Vísir


Vísir - 30.04.1945, Qupperneq 8

Vísir - 30.04.1945, Qupperneq 8
VlSIR Mánudaginn 30. april 1945. wœ&m GflRÐASTR.2 SjMI 1899 KNATTSPYRNU- MENN. ÞaS verður æfing hjá i. fl. kl. 20,30 í kvöld, og IV. flokki ber a'ð koma til viðtals á sama tíma. Frjáls- íþróttamenn. Æfing í kvöld kl. 6 á íþrótta- vellinum. MætiS allir. Stjórnin. ÆFING í KVÖLD. í Menntaskólanum: Kl. 8—9: íslenzk glíma. Á Iþróttavellinum: Kl. 8—io: Frjálsar íþróttir. Æfingar á morgun: Á íþróttavellinum: Kl. 3,30—4,30: Knattspyrna: Meistarar, 1. fl. 'og 2. fl. Stjórn K. R. KNATTSPYRNU- ÆFING í kvöld kl. 7,30, Meistara, I. og II. flokks. (729 ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA lieldur kaffikvöld miðvikudag- inn 2. maí kl. 9 stundvíslega í Oddfellowhúsinu uppi. Allar sem dvöldust í skála félagsins á páskunum sérstaklega beðnar að mæta og hafa myndirnar með sér. Aðgöngumiðar í Hattabúðinni Hadda. ÁRMENNINGAR! Þið sem ætlið að taka þátt í dómara- riámskeiði íþrótta- ráðs Reykjavíkur í frjálsum íþróttum tilkynni þátttöku ykkar til Jens Guðbjörnssonar fyrir 1. maí. Glímufélagið Ármann. ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í í kvöld í íþrótta- húsinu. Mirini salurinn: Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—-10: Hnefaleíkar. Stóri salurinn: Kl. 7—8: II. fl. karla, fiml. Kl. 8—9: 1. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II. fl. kvenna, fiml. Allar stúlkur sem æft hafa hjá félaginu í vetur í II. fl. kvenna eru beðnar að mæta á æfingunni í kvöld. — Stjórn Ármanns. FULLORÐIN, einhleyp Ikona óskar eftir herbergi. — TJppl. í síma 2496. (644 GÓÐ STOFA, móti suðri, til leigu í kyrlátu húsi við Sól- vallagötu. Aðeins fyrir reglu- saman mann. Tilboð sendist afgr. fyrir n. k. miðvikudag, merkt: „Sólvellir“. (716 GOTT kjallaraherbergi til leigu til 1. október. Uppl. á Flókagötu 37, kl. 6—8. (723 HERBERGI óskast í hænum. 300 kr. mánaðagreiðsla. Tilboð, merkt: ,,X“ sendist blaðinu fyrir annaS kvöld. (741 HERBERGI óskast. Reglu- samur og ábyggilegur maSur í hreinlegri atvinnu óskar eftir herbergi hú þegar eSa 14. maí. Uppl. í sima 5591 írá kl. 1—3 og kl, 4—6. (747 KJALLARAHERBERGI til leigu fyrir einhleypan. Nokkur fyrirframgreiðsla. 1— TilboS, merkt: ,,Aústurbær“ sendist Vísi. (750 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (153 Fataviðgeiðin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirlcni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 3187. (248 SAUMAVÉLAVI8GERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. —- SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA getur fengið at- vinnu við framleiðslustörf. — Laugaveg Apótek. (717 TEIKNUM AUGLÝSING- AR, bréfhausa, vörumerki. — Skiltagerðin, August Hákans- sen, Hverfisgötu 41. Sími 4896. „TAKIÐ EFTIR“. — Tök- um að okkur ýmiskonar gröft, svo sem húsgrunna, skurða- vinnu 0. fl. Fljótt og vel af hendi leyst. Tilboð sendist blað- inu sem fyrst, merkt: „At- vinna“. - (713 STÚLKA getur fengið at- vinnu fyrri hluta dags við ræst- ingar. Laugavegs Apótek. (714 DÍVANAVIÐGERÐIR. — Gerum við dívana, allskonar stoppuð húsgögn og bílasæti. Húsgagnavinnustofan, Berg- þórugötu 11. (744 STÚLKA ósk.ar eftir léttri vist hálfan daginn 14. maí. Her- bergi Jiarf að fylgja. Uppl. i sima 5016. (721 STÚLKA eða kona óskast í vist. Óvenju hátt kaup. Gott herbergi. Simi 2577. Í742 STÚLKA, 11—15 ára, óskast á sveitaheimili í sumar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. mai, merkt: „Sumar“. (73° STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn nú þegar eða 14. maí. Sérherbergi. Uppl. á Smáragötu 1. (735 STÚLKA ósþar eftir að taka að sér lítið heimili eða fá her- bergi gegn mikilli húshjálp. Sitja hjá börnum á kvöldin og þvottar koma til greina. Tilboð, rnerkt: „55“ sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld. (737 TELPA, 12—14 ára, óskast til að líta eftir barni. Uppl. i síma 5112. (740 STÚLKA óskast til inni- starfa 14. mai. Sérherbergi. — Gott kaup. Uppl. Sóleyjargötu 11. (718 TELPA, 12—14 ára, óskast til að gæta eins árs bams. — Uppl. Guðrúnargötu 2. (720 DRENGUR óskast um tíma. Uppl. í síma 3459. (721 STÚLKA óskast til hús- verka. Uppl. í-síma 3493 eða 4I99- (725 STÚLKA eða unglingur óskast til húsverka allan dag- inn eða hluta úr degi. Gott sér- herbergi. Uppl. Hávallagötu 47, uppi. Sími 5487. (625 SNÍÐ allskonar kvenna- og barnafatnað, mánud., mið- vikud. og föstud. frá kl. 2 til 5 e. h. — Sniðastofa Dýrleifar Árrnann, Tjarnargötu 10 B (Vonarstrætismegin). — Sími 5370. (511 STÚLKA óskast í vist.um mánaðartíma. Gott sérherbergi. Hátt kaup. Frí á hverju kvöldi. Kristjana Hafstein, Smáragötu 9A. (728 LÉTTAR sendiferðir eða aðra tilsvarandi vinnu vantar mig fyrir nýfermdan pilt. — Elís Ó. Girðmundsson, Grettis- götu 83. Sími 4393. (732 ^| GYLT armband, með græn- um steini, tapaðist á föstudag. Fundarlaun. A. v. á. (748 BÍLLYKLAR hafa tapast í Vesturbænum. Uppl. í síma 5569- (749 TAPAZT hefir. á laugardag- inn skólataska, merkt: María, á leiðinni frá Grænuborg að Stórholti 28. Vinsamlega skilist að Stórliolti 28. (727 KVEN-gullarmbandsúr tap- aðist síðastl. miðvikudag. Finn- andi vinsamlegast skili því í Remedia, Austurstræti 5, gegn fundarlaunum. (734 SÍÐASTL. laugardag tapað- ist i Gamla Bíó rautt kjólbelti. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 1260 eða 4096. (738 SIGARETTUVESKI, úr silfri, hefir tapast í Klepps- holti eða bænum. Skilist á Lög- reglustöðina gegn fundarlaun- um. (715 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). (591 HEFI ÚRVAL af amer- ískum fötum í brúnum og bláum lit. Gunnar Sæmunds- son klæðskeri, Þórsgötu 26. (709 RABARBARAHNAUSAR til sölu. Múla við Suðurlands- braut. (604 FJÓSHAUGUR til sölu. Kr. 100 bílhlassið, keyrt á ákvörð- unarstað. — Uppl. í síma 41S2. (719 2 ( SKANDINA eldavélar, önnur með miðstöð og nokkrir kolaofnar, til sölu og sýnis í Þingholtsstræti 26, eftir kl. 7 síðd. (miðhæð). (722 TILBOÐ óskast. í Plymouth ’39, í því ástandi sem hann er, við bifreiðaverkgtæði Sveins Egilssonar. — Tilboð, merkt: „Bíll“ sendíst afgr. blaðsins fyrir fimmtudag. (739 HÚSMÆÐUR! Chemía- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást i öllum matvöru- verzlunum. (523 BLÓMAKASSI, með gleri, til að gróðursetja í blóm í görð- um, helzt sem næst stærð 2—3 metrar á lengd óskast til kaups. Uppl. í síma 3039. (733 BARNAKERRA og kven- reiðhjól til sölu á Njálsgötu 8 B, niðri. (736 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. (743 FÍNT persneskt gólfteppi til sölu. Uppl. Tjarnargötu 3, mið- hæð.__________________(745 GOTT píanó til sölu. Uppl. Tjarnargötu 3, miðhæð. (746 4 HELLU Hot Point eldavél til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „S. B. S.“ sem fyrst. — STÓR amerísk ferðakista (Steamer trunk) þrælsterk, er til sölu ódýrt. Sigurður Kjart- ansson, Laugaveg 41. Sími 3830. |(752 TIMBUR til sölu. Sími 2752. (75£ SUMARBÚSTAÐUR, hálf smíðaður, þó íbúðarhæfur, mcð miðstöð, til sölu. — Uppl. hjá Einari Gíslasyni, Hringbraut 148.__________________(726 TVEIR djúpir stólar nýir, rr.eð eða án sófa og dívanteppi tu sölu. Tækifærisverð. Lauga- vegi 41, kl. 6—9. (711 FÖGUR mynd er varanleg vinargjöf. Rammagerðin Hótel Hekla,________________(646 ENSKIR rammalistar. — Rammagerðin, Hótel Iiekla. — (626 Vinnubuxur. SkíSabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaðar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargax Guðjóns, Hverfis- götu 4Q.________________(3r7 GANGADREGLAR, hentug- ir á ganga og stiga og tilvaldir í gólfteppi, ávallt fyrirliggj- andí. Toledo, Bergstaðastræti 67. Sími 4891._____________U KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuð húsgögn. Búslóð, Njálsgötu 86 — Sírni 2874.___________________(442 wpy BÓLSTRUÐ HÚS- GÖGN allskonar, smíöuð eft- ir pöntunum, svo sem ýmsar gerðir af bólstruðum stólum og sófum, legubekkir, allar gerðir o. fl. Tökum einnig húsgögn til klæðninga. — Áherzla lögð á vandaða vinnu og áhyggilega afgreiðslu. — Húsgagnabólstrun Sigur- björns E. Einarssonar, Vatns- stig 4. (451 AMERÍSK föt og fralckar fást í Klæðaverzl. H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. (633 Nr. 99 TARZANOGLJONAMAÐURINN m\r Edgar Rice Burroughs. „Eg skapaði nýjan kynstofn — gor- :311amenn,“ sagði ófeskjan flissandi. „Eg setti þeim lög og reglur til þess að fara eftir, gaf þeim konungsfjölskyldu og aðalsættar. Eg sjálfur varð svo guð þeirra og skapari. „En þú,“ sagði Ithonda, „þú e.rt ekki maður. Þu ert að nokkru leyti gorilM-api. Hvemig /gazt þú verið Englendlngnr?" „Eg er nú engu að síður Englend- ingur,“ sagði ófrcskjan. „Einu sinni var eg mjög snotur Englendingur, en aldur- inn færðist yfir mig eins og aðrar mannlegar verur. Eg fann að dauðinn var að nálgast. Eg varð að gera eitl- hvað lil þess að lengja líf mitt. Eg vildi ekki deyja. Og að lokum tókst mér að finna ráð sem dugði.“ „Eg komst að raun um að hægt var að flytja holdsellur á milli lifandi vera. Til þessara rannsókna notaði eg unga gorilla-apa af báðum kynjum. Eg flutti holdsellurnar úr þeim yfir í minn líkama. Eg vissi ekki hver árangurinn af þessu yrði, en eg varð að liætta á að gera þetta, ef eg ætlaði að halda lifi.“ „Þegar sellurnar úr gorilla-öpunum xnargfölduðust, byrjaði líkami minn að breyta útliti og tók óðum að likj- ast meir og meir gorilla-líkama. Þann- ig hefi eg breytzt smátt og smátt úr manni í gorilla, eftir því sem eg hefi gert fleiri yngingartilraunir á mér, og eftir nokkurn líma hefði eg orðiðlireinn gorilla, — ef þið hcfðuð ekki komið.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.