Vísir - 30.04.1945, Síða 7
Mánudaginn 30, aprfl 1945.
VISIR
7
105
því að Júlíanus gamli var gerður að eftirmarini
Pílatusar?“
„Varla held eg að Gahlea verði svo heppin!“
tautaði Jesse ólundarlega. „Öllum geðjast að
Horlensíusi. Hann er réttláíur maður og yrði
vinveittur okkur. Gamli refurinn hann Heródes
scr áreiðanlega fyrir því, að einhver harðsvír-
aðri en Hortensíus verði settur á þann stað. Eg
er Inssa, að Júlianus lati var settur að völdum
i Jerúsalem.“
„Ivannske er það af því að Júlíanus er latnr,
að prestarnir vildu fá liann sem yfirvald,“ sagði
Jústus. „Þeim mun kærulausari og makráðari
sern hann er því meiri völd komast i hendur
æðsta prestsins. Hann lætur þá Iíaífas fara öllu
sínu frarn. Stundum koma þeir tímar, Jesse,“
liélt Jústus áfram hugsandi á svip, „að maður,
sem er veikgeðja, latur og staðfestulaus, en
lrefir í raun réttri gott í huga, gerir af sér rneiri
hölvun en grimmur og harðfylginn nraður.
Hann lokar augunum — og lofar órétti og of-
sóknuirum að æða. Eg er viss um það, að við
vorunr óhultari, ef Pílatus hefði verið kyrr.“
„Veit nokkur hvað varð af Pílatusi?“ spurði
Jesse.
„Eg held, að hann hafi verið sendur til Krít-
ar. B.etra loftslag þar. Menn segja, að Pontíus
Pílatus sé sjúkur riraður. Hann hefir ekki komið
frarir opinberlega i meira en ár.“
„Hvað er þetta. Það var einmitt fyrir ári,
sem hann lét krossfesta Jesú!“ sagði Jesse.
„Áltu við, að Pilatus hafi elcki sézt opinberlega
síðan þá?“
„Svo segja menn. Benjósef lieldur, að Pílatus
sé sinnisveikur.“
„Ef svo er, þá gagnar lronum ekkert loflslags-
breyting," sagði Jesse. „Harif segist hafa heyrt
það, að flytjá eigi yfirmenn virkisins i Mínóu
til Kapernaum.“
„ómögulegt!“ tautaði Jústus. „Þeir þora það
eklri. Það var hersveitin frá Mínóu, sem líflét
Jesú!“
,,.Tá, eg veit það,“ sagði Jesse. „Eg held líka
að elrkert nrark sé á þessari sögu takandi: Haríf
gat þess ekki, hvar liann heyrði þetta. Einliver
sagði honum, að þessi Pálus frá Mínóú yrði
sennilega næsti foringi liér. Ef það verður,
verðum við sennilega að vera varkárari en
nokkru sinni.“
Jústus andvarpaði djúpt og stóð á fætur.
„Eg er að tefja þig, Jesse. Þú átt langa ferð
fyrir hondunr. Berðu Benjósef kveðju nrína og
hinunr, sem konrnir eru frá páskahaldi. Og —“
lrann studdi liönd á öxl .Tesse —„hafðu augunreð
vegununr, þvi að enginn veit daginn né stund-
ina.“ Rödd hans varð að livísli. Þeir tókust í
liendur og .Tesse fór.
Marsellus þóttist sofa, þegar .Tústus læddist
imr í tjaldið. Ilann lá úti í horni. Hann lá vak-
andi lengi og hugleiddi það senr lrann hafði lreyrt.
Það hafði þá ekki verið auðvelt fyrir Pilatus.
Pílatus þvoði liendur sínar upp úr silfurslcál-
inni, en það var senr blóð Galíuleumannsins
væri þar. Og Júlianus var orðirin yfirnraður í
Jerúsalem! Þá gat Kaífas víst farið sínu franr.
Sennilega vissi Júlianus ekki og kærði sig koll-
óltan, þótt hann vissi unr ofsöknina á lrendur
litla hópnunr, senr vildi viðhalda minningu
■Tesú. Ekki nryndi líða á löngu, þar til Benjósef
og þeir, senr lil hans konru á laun, yrðu að lrætta
öllu. Og kannske yrði svo Pálus sendur lringað
til þess að lralda uppi reglu i Galileu. Ætli
lrann yrði eins harðskeyttur við þá og þeir ótt-
uðust? Hann var nú lrezti nraður lrann Pálus.
Ilann lrafði verið neyddur til þess að taka þátt
í krossfestingu Jesú. Það táknaði ekki, að
lrann féllist á hana. Það væri jafnvel hugsanlegt,
að lrann hallaðist á sveif nreð vinunr Jesú. En
þeir nryndu aldrei ganga lil vináttu við hann.
Þeinr nryndi hrylla við að sjá lrann. Það var
augljóst af orðunr Jústusar. Maður senr átti ein-
hvern þátt í að negla Jesú þeirra á kross gæti
aldrei unnið vináltu þeirra, hversu vel senr liann
kæmi franr við ]>á.
Marsellus skildi það nú, að liann gerði sér of
góðar vonir ef lrann lréldi að Mirjanr tælri því
vel að heyra sögu hans aðeins vegna þess, að
hann hefði áhuga á sögnunr um Jesú. Hann
hafði áður sannfært sjálfan sig um það, að hin
góðhjarlaða Mirjam nryndi leggja að líku skilir-
ing þann, senr hann nú átti á málefni Jesú og
þann ægilega þátt, senr hann átti í sorgleiknunr.
Hann hélt, að Mirjanr nryndi fyrirgefa hon-
um. Það var eðli hennar. Auk þe.ss geðjaðist
lienni að lionum.- Ivannske þyrfti hann ekki að
játa allt sanrán. Það væri nóg að segja, að hann
hefði verið við yfirheyrslu Jesú og séð lrann
deyja. Það væri svo undir lrenni konrið, livort
hann gæti sagt nánar frá þátttöku sinni í þessu
skamnrarlega athæfi.
En hann vissi það nú, að slikt samtal við
Mirjairr var ólrugsandi! Jústus var lika sann-
gjarn maður, sem trúa nrátti fyrir nærri þvi
lrverju senr var. En hann hafði lalið það algera
fjarstæðu, að foringi frá Mínóu yrði sendur til
að varðveita friðinn í Galíleu. „Þeir ]>ora það
ckki!“ hafði hann hreytt út úr sér.
Nei, liann gat ekki sagt Mirjam frá því. Kann-
ske ydéri það hVggilegra, að reyna ekkert til
þess að tala við liana í einrúmi.
Leirkerasmiðurinn Harif, senr var einskonar
fréttastofa i Kana, fór á fætur við sólarupprás,
því að hann mundi nú eftir ]>ví, að hann Rúbcn
lrafði beðið liann um nokkur vínker. Þótt enn
væru effir þrír mánuðir til vínþrúgnatímans,
fannst honunr þessi tínri eins henta og hver
annar til að Ijúka þessu af. Hver veit nema
Rúben þætti líka nratur í að heyra að Barsabas
Jústus konr til Iíana í gærkvöldi nreð litla dótt-
urson sinn, dreirginn, senr bæklaður var frá fæð-
ingu, en læknaðist og varð jafn heilbrigður og
hver annar strákur, — og laglega unga Rónr-
verjann, sem keypti vefnað við hærra verði en
fékkst á markaðinum, þótt enginn vissi livers
vegna. Hann gæti auk ]>ess sagt Rúben, að
Jesse, son Beóirí, Irafi Marsellus fengið til að
fara með mikilvægt bréf til Jerúsalem. Þegar
Haríf hafði sagt Rúben frá ]>essu með tilheyr-
andi málalengingunr, bælti lrann því við, að
Júslus kæmi nreð dóttursori sinn til IVIirjamar.
Þairnig vildi það til, þegar félagarnir þrír
gengu í hægðunr sinum yfir velhirta grasblett-
inn lrans Rúbens um dagmálabilið, að menn
áttu von á þeim i stað þess, að þeir héldu sig
koma öllum að óvörum.
Mirjanr liafði sent eftir níu ára gönrlum
frænda sínum, Anrési, sem bjó mílu vega uppi
i sveit, lil þess að Jónalan hefði einhvern lelaga
lil að lcika sér við. Og Mörlu frænku, móður
lrans, var líka hoðið. Hún var ekkja. Hún gladd-
ist, að lrenni var boðið, því að lrún hafði ekki
séð Jústus í marga mánuði. Það var nrargt sem
hún þurfti að spyrja hann unr.
Þau voru öll í laufskálanum í kringum Mirj-
am, senr var enn að saunra knipplinganryndina.
Hún var fögur þennan morgun, ljómaði af
hamingju og var jafnvel enn fegurri en Mar-
sellusi rak minni til.
Þau seltust öíl, er þau höfðu lreilsazt, og Mar-
sellus fékk dálítinn hjartslátt við einlægt hjart-
næmi Mirjamar. Mirjam rétti Jónatan granna
lrendi og brosti til lians svo að hann varð feinr-
inn en gekk að rúmi liennar.
„Þú lilýtur að vera stáíhraustur drengur,
Jónatan,“ sagði hún, „úr þvi að þú gazt fylgzt
nreð þessum stórum mönnum alla leiðina frá
Sepfóris?"
„Eg reið á asna mest af leiðinni,“ muldraði
hann í barm sér. Svo lifnaði yfir honunr: „Eg
áttí nriklu fallegri asna sjálfur. Hann hét Jasp-
er.“ Hann benti i áttina til Marsellusar, en leil
eklci þangað. „Hann gaf nrér Jasper. Og eg
gaf lrann Tónrasi, af því að Tónras er hæklaður.“
„Var það! Það var fallega gert!“ sagði Mir-
janr. ITún leit skínandi augnaráði af Jónatan
og á Marsellus og síðan á Jústus senr setti upp
skeifu ems og til að aðvara. „Eg hugsa, að
Tómas hafi þurft á asna að halda,“ hélt hún
áfrnr, og var senr lmn skildi Jústus. „Þú lilýtur
að vera hinrinlifandi að geta gert þella fvrir
hann.“
Jónatan brosti afar dauflega og lagði annan
fótinn yfir hinn eins og lrann husgaði eitthvert
þunglyndislegt svar. Mirjanr þóttist sjá, hvað
með honunr byggi og flýtli sé að stinga upp á
dægradvöl.
„Andrés!“ kallaði liún. „Af lrverju sýnir þú
Jónatan ekki kaninurnar ? : Nokkurir unganna
hafa ekki opnað augun enn.“
Drcngirnir fylltust kæti við þessa uppástungn.
Þega þeir höfðu ldaupið hurt sneri Naomi sér
að Marsellusi:
„Hvað var þetta um asnann?“ spurði lrún og
brosti.
Frá mönnum og merkum atburðum:
DINO GRANDI:
AÐ TIALDABAKI.
„Eg færði ykkur frið. Var það ekki friður, sem þið
helzt óskuðuð eftir?“
(Skyndilega, þ. 22. maí 1922, var undirritaður
sáttmáli um hernaðarbandalag Þýzkalands og Italíu.
Og í ítölsku sendisveitarskrifstofunni flutti Grandi
ræðu og talaði af fyrirlitningu um lýðræðisríkin og
marga og mikla sigra, sem myndu falla möndulvcld-
unum í skaut. Hér er skýring Grandi.)
Aðstaða mín í London var orðin erfið. Frönsk blöð
veiktu aðstöðu mína mcð því að gefa í skyn, að eg
myndi vérða upphafsmaður andstöðu gegn Mussolini
og hernaðarbandalaginu. I Lundúnanblöðum var sagt
frá orðrómi í Rómaborg þess efnis, að cg ætti að taka
við af Ciano greifa, og slíta hernaðarbandalaginu.
Ciano símaði til mín og var fokreiður. Hann flutti
mér skipun frá Hitler um að halda ræðu og réttlæta
stefnu hans (þ. e. Ciano). Eg neitaði að hlýðnast
fyrirskipuninni.
Daginn eltir brii’st mér neðá„i’rú Rómaborg, og
fylgdi með aðvörun ,sem var á þá leið, að cg skyldi
verða „Sforza grcífi rir. 2“, cí' eg flýtt'i ekki ræðuna.
Eg ncitaði að flytja 'ræðuna. En loks komst eg að
þcirri niðurstöðu, að cg yrði að sætta mig við það,
að fara ekki að sannfæringu ininni. Og þegar ný
fyrirskipun kom frá Mussolini daginn eftir, sagði
úg já.
Aðeins seridisveitarstarfsmennirnir ítölsku ög
þýzku voru viðstaddir, er ég flutti ræðuna, og ég
gerði mér nokkra von um, að ræðan yrði ekki birt.
En Ciano var slungnari én eg hugði. Það var búið
að birta ræðuna í Rómaborg áður en ég flutti liana.
Og hún var símuð út um allar jarðir,
Daginn eftir gekk ág á fund Halifax lávarðs.
Hann sagði við mig:
„Kæri Grandi, takið þetta ekki nærri yður. AUir
skilja, hvernig í. málunum liggur. Það eina, scip
máli skiptir er, að þér vcrðið áfram meðal vor og
slarfið fyrir íriðinný
En cg hafði aðra ástæðu til þess að láta undan,
og nú get ég sagt, hver hún er^ Eg vissi, að i hcr-
bandalagssáttmála Ilitlcrs og Mussolini var leyni-
ákvæði, þess efnis, að Hitler lofaði því bátíðlega, að
gera ekki neitt næstu 3 árin, sem tefldi friðinum
i áifunni í voða.
Á þessurii þremur árum mundi verða unnt að
koma miklu til leiðar, og af því að eg þekkti skap-
ferli Mussolini, gerði eg mér von um að þessi sátt-
máli yrði ekki áfram -=_ meginstoð ítalskrar utan-.
ríkisstefnu, og ef cg aðeins fengi að vera áfram í
London, gæti ég unnið að því, að aftur yrði breytt
um stefnu. En þær vonir lirundu í rústir. Ég fékk
fyrirskipun um að fara frá London.
Þcgar til Rómaborgar kom, neitaði Mussolini að
tala við mig. Eu ég neitaði að gegna nokkurr opin-
berri stöðu annarri cn sendiherrastöðu í London,
dró mig i hlé og fór upp í sveit.
Að morgni dags nokkurs, er ég var staddur í
Bologna, tók ég mér blað í hönd og las í þvi, að
ég liefði verið skipaður dómsmálaráðherra. Svona
var nú að farið. Ég fór til Rómaborgar og óskaði
eftir að fá þegar að tala við Mussolini. Ilann komst
svo að orði:
„Þjóðverjar vilja koma yður fyrir lcattarnef, cn
ég hefi mínar ástæður til þess að lofa yður að hjara.
Og ég þarf lögfræðing í ríkisstjórnina.“
Ég kvaðst ekki geta tckið við embættinu.
’AKvdidtöfcm/
Sandy: EigiS þér nokkgra ódýra fatasnaga?
Afgreiðslnmaöurinn: Já. Hér er einn fyrir tvö pcnce.
Sandy: Tvö pence. EigitS þér enga ódýrari ?
Afgrciöslnmaðurinn: Jú. Nagla.
—---o——-
Mikki: En hvaö þetta eru einkennilegir sokkar rsem
þú ert í. Annar er rauður en hinn er grænn.
Rikki: Tá, finnst þér ekki. Eg á meira aö segja arinaö
eins par heimá. >,
----O----- ‘5 1 ' U
1. íri: Eg myndi ekki einu sinni íleygja til þíri spotta,
þó aö þú værir að drukkna.
2. íri: Ef þú myndir gera það, þá myndi eg ekki snerta
hann.