Vísir - 05.05.1945, Side 3

Vísir - 05.05.1945, Side 3
Laugardaginn 5. mai 1945. VISIR 3 FerðafélagiS efnir til 14 sumarleyfisferðaogföhelga- ferða í sumar. Víðtækari ferðalagastarfsemi en dæmi eru til i félagsins. Jtarfsemi Ferðafélags ís- lands verður sogu meiri í sumar en nokkuru sinni áð- ur. Alls verða farnar 14 or- lofs- og sumarleyfisferðir og 35 helgaferðir. 1 fyrra, — en þá var starfsemin meiri en venja var til áður — voru 12 orlofs- og sunr arleyfisferðir á áætlun og 30 helgaferðir. Ferðafélagið hóf starfsemi sina síðasta sunnudag í apríl xneð ferð á Hengil, og á morg- un verða farnar tvær ferðir, önnur út á Reykjanes, en hin upp á Skarðsheiði. Fyrsta sumarleyfis og or- lofsferðin verður farin 30. júní n. k. norður að Mývatni, Dettifossi, Ásbyrgi og í Axar- fjörð. Það er 9 daga ferð. Þann 10. júlí hefst 11 daga ferð um Norðurland og aust- ur á Fljótsdalshérað. Ef til vill verður farið til Seyðis- f.jarðar. Farið verður til Mý- vatns, Dettifoss, Ásbyrgis, Eiða, Egilsstaða og Hallorms- s laðar Þriðja ferðin hefst 21. júlí og verður það endurtekning á fyrstu ferðinni. Fjórða ferðin verður vest- ur í Barðastrandasýslu. Hún hefst 13. júlí og er 7 daga ferð. Farið verður um Akra- nes og Stykkishólm yfir Breiðafjörð til Brjánslækjar, þaðan vestur í Arnarfjörð, að Bíldudal, Rafnseyri, Dynj- anda og Geirþjófsfjörð og siðan austur um til Kinnar- slaða. Sama dag hefst önnur ferð, sem stendur yfir í 9 daga, til Vestfjarða og Isafjarðar- djúps. Farið verður yfir Þorskaf jarðarheiði, á báti um Djúpið til Isafjarðar. Þaðan yfir í önundai'fjörð, Dýra- fjörð, Arnarfjörð, Barða- sírönd, Breiðafjörð og um Stykkishólm til Reykjavíkur. Tvær óbyggðaferðir verða farnar frá Akureýri og stend- ur deild Ferðafélagsins þar fyrir ferðunum. Sú fyrri hefst 7. júlí til Dyngjufjalla, öskju, Vatnajökuls, að Jök- ulsá og í Herðubreiðarlindir. Er það 9 daga ferð. Ilin ferð- in er 6 daga ferð til Herðu- hreiðar og öskju og liefst 10. júlí. Þann 17. júlí hefst 10 daga ferð austur í öræfi. Gengið verður á öræfajökul og dval- ið í öræfunum í 5 daga og skoðaðir markverðustu og fégurstu staðirnir. 24. júlí hefst önnur samskonar ferð austur í öræfi. 21. júlí hefst ferð til Veiði- vatna um Fjallabaksveg. — Farið verður í Jökulgilið og gengið á Loðmund. Ferðin stendur yfir í viku. Þann 27. júlí hefst svo önnur 7 daga ferð á sömu slóðir. Þann 3. ágúst verður lagt af stað í ferð umhvérfis Langjökul. Fai’ið verður í Borgarfjörð, þaðan um Arn- arvatnsheiði, Hveravelli, Kerlingarfjöll, Hvitárvatn til Beykjavikur. Þetta er 5 daga í'erð. Þann 4. ágúst hefst svo: önnur ferð umhverfis Lang-. jökul, öfugt við hina. Síðustu tvær ferðirnar verða austur á Síðu, hvort- tveggja 4 daga ferðir. Hefst sú fyrri 8. ágúst og sú síðari þann 14. sama mánaðar. Helgarferðirnar verða með áþekku sniði og í fyrra, að- eins nokkru fleiri. Þó skal hér, getið tveggja ferða, sem ekki voru farnar þá. önnur þeiri-a er gönguför á Tindf jallajökul 11.^—12. ágúst. Vei-ður gist í skála Fjallamanna laugar- dagskvöldið, en gengið á hæstu tinda daginn eftir. Hin ferðin verður um næstu helgi á eftir, á sögustaði Njálu. I þeirri ferð verður sögufróður maður til þess að leiðbeina og útskýra ýmislegt í sambandi við sögustaðina. Síðasta aug- lýsta ferðin Verður 16. sept., berjaferð í Hvalfjörð. Helgarferðirnar standa yf- ir vmist 1 dag, 2 daga eða 2V2 dag. Húsgagnasmiðir íá kjiarabætur. 28. april þ. á. voru undir- ritaðir samningar milli Sveinafélags húsgagnasmiða í Reykjavík og Húsgagna- meistarafélags Reykjavíkur úm kaup og kjör húsgagna- smiða. — HeÍzta breyting, sem gerð var frá fyrra samn- ingi var sú, að nú verður sveinum greitt vikukaup, í stað tímakaups áður og ný- sveinakaup fellur niður. Lág- markskaup sveina verður kr. 157,00 á viku, en nokkru hærra fyrir vélavinnu. önn- ur ákvæði samningsins eru að mestu samhljóða fyrri samn- ingi aðila. Húsfyllir hjá lög- leglunnl Eftir langvarandi kyrrS hjá lögreglunni breyttist ástandið í gær mjög til hins verra. Eins og menn vita var nú hægt að fá áfengi eftir lang- an þurrk og var húsfyllir hjá lögreglunni í nótt af drukkn. um . .mönnum. . . Einhverjir gerðu sig einnig seka um að aka bifreiðum iindir áhrifum áfengis. Blaðið hefir ekki fengið tölu þeirra, sem inni sátú í nótt. Framh. af 1. síðu. konungur sé,r til Wilhelms Buhl og hað hann að myndíji stjórn, og var sagt að liaml væri þegar farinn að íeita fyri. ir sér um myndun hcnnar,. Snemma í morgun komu svó þær fréttir, að lokið væri við að mynda hana og yrði Buhl forsætisráðherra og Christ- mas Möller, formaður frjálsra Dana í London og formaður danskra íhalds- manna, utanríkismálaráð- heri’a. Danska sýningin verður opnuð á miðvikudaginn. Næstkomandi miðvikudag \erður opnuð sýning í sýn- ingarskálanum á myndum, sem lýsa baráttu dönsku þjóðarinnar á hernámsárun- um. Sýningin heitir „Barátta Danmerkur“ og hafa mynd- irnar verið í Englandi, Frakk- landi og fleiri löndum. Hefir sýningin fengið hið bezta lof, hvar sem hún hefir verið. — Hennar verður nánar getið síðar. Merkjasala fil ágóða fyrir bamasfarfsemi „ðíeðiuð bönt." Eins og rnenn muna voru ]iað karlmenn, sem fyrstir hreyfðu hér „ástandsmálun- um”. Vanmáttarkennd Is- lendinga vegna hernámsins fékk þá furðúlegu útrás, að íslenzkir karlmenn hófu nokkurskonar borgarastríð gegn konunum í landinu. Ein kona veitti þeim þó lið: Frk. Jóhanna Knudseii hyrjaði starf sitt í þágu sið- ferðismálanna með því að koma fram með skýrslu, þar sem 500 reykvískar konur á öllurn aldri, allt til 61 árs, \oru ásakaðar um ósæmileg mök við setuliðið. Við nánari rannsókn kom það fram, að í þessum 500 kvenna hóp voi'u allar þær konvir, sem einhver kynni höfðu haft af setliliðinu, höfðu t. d. sýnt , . _ . þeim gestrisni, og á rneðal Pioðkirkjunnar. Þeírra voru konur þær, sem Á morgun verða seld merki Pfzt h«fðu hemxönnum. Það Sýning Handíða- skólans. Þann 1. mai opnaði Hand- íða- og myndlístaskóhnn vor- sýningu skólans i sýningar. sal Hótel Heklu. Á sýningunni eru allskon- sýnishorn af vinnu nemend- anna: leðurvinna, útskurður, leikningar margskonar 1. d. teikningar barna 7—12 ára, venjulegar model-teikningar ag tækniteikningar, sem allar eru kenndar í skólanum, einnig munsturmálun, ýmsir smíðisgripir og skrautlega hundnar bækur, sem nem- endurnir hafa bundið inn. Alls haaf verið bundnar rúm- lega eitt þúsund bækur í skólanum. Handíðaskólinn var stofn- aður 1939 af nokkrum áhuga- mönnum og var fyrst einka- fyrirtæki, en 9. maí 1942 var liann gei'ður að sjálfseignar- fyrirtæki og er það nú. Stjórn skólans skipa Ingi- nxar Sigui'ðsson formaður, Sigurður Thorlacius ritari og Halldór Ivjartansson gjald- kerk í skólanum eru þrjár deild_ ir: Kennaradeild, sem býr menn undir kennarastörf við verklegt nám, myndlistadeild og svo ýmsir námsflokkar fyrir almenning. Skólinn starfar 7 mánuði ársins frá 8 f.h. til 11 e.li. og á götum bæjarins til styrkt- ar barnastarfsemi þjóðkirkj- unnar. í tilefni af því að á morg- un er siðasti fermingardagur í Reykjavík á þessu vori og verða sekl merld á götum bæjarins til styrktar harna- starfsemi þjóðkirkjunnar. Hefir þetta tíðkazt á undan- förnum árum, og hefir ágóð- anum af merkjasölunni ver- ið varið til styrktar ýmsum harna- og dagheimilum í landinu. Kom fram tillaga um að stvrkja dag- og barnaheimili á landinu, á prestastefnu, sem haldin var 1925 og 1927. Tillagan kom frá séra Guð- mundi Einarssyni presti að Mosfelli, og var þá skipuð nefnd til þess að annast und_ irbúning í þessu máli. Ættu bæjarbúar að bregð- ast vel við og styrkja þessa mannúðarstarfsemi. Einnig eru foredlra'r hvattir til þess að láta börn sín selja merkin. er aðsókn mjög mikil að hon- um og stunda nú 380 nem- endur nám við skólann. Fastir kennarar eru aðeins 3. Þeir Luðvig Guðmundsson, skólastjóri, Gunnar Ivlængs- son og Kurt Zier. Sýriingin mun verða opin í 10 daga og fer helmingur þess, sem inn kenxur í sjóð til styrktar efnilegasta nem- anda skólans úr myndlista- deild eða kennaradeild til franxhaldsnáms ei'lendis. 21 veik íslenzkia listamanna veiða seld á uppboði ti! styiktai nauðstöddum Döuum og Noiðmönnum. Listaverkin verða til sýnis í Listamannaskálanum næstkomandi þriðjudag. ||anclalag íslenzkra lista- manna efmr til sýmng- ar á 27 listaverkum eftir 18 málara og myndhöggv- ara í Lis.tamannaskálanum Félag íslenzkra nxyndlist- armanna hefir safnað þess- unx listaverkunx að undari- förnu með það fyrir augunx að þau yi’ðu boðin upp og andvirðið gengi til styrktar nauðstöddunx Dönunx og Nox'ðmönnuni. Átta myndanria voru upþ- haflega gefnar til skálahvgg- ingar félagsins, ásamt fleiri myndum. Var á sinum tíma efnt til happdrættis um myndirriar, en þessar átta voru aldrei spttar. Félagið hefir nii ákveðið að tveir þriðju lilutar andvirðis jxess- ara mvnda renni til ofan- nefndrar söfnunar. Síðan liefir svo verið safnað 19 Íistavei’kum í sanxa augna- nxiði, og rennur allt andvirði þeirra til söfnunai'innar. Listaverkin verða til sýn- is aðeins n. k. þriðjudag i slcála myndlistarmanna, En á þriðjudagskvöld efnir Bandalag íslenzkra lista- manna til skenxmtunar með ágætum kröftum. Þar munu þeir Árni Kristjánsson pi- anóleikari og Björn Ólafsson fiðluleikari láta til sin heyra og Magnús Ásgeirsson rithöf. undur og Lárus Pálsson leik- ari lesa upp. Páll ísólfsson tónskáld stjórnar skemnxtun- inni. Að loknunx skenxnxtiatrið- unx verða þessi 27 listaverk hoðin upp og seld hæsthjóð- anda. Listaverkin eru eftir Ás- grínx Jónsson, Jóhannes Kjarval, Karen og Svein Þói'- arinsson, Jón Þoi'leifsson, Þorvald Skúlason, Jón Eng- ilberts, Finn Jónsson, Guð- mund Einarsson, Snorra Ai’- inbjarnar, Ásgeir Bjarnþórs- son, Barböru og Magnús Árnason, Eggert Guðnxunds- son, Martein Guðmundsson, Ágúst Sigurmundsson, Rík_ arð Jónsson og Gi’étu Björns- son. Sýningin verður opnuð kl. 10 árd. og verður opin til kl. 7 síðd. en kl. 8% hefst skemmtun Bandalagsins. kom í Ijós, að flestar þessar ákærur voru byggðar á sögu- sögnum, sem enginn fótur var fyrir. Samt sem áður var þessum vitnisburði um ís- lenzkar konur hampað í ræðu og riti, þótt vitað væri að hvert orð um þessi efrii væri þýtt á erlenda tungu. Sann- arlega einkennileg landkynn- ing. Forkólfarnir í þéssari her- för hoðuðu ýmsar forustu- konur kvenfélaga til fundar við sig og óskuðu eftir sanx- vinnu við þær unx þessi mál. En þeim til fui'ðu í'eyndust konurnar ekkert ginkeyptar eftir neinni samvinnu við þessa menn, og komu fram raddir um það, að þeirn mundi full þörf á að snúa vandlætingu sinni að siðferði síns eigin kyns. Ekki har þó á því, að þeir fyndu neina köllun til þéss. En nú er svo komið, að iðni áróðursmanna er farin að bei'a árangur, enda hafa hinir lýi’stu, nokkuð verald- legu, forkólfar fengið mikinn liðsauka úr geistlegu stétt- inni. Þessari fríðu fylkingu hefir ekki nægt að fá.ýmsar velþenkjandi konur til fylgis við sig, heldur virðist þeirn áhugamál að æsa konurriar liverja á móti annarri. 1 Morgúrtblaðinu 21. mai'z s.l. birtist grein frá hr. Lúð- vík Guðmundssyni, þar senx hann birtir, sigri hi'ósandi, á- kæruskjal frá 12 „þjóðkunn- um“ konum, sem krefjast þess af hæjarstjórn að frú Guðrúnu Guðlaugsdóttur verði vikið úr Barnaverndar- •nefnd, fyrir þá eina sök — að því er séð verður — að hún er á annari skoðun en þær, fylgir annari stefnu í með- ferð siðferðismála unglinga. Hinar 12 þjóðkunnu kon- ur ætlast til þess — ekki al- veg án yfirlætis •—- að nöfn þeirra ein nægi til þess að sannfæra bæjarstjórn um réttnxæti þessarar kröfu. Ann- an rökstuðning er ekki að finna í bréfinu en þá upplýs- ingu, að 200000 krónur hefðu verið ætlaðar á fjárhagsáætl- un hæjai'ins til fi'amfærshi „ófeðraðra” barna, senx ættu erlenda feður. Vitað er að ástæðan til þess að hægt er að komast svo að orði um börnin er fyrst og fremst sú, að mæðumar hafa elcki getað fengið slík barns- faðernismál dænxd af íslenzk- unx dómstólunx, því talið er að hinir erlendu hermenn séu ekki háðir íslenzkri lögsögn, og ekki hefir enn náðzt samn- Framh. á 6. sI8u

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.