Vísir - 16.05.1945, Blaðsíða 1
Verzlun — Útgerð
— Iðnaður.
Sjá bls. 2.
VIS
Handrít Lands-
bókasafnsins.
Sjá bls. 3.
35. ár
Miðvikudaginn 16. maí 1945
108. tbU
Ruthenía sækli um
upptöku í Sovét-
nkjásambandið.
Forsætisrá&herra T ékká-
slóvakíu, Firlinger, tilkgnnti
i gær, að Karpato-Ukraina,
sem er hluti af Rutheniu,
hefði mgndað sjálfstjörn og
ætlaði sér að sameinast Sov-
étríkjunum eða að 'sb&kja um
upptök i samband þéirra.
Forsætisráðllerrann sagði,
að íbúar þessa liluta Slov-
akiu töluðu söniu tungu og
töluð væri í Ukrainu. Hann
sagði ennfremur, að aldrei
hefði verið litið á þennan
hluta landsins sem óaðskilj-
anlega frá Tékkóslóvaíu og
málið myndi leyst friðsam-
lega við Sovétríkin, án íhlút-
unar annarra.
Dr. Benes er talinn vera
samþykkur þessari ráðstöf-
un.
Enn engin skeyti
frá Noregi.
250 frá Danmörku.
Til Danmerkur hafa alls
verið send á þriðja þúsund
símskegta og tæp 600 til Nor-
egs, samkvæmt upplgsingum
sem Vísir hefir fengiö á
skrifstofu ritsímans.
Eru það 2100 skeyti, sem
send hafa verið til Danmerk-
ur frá því er Þjóðverjar gáf-
ust upp og skeytasamband
hófst milli íslands og Dan-
merkur að nýju. Þaðan liafa
borizt 250 skeyti til Islands
á sama tíma.
Til Noregs hafa verið send
tæp 600 skeyti en engin bor-
izt þaðan ennþá.
Þótt treglega gangi að fá
skeyti frá þessum löndum
getur fólk verið rólegt vegna
aðstandenda og vina í þess-
um löndum. Þetta er ekki
nema eðlilegur seinagangur
á skeytasambandinu eftir
svo langa innilokun.
Skemmtilég sýning
I flótel Heklu.
Kl. 1 í dag var opnuð
skemmtileg myndasýning í
sýningarsalnum í Hótel
Heklu.
Eru þarna sýndar 32 vatns.
litamyndir og 105 manna-
myndir eftir Sigurð Thor-
oddsen verkfræðing, yngra.
Hér skal ekki lagður lista-
dómur á vatnslilmyndirnar,
enda er sennilegt, að menn
liafi meira gaman af að virða
mannamyndirriar fyrir sér.
Þó eru vatnslitamyndirnar
þannig, að þær slanda ekki
að haki mörgu af því tagi,
sem hér hefir áður verið á
sýningum.
Meðal mannamyndanna
ber mest á þingmönnum —
vantar aðeins fimm eða sex
—• og eru fleiri cíi ein útgáfa
af sumum. Tekst • Sigúrði
prýðilega við þessa hlið
myndlistarinnar og er óhætt
að segja, að þær munu vekja
míikla skemmtun sýningar-
gesta.
Nýjar landakröfur
Mgóslava.
ViSja fá Klagenfurt
í áusturríki.
Einn herforingja Titos
marskálks, sem ræður lier
Júgósldva í Austurríki, hef-
ir sett fram ngjar landakröf-
ur fgrir hönd Júgóslava og
titkgnnt, að Kárntenhéraðið
í Austurríki verði innlimað
í Júgóslavíu.
Bretar og Bandaríkja-
menn hafa sent Tito mar-
skálki orðsendingu viðvíkj-
aiidi kröfum þeirra til horg-
arinnar Trieste.
Segir í orðsendingunni, að
ekki komi til máia, að ræða
neinar landakröfur frá
Júgóslövuiri eða öðrum, fyrr
en á friðarráðstefnunni, sem
eigi að fjalla um þau mál.
Boriomi, forsætisráðherra
ílölsku stjórnarinnar, hefir
eirinig lálið þá skoðun í ljó's,
að ítalir muni varla fara að
ræða um þessar landakröfur
við Júgoslava núna, þar sem
endanlega hafi verið gengið
l'rá þessu árið 1919.
Júgóslavar eru einnig
farnir að færa sig upp á
skaftið í Kárntenhéraði í
Austurriki, þar sem þeir eru
smám saman að færa sig
norður á bóginn n>eð lier
sinn. Hernámsstjóri Júgó-
slava á þessum slóðum lief-
ir lýst því yfir, að Kárnten-
hérað með borginni Klagcn-
furt, verði innlimað í Júgó-
slavíu. Bretar eru sagðir á-
kaflega óánægðir með fram-
komu Júgóslava og ágengni
þeirra í Austurríki, en ekki
hafa ennþá komið fram mót-
mæli frá þeim út af þessari
seinni landakröfu; Júgó-
slava.
Samfelld hríð um alla
Vestfirði í 3 sólarhringa.
E>|é§verjar notuön
Skömmu áður en Þjóð-
verjar gáfusl upp, hófu, þeir
mikla sókn með dvergkaf-
bátum, sem þó fór út um
þúfur.
Herstjórn bandamanna
liefir nýskeð upplýst þetta
og tilkvnnt ennfremur, að
sókn þessi hafi brátt fjarað
út, vegna þess hve banda-
menn tó'ku röskléga á móti
og' sökþtu mörgum þessasra
dvergkafbáta. í tilkynning-
unni segir, að í 179 árásum
þessara kafbáta, hafi 81 ver.
ið ýmist sökkt eða teknir
höridum, 28 að líkindum
verið sökfet og þeir, sem eft-
ir vOru féllu i hendur banda-
iriönhum, þegár Þjóðverjar
gáfúst upp.
Belsen-búðimíir
brenndar til ösku.
Belsen-fangabúðirnar verða
brenndar til ösku á mánu-
daginn kemur.
Síðústu fangarnir verða
fluttir þaðan í sjúkrahús cin-
hverri nðéstu daga, en siðan
verðúr ölíu hellt yfir bygg-
ingarnar og þær brenndar.
Segja læknar, sem starfað
liafa þarna rið þctta sé eina
leiðin til að uppræta allar
þær bakteríur og sýlda, sém
þarna hafa til orðið á undan.
förnurii áruni. Er hætta á að
drepsóltir kúrini að gjósa
upp í umhverfinu, ef ekki
verður farið svo að, sem æll-
unin Cr.
LANDSSÖFNUNIN:
Mandólínhljómsveit Reykjavíktn
gefni hljómleika fyiii söfnunina.
Söfnunin nemur nú um 600 þúsund krónum.
Mandólínhljómsveit Rvík-
ur gefur hljómleika til
%andssöfnunarinnar, annað
kvöld kl. Ul/2 í Tjarnarbíó..
Þetta eru þriðju hljóm-
leikar hljómsveitarinnar, og
liafa tveir hinir fyrri verið
lialdnjr fyrir troðfullu liúsi
áheyrenda.
Landssöfnunin nemur nú
nærri 600 þús. krónum. I
níorgun bárust 25 þús. kr. frá
Fiskimálanefnd og 3 þúsund
kr. frá Kristjáni Siggeirssjmi
kaupmanni og frú.
Þá má geta þess að í gær
gaf maður, er ekki vildi láta
nafns síns getið, 25 þús. kr.
til Landssöfnunarinnar. Auk
þess bafa flest togarafélög-
in gefið stórar fjárhæðir.
Bæjarsjóður Reykjavíkur
gaf 100 þús. kr., Neskaup-
staður og Siglufjarðarkáup-
staður sinar 10 þús. krónurn-
ar livor.
Samkvæmt fregnum, sem
borizt liafa utan af landi
gengur söfnunin hvarvetna
mjög vel.
Matarskammtur
minnkar á Bretlandi.
Llewellgn, ráðherra, hefir
sagt, að matarskammtur í
Bretlandi verði ef til vill
minnkaður á næstunni.
Hann kvað menn ekki
mega búast við því, að allt
lagist á augabragði, þótt bú-
ið sé að leggja Þjóðverjá að
velli, því að næstu tólf mán-
uði muni ástandið í þessum
efnum verða mjög erfitt.
Kafbátahernaður
á Kyrrahafi.
Amerískir kafbátar liafa
enn sökkt 9 jaþönskum skip-
um á Kyrrahafi. Meðal þeira
voru tvö eftirlitsskip og
tundurspillir.
létti á itðigtin.
Samkvæmt fréttaskeyti frá
United Brcss verður mál ís-
Icnzka sjómannsins Ástvaldar
Braga Brynj ólfssonar tclcið
fyrir herrétt Bandarikja.
iriánna i Southampton
finlmludaginn 1. þessa mári.,
en liann er ákærður fyrir að
liafa myrt stúlku að nafrii
Enid Marion Simpson, sem
var undirforingi í hjálpár-
sveit kvenna í hrezka hérn-
um. Bragi var í þjónustu
kaupskipaflota Bandaríkja-
manna, j.)g varð það að sam-
komulagi brezkra og banda-
rískra heryfirvalda að banda-
riskur berdómstóll færi með
mál lians.
Oll Mindanao
á valdi Banda-
rikjantanna.
Hersveitum Bandaríkja-,
manna á Filippsegjum mið-
ar allslaðar vel áfram og
hrekja þeir Japana jafnt og
þétt á undan sér.
í seinustu fréttum frá
Mindanao er sagt, að Banda-
ríkjamenn hafi nú leyst 9/10
hluta eyjarinnar undan yfir-
ráðum Japana og aðeins 5
af hundraði af íbúum eyjar-
innar búi á þeim svæðum,
sem enn eru á valdi þeirra.
Um, 50 þús. Japanir eru um-
kringdir á miðri eynni, þar
sem þeir hafa flúið upp í há-
lendið.
Á Okina'wa halda bardag-
ar áfram og miðar Banda-
rikjamönnum liægt áfram.
Fótgönguliðssveitir þeirra
tóku i gær liæð eina, en með
töku hennar riáðu þeir yfir-
ráðum yfir stóru landsvæði.
í Naha hafa sjóliðar hrund-
ið gagnáhlaupum Japana.
Flugvélar Bandaríkja-
manna hafa farið til árása á
Kiusliu í tvo daga i röð, með
miklum árangri. Ráðist var
á olíustöðvar og hergagna-
verksmiðjur. 250 japanskar
flugvélar voru eyðilagðar og
a. m. k. 4 járnbrautarlestir.
Hacha tekinn.
Hacha, fyrrum forseti
Tékkó-slóvakíu undir hand-
arjaðri Þjóðverja, hefir verið
handtekinn.
Hann gekk erinda Þjóð-
verja ásamt ýmsum öðrum
Tékkóslóvökum, sem nú er
verið að Icita uppi, og var
orðinn mjög illa jwikkaður í
landinú vegna þjónkunar
sinnar við Jiá. Þegar banú vai|
tekinn böndum, voru i hóp
með' honúm ymsir samstarfs-
Fé fennir.
orðanáttin ríkir enn um
land allt. Hríðarveður
helzt um Vestfirði alla og
á Norðausturlandi hefir
hert á norðanáttinm og
veður versnað.
Á Vestfjörðum hefir kyngt
niður snjó síðan á sunnu-
dagslcvöld og lialdizt þar lát-
laus stórhríð síðan. Heldur
var þó lygnara þar í morgun
en í gær. Á Horni var veður-
hæðin 6 vindst. í morgun Tneð
2ja stiga frosti og allmikilli
fannkomu. f gær var veður-
hæðin þar 8 vinstig.
Miklar fannir eru komnar
víðsvegar um Vestfirði og er
hriðarkaét þetta eins og
norðangarðar gerast verstir
um háveturinn.
Á norðausturlandi hefir
veður versnað. Síðan í gær
hefir verið þar alllivöss norð-
austanátt með jxikusúld og
2ja stiga lúta. Á SuðurlandL
er norðanstrekkingur en
bjartviðri. Búast má við að.
lierði enn á áttinrii, er líður a
daginn.
Svo sem skýrt var frá í
Vísi í gser, liafa ýmsir fjall-
vegir teppzt. f dag mun verða
gerð tilraun til þess að opna
Holtavörðulieiði og Kerling,
arskarð. Feikna fannkyngi
liefir safnazt á Fróðárheiði
og mun hún verða mokuð
strrix og tök verða á, cn sam-
kvæmt upplýsingum frá
Vegamálaskrifstöfunni mun
vérða miklu meira verlc að
moka heiðina nú heldur en
eftir vetrarsnjóinn, er liún
var hreinsuð á dögunum.
Samkvsémt áreiðanlegum
heimildum mun eitthvrið af
fé liafa fennt á Vesturlandi.
Enn er þó ekki vitað í hve
stórúm stíl það er, því að
bæði sténdur leit að fénu yf-
ir, og í öðru lagi er símasam_
bandslaust við mcginhlula
Vestfjarða.
Japönskum hei
tvístiað.
Kínverjar hafa nú alveg
stöðvað sókn Japana til borg-
arinnár Chekiang í vestur-
hluta Hunan^
Sóknarher Japana var æll-
að að taka flugstöð Banda-
rikjamnn við borgina, sem er
aðeins um 400 km. fyrir siuV
austan Chungking, því að
þaðan hafa flugvélar farið tiL
árása á skip .Tapana á Jangt-
se-fljótið og borgir við fljól-
ið. Her Japana liefir verið
kíofinn i marga smáhópa,
sem leitast nú við að komast:
austur á bóginn til aðal-
stöðva sinna.
menn haris í rikisstjórninni,
auk fimm hershöfðingja og
flciri maririá.