Vísir - 25.04.1945, Síða 8

Vísir - 25.04.1945, Síða 8
s VlSIR Miðvikudaginn 25. apríl 1945, Til sölu hentugt verkstæðishús með iiýjurn trésmíðavélum á- samt birgðum. — tJpplýsingaB gefur Vagn E. Jónsson, hdl. Símar 4400 og 5147. UNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um Austurstræti Bræðraborgarstíg Lindargötu Rauðarárbolt Norðurmýri Þingholtsstræti TalS strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. Dagblaðið VísLr. Gólfklútax. Klapparstíg 30. Sími 1884. óskast að ValhöII á ÞingvöIIum. Uppl. í Hressingarskálan- um, uppi, kl. 7—9 í kvöld. Nokkrar stúlkur vantar 1. eða 14. maí í Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Upplýsingar í skrifstofunni. Oluggaútstilling- arpappír. Pensillinn. Sími 5781. ÁRMENNINGAR ! íþróttaæfingar fé- lagsins í kvöld verSa þannig í íþróttah. Minni salurinn: Kl. 7—8: Drengir, glímuæfing. —■ 8—9: Drengir, fimleikar. — 9—10 : Hnefáléikar, ' Stóri salurinn — 7—8: Handknattl. karla. — 8—9: Glimuæfing. — 9—to:.I. fj. karla, fiml. MætiÖ vel 'og réttstundis. Stjórn Ármanns. Skemmtifund heldur Skíöadeild Ármanns í Listamannaskálanum í kvöld (miðvikudag) og. hefst hann kl. 8.30. Verðlaun frá Skíðamóti Reykjavíkur verða afhent á fundinum, og er þeim sem verð- laun eiga að fá, sérstaklega boð- ið á fundinn. Lárus Ingólfsson skemmtir. Ölfu skí&afólki og öðrum í- þróttamönnum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. FIMLEIKA- »i| ÆFINGAR kvöld: Kl. 7—8: 1. fl. kvenna. -— 8—9: 1 fl.-karla. Kl. 8 í — 8 — 9 ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjnr- skólanum: . .30—9.30: Fiml. 1. fl. Menntaskólanum : —9 :-Hand1)ohi kvenna. —10: Islenzk glíma. Stjórn K.R. Skíðadeild. Skemmtifundur verður hald- inn fyrir þá, sem dvöldu í skiðaskálum okkar um pásk- ana í Tjarnarcafé, uppi, fimmtudaginn 26. apríl. Lands- mótsförum K.R. er sérstaklega boðið á fundinn. Fundurinn hefst með sam- eiginlegri káffidrykkju ‘kl. 9 e. h. — Skíðanefnd K.R. Fæði FAST FÆÐI. — Matsalan, Bergstaðastræti 2. (579 EITT til tvö lierbergi og eld- hús óskast til leigu frá 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tvennt ( í héimili. Tilboð, merkt „X 893“, sendist blaðinu. (600 STÚLKA, sem vinnur á saumastofu, óskar eftir her- bergi. Hjálp við húsverk eftir samkomulagi. —• Uppl.'í síma 5231- ,_____________ (594 UNGLINGSTELPA óskast til að aka barni í vagni nokkura tíma á dag. Uppl. í síma 4321 eða Sólvaliagötu 61, uppi, eftir H 5 í dag. (593 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Uppl. milli kl. 5—8 í kjallaranum Bindindishfjjhnni, Fríkirkjuvegi II. (589 TVEIR grábröndóttir kettl- ingar í óskilum. Hringbraut 146 (niðri). Sími 4178. (591 LYKLAR töpuðust á Austur- v-elli. Finnandi vinsamlega skili þeim á Kirkjustræti 10, þriðju hæð. ' (575 KÖTTUR, grábröndóttur í óskilum á Óðinsgötu 6, kjallar- anum. (585 FLEKKÓTTTUR köttur með brúna ól um hálsinn hefir tapazt. Vinsamlega skilist á Hveríisgötu 32 B. (578 M mm HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. _ " ■. (153 Fataviðgerðin. Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 SAUMAVÉLAVÍÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. SNÍÐ og máta kjóla og káp- ur. Herdís Maja Brynjólís, Laugaveg 68 (steinhúsiS). Sími 2460. Til viStals kl. 1—3. (542 MAÐUR óskast viS plæg- ingu meS vélplógf. Uppl. í heild- verzluiiinni Eddu kl. 1—5 í dag, (597 ÓSKA eftir léttum þjónustu- brögSum á góSu sveitaheimili. VaigerSur Þorsteinsdóttir, RauSarárstíg 28. (577 . .STÚLKA, sem kann aS mat- reiSa, óskast í matsöluna, Berg- staSastræti 2. (580 TÖKUM aS okkur aS stinga garSa i akkorði. TilboS, merkt: „Gai;Sur“, sendist Vísi. (581 KONA meS fimm ára telpu óskar aS taka aS sér lítiS heim- ili. — Uppl. í síma 3093; miili iS—20. * (582 KONA óskast til aS þrífa stiga. Uppl. hjá Páli Einarssyni, Njálsgötu 87. (583 TEK aS (auma dömukjóla og kápur. Einnig allskonar teipu- fatnaS. Tek á móti þriSjudaga og fimmtudaga kl. 4—5. Mar- grét Sveinsdóttir, Lindargötu 26 (uppi). (584 SNÍÐ allskonar kvenna- og barnafatiiaS, mánud., miS- vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5 e. h. *— SníSastofa Dýrleifar Ármann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sími 5370. ' (511 EIKAR borSstofuborS til sölu. Uppl. í síma 5406 eftir kl. 6. (586 KAUPI GULL. — Sigurþór. Hafnarstræti 4. (288 HJÓL undir -barnabíla fást send. — Hofsvallagötu 20. Sími 5406. (587 SILFUR á upphlut og belti til sölu. Óðinsgötu 13, niðri. (576 SILUNGANET til sölu. — Hverfisgötu 65 A. (588 BARNAKERRA og kven- reiðhjól, notað, til sölu á Fram- nesvegi 58 B. (590 Vmnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPÚR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49.______________(3T7 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppí, ávallt fyrirliggj- andi. Toledo, Bergstaðastræti 61. Sími 4891. (1 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni 2874.______________________(44£ BARNABUXUR, úr Jersey, barnasokkar, barnabolir o. fl. Prjónastofon Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. _____(284 BÓLSTRUÐ HÚS- GÖGN allskonar, smíðuð eft- ir pöntunum, svo sem ýmsar gerðir af bólstruðum stólum og sófum, legubekkir, allar gerðir o. fl. Tökum einnig lmsgögn til lclæðninga. — Áherzla lögð á vandaða vinnu og úbyggilega afgreiðslu. — Húsgagnabólstrun Sigur- björns E. Einarssonar, Vatns- stíg 4. (451 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion“. Mýkir hörundið, gerir hendurnar fallegar og hvítar. Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum. — KONSERT-GUITAR tif sölu. ■— Uppl. Laugavegi 33 B, kl. 5-—10 í kvöld.__(59& BARNAKERRA til sölu. — Uppl. á Asvallagötu 14, uppi. (599 FALLEGUR enskur barna- vagn og myndavél til sölu. — Sími 2752. ______(59^ BARNAVAGN (amerískur) til sölu á iBerg-staðastræti 34 B. Verð 195 kr. _______________(595 NOTAÐ kvenhjól tiLsölu. — Uppl. á Laugavegi 137. Sími 5743- (548 Nr. 98 TARZAN 0G LJÖNAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs. Þegar ófreskjan, sem kallaði sjálfa sig Skapara, var farin á brott, snéri Tarzan sér. að Rhondu Terry og spurði hana ýmissa spuninga. Og stúlkan lýsti fyrir honum hættunum, sein hún hafði ratað í frá þvi að Arabarnir tóku hana höndum, hvernig hún hafði sloppið úr Iklóm Ijónsins og hvernig hún að lok- aim hafði fallið í hendur apanna. Svo sagði Tarzan Rhondu frá því, hvernig hann hefði bjargað Naomi úr höndum gorilla-apans Buckinhams. Rhonda varð undrandi, þegar hún heyrði jiessa frásögn apamannsins, þvi hún taidi vist, að lietta væri Stanley Obroski. Ilún sagði: „Þú ert ágæt- ur náungi, Stanley, — en þú átt ekki að segja svona sögur!“ Tarzan hrosti og snéri sér undan. Hann æilaði að rannsaka fangaklefann. Veggirnir voru hlaðnir úr tilhöggnum, stórum steinum og virtist hátt til lofts. Annar endi þessa klefa var svo dimm- ur, að ógerningur einn var að litast þar um. Apamaðurinn þreifaði sig á- fram með mestu varfærui, ef ske kynni að hann fyndi einliverja útgöngideið. Er hann hafði lokið þessari rann- sókn sinni, liristi hann einungis höf- uðið, því að liann sá engan möguleika fyrir hendi um undankomu. Hann varð kviðafullur — ekki> sjálfs sin vegna, lieldur vegna stúlkunnar; sem einnig var þarna fangi, eins og hann. Skyndi- iega varð hann var við liijóð'. Hann leit upp og ,sá ófreskjuna koma.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.