Vísir - 14.05.1945, Qupperneq 6
<5
VlSIR
Mánudaginn 14. mai 1945
Erlent fréttayfirlit
Framh. af 4. síðu.
teldnn höndum snemma í
vikunni í Suður-Þýzkalandi
ásamt konu sinni og dóltiir.
•Göring var hinn brattasti er
.liann var tekinn til fanga og
deyfði Maðamönnum viðtal
við sig. í viðtal við blaða-
menn talaði hann með lítils-
virðingu um ýmsa helztu
nazistaleigtögana rétl eins og
Jjeir hefðu aldrei komið hon.
um neitt við.
Bardagar hættir.
1 lok vikunnar eru bardag-
ar allsstaðar hættir nema á
nokkrum afskekktum stöð-
um í Tékkóslóvakíu, þar sem
nazistaforingjar verjast með
fámennum flokkum lier-
manna i trássi við uppgjöf-
ina. 1
SanmavéL
Góð rafmagns-saumavél
til sölu. Uppl. í síma 5561
kl. 5—6.
TIL SOLU
nýtt hús skammt utan
við bæinn — á falleg-
um stað.
4 herbergi og eldhús.
Húsinu fylgir stór,
grjótlaus lóð, ágæt-
lega fallin til rækt-
unar.
Nánari upplýsingar í
síma 5346 frá kl. 4—9
e. h. til n.k. fimmtu-
dagskvölds.
VALUR!
Skemmtifund held-
ur Valur 3. og 4.
flokks félögum sínum
i húsi K. F. U. M. í
kvöld kl. 8.30. Ýms skemmti-
.<m.triÖi.— Stjórnim_ (426
HVÍTASUNNUFÖR
FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS.
FerðafélagiS ráðgerir að
fara skemmtiför út á Snæfells-
nes um Hvítasunnuna. Farið
verður á laugárdaginn með
m.s. „Viðir“ -til Akraness og
ekið þaðan í bifreiðum um endi-
langa Borgarfjarðar-, Mýra- og
.Hnappadalssýslu. * Staðarsveit-
ina og alla leið að Hamraend-
um í Breiðuvík. Það er margt
íað sjá á þessari leið. Ef til vill
gengið ,á Eldborg. Tjöld við-
leguútbúnað og mat þarf fólk
að hafa með sér og skiði þeir
sem ganga á Jökulinn. Á Hvita-
•sunnudag gengið á Snæfells-
jökul. í björtu veðri er dá-
samlegt útsýni af jökulþúfun-
um. Þá er sjálfsagt að skoða
hina einkennilegu staði á nes-
inu: Búðir, Búðahellí, Búða-
hraun, Sönghelli, Arnarstapa,
Hellna, Lóndranga og Malar-
rif og ef tími vinnst til að fara
út í Djúpalón og Dritvík. Til
Sbaka verður komið á mánudags-
fevöld. ■ Áskriftarlisti liggur
'frannni á skrifstofu Kr. Ó.
Skagfjörðs, Túngötu 5, en fyr-
ir kl. 6 á fimmtudag þ. 17. þ.
•4U. verða allir að vera búnir að
taka farmiða og komast ella
ckki með. (426
Reglusaman mann
í fastri atvinnú vantar lít-
ið herbergi nú þegar. Vil
borga mjög háa mánaðar-
leigu, en enga l'yrirfram-
greiðslu. — Tilhoð, merkt:
„ + 100“, sendist blaðinu
fyrir annað kvöld.
SMIPAUTC ERÐ
r i l ' l -l-a
Ármann
Vörumóttaka til Öræfa
á miðvikudag.
GÆFAN FYLGIR
hringunum frá
SIGURÞÖR
Hafnarstræti 4.
STÚLKA
á aldrinum 12—14 ára ósk-
ast í sumar á gott s.veita-
heimili, þar sem eru flest
nútíma þægindi, við úti-
og innistörf. Uppl. í síma
5387.
Magnús Thorlacius
hæstaréttarlögmaður.
ASalstræti 9 - Sími 1875
Útvarpsgxammó-
fónn.
Marcóní útvarpsgrammó-
fónn, vel með farinn, í
góðu lagi, til sölu og sýn-
is á Bergþórugötu 33. Sími
5670 eftir kl. 6.
Stúlka
óskast í eldhúsið á
Kaffistofuna
Fróðá,
Laugaveg 38.
STÚLKA
óskast.
Heitt & Kalt.
DANSKA SÝNINGIN
„Barátta Dana"
er opin í dag í Listamannaskálanum frá kl. 10—22.
Vegna mikillar aðsóknar verður sýningin opin til
kl. 12 í kvöld.
VIÐGERÐARMAÐUR (vélsmiður)
óskast til Ingólfsfjarðar nú þegar.
Geir Thorsteinsson.
Sími 3641.
.,5
BIFREIÐ
í góðu standi til sölu.
Til sýnis og reynslu í dag við Njálsgötu
112.
' • .i • . - - .«r 4
Mandólínhljómsveit | Reykjavíkur
• • •" A
Stjórnandi: '
Haraldur K. Guðmundsson.
2. hljómleikar
þriðjudaginn 15. maí, kl. 11,0 e. h.
3. hljómleikar
fimmtudaginn 1 7. maí, kl. 11,30 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur.
Húseignin nr. 27 viS Þingholts-
stræti
með 635 fermetra eignarlóð (hbrnlóð) er til sölu,
ef viðunanlegt boð fæst.
Húseignin getur verið laus til afnota með stutt-
um fyrirvara.
Tilboð sendist til undirritaðra, sem gefa frekari
upplýsingar, ef óskað er, fyrir 20. þ. m.
Fasteigna- & Verðbréíasalan,
(Lárus Jóhannesson hrm.)
Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294.
BÆIARFRETTIR
Næturlæknir
er í Læknavarðsllofunni, simi
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki.
Næturaksitur.
annast Bst. Hreyfill, sínii 1633.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Hljómplötur: a) Bolero
eftir Ravel. b) Sjöslæðu-dansinn
eftir Richard Strauss. 19.45 Aug-
lýsingar. 20.00 Frétlir. 20.30 Þýlt
/;g endursagjt: KeisarJnn, séin
gaf hálft ríki sitt (Hersteinn
Pálsson ritstjóri). 20.50 Hljóm-
plötur: Lög leikin á balalaika.
21.00 Um daginn og veginn (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson ritstjóri)
20.20 Útvarpshljómsveitin-.: Al-
þýðulög. — Tvísöngur (frú Þóra
Þorsteinsdóttir og frú Svava
Þorbjarnardótfir): a) Sunnudags-
morgunn (Mendelsohn). b) Tárin
(D\ -sjak). c) Haustljóð (Men-
delsohn). d) Grænkandi dalur
(»^ ^alm). e) Barcarolle (Offen-
bach). 22.00 Fréttir. Dagskráríok.
Skólastjóri Handíðaskólans
óskar. þess geti.ð að þfiir nem-
endur skólans, sem áttu muni
eða myndir á vorsýningunni, séu
beðnii' að vitja þcssa í skólann
á morgun kl. 5—7 síðd. Á sama
tíma eru nemendur cinnig beðnir
að • vitja -annarrar skólavinnu
sinnar, sem þar kann að vera.
K.R. vann Tjara-
arboðhlaupið.
Setti nýtt met og vann bik-
arinn til eignar.
Þriðja Tjarnarboðlilaup K.
R. fói- fram í gær kl. 3,15.
Alls tóku 5 10-manna-sveitir
þátt í hlaupinu. 2 frá K.R. og
í.R. og ein frá Ármanni.
Fyrst hlupu B-sveitir K.R. og
í.R. og vann B-sveit K.R. á 2
mín. 46,8 sek., en B-sveit 1.11.
var 2:56,0 mín. Síðan lilupu
A-sveitirnar og urðu úrslit
þau, að K.R.-sveitin sigraði
glæsilega, leiddi hlaupið frá
byrjun til enda og setti nýtt
met — 2 mín. 36,4 sek. A-
sveit Í.R. varð önnur á 2 mín;
37,8 sek., sem einnig er betra
en gamla metið, en það var
2:39,4 mhf. Þriðja varð sveit
Ármanns á 2 min. 41,0 sek.
Þetta er í þriðja sinn í röð,
sem K.R. vinnur þetta hlaup
og hlýtur flagið því hikar-
inn 'til fullrar eignar nú.
Bandaríkjamenn, sem
berjast á Okinawa, eru
komnir inn i aðalborgina á
eynni, Naha.
KR0SSGÁTA nr. 51.
tónn, 6 félag, 7 lofttegund,
8 dreifa, 10 rann, 12 fjár-
muni, 14 fugl, 15 hyggði, 17,
verksmiðja, 18 glaðlegra. -
Lóðrétt: 1 Hryssa, 2 guð,
3 gefið fyrir jörðum, 4 stúlka^
6 efni, 9 stúlka, 11 stúlka, 13
skip, 16 söngfélag.
Ráðnnig 50: :
Lárétt: 1 úldinn, 6 annái,
8 Ma„ 9 mó, 10 lóa, 12 hann,
13 ið, 14 ól, 15 fræ, 16 ófarin.
IÝiðrétt: 1 úlnlið, 2 dama,
3 ina, 4 N. N., 5 náma; 7
lóminn, 11 óð, 12 hlær, 14
óra, 15 F. F.