Vísir - 14.05.1945, Page 5
Mánudaginn 14. maí 1945
V 1 S I R
5
KMKGAMU BlðKKK
VERDI
Söngmynd, er sýnir þætti
úr lífi tónskáldsins fræga.
Aðallilutvcrk:
Benjamino Gigii,
Fosco Giachetti,
Sýnd kl. 9.
CTiGlMN
með
Cary Grant
og
Victor McLaglen.
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang'.
Kaupmaðurinn
í Feneyjum.
Gamanleikur 1 5 þáttum, eftir William Shakespeare.
Sýnisig aimað kvöld kl. 8.
Aðgöngutniðar seldir frá kl. 4—7 í dag.
Ekki svarað í síma fyrr en eftir kl. 4,30.
Aðgangur bannaður fyrir börn.
Sfazísfúlkur
vantar á Kleppsspítalann.
Uppl. í síma 2319.
Hraust stúlka
óskast í vist að Sigtúnum
við ölvesá. Æskileg 'kunn-
átta í algengri matreiðslu.
Upi>l. á Guðrúnargötu 6,
uppi.
UM6LING
vantar þegar í staS til að bera út blaðið um
KLEPPSHOLT.
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
Dagblaðið Vísir.
fiUGLÝSING
um skömmfun á edendn smjöri.
Samkvæmt reglúgerð útgefinni í dag löggild-
ist hér með stofnauki nr. 3, sem fylgdi
skömmtunarseðlum fyrir tímahilið 1. apríl
-—30. júní sem innkaupaheimild fyrir einu
cnsku pundi (453 gr.) af erlendu smjöri, og
gildir hann sem innkaupaheimild fyrir þessu-
magni til 1. sept. n.k.
Vcrð þess smjörs, sém selt er gcgn- þessari
innkaupaheimild, er kr. 6,50 livcrt enskt
pund (453 gr.).
Viðskiptamálaffáðuneytið,
12. maí 1945.
Höíuðklúfar,
Túrbanar,
Treílar.
ikógrækt ríkisins:
TEKYNNING
uut sölu frjáplanfna.
Afhending trjáplantna stendur yfir aðeins til kl. 6
í kvöld. — Pantanir, sem eklti eru sóttar fyrir þann
tíma, verða seldar öðrum.
Peningakassi
eg peningaskápur
óskast.
Síitii 1080.
BamafæSa:
CL APP'S
ÁVEXTIR.
Klapparstíg 30.
Sími 1884.
Félag, íslenzkra
stórkaupmanna
Aðalíundiar lékgsins verður hald-
inn í Kau^piigssaSnten þriðjudag-
íim 15. þ. m. M. 2 e. h.
Dagskrá samkv. iélagslögrun.
Þeir félagsmenn, sem eru þátttakendur í
Sambandi vefnaðarvörumnflytjenda, eru
beðmr að mæta í Kaupþmgssalnum kl. 1 /2
e. h. sama dag, og fer þá fram kosning á
tveim mönnum í nefnd samkvæmt tillögu,
sem samþykkt var á aðalfundi Sambands
vefnaðarvöruinnflytjenda.
STJÖRNIN.
KK TJARNARBIÖ KM Einræðis- h e r r a n n | (The Great Dictator) Gamanmynd eftir Charlfes Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Paulette Goddard Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. KKK NYJA BIO KKK Tvíiari Hitlers (“The Strange Death of Adolf Hitler”). Sérkennileg og spennqndi mynd. Aðalhlutverkin leika: Ludwig Donath, Gale Sondergaardj Fritz Kortner. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GARÐASTR.2 SIMI I8<i9 Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnarhúsið. — Sími 3400.
8EZT AÐ AUGLfSA I VlSl
Hainaríjörður — Reykjavík og nágrenni. : Lítið hús óskast keypt. — Tilboð, merkt: „Hús“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir livíta- sunnu.
DRENGIABUXUR,
mjög. sterkar, barnasokkar,. barnasportsokkar i
og hosur, kvennærföt, sumarkjólatau o. fl.
Dyngja h.í. |
Laugaveg 25.
Ástkær konan mín, móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
Ástríður Guðmundsdóttir,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 15.
þ. m. og hefst athöfnin með húskveðju frá heimili
hennar, Spítalastíg 2, kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í
Fossvogi.
Sveinbjörn Stefánsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Ástkær konan mín,
Anna Þ. Kristjánsdóttir,
andaðist í St.. Jósepsspítala sunnudaginn 13. þ. m.
Fyrir hönd ættingja,
Gísli Jónsson.
Elsku litli sonur okkar andaðist 13. þ. m. að
heimili okkar, Þórsgötu 17.
Dóra og Þórir Hall.
Jarðarför litlu dóttur okkar,
H r a f n h i I d a r,
fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 16. þ. m.
og heTst nteð bæn að heintili okkar, Vesturgötu 57A,
kl. 2 e. h.
Valgerður Stefánsdóttir,
Erlingur Klemensson.
Innilegt þakklæti votturn við öllum fjær og nær
fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu vegna and-
láts og jarðarfarar rnóður okkar elskulegrar,
Halldóru Snorradóttur,
Lokastíg 6.
Börn og aðrir vandamenn hinnar látnu.