Vísir - 14.05.1945, Side 3
iVfánudaginn 14. maí 1945
V1 S IR
3
Hátíðahöldin í Reykjavík 17. maí
17. maí-nefnd „Normands-
laget“, sem skipuð er Ingólf
Ingebriktsen formanni nefnd-
arinnar, Haarde verkfræð.
ing, formanni „Normanns-
laget“, Farestveit kaupmarini,
ritara „Normannslaget“ og
Friid blaðafulltrúa, befir
unnið að undirbúningi há-
tiðahaldanna, og verður dag-
skráin svo sem liér greinir:
Kl. 8.20 árdegis safnast
menn saman í Fossvogs-
kirkjugarði, en þar verða
lagðir kranzar á leiði fallinna
liermanna. Stundvíslega kl.
8.30 verður farið í skrúð-
göngu inn í kirkjugarðinn, —
en fremst fara fánaberar og
liornaflokkur, — og gengið
að gröfunum og kranzarnir
lagðir á þær. Er nefndin þeim
öllurii þakklát, sem blóni
leggja á grafirnar.
Kl. 10.00 þakkarguðsþjón-
usta í dómkirkjunni, sem
hagað verður þannig að
vígslubiskup Bjarni Jónsson
flytur bæn og þakkargerð, en
fánaberar standa heiðurs-
vörð. Boðsgestir fara kór-
dyramegin, en aðrir um for-
dyr. Forseti Islands og frú
hans verða viðstödd kirkju-
alhöfnina, og er þau hjónin
liafa gengið í kirkju verður
leyfður almennur aðgangur.
Norski blaðafulllrúinn S.
A. Friid off frú hans, buðu
ritstjórum, útvarpsstjóra,
starfsmönnum útoarps og
blaða til mikillar veizlu að
heimili sínu í gær, en auk
islenzku gestanna vorú þar
stödd frú Gerd Grieg og 17.
maínefnd „Nordmannsta-
get".
Hafði fundur þessi verið
boðaður fyrir nokkrum dög-
um, en svo einkennilega
vildi til, að er gestirnir
mættu hjá blaðafulltrúan-
um, stóðu fagnaðarlætin í
Osló sem hæst, er ólafur
konungsefni gekk þar á land
og var hylltur af þjóð sinni,
en öllu því, er franx fór, var
úlvarpað. Munu öllu meiri
fagnaðarlæti vart liafa
heyrzt í útvarpið, og snart
athöfnin öll hvern Norð-
mann, sem á hlýddi, enda
var Noregur þar að fagna
frelsi sínu.
Friid blaðafulltrúi ávarp-
aði gesti sína og þakkaði
þeim samstarf á liðnum ár-
um og vinsemd í garð norsku
þjóðarinnar. Vék hann þvi
næst að hátíðahöldunum 17.
maí, sem lýst er á öðrum
stað liér i blaðinu, en i stað
sorgarathafnar hrakinnar
þjóðar, verður nú um að
ræða fagnaðar- og þakkar-
hátíð þjóðar, sem lieimt
hefir land sitt aftur úr
heljargreipum kúgunarafls
og ofbeldis, en sem jafn-
framt getur glaðzt yfir
hversu giftusamlega skyldi
til takast að leikslokum um
lausn þjóðarinnar og frelsi,
þótt oft væri útlit liörmulega
dapurt á fiinm þungbærum
hrakningaárum. Norðmenn
liafa á þessum árum helg-
að sig striði og starfi, og hver
og einn afrekað það, sem
mest hann hefir mátt, j)ótt
með öðru hafi verið en bein-
Guðsþjónustan hefst stund-
víslega, enda verður henni
útvarpað.
KI. 12.30 koma norsk og
norsk-íslenzk börn saman á
heimili sendiberrans að
Fjólugötu 15, og liafa þau
norska fána meðferðis. Njpta
þau þar litla stund góðgerða.
Kl. 13.30 fer barnafylking-
in frá sendiherrabúsiaðnum
áleiðis til Tjarnarbíó. Eru
Norðmenn beðnir um að
níæta utari við sendiherra-
heimilið og ganga með fvlk-
ingunni, og Islendingar, sem
sýna vilja Norðmönnum vin_
sennl eru þar einnig yel-
komnir.
Kl. 14.00: Hátiðasamkoma
í Tjarnarbíó, er hefst með
hljómleikum, en ræður flytjá
S. A. Friid blaðafulltrúi og
Anderssen-Rysst sendiherra
og frú Gerd Grieg les upp ljóð
eftir mann sinn.
Kl. 16—18: Móttaka gestá
hjá norska sendiherranum.
Kl. 20,00: Kvöldveizla að
Hótel Borg. Aðgöngumiðar
verða seldir Norðmönnunt
hjá-L, H. Miiller til hádegis á
þriðjudag, en úr því öðrum,
sem sækja vilja samkomuna.
Þar verða ræður fluttar af
áhrifamönnum norskum og
islenzkum.
um vopnaburði. Er Friid
blaðafulltrúi einn af þeim
mönnum, sém þar liefir ekki
legið á liði sínu í þágu mál-
slaðarins og notið þar ágætr-
ar aðstoðar glæsilegrar konu
sinnar, — frú Astrid Friid.
Hafa þau hjónin jafnframt
aflað sér mikilla virisemda
hér á laridi, hvar sem leiðir
þeirra hafa legið, -— en það
er víða.
Það var létt yfir Friid
blaðafulltrúa í gær, enda lék
hann við livern sinn í fing-
ur í orðum og athöfnum. Er
lokið var frásögn um hátíða-
höldin 17. maí, hlýddu menn
á útvarpsræðu Tryggve Lie
ráðherra og fulltrúa norsku
stjórnarinnar á San Fran-
cisco-ráðstefnunni. Ræddi
ráðherrann afstöðu Norð-
manna þar, sem fyrst og
fremst miðar að uppbygg-
ingarstarfi en ekki niðurrifi.
Fregnin um herlausn Dan-
merkur barst til ráðstefn-
unnar, en þar áttu Norð-
menn einir sæti af bálfu
Norðurlandaþjóðanna. Vakti
hún mikinn fögnuð norsku
fulltrúanna, með því að þar
með var einn áfangi farinn
í þá átt, að norræn samvinna
yrði upp tekin, sem miðar
að jákvæðri þátttöku í al-
þjóða samvinnu. Vei’ður
ræða ráðlierra að öðru leyti
ekki rakin hér.
Friid blaðafulltrúi ávarp-
aði því næst gesti sína, — af
eigin liálfu, frúar sinnar og
frú Gerd Grieg, — og þakk-
aði vegna þeirra þremenn-
inganna dvölina hér á landi.
Lýsti blaðafulltrúinn álirif-
um þeim, sem þau liefðu
orðið fj'rir við komuna hirig-
að og dvölina siðar. Hér
liefði verið gott að dvelja og
starfa. Þjóðmenning íslend-
inga og listhneigð væri öll-
urn stéttum sameiginleg, en
í því fælist mikill þjóðarauð-
ur^-Sambúð íslendinga og
Norðmanna befði á árun-
um fyrir stríð verið erfið á
sviðum, en samvinna myndi
meiri í framtíðinni, ekki sízt
í fiskframleiðslu og fisksölu,
en það gæti ráðið úrslitum
um liag þjóðanna Leggja.
Meðan hann liefði dvalið hér
á landi, hefði hann kyrint
sér fornbókmenntir vorar af
kappi og bundið sérstaka
tryggð við Laxdælu. Hefði
liann gerigið á Helgafell án
þess að líta við, svo sem
þjóðtrúin mælir fvrir, horft
í austur og borið fram þær
óskir þrjár, að: Noregur
mætti fá frelsi, þau lijónin
sjá Noreg aftur frjálsan, og
að íslendingar mættu njóta
frelsis um ókomin ár. öll
var ræða blaðafulltrúans
hin hjartnæmasta og flutt af
heilum íiug, en undir hana
var tekið með norsku, ní-
földu húrralirópi.
Valtýr Stefánsson ritstjóri
þakkaði blaðafulltrúanum
og frú hans góðar móttök-
ur, en ræddi auk þess um
sameiginleg þjóðareinkenni
Norðmanna og íslendinga.
Ræddi hann einnig um hið
merka starf frú Gerd Grieg,
sem kennt hefði þjóðinni að
skilja nánar og meta norska
list, en listin væri sá grund-
völlur, sem mótaði þjóðlíf-
ið, en skýrði það jafnframt
i túlkun Iistamanna. Sam-
liliða liefði starf blaðafull-
trúans og frúar lians miðað
að aukinni kynningu milli
þjóðanna, en" á það hefði
nokkuð skort fyrr, og mætti
nú ekki qiður falla. Árnaði
hann þessum aðilum öllum
heilla, landi þeirra og þjóð,
en undir þær óskir tóku all-
ir að ‘íslenzkum sið með fer-
földu liúrra.
FRÚ GERD GRIEG.
þakkaði islenzku, þjóðiiini
viðkynningu þá, sem hún
hefði af henni haft, en~sem.
liefði v .ið slík, að bezt væri
lýst ni'cd orðum manns henn-
ar, er mælt hafði: „Væri eg
ekki Norðmaður, vildi eg
vera íslendingur.“ Er óþarfi
að skjóta þvi hér inn i, að
Nordahl Grieg aflaði sér ást-
sældar islenzku þjóðarinn-
ar með starfi sínu og dvöl
hér á landi.
Frú Gerd Grieg gat þess
ennfremur, að hún liefði átt
þess kost að vinna með ís-
lenzkum listamönnum um
nokkurt skeið, og taldi liún
þá svo vel gefna, að einstakt
mætti lieita. Þótt þeir yrðu
að lierjast við allskonar erf-
iðleika og tregar undirtektir,
ynnu þeir afrek, sem ekki
mætti gleyma eða þegja í
liel. íslenzka þjóðin virtist
ekki sinna svo um listamenn
sína, sem skyldi eða gefa
þeim fullan gaum. Þetta
þyrfti að breytast. íslending-
ar ættu afbragðs skáld, leik-
ara og aðra listamenn, þann-
ig að slíkt ætti liver þjóð að
meta að verðleikum.
Frúin lýsti þeirri vinsemd,
sem sér hefði verið sýnd hér
á landi, en sem enginn gæti
skilið að óreyndu hvers virði
sér liefði verið. Á liinum erf-
iðu hernámsárum hefði þrá-
faldlega reynt á þrekið og
taugarnar, en nú væri hörm-
ungunum af létt og það giftu,
samlega í lokin.
Að lokinni ræðu Friid
blaðafulltrúa, las frúin upp:
„ísland ögrum skorið“.
S. A. FRIID HEFIR B0ÐINNIFYRÍR
ISLENZKA BLAÐAMENN.
Norðmenn heima og erlendis
minnast írelsisins.
Frá opnun dönsku sýningarinnar í s.l. viku. — Ludvig
Sto.rr konsúll flytur ávarp.
Ræða Churchills —
minntist þeirra sagði liann,
að öll beiskja liyrfi sér úr
hjarta.
ÞÁTTAKA FLOTANS.
Síðan minntlst Churchill
á afreksverk flotans, sejtri
hefði unnið margvisleg störf,'
sem sjaldan væri minnzt á,
en væru mjög hættuleg, svo
sem að slæða tundurdufl.
Fíotinn liélt einnig siglinga-
leiðinni opinni og „vér íiéld-
um lifinu. Vér gátum andað.
Vér gátum gert árásir á ó-
vini vora.“ Flotinn þurfti
einnig að koma í veg fyrir að
Þjóðverjar gætu notfært sér
ítalska flotann og þann
franska, og hann minntist á
hvernig liefði verið komið í
veg fyrir það.
ÓVINIRNIR GERA ALLT-
AF EINHVERJA
KÓRVILLU.
Leiðtogar andstæðinganna
gerðu ávallt einhverja kór-
villu, er hefði orðið þeim að
falli, og sagan endurtók sig
þegar Hitler réðist á Rússa,
22. júni 1941, fyrirvaralaust
og án nokkurrar ástæðu, og
siðar, er Hitler og Mussolini
sögðu Bandaríkjúnum strið
á hendur.
Churchill sagðist aldrei
liafa verið í nokrum vafa um
úrslitin eftir að Bandarik-
in voru komin í stríðið. Síð-
an minntist hann á árás Jap-
ana á Pearl Harbour og
töku Malakkaskaga og
Singapore og sagði að enn-
þá væri eftir að sigra Jap-
ana og Bretar myndu ekki
hætta baráttunni fyrr en því
væri einnig lokið. Churchill
fór fljótt yfir sögu eftir að
Bretum fór að ganga vel i
stríðinu frá sigrinum við.El
Alamein og þangað til að
Þýzkaland hrundi algerlega
saman er hálf þriðja milljón
þýzkra hermanna gáfust upp
fyrir Montgomerry í Norð-
ur-Þýzkalandi og sir Alex-
ander á Norður-ítaliu.
FRAMLAG
BANDARÍKJANNA.
Churcliill tók fram að
Bandaríkin hefðu ávallt
lagt meira fram en Bretar
í sókninni á meginlandinu
því aðeins 1/3 herafla
bandamanna hefði verið úr
brezka heimsveldinu en 2/3
Bandaríkjamenn. Einnig
hefði mest af liergögnunum
komið frá Bandaríkjunum
þó Bretar liafi samt fram-
leitt meir, borið saman við
fólksfjölda.
Sjóher Breta bar þyngstu
birðarnar á Atlandshafinu
en floti Bandaríkjanna á
Kyrrahafi.
RÆÐULOK.
Churchill lauk máli sínu
með því að segja að miklu
væri lokið en mikið væri
samt enn eftir meðan að
Japanar væru ósigraðir og
í þeirri barátlu myndu Bret-
ar einnig leggja fram alla
sína krafta. Brezka þjóðin
væri ■ samhentari en hún
hefði nokkurn tíma verið
áður. Hann sagði að það
væri nauðsyn og réttmætt að
fagna en menn mættu ekki
gleyma að margt væri eftir
ógert. Framundan væri hörð
barátta við að byggja upp
og tryggja friðinn því ekki
mættu allar fórnirnar vera
fyrir gýg. Menn verða að
vera árvakrir og ekki mætti
fyrir koma að ráðstefna sú
er nú sæti á rökstólum í San
Francisco yrði nafnið tanil.
Á sigurstundinni ber si|ur-
vegurunum að rannsaka
hugi sína og hjörtu. .
hvgenlím gelur j
Morðmöimum ' 1
hom,
Þrjú sænsk skip eru farin
til Buenos Aires til að sækja
þangað korn.
Skip þessi munu vera hiu
fvrstu, sem liafa farið frá
Svíþjóð eftir að stríðinu
lauk, og er hlutverk þeirra
að sækja 40.000 smálestir af
korni, sem stjórn Argentinu
liefir gefið Norðmönnum.
Nimitz flotaforingi hefir
sagt í viðtali við blaðairienn
í Wasliington, að flugvélar,
sem voru nýlega í árásum
yfir Þýzkalandi, muni bráð-
lega ráðast á Japan.
ígætt heibergi
getur ábyggileg stúlka
Kngið í sumar með því
að taka að sér þvotta og
1—2 tíma vinnu á dag.
Tilboð leggist mn á af-
greiðslu blaðsins fyrir
miðvikudagskvöld, —
merkt:
.. Ábvcrcriloq—Vön“.
Uagli&gsstálka
eða tclpa 14—10 ára ósk-
ast. Sérherbcrgi með hús-
gögnum. -— Upplýsingar á
Egilsgötu Í8.