki, að það voru Rómverjar, sem líflétu hann; kannske vitið þér ekki að rómversku hermenninrir einkan- lega i Jerúsalem ern á varðbergi gegn öllum samtökum vina Jesú.“ „Grunarðu mig um njósnir, Júslus?“ spurði Marsellus þurrlega. „Nei, ég held, að þér séuð ekki njósnari. Eg veit ekki liver þér eruð, Marsellus, en eg trúi því, að þér hafið ekki illt í liuga. Eg skal segja yður eitthvað um Jesú.“ „Þakka þér, Jústus.“ Marsellus dró undan skikkju sinni hréfið, sem liann liafði skrifað. „Seg mér, hvernig get eg sent þetta til Jerú- salem ?“ Jústus hnyklaði brúnirnar og horfði grun- semdaraugum á skrána. „Rómverjar hafa virki í Kapernaiun,“ taut- aði liann. „Án efa koma sendilioðar og fara með fárra daga millibili.” Marsellus rétti honum skrána og henti á heímilsfangið. ,-,Eg vil ekki, að þetta hréf fari í gegnum virk- ið í Kapernaum,“ sagði hárin, „eða stöðva yfir- valdanna i Jerúsalem. Þú verður að fá það áreiðanlegum sendimanni, sem kemur því i liendur Grilckjans Stefanos í vinnustofu Ben- jósefs.“ „Þér þekkið þá þennan þræl, Demetríus,“ sagði Jústus, „Mér hafði dollið það í hug.“ „Já, —- hann er þræll minn.“ „Eg hafði eimitt brotið heilann um það.“ „Jæja! var það riokkuð fleira, sem olli þér heilabrotum? Við skulum tala út um þetta.“ „Eg var að hugsa um, livers vegna þér kom- uð lil Galíleu,“ sagði Jústus. Það hrá fyrir bros- Ijóma í augum bans. „Þú veizt það, er það ekki?“ „Ekki er eg viss um það.“ Jústus snart liand- legg Marsellusar. „Segið mér, sáuð þér Jesú. Heyrðuð þér hann nokkurntíma tala?“ „Já,“ sagði Marsellus, „en eg skildi ekki það sem hann sagði. Þá skildi eg ekki málið.“ „Lögðuð þér stund á aramisku til að læra éitthvað um hann?“ „Já, það var ekkert annað, sem fyrir mér vakti.“ „Leyfið mcr að spyrja yður eins“. Jústus lækkaði róminu. „Eruð þér einn af okkur?“ „Eg kom hingað einungis til að fá svar við þeirri spurningu,“ sagði Marsellus. „Vilt þú hjálpa mér?“ ,-,Svo framarlega sem eg get það,“ sagði Júst. us, „svo framarlega sem þér getið skilið.“ Marsellus varð undrandi ú svip. „Áttu við að í þessu séu leyndardómar, sem eg er ekki nógu greindur til að skilja?“ spurði Marsellus álvarlegur i bragði. „Nógu greindur, — jú,“ sagði Jústus. „En maður skilur ekki Jesú með greindinni ejnni saman. Það þarf lika trú.“ „Trúin er ekki mikil hjá mér,“ sagði Mar- sellns og lét brúnirnar siga. „Eg er ekki hjá- trúarfullur.“ „Því betra,“ sagði Jústus. ;,Þeim mun liærra verði, sem þér verðið að kaupa, þeim mun meira fagnið þér því, scm þér fáið.“ Hann kastaði til kápu sinni snöggt og fór að taka upp tjaldhælá. „Við tölum meira um þelta seinna,“ sagði hann. „Við verðum að leggja af stað, ef við ætlum að komast lil Kana fvrir sólarlag.“ Skyndilega rétti hann úr sér, eins og hann fengi nýja hugmynd. „Nú veit eg!“ hrópaði hann. • „Við förum til Nazaret! Það er fjíyttra ])angað en til Ivana. Naz- aret var æskustöð Jesú. Móðir Iians á þar enn- þá lieima. Hún talar efalaust frjálsmannlega við yður, þcgar hún heyrir ]>að að þér, Rómverjinn, sáuð son hennar og urðuð svo hrifinn, að þér viljið vita meira um hann. Þá segir hún vður allt!“ „Nei, — nei!“ sagði Marsellus og Jústusi brá i brún. „Mig langar ekki til að hitta hana.“ Þeg- ar hann tók eftir því, hvað Jústus varð undráníli á svip, hætti hann við: „Eg er viss um, að hún vill ekki tala um son sinn -— við Rómverja,“ Frá mönnum og merkum atburðum: DINO GRANDI: AÐ TJALDABAKI. Þannig var lunderni Mussolini. Þannig var sá mað- ur, sem liafði aflað sér mikilla valda og gat haft hin mestu áhrif á örlög Evrópuþjóða. — Þannig var í. pottinn búið, er nazistar í september 1930 fengu 107 sæti í þýzka Ríkisráðinu. Mussolini sagði þá: „Fasc- isminn er alheims-kenning“, og þegar liann sá Hitlerj heilsa með fascistakveðju, hugði Mussolini, að hanni hefði sigrað allan heiminn. En frá fyrstu stundu fylltist Mussolini persónu- legu hatri á Hitler Dg gerði ráð fyrir þeim mögu4 leika, að Hitler gæti orðið keppinautur lians um völd- in í heiminum. Og í rauninni hófst hin harðvítugasta keppni milli þessara manna. Iiitler var langtum hy^gnari. Hann kitlaði hégómagirnd Mussolini með því að ala á því, að hann væri stofnandi kenningar og stefnu, ,sem ætti eftir að fai'a sigurför um allan heiminn. Mussolini var alveg blindaður af þessari sýn. Hann- komst m. a. svo að orði: „Trúarbragðastyrj öld verður liáð í álfunni og það er eg, sem er höfundur hinnar sigrandi trúar, sem fascisminn boðar.“ Mönnum kann að virðast það. fjarstæðukennt nú, en maðurinn var sem dáleiddur og komst á þá skoð- un, að Þýzkaland mundi verða háð ítalskri fascista- samsteypu. Það varð beinlínis ástríða Mussolini, að ’gera sem minnst úr keppinautnum (Hitler). Hann sagði m. a.: „Þennan riáungá skortir greind, mátt til að hrífa,; pólitíska ratvísi. Þjóðverjar skilja mig miklu betur en Ilitler.“ En samt sendi Mussolini hundruð njósnara til Þýzkalands, til þcss að kvnna sér hugarfar og skoð- anir Þjóðvcrja. , / Fyrsti áreksturinn milli Hitlcrs og Mussolini varð, er einræðisherrarnir liittust í Feneyjum 1934, og Mussolini sýndi Hitler mégna fyrirlitningu. Og það varð til þess að sýna Mnssolini í tvo heimaria, eigi síður en til þess að treysta pólitíska valdaaðstöðu, að Hitler fyrirskipaði að myrða Dollfuss Lanslara Aust- urríkis, en Dollfuss stóð undir vcrndarvæng Musso- linis. Morð „litla kanslarans“ — en kona hans og börn voru þá gestir Mussolini — var mikið áfall fyrir Mussolini. Hann leit á morðið sem persónulega árásj á sig, árás, sem gerð var að undirlagi eins lærisveina sinna. Ilann fyrirskipaði hervæðingu og sendi herlið inn i Brennérskarð og beið stuðnings Bretlands og Frakklands — en fékk engan stuðning frá þessum löndum. Þetta vakti Mussolini mikil vonbrigði. Honum fannst, að lýðræðisríkin, Þjóðabandalagið og Iiitler hefðu brugðist sér. Frá þessu andartaki var éitur-j bvrlun hafin. Á KVÖlWÓKVm Fyrstu þrjár milurnar var Jónatari fijHu'r af kátínu og hljóp innari um litlu flutningálestina cins Dg gáskáfullur IiVólpur; Ýniikt Stölck íiann áfram, eða liann fór að kasta steirii i krákuýnar eða hann hljóp í stuttar könnunarferðir út af veginum. En þegar sólin kom Íiærra á loft fór að minnka ákefð lians. Nú gerði hann sig ánægð- an með að ganga stillilega við lilið afa síns og taka löng skref og vera mannalegur. Eftir Tommi: HeyrSu, amma. Ef eg væri boöinn í afmæli, á cg þá ekki að borSa rjómaköku meö gaffli? Jú, auövitaö drengur minn. Amina, þú átt víst ekki rjómaköku, svo eg geti æft mig. ----o---- Frúin (ofan af lofti) : Eg er aö veröa tilbúin, bícklu aö- eins i — Sá þolinmóöi: Þú þarft ekki aö flýta þér. Eg þarf aö raka mig aftur. -----o--- Hann: Eg skil ekkert í, aö viö skulum ekki geta lagt neitt fyrir af peningum. Hún: Það er nágrönnunum aö kenna. Þeir eru alltaf aö kaupa eitthvaö, sem við höfum ekki efni á. ----o---- Frúin (sem er aö kaupa sér huncl) : — En mér finnst fæturnir vera of stuttir. Afgreiöslumaöuriun: —r Hvaö segiö pér. Þeir ná þó allir niöur á gólf. £ ,■ , C - ——— Verkaniaöurihn. (sem kemur of seint i vinnuna) : — Jæja, hvernjg gengur, þaö ?, Verkstjóririn: Prýðiiega. Eg kenndi konttnni ntinni að synda meöan eg bei'ö eftir þér. ----o----- Heyrðu Eirikur,' ert þú aö veiöa? Nei, eg er aðeins að drekkja ormum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.