Vísir - 02.05.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 02.05.1945, Blaðsíða 4
4 VlSIR Miðvikudaginn 2, maí 1945. VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan li/f. Skilyrðisiaus uppgjöi ljétt fyrir helgina barst sú fregn út um heim- “■ inn, að Himmlr hefði tjið sig reiðubú- inn tiJ skilyrðislausrar uppgjafar, fyrir liönd þýzku þjóðarinnar, en jafnframt, áð þeirri yf- irlýsingu Jiefði hann heint til Breta og Banda- ríkjamanna einna, fyrir milligöngu hlutlauss aðila. Fregn þessi var hirt liér i blaðinu og kom svo flatt upp á menn, að jafnvel stjórn- arblöðin reyndu að gera liana sem ólíkleg- asta og draga úr mikilvægi hennar. Svo fór þó, að er frá leið, skýrðist málið fyrir mönn- um, og kom þá upp úr kafinu að Himmler hafði komið orðsendingu þessari á framfæri fyrir milligöngu Bernadotte prinz, sem er varaformaður sænska Rauða krossins. Bret- ar og Bandaríkjamenn synjuðu tilmælum þessum, en lýstu jafnframt yfir því, að þeir myndu því aðeins taka málið til atliugun- ar, að orðsendingin væri jafnframt send Rússum, en það liafði ekki verið gert. í fréttum er þess getið, að forsætis- ráðherra Breta hafi setið á fundum með stjórn sinni, þráfaldlega, þessa dagana, og hoðað hana jafnvel á næturfundi, og gefur það lil kynna, að stjórnin hafi þurft að fjalla um mikilvæg málefni. Yfirleitt virðist það liggja í loftinu, að verið sé að semja um end- anlega uppgjÖf Þjóðverja og að þeir muni Ijá máls á að gefast upp skilyrðislaust. Geur þá farið svo, að i dag eða næstu daga verði boðað vopnahlé, meðan verið er áð ganga endanlega frá samningum, og að ófrið- inum i Evrópu verði þannig hráðlega lokið. Mun það verða öllum heiminum mikill létt- ir, ef loks verður bundinn endi á liörmung- ar ófriðarins, en þjóðirnar snúa sér jafn- framt að uppbyggingarstarfinu, sem verður meira en dæmi eru til áður á öldum. Mætti geta þéss hér, að nú i gær liermdu fregnir, að ekki væri unnt að miða eyðileggingarn- ar i Berlín við annað fremur en eýðingu Pompei-borgar, en svo sem kunnúgt er grófst hún i hraun og ösku frá Vesúvíusi. En það er ekki Berlín ein, sem þannig mun vera xitleikin. Svipað má vafalaust segja um ýms- ar horgir í Þýzkalandi, sem hafa legið und- ir stöðugum loftárásum, en jafnframt verið hernumdar eftir harða viðureign, af innrás- arherjunum. Endurhyggingarstarfið verður hið um- fangsmesla, sem þekkst hefir, og af því mun -Jeiða fyrsta kastið allsherjar vöruskort, vegna hinnar gífurlegu eftirspurnar, og meðan ver- :ið 'er að koma framleiðslunni í sama horf <og á venjulegum friðartímum. Hætt er til jdæmis við, að byggingarefni verði lílt fáan- leg, en framfarir þær, sein orðið hafa í margs- ikonar tækni á því sviði, lcoma ekki til fullra jframkvæmda fyrr en að nokkrum tíma liðn- !«m. Liggur þá einnig nærri, að verðliækk- un kunni að verða mikil á margskonar fram- leiðslu, nema því aðeins að framleiðslukostn- aði verði haldið niðri með sviþuðu móli og a tímum ófriðarins, er herlög liáfa verið gild- andi eða skammt undán, er úl af hefir horið. Jafnframt munu þjóðirnar leitast við í fullri samvinnu, að ráða bót á þeim vandkvæð- wn, sem fram kunna að koma og krefjast lirlausnar. * Afmæiishljomleikar Signrður Þórðarsonar tónskálds. Samsöngur Karlakórs Reykjavíkur. í tilefni af fimmtúgsafmæli söngstjóra síns, Sigúrðar Þórðarsonar tónskálds, hefir Karlakór Reýkjavíkur efnt til kirkjutónleiká í fríkirkj- unni og hefir kórinn þegar sungið fjórum sinnum við góða aðsókn. Lögin eru öll eftir söngstjórann sjálfan. Sigurður á að baki sér mikið og gott starf í þágu sönglistarinnar hér á landi og er það tvíþætt, annarsveg- ar söngstjórn og liinsvegar tónsmíðar. Fyrst mun Sig- urður liafa vakið éftirtekt á sér, er liann stjórnaði söng „Þrasta“ í Hafnárfirði hér i hænum fyrir um 20 árum siðan. Þótti söngurin líflegur og skemmtilegur og hefir það jafnan siðan einkennt söng undir stjórn hans. Hann gerðist siðan söngstjóri Ívarlakórs Reykjavíkur, er kórinn var stofnaður fyrir 19 árum, og komst kórinn brátl í fremstu röð karlakóra und- ir hans stjórn og hefir fengið lof fyrir söng sinn utanlands og innan. Það liggur mikil vinna að baki samsöng og það er gríðarmikil vinna, sem söngstjóri hefir inpt af hendi, sem haldið hefir kór samán i 19 ár. Allt tómstundastarf, cftir langan vinnudag, unnið af álrnga og ást á sönglistinni án þess að fá laun fyrir, enda ekki til þess ætlazt. Margur bráðgáfaður tónlistarmaður er ekki þeim kostum búinn, að hann geti lialdið saman söngflokki til lengdar, eins og dæmin sanna, því að það þarf ekki aðeins til þess dugn- að, úthald og áhuga, heldur og persónulega eiginleika, sem ekki eru ölluin gefnir; söngstjórinn þarf að vcra lífið og sálin í kórnum. Það mun fyrst liafa vcrið með Alþingishátiðarkantöt- unni 1930 að Sigurður vakli á sér þjóðarathygli sem lón- skáld. Áð vísu fékk hann ekki verðlaunin, en eins og allii' vila, þá er kantatan gott verk og eru þrír kaflar úr henni al- kunnir af hljómplötuin. Á þcssum samsöng var síðasti kaflinn úr verkinu sunginn, „Brenni þið vilar“ og er hann þróttmikið kórverk. Siðan Jiefir margt söngjaga komið frá honum og meðal annars í fyrra vetur óperettan „í álögujn“. Áður hafði hann gefið út nokkur pianóverk og á norrænni tónlistarhálið í Kaupmannahöfn fyrir nökk- urum árum var leikið eftir Jiann hljómsveitarverk. Á þessum hljómleikum voru svo uppfærðir þrír kaflar úr síðasta verkinu hans, Hátíð- annessu, fyrir karlakór með píanóundirleik. Hátiðarmess- an er stórverk og mun það ó- 'venjulegl, að semja slikt verk eingöngu fyrir karlakór, en sjálfsagt mun það luifa ráðið þessum búningi, að með því möti átti höfundur greiðan aðgang að fá verkið uppfærl. Eg hefi hevrt verkið sungið tvisvar sinnum, og þó að það vinni við kynninguna og sé traust verk, þá sannfærði það niig helur' um það, sem eg raunar vissi áður, að Sigurð- ur nýtur sín bezt sem söngva- skáld. í ljóðrænuin lögum hittir liann oftast rétta tón- inn og er sjálfum sér líkur og mörg af þessum lögum lians éru vinsæl. Eitt af þeim er „Inn um gluggann óinur þýður“, sem kórinn söng núna. Á þessum hljómleikum lék dr. Urbantschitch tilbrigði við sálmalagið íslenzka „Greinir Jesús við græna tréð“ á orgelið, ljóst verk og fallegt, síðan söng kórinn sálmalagið og fór vel á því á eftir þessum inngangi. Sálmalagið er i kóralbóldnni nýju í raddsetningu Sigurðar. Siðan rak hvert lag'ið annað og síðast var hátíðarméssan sungin og vakti hún mesta eftirtekt. Yar auðheyrt að vandað hafði verið lil söngs- ins, því að kórinn var vel æfður og sérstaklega söng hann vel kaflána úr mess- unni. Einsöngvarar voru ungfrú Guðrún Á Símonar og Daníel Þórhallsson og fóru bæði með mikið hlutverJc. Eg liafði ekki lieyrt ungfrúna áður syngja. Er röddin grönn og á eftir að fara í deigluna. Hún syngur skenuntilega og á vafalaust möguléika sem söngkona. Það er og' veigur í söng Daníels Þórhalssonar. Smærri einsöngshlulverk fóru þeir Haraldur Krisjáns- son, Einar Ólafsson og Jón Kjartansson með. Þegar á það er litið, að tón- listarverk Sigurðar eru öll tóinstundavinna, að söng- stjórnin er tímafrekt starf únnið á kvöldin, þá verður maður að undrast það, að hann skuli hafa getað afkasl- að jafn miklu sem tónskáld. Vinnudagur hans lilýtur að vera langur og ná fram á nóttina. B. A. Leiðrétting. í viðjali við undirriilaðan, sem birtist í Vísi 28. þ. m. gælir mjög leiðs misskilnings uni islerizka bóksafnið í Iþöku (Illiaca) í Bandaríkjunum. Safn Jietta gaf hinn kunni vísindamaður Will- ard Fislce Cornell-háskólanutn, ásamt fjárhæð til viðhalds því. Próféssor Fiske var mikill fs- l. aind|Svinur, sem ferðaðis.t hér á landi og ritaði fjölda ágæCra greina úm íslenzk málefni. Hann gaf Landsbókasafninu margar góðar bækur, studdi lestrarfélag Latínuskólans með höfðinglegum gjöfum, enda var það skirt íþaka honum til heiðurs, og loks má nefna hina veglegu gjöf hans til Grímseyinga, bæði í skákbókum og fé. Prófessor Fiske var sjálf- ur ágætur bókfræðingur og gaf m. ,a. út merk rit uin íslenzka bókfræði alllöngu áður én hann sfofnaði islenzka safnið í Cornell, og er því bæði rangt og ómak- legt að segja að það háfi nókk- urn tíma verið í niðurníðslu, enda má geta þess, að tveir íslending- ar,«J)eir Halldór Hermannssón og Bjarni Jónsson frá Unnarholti höfðu starfað að skrásetningu og flokkun bókanna á ítalíu áður cn safnið var flutt til Cornell, en siðan hefir Halldór veiCt ]>vi for- stöðu óslitið af sinni alkunnu snilld. — Þá skal og leiðrétt sú missögn í sama blaði, að Pélur ólafsson sé prófessor í landbún- aðarverkfræði; liann er aðalkenn- ari i sjúkdómafræði við dýra- læknadcild Cornell-háskólans. 29. april 1945. Með þökk fyrir birtinguna. Björn Jóhannesson. LandvarnaráÖherra Svía hefir fallizt á að láta æfa 200 méðlimi norsk-sænska sjálf- boðasambandsins i æl'inga- slöðvum sænska hersins. Benito Þessi fyrirsögn er fengin að láni hjá finito. amerísku hermannablaði og hún er tál- in gagnorðasta fyrirsögn, sem samin hefir verið um nokkun atburð í læssu striði. Það var ungur maður, sem samdi hana. Hann hafði verið blaðamaður, áður en harin gérðist herrnaður, en hérdeild hans gáf út bláð og var hann látinn sjá um það. Hersvcitin var stödd á Sikiley, þegár frcgnin bárst um l)að i hitt-eð-fyrra, að Viktor Emanúel hcfði tekið rögg á sig og rekið Mussolini úr visfinni. Blaða- hermaðurinn „skéllti" fréltinni inn og til að hafa fyrirsögnina í stíl við ítölskuna, lét hann sér nægja J)essi tvö orð. Og hann varð frægur fyrir þau. * Sýningar- Og nú stendur l)að heima, að Bene- gripur. to er finito. Til þess, að fólkið gæti sannfærzt um, að búið væri að hefna fyrir misgjörðir hans við þjóðina, var lík hans haft til sýnis á torgi einu i Milano, Jiar sem menn Mussolinis liöfðu ekki alls lyrir löngu drepið 15 frelsisvini. En þótt hefndin sé „sæt“, eins og ])að er stundum kallað, finnst J)ó mörg- um á ítaliu, að sögn brezkra blaðámanna, sein fylgjast með herjum bandamanna, að hann hafi í rauninni verið látinn deyja alltof skjótlega, hann hefði ekki haft neinn tima til að þjást eins og svo marglr af haris völdtim. En J)að er ekki hægt bæði að eta kökuna og eiga liana. * Sandplágan „Vegfarandi“ sendir mér eftirfar- á göliunum. andi pistil: „Ein versta plágan hér í bænum er sandfokið á götun- um. Fólk furðar sig á þvi, hvaðan allur þessi saiidur kemur. Skýringin er mjög einföld. Gatna- gerðin «ér um að göturnar sé þaktar sandi. Ef gert "er við holu í götu, þá er lausum sandi hrúgað yfir tjöruna. Helmingurinn af sandin- um fer si.rax af slað, áleiðis ofan í lungu bæjar- húa. Sama sagan endurtekur sig þegar gert cr við heilar götui'. Þá liggja sandhrannirnar um götuna. Þetta er frumstæð gatnagerð. Við lær- um aldrei að búa til götur á vísu menningar- J)jóða.“ Við skulum nú vona, að J)að megi tak- ast bráðlega?' en ananrs held eg að sandfok | ög'riioldrok eigi víðar upptök en við aðgerðir i gatna. | * líödd um „úthverfisbúi“ skrifar mér um slysahættu. slysahættuna i sandgryfjunurii lijá bænum. Hann segir m. a.: „For- eldrar, sem búa inni við Blesagróf og þar í ná- grenni, hafa um langa hríð haft iniklar áhyggj- ur út af sandgryfjunum í grófinni vcgna barn- anna, sem sækja þangað mjög mikið til að leika sér. Þetta rifjaðist sérsfaklega upp við hin hörmulegu tíðiridi, sem gerðust þar á sunnu- dag, er fullorðinn maður heið þar bana, er mó- hellubakki hrundi yfir hann, þar sem hann stóð niðri í gryju og var að taka s'and. Sandur undir Þarna í gryjunum háttar þann- móhellulagi. ig til, að lag af góðlírn sleypu- sandi er þar undir misjafnlega J)ykku móhellulagi. Hafa bæði einsfaklingar og hinar og l)essar stofnanir tekið þarna sand í slórum stil. Sums staðar liafa ve.rið grafnir djúpir sluitar inn undir móhelluna og eru þeir stórhættulegir, eins og slysið á sunnudag bar Ijóslega vitni um. Þeir eru eins og holbakki við straumval'.n. Bö.rn sækjast svo í að leika sér i gryfjunum og skúlunum og er erfitt fyrir að- standendur þeirra að koma í veg fyrir það, en hins vegar stórhætta á ferðum, þvi að stöðugt er að hrynja úr bökkunum niður í skútana, sem' grafnir hafa verið undir móhelluna. * Hlu'lverk Bæjaryfirvöldin ættu að sker- yfirvaldanna. ast hér í leikinn og ganga svo frá gryfjunum, eða sjá svo uin að einhverjir geri það, að þær sé ekki lífs- liættulegar, hvorki fyrir fullorðna né hörn. Það ætli að gera þcirn að skyldu, sem þarna taka sand, að ganga svo frá skútunum, sem þeir mynda með sandtöku sinni,_ að ekki stafi hæita af þeim. Með vorinu er víst, að Sfólk flytur í sumarbú- staði, sem eru viða i grennd við þessar gryfj- ur og má í því sambandi gera ráð fyrir að börnum á þessum slóðiun fjölgi. að mun. Verður þeim mun erfiðara sem börnin eru fleiri að koma í vég fy.rír að þau kómist niður i gryfj- urnar. Eru því aðgerðir á þessum sandgryfj- um hinar riáriðsynlegustu, sem allra fyrst. Ætti ekki að þurfa að kosta mildu til, til þess að ekki stafi hætta af sandgryfjunum, svo að ekki æ’tti kostnaðarhliðin að hindra framgang end- urbótanna.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.