Vísir - 14.05.1945, Side 8

Vísir - 14.05.1945, Side 8
 VlSIR Mánudaginn 14. maí 1945 K.F.U.M. U.D.-MÓT. — Mót verður lialdiö í Vatnaskógi um Hvíta- sunnuna. Lagt verSur af staS á laugardag síödegis og komið iheim á annan í Hvítasunnu um kvöldið. Þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu K.F.U.M., sími 3437, fyrir miðvikudags- kvöld. AÍlar nánari uppl. gefn- :ar þar.__________(465 DÓMARANÁMSKEIÐIÐ lieldur áfram í kvöld kl. 8.30 á •iþróttavellinum. Verklegar æf- ingar. __________(434 SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu í nágrenni Reykjavík- ur. Uppl. í síma '397°- (471 KARLMANNSVASAÚR tapaSist fyrir nokkrum dögum. Skilist gegn fundarlaunum Hofsvallagötu 19, II. hæS til hægri._____________(429 ÆFING í kvöld kl. 7.30 hjá meistara-, I. og II. fl. :og hjá III. og IV. .fl.'kl. 7. Handknattleiks- stúlkur! Æfing annaS kvöld'kl. 8,30 á sama staS. Stjórnin. (45S NÁMSKEIÐ í frjáls- íþróttum fyrir drengi hefst á íþróttavellin- um í kvöld kl. 6. — IVIælið réttstundis. íþróttanefnd K. R. — (470 K.R.-SKÍÐADEILDIN! -Eyjafjallajökulsferö: Ráögert er að fara á Eyjafjallajökul um Hvítasunnuna ef þátttaka leyf- ir. FariS verSur á laugardag- inn n. k. kl. 6 e. h. Væntanlega verSa farseSlar seldir á skrif- stofu SameinaSa þriSjudags- og miSvikudagskvöld kl. 6—S. — Simi 3025. Sjá augl. á morgun. Skíðanefndin. (461 KARLMANNSEINBAUG- UR fundinn 8. þ. m. — UppL.í síma 3764. (448 PAKKI, merktur, meS hvítri karlmannsskyrtu, tapaSist sið- astl. föstudag neSst af Hverfis- götu aS Þvottahúsinu Grýta. — Skilist á afgr. Vísis. (426 SNIÐINN' telpukjóll fund- inn. Sffrii 3999. (426 ÁRMENNINGAR! FariS verSur á Eyjá- fjallajökul um Hvítasunnuna. ’Byrj- aS verSur á söliú farmiSa á skrifstofunni í kvöld og verSa þar gefnar allar uppl. um ferS- ina. (463 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. Sími 253Q-_______________(153 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sírni 2656. FdtaviðgerBin. Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187. (248 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707 MAÐURINN sem eg lánaöá' hring á Þingeyingamótinu hringi í síma 2696 frá kl. 9—5. (466 MAÐUR, vanur sveitavinnu, sem vill taka aS sér aS sjá um íjós, getur fengiS gott kaup og húsngeöL — Uppl. í síma 2577. _______ (416 FæSi MATSALA. Fast fæSi selt’ á (456 Vesturgötu 10. MATSALA. Fast fæöi selt á Bergstaöastræti 2. (457 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæS, til vinstri. (Énginn sími). (591 TEIKNUM AUGLÝSING- AR, bréfhausa, vörumerki. — SkiltagerSin, August Hákans- sen, Hverfisgötu 41. Sími 4896. STÚLKA óskast frá kl. 9.30 til kl. 12 á hádegi daglega til 1. júlí. Uppl. Fjölnisveg 16. (428' STÚLKA óskast um ó- ákveSinn tíma. GarSar Þor- steinsson, Vesturgötu 19. (430 STÚLKA óskar eftir garS- vinnu í sveit. TilboS, merkt: „GarSvinna“ sendist Vísi. (432 GÓÐ stúlka óskast. Uppl. í síma 5901. (437 STÚLKA óskast. Gott sér- herbergi. Uppl. í síma 4216. — STÚLKA óskast í sumar. — ValþjófsstöSum, Kópaskeri. — Uppl. i sima 1388._____(446 UNGLINGSSTÚLKA óskast til aSstoSar í -sumarbústaö. —- Uppl. Sóleyjargötu 15, uppi. — (432 RÁÐSKONA óskast. Tveir í heimili og rafmagn til Ijósa, hita og suSu. Mætti vera meS 2 börn. Uppl. á Laugaveg 149 í kvöld og til hádegis á morgun. ________Ú£6 GÓÐ stúlka óskast hálfan daginn. Sérherbergi.. Uppl. í síma 4198. (426 GÓÐ telpa, n—14 ára, ósk- ast til að gæta eins árs barns. Uppl. Guðrúnargötu 2. (426 STÚLKA, sem séS getur um lítiS heimili óskast strax. Sér- herbergi. Uppl. í síma 3286. —, (464 VANTAR stúlku á Sólvalla- götu 41. (467 HERBERGI til leigu. Uppl. kl. 7—8. Hringbraut 63. (426’ LÍTIÐ loftherbergi til leigu fyrir einhleypa. TilboS, merkt: „Loft“ sendist afgr. Vísis. (431 EINHLEYPUR maSur ósk- ar eftir herbergi. Fyrirfram- greiSsla ef óskaS er. Uppl. i síma 4656 eftir kl. 9. . (433 --------:---;--------------L2. TVÆR stúlkur óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi eöa aögangi aS eldhúsi. Mik- il húshjálp lcemur til g’reina jafnvel heilsdagsvist. A. v. á. __________________ (445 HÚSNÆÐI, fæSi, hátt kaup getur stúlka fengiö ásamt at- vinnu. Uppl. Þingholtsstræti 35. __________________________(447 ÓSKA eftir herbergi strax. 'TilboS sendist afgr., merkt: ■•Tt J.“_________________ (424 HVER VILL leigja barn- lausum hjónum 1 til 2 herbergi og eldhús 14. maí (eSa síSar) ? Má vera óinnréttaö. Einnig gæti komiS til greina aö leigj- andi tæki aö sér lagfæringar og viögerSir í húsinu. Uppl. gefur Gunnar SigurSsson, Von. Sími 4448, (426 GÓÐ stofa til leigu, helzt fyr- ir sjómann. Uppl. Leifsgötu 24. (454 UNGUR matsveinn í milli- Jandasiglingum óskar eftir her- bergi, má vera lítiS. — TilboS, merkt: „Matsveinn — 3344“ sendist Vísi. (455 STÚLKU verSur léigt her- bergi til hausts. Uppl. á Hring- braut 139 (fyrstu hæS til hægri). (462 BÓLSTRUÐ húsgögn, alls- konar, smíSuS eftir pöntun,..svo s^m nýustu gerSir af bólstruð- um stólum og sófum, svefn- ottomanar stækkanlegir og meS sængurfatageymslu, annstólar, 3 tegundir, legubekkir, allar stærSir 0. fl. Tökum húsgögn til klæSninga. — Áherzla lögö á vandaöa vinnu og ábyggilega afgreiöslu. Húsgagnabólstrun Sigurbjörn E. Einarsson Yatns- stig 4- (453 HÆNUUNGR til sölu. — Hnakkur á sama staö. Uppl. i síma 2486. (459 TIL SÖLU fermingarföt, rykfrakki, ,nýr svefnpoki og saumávél. Ránargötu 10. (460 TIL SÖLU notaS skrifborS (úr eik) frístandandi. Uppl. Laugaveg 84. (441 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og stofuskápur, Kjartansgötu 2, kjallaranum. (442 TIL SÖLU: Útvarp (Decca) Magasin-riffill cal. 22 meS skotum og barnavagn, allt ný- legt. Uppl. Hringbraut 196, frá 6—8 i kvöld. (444 SKÁPUR (combineraSur), 1 borö o.g 4 stólar, úr póleruöu, Ijósu birki, til sölu. —■ Uppl. Laugaveg 137, uppi, til vinstri, kl. 6—8. (449 KARLMANNSHJÓL til söiu á Eiriksgötu 29 eftir kl. 20 næstu kvöld. (450 HÆNUUNGAR til sölu í miðri þessari viku. — Uppl. i síma 1619. (469 BARNAVAGN (enskur) til sölu á Laugaveg 76, 1. hæð. (426 2 DJÚPIR stólar, vandaðir, og dívanteppi (brúnt pluss) tii sölu. Lágt verS. Grettisgötu 69, kjallaranum. GLÆSILEGT sófasett, ný- smíSaS, til sölu. Lágt verS. -— Grettisgötu 69, kjallaranum. — RAFMAGNSBAÐDÚNKUR óskast. Sólvallagötu 54. (426 LAUS ÍBÚÐ. 3 herbergi og eldhús til sölu á góSum 4aS í bænum. — Uppl. hjá Gunnari & Geir. Sími 4306. (426 REIÐHJÓL, nýtt, ónotaö til sölu í dag og á morgun. Tré- smíSjan Barónsstíg 18. (452 SVEFNHERBERGISHÚS- HÚSGÖGN til sölu, mjög ódýrt til sýnis eftir kl. 5 i dag á Rán- argritu*iA, fyrstu hæS. (451 BARNAVAGGA til sölu. — Grettisgötu 44 A (Vitastigs- megin). (468 ÞVOTTASTAMPAR til sölu. VerS kr. 25 á staSnum. Magnús Th. S. Blöndahl, Vonarstræti 4. Simi 2358.___________(374 2 NÝIR, djúpir stólar, al- stoppaöir, klæddir vínrauöu tauj, til sölu meS gjafverSi. — Öldugötu 55, niSri. Sími 2486. _____________________(139 KAUPUM útvarpstæki, gólf- teppi og ný og notuö húsgögn. BúslóS, Njálsgötu 86. — Sími 2874. (442 FJÓSHAUGUR til sölu. -—- 100 kr. bílhlassiS keyrt á áfangastaö. Uppl. í síma 41S2. , (77 Vinnubuxur. Skíðabuxur, ÁLAFOSS. (120 DÖMUKÁPUR, DRAGTIR saumaSar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar Guðjóns, Hverfis- götu 49. (317 ■ ll<—IUMt J ™ HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legur bragSbætir í súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauÖ. .Ein vanillutaíla jafngildir hálfri vanillustöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (523 AMERÍSK föt og frakkar fást í KlæSaverzl. H. Andersen & Sön, ASalstr. 16,_____(633 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofa Ágústar Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897.___(427 TIL SÖLU á Hverfísgötu 35 vefstóll, tólf skafta (sænskur) meö spólurokk 0. fl. járnrúm, yfirsæng og skautaskór. (391 TIL SÖLU olíuvélar á kr. 25. og eldhúsílát ódýr kl. 8—11 f. h. HverfiSgötu 62,___(435 LÍTIÐ notuö 2ja manna dýna til sölu. Ivárastíg I, gengið inn frá Frakkastíg _________(436 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Bergþórugötu 11. (438 NÝTT Buick-viðtæki til sölu. Uppl. Sóleyjargötu 15, uppi. — (440 Ní. ÍJÖ TARZAN 06 LIONAMAÐUBINN Eítir Edgar Rice Burroughs. tæSfv: vssnstt ís-vtttn&vsi'v UNITED FEATURE SYNDICATE, Inc. Tarzan var það vel ljóst, að hann og .stúlkan myndu ekki haldast lengi við 4 þessari reykjarsvælu, sem magnáS- ist með hverri sekúndu. Hann reyndi að hugsa upp eitthvert ráð til þess að flýja. En hann vissi að líil einskis gagns yrði það, hvorki fyrir sig eða stúlkuna, að fara fram úr felustaðnuin og ráðast gegn öpununx. Það Jiefði ef til vill verið undan- komu-möguleiki, ef hann hefði verið einn, en nú þurfti liann að bjarga stúlk- unni með sér og það var hægara sagt en gert. Hann vissi, að gorilla-maður- inn ællaði honum dauða og Rhondu einnig, nema ef til vill eitthvað verra. Eitthvað varð hann til bragðs að taka, ef þau áttu að sleppa. Honum hugkvæmdist allt í einu ráð og hann sagði við Rhondu: „Eg lield það sé bezt að eg ráðizii gegn öpunum.“ „Hvað þýðir það?“ sagði Rhonda. „A jneðan reynir þú að komast undan.“ Tarzan öskraði villimannslega um léið og hann þusti fram úr félustað sínum gegn öpunum. Stúlknn fylgdi honum eftir, en var skelfingu lostin. Gorilla-aparnir þustu á móti Tarz- an, en liann réðist umsvifálaust að hinum fyrsta þeirra. Það blikaði á hnífsblaðið í hendi apamannsins um Jeið og.hann hjó því af alefli í brjóst eins gorilla-apans. Tarzan var í viga- hug. Hann var einn á móti tuttugu grimmum öpum, sem nú höfðu um- kringt hann. Tarzan barðist af eld- móði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.