Vísir - 18.05.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1945, Blaðsíða 6
c V1SIR Föstudaginn 18. maí 1945 Saga stríðsins — Framh. af 4. síðu. Rað kom hvað eftir annað fyrir, að „hin djúpa vörn“ Rússa gleypti sveitir Þjóð- verja, sem tókst að brjótast 4 gegn. En þegar hausta tók, jþá voru allar líkur á því, að állt mundi stöðvast og Þjóð- verjar áttu enn langa leið að .markinu. Þann 2. október tilkynnti Hitler, að hafin væri loka- «óknin til Moskva og til að Ijúka stríðinu, áður en snjór- inn stöðvaði allar hernaðar- nðgerðir. Þann 13. október iiafði Þjóðverjum tekizt að ícoma&t til járnbrautarborg- arinnar Viasma, um 200 lcni. fyrir vestan liöfuðborgina og Uin miðjan nóvember var svo "ícomið, að Þjóðverjar áttu eftir uin 80 km. til borgar- innar. Tveim vikum síðar mátti heyra fallbyssudrun- urnar í borginni sjálfri. En nú komst Hitler elcki Jengra. Rússar gerðu liörð gagnáhalup til að stöðva sókn Þjóðverja. Til vonar og vara .fluttu Rússar stjórnarskrif- ^stofurnar til borgarinnar Kui- liisjev, sem stendur við Volgu um 1000 km. austar. En það liefði verið óþarfi, þvi að nú -sátu Þjóðverjar fastir og lcomust hvergi. Þjóðverjar liöfðu einnig hert áhlaup sín á öðrum víg- stöðvum í nóvember, en þeim gelck misjafnlega. Hersveitir von Leebs gerðu árangurs- lausa tilraun til að brjóta varnir Leningrad á bak aft- ur. Fyrir austan Kiev brutust jhersveitir von Bocks alla leið til Karkov, tóku þá miklu iðnaðarborg, en komust svo ekki lengra. Undanhald við Rostov. Á saltmýrunum suður við 'Svartahaf liélt von Kleist uppi tvöfalldri sókn. Annar herja íians komst loks inn í Odessa 16. október og hélt •siðan til Krímskaga, þar sem hann varð að liefja annað umsátur, að þessu sinni um Sebastopol. ílinn brauzl aust- ur á bóginn eftir norður- .strönd Azovsliafs, tók stál- iðnaðarborgina Stalino og hafnarborgiua Taganrog. Það var þessi her, sem Jcomst seint í októbcr að að- altalcmarki Kleists, hafnar- Jiorginni Rostov við Don- pca. Fjórum vikum siðar, um jiað hil er veturinn, sem álti að verða ólrúlega liarður, var að ganga í garð, gátu Þjóð- verjar loks dregið halcakross- fánann að liúni á ráðliúsi borgarinnar. Sigurinn sá var dýrkeypt- -ur og liann táknaði lengstu ifremsókn Þjóðverja þelta ár- ið, en þeir héldu borginni ekki lengi, þvi að Rússar náðu henni aftur von bráðar og urðu Þjóðverjar að hafast við utan liennar um veturinn. 1 Því var eklci að neita, þeg- ar árið var á enda, að herir Hillers liöfðu unnið mikla sigra, en þó liöfðu þeir eklci náð neinu af aðaltakmörkum sínum, sem mest valt á. Þýzlci tierinn hafði brotizt yfir Jands.væði, sem var fjórum vsinum stærra en England og þar voru ýmis af dýrmæt- ■ustu og þéttbýlustu héruðum alls Rússlands. En þrátt fyrir þessa sigra var rússneski lierinn enn uppi standandi og l.ét engan bilirag á sér finna. Ilinar mestu auðlindir Rússa voru lílca flestar enn á valdi Jxiirra. Það yar ljóst, er nýja árið gclck í garð, að Rússar mundu Höfnðklútar, Túrbanar, Treflar. vm.<? ,iK85. Mjög vönduð svefnherbergis- húsgögn með þrísettum ldæðaskáp úr birki og hnotu til sölu. Einnig svefnherbergishús- gögn úr ljósri eik. A. v. á. rvrvrvfvrvrii0.fvrv0irvrvrvrv/vnrv(vrwsrvrvrv Fyrirliggjandij ágætt úrval: | Karlmannaföt | Herra vorfrakkar | Manchettskyrtur § Hálsbindi -- Slaufur, mislitar Sokkar Nærföt Sportpeysur Sportskyrtur Sportblússur Oxfordbuxur Sportjakkar. | Geysir h.f. jí Fatadeildin. I « « « i«OGí;;;í>Oíio;>coíraoí>íií;oíio;;c>i Flaggsfengnr fyrir 17. júní ódýrar. Blóm & Ávextir. Sími 2717. Landssöfnunin er í Kirkjustræti 4 (áður Stein- dórsprent). Er tekið |>ar á móti gjöfum daglega. Hringið í síma 4204 og þá munu gjafirnar verða sóltar. Myndasýning Sig S,, Thoroddsen i Hótel Ileklu er opin daglega frá kl. 10—12 og 1—10. enn geta staðið í Þjóðverjum og að Hitler mundi elcld geta sinnt neinum öðrum fjand- níönum, meðan horium tæk- ist eklri að koma Rússum fyr- ir. Næsta grein: OLÍUSÓKN ÞJÓÐVERJA FóR ÚT UM ÞÚFUR VIÐ STALINGRAD. Landssöfnunin nálg- ast 1 milljón króna. Landssöfnunin nemur nú nokkuð á 10. hundrað þús- und kr. fyrir utan fatnaðar- gjafir, og gengur hún yfirleitt mjög vel. í gær h.arsl m. a. 100 þús. kr. gjöf frá Stríðstrygginga- félagi íslenzlcra skipsliafna og fjöldi annarra smærri og stærri gjafa. Nú hefir landssöfnunin komið upp sérstalcri miðstöð til að taka á móti fatnaðar- gjöfum. Hún er í Kirkju- stræti 4, þar sem Steindórs- prent var áður, og sendir hún eftir gjöfum til þeirra er þess óska. Slys í Eyjafirði. Það slys vildi til norður í Eyjafirði s. 1. sunnudags- kvöld, að maður féll af drátt- arvél, varð undir hjóli henn- ar og slasaðist svo að flytja varð hann á sjúkrahus. Slysið vildi til með þeim hætti, að maðurinn, sem á dráttarvélinni sat, lél liana ganr.n aftur á balc, en fjöður brotnaði í sætinu svo að liann datt aftur fyrir sig og varð undir hjólinu. Ekki er vitað hve milcið maðurinn meidd- ist, en þó* niun liann elcki t.alinn í lífshættu. Maður þessi heitir Sigtryggur Sím- onarson frá Saurbæ í Eyja- firði. Var hanu á leið milli bæja, er slvsið bar að hönd- um. Bílaeigendur NÝK0MIÐ: DULUX og DUCO pensil- og sprautulökk, einnig undirmálning og þynnir. Bíla- og málningamruverzlun Friðrik Bertelsen, BÆJAEFBETTIR I.O.O.F. 1. = 1275188 >/2 = 9.0. Næturlæknir er i LæknavarÓMoiunni, sími 5030. Næturvöröur er í Ingólfs ApoieKi. Næturakstur annast Aðalstöðin, sínii 1383. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ganianlfeikinn „Kaupmað- urinn í Feneyjum“ í kveld kl. 8. Líkneski Jónasar Hallgrímssonar verður flutt i dag á stað þann, sem þvi hefir verið valinn, í Hljómskálagarðinum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli i lcveld kl. 9. 70 ára varð i gær húsfrú Jóna Bene- djktsdóttir, Langeyrarveg 12, Hafnarfirði. Þökkum Breiðfirðingafélaginu af heil- um huga yndislegá ánægjustund þ. 10 þ. m. og óskum því sannrar blessunar. — Nokkrir vinir á Elli- heimilinu Grund. Útvarpið í kvöld. 19.25 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 20.25 Útvarpssagan: „Kær- leiksheimilið“ eftir Gest Pálssön (Andrés Björnsson). 21.00 Strok- Icvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 54, nr. 1, eflir Haydn. 21.15 íþróttaerindi 1. S. í. 21.40 Spurn- ingar og svör um íslenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Frétt- ir. 22.05 . Symfóníutónleikar (pliitur): a) Symfónía, nr. 4 eft- ir Dvorsjak. b) Slavneskir dans- ar eftir sama. 23.00 Dágskráílok. Farþegar þeir, sem lögðu á stað til Akureyrar á ])riðjudagsmorgun, komu til Akureyrar um kl, 2 aðfaranótt fimmtudags. — Farþegarnir lögðu af stað frá Reykjavík með bátnum til Akraness á þriðju- dagsmorgunn kl. 7 og er þeir komu til Altraness, þótti ekki við- lit að halda af stað þaðan í á- ætlunarbílunum, því blindhríð og kafsnjór var á Holtavörðu- heiði, en gistihúsið í Forna- hvammi fullt af mönnum, er lent höfðu í hrakningum á heiðinni. Farþegunum var því komið fyrir á Alcranesi um nóttina. — Lögðu 4>bíiarnir af stað frá Akranesi á miðvikudagsmorgun kl. 9 og komu, eins og áður er getið, tit Akureyrar kl. 2 um nóttina. Ferðin gekk sæmilega. Háfnarhvoli. Sími 2872. KR0SSGATA nr. 55. Skýringar: . Lárétt: 1 Gladdist, 3 verlcn- aður, 5 slá, 6 forstjóri, 7 dýr, 8 tveir eins, 10 snemma, 12 niálmur, 14 liyl, 15 fals, 17 á fæti, 18 á botninum. LóSrétt: 1 Stjakaði, 2 livíldi, 3 fugl, 4 steintegund, 6 forsögn, 9 marskálkur, 11 leðja, 13 dauður, 16 fanga- mark. Ráðning á krossgálu nr. 54. Lárétt: Hof, 3 fák, 5 eg, 6 ær, 7 sko, 8 J.S., 10 ismi, 12 aka, 14 kol, 15 oss, 17 L.L., 18 Kristi. * L;>ðrétt: 1 Hefja, 2 og, 3 frosk, 4 ketill, 6 æki, 9 skor, 11 moli, 13 asi, W s.s. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.