Vísir


Vísir - 02.05.1945, Qupperneq 1

Vísir - 02.05.1945, Qupperneq 1
Íþróttasíða er í blaðinu í dag — á bls. 2. Hershöfðingjaskipti hér á landi. Sjá bls. 3. 35. ár. Miðvikudaginn 2. maí 1945. 97. tbl. Dönitz ISotaforinsi ur hans. Hann ætlar að berj- ast álram. i IJtvarpiS í Hamborg til- kynnti í gær, að Hitler hefði dáið þá um eftirmið- dagmn í kanzlarahölhnni í Berlín. Dönitz flotaforingi hefir tekið við sem eftir- maður hans og gefið út á- varp til þýzka hersins og sagt honum að halda áfram að berjast gegn bolsivism- anum. Áður en útvarþið las upp tilkynninguna um láí Hitlers voru leikin sorgarlög í eina klukkustund og hlustendum við og við sagt að von væri á mikilsverðum tíðindum. Strax þegar tilkynningin um lát Hitlers Iiafði verið lesin upp, var lesin tilkynn- ing frá Dönitz flotaforingja þess efnis, að Hitler liefði daginn áður útnefnt liann sem eftirmann sinn. í ávarpi til hermannana sagði Dönitz, að haráttunni yrði lialdið áfram gegn bolsi- vismanum og jáfnframt gegn Bretum og Bandarikja. mönnum, ef þeir reyndu að hindra Þjóðverja i að sigrasl á honum. Hetjudauði? Ekki er Ijóst hvérnig dauða Ilitlers bar að höndum því annað veifið er talað um hetjudauða eins og hann hefði fallið í bardögunum um kanzl. arahöllina. _ Brezka út- varpið htur svo á, að í rauninni sé ekk- crt liægt að segja um, hvort Hiller sé dauður eða ekki og gæti þessi tilkynning al- veg eins verið gefin út til þess að gefa honum tækifæri til að hverfa. Dönitz. Eftirmaður Hitlers, Dönitz flotaforingi, er 53 ára að aldri og var kafbátsforingi í síð- asta stríði og var tekinn til fanga, en gerðí sér upp geð- veiki og var þá lálinn á geð- veikráhæli. Hann gerðist snemma æstur fylgismaður nazisla og handgengin Hitler. Dönitz er sérfræðingur á sviði kafbátahernaðar og Framh. á 3. síðu. Kortið hér að ofan gefur góða hugmynd um helztu hverfin í Berlin. Nyrzt sjást ein- hverjar mikilvægustu verksmiðjur, sem í borginni voru, eign Rheinmetall-Borsig. Þá sést ög Tiergarten, Unter den Linden, járnbrautastöðvarnar umhverfis miðja borgina, Temp- elhof flugvöllurinn o. fl. staðir. Kortið er fengið að láni hjá „Hvíta fálkanum“. Bandamannalið sett á land létt íyiir sunnan Rangoon. Landaganga á Borneo og skotið á Nicobar-eyjar. Bardögum um Bttrma og höfuðborgina þar, Rangoon, er nú alveg að verða lolcið. í gær létu bandamenn fall- hlífalið svífa til jarðar skammt frá Rangoon, en í morgun var frá því skýrt, að lið hefði verið flutt sjó- Ieiðis að ósum Rang'oon-ár- innar og hefði það gengið á land beggja vegna við þá og sæki nú að henni. Japanir hafa misst úr liÖndum sér marga ameríska ogbrezka fanga, sem geymd- ir voru í borginni og liafa þeir komizt til stöðva banda- manna. Þýzldi iangai 3 milljónii. Fangar þeir, sem banda- menn hafa tekið, síðan gengið var á land í Frakk. landi fyrir tæpum 11 mán. uðum, eru nú næstum 3 milljénir að tölu. Til jafn- aðar hafa bandamenn.því tekið rúmlega 250.000 fanga á mánuði eða 8— 9000 á dag. í útvarpi Breía til þýzka hersins í gær voru lesin upp nöfn ýmissa þekktustu hershcfðingjanna, sem bandamenn hafa tekið. Meðal þeirra voru von Rundstedt, Kleist, Leeb og Liszt, auk margra annara þekktra foringja._____ SKOTIÐ Á NICOBAR-EYJAR. í morgun var tilkjmnt í Tokyo, að flotadeild, sem i væri orustuskip af gerðinni Queen Elizabetli, hefði í þrjá daga haldið uppi skotliríð á Nicobar-evjarnar, sem eru alllangt suður með Malakka- skaga að vestan. LANDGANGA Á BORNEO. 1 Canberra í Astralíu liefir verið frá því skýrt, að ástr- alskar hersveitir hafi geng- ið á land á austurströnd Borneo. Landgangan var framkvæmd á Tarakan- svæðinu, en þár eru auðugar olíulindir. Bardagar eru liarðir. FILIPPSEYJAR. Þaðan er nú helzt eitt- livað frétta frá Mindanao sem er stærsta eyjan i sjnðri hluta klasans. Sækja banda- menn til Davao — höfuð- borgarinnar — og voru i ga aðeins 10 lan. frá henni. OKINAWA. Þar er enn barizt af mik illi grimmd, en Bandaríkja- menn vinna þó jafnt og þétt á. Þeir liafa nú síðast tekið borgina Nalia, stærstu borg eyjarinnar. Ribbentrop farinn Bernadotte náði ekki faii af Himmler aftur. Baitdaríkj'ameim taka Braimau, læð- ingarborg iltlers. Sænska utanríkismála- ráðuneytið hefir til- kynnt, að Bernadotte greifi, sem kom til Svíþjóð- ar frá Þýzkalandi í gær- morgun, hafi ekki verið með nein frekari skilaboð frá Himmler, og sjálfur sagðist Bernadotte ekki hafa hitt Himmler að máli í þessan för sinm. Ennfrem- ur var tilkynnt, að öll frek- ari málamiðlun færi í gegn- um sænska utanríkismála- ráðuneytið eitt, án aðstoð- ar Bernadotte. Tilkynnt var í útvarpi frá Þýzkalandi í morgun að skipt hafi verið um utanríkismála. ráðherra og hafi von Schwerin-Krosigk greifi ver- ið skipaður í embættið. Ekk- ert var minnst á von Ribben- trop fyrrverandi utanríkis- ráðherra í þessu sambandi. Bandamenn og Tito ná saman. Hersveitir Titos og banda- manna hafa náð saman við Adriahaf. Tengslin milli þeirra urðu við borgina Monfaleone, 20 ltm. norðvestur af Trieste. Voru það Ný Sjálendingar úr 8. liernum, sem hittu menn Titos og liöfðu þcir farið 90 km. austur fyrir Piave-ána á einum sólarhring, er þcir hittust. Bandamenn liafa tekið borgina Udine við rætur Alpafjalla, en Þjóðverjar virðast aðeins reyna að verj- ást við Garda-vatn, til að vernda Brennerhraulina. 30 logarar afhentlr Brezka flotamálaráðuneyt- ið hefir tekið ákvörðun um að losa fleiri brezka togara frá herþjónustu. Ráðuneytið hefir tilkvnnt félagi brezkra togaraeigenda, að það megi vænta þess, að eigi færri en 30 togarar verði látnir af hendi við eigend urna mánaðarlega á næst unni. Ræða Churchill. Churchill sagði í ræðu sem Iiann flutti í neðri málstofu brfezka þingsins, að liann myndi undireins og emhverj- ar mikilvægar fréttir bærust tilkynna það málstofunni. Hann gaf einnig í skin að líklegt væri, að það yrði ein- hverntíma í þessari viku. Berlín. Rússar tijkynna að þeir liafi tekið tvö liverfi til við- bótar i Berlín, Charlotten- burg og Schöneberg, og þar að auk yfir liundrað liúsa- þyrpingar. Hersveitir þeirra nálgast Tiergarten úr þrem áttum. Heita má að öll Berlin sé á valdi Rússa, nema fáeinar liúsasamstæður í Wilhelmsstrasse, þar sem helztu stjórnarbyggingarnar eru. Rikisþinghúsið og innan- ríkisráðuneytið í Wilhelms- s'trasse er þó á valdi Rússa. Sókn Rússa fyrir norðan Berlín. Rússar sækja nú fram á samfeldri víglínu milli Ber- línar og Eystrasalts og hafæ að meðaltali sótt fram um 40 km. á síðastliðnum sólai-„ liring. Þeir tóku Stralsund. við Eystrasalt í gær og nálg- ast óðum Rostock hersveitir þeirra voru i morgun taldar 50 km. frá borginni. Þeir hafa einnig tekið Branden- burg i Brandenburgarfylki. í gær bárust þær fréttir að sjóliðar í Kiel liefðu gertj uppreist og væri víða í borg- inni liáðir bardagar milli sjó- liða og SS-liðsmanna. Einnig Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.