Vísir - 18.05.1945, Blaðsíða 8
8
VISIR
Föstudaginn 18. maí 1945
Glocoat
fljótandi gólfbón nýkomið
í þremur stærðum.
F.
Veiðar f æradeildin.
Tilkyoniisg.
Opna sölubuð með bús-
áhöld á Hverfisgötu 108 á
morgun, laugardag 19. þ.
m. Jafnframt verður fyrst
um sinn selt í sömu búð
það, sem til er af bil'rciða-
vörum.
ATH. — Inngangur frá
Hringbraut.
Haraldur Sveinbjarnarson,
Hverfisgötu 108. Sími 1909
FeiUi Japanina og
féll sjálfur.
inn
Brezkur liðsforingi — fall-
hefir verið sæmdur
V iktoríukrossinum f ijrir
hreysti.
Liðsforingi «þessi barðist í
Burma. Þegar bandamenn
sóttu að Meiktila, varð fyrir
þeim steinsteypuvirki, sem
stöðvaði sóknina til borgar-
innar. Liðsforinginn fór þá
fyrir mönnum sínum að
virkinu, en særðist mikið, er
liann var kominn fast að því.
Dró bann þá upp hjá sér
handsprengju og felldi með
lienni flesta Japanina, en
beið jafnframt sjálfur bana.
ÆFINGAR í SUMAR
Frjálsar íþróttir: Alla
daga nema laugard.
og sunnud. kl. 6—8.
Kennari Baldur Kristjánsson.
Handknattleikur kvenna:
Þriðjud. og íimmtud. kl. 8—9.
Æfingar verða fyrst um sinn
við l.R.-húsiS.
Knattspyrna: r. fl. múnud.,
mi'ðvikud. og föstud.
Innanfélags-drengjahlaupið
fer fram þriðjud. 22. maí kl. 7
e. h. Keppendur og starfsmenn
mæti kl. 6.15. — Stjórnin.
ÁRMENNINGAR!
Þéir, s'ern ekki hafa
vitjað íarnriða í
, Hvítasunnuferðina á
Eyjafjallajökul, eru beðnir að
sækja þá f dag í Bifreiðastöö-
ina Heklu, Hafnarstr. 2r, sími
1515- _______________(642
DÓMARAN ÁMSKEIÐIÐ
í frjálsum íþró'ttum. Verklegt
próf í hlaupunr verður á íþrótta-
vellinunr í kvöld kl. 8. (648
KVEN-
SKÁTAR.
Farið verður til
Grindavíkur um
Hvítasunnuna. Þær
stúlkur, sem ætla að taka þátt i
ferðinni, komi til viðtals á Vega-
mótastíg fimnrtudaginn 17. þ.
nr. kl. 6.30. Deildarforinginn.
(631
FYRIR rúnrri viku tapaðist
karlnrannsveski hér í bænunr.
I veskinu var nr. a. Dagsbrún-
arskírteini, nrerkt eiganda. —
Finnandi er vinsamlega beðinn
að hringja í sínra 4770. (632
BRÚNT veski nreð pening-
unr og ökuskírteini tapaðist frá
Klapparstíg inn á Rauðarárstíg.
Skilist á Asvallagötu 35. (633
SVÖRT gleraugnahús, nreð
gleraugunr, töpuðust í gær ná-
lægt Freyjugötu. Uppl. í sínra
5322. (641
FERÐ í Þykkvabæ á laugar-
daginn kl. 6 síðd. Nokkur sæti
laus. Uppl. í Von. (638
FRÁ og með 19. maí hefi eg
flutt bifreiðaafgreiöslu nrína á
Bifreiðastöð íslands. Guðmar
Stefánsson. (650
VERZLUNARHÆÐ í lrúsi
senr er í snríðunr verður til leigu
seint í sunrar. Tilboð, nrerkt:
„Haust 1945“ sendist blaðinu
næstu daga. (5G6
UNGUR, reglusanrur nraður
óskar eftir herbergi. Má vera i
kjallara. Uppl. í sínra 1806.(626
STÓRT lrerbergi nreð baði og
svölunr til leigu. Talsverð fyrir-
framgreiðsla. Tilboð, nrerkt:
,,Sólríkt“, sendist blaðinu. (627
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gegn húshjálp. Tilboð
sendist Vísi fyrir lrádegi á
laugardag, nrerkt: „E. E.—21“.
(630
STOFA til leigu. Uppl. Spít-
alastíg 2, kl. 6—7 i dag. (637
VANTAR lrerbergi til 1. okt.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Skilvís sjónraður". (646
STÚLKA óskar eftir her-
bergi. Húshjálp kenrur til
greina. Sínri 5986. (647
STÚLKU vantar herbergi.
Húshjálp. Sínri 3067. (644
BLAÐAMANN vantar tvö
samliggjandi herbergi. Fyrir-
franrgreiðsla kenrur til greina.
Tilböð, nrerkt: „L—L“, sendist
Visi fyrir 25. þ. m. (636
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Sími
2330-________________(£53
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Fataviðgeiðin.
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187._____________(248
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
MAÐUR, vanur sveitavinnu,
senr vill taka að sér- að sjá um
fjós, getur fengið gott káup og
húsnæði. — Uppl. í síma 2577.
(416
STÚLKA óskast upp í Mos-
fellssveit. Má hafa nreð sér
barn. Góð lrúsakynni. — Uppl.
Eiríksgötu 17, kjallaranum, eft-
ir kl. 6,______________(588
RÁÐSKONA óskast. Mætti
lrafa nreð sér barn. — Uppl.
Vesturgötu 50 B, eftir kl. 8 í
kvöld. (628
RÁÐSKONA óskast. Mætti
hafa nreð sér stálpað barn. —
Uppl. lrjá Frinranni Ingvars-
syni, Grettisgötu 53. (635
HEILDSALAR: 13 ára
unglingur óskar eftir sendi-
sveinastöðu á skrifstofu nú þeg-
ar eða frá næstu nránaðarnrót-
unr. Tilboð, merkt: „13 ára“. —
(639
TELPA, 11—15 ára, óskast
uni nránaðartínra til að gæta
barna. Svanhvít L. Guðnrunds-
dóttir, Hallveigarstíg 9. (640
STÚIKUR óskast til af-
’reiðslu. Uppl. í sinia 9255.(625
NOTAÐ gólfteppi, 3x4 nietr.
til sölu og sýnis í Bröttugötu
3B (búðinni). (649
TELPUJAKKAR, Jersey-
buxur með teygju o. fl. Prjóna-
stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11,
baklrús. ( 5 r9
DÖMUKÁPUR, DRAGTIR
saumaðar eftir máli. — Einnig
kápur til sölu. — Saumastofa
Ingibjargar Guðjóns, Hverfis-
götu 49- _____(31?
LYFJABÚÐIN IÐUNN
kaupir nreðalaglös. Aðeins fyrir
hádegi. (608
KAUPUM útvarpstæki, gólf-
teppi og ný og notuð húsgögn.
Búslóð, Njálsgötu 86. — Sírni
2874.___________________(442
FJÓSHAUGUR til sölu. ----
100 kr. bílhlassið keyrt á
áfangastað. Uppl. í sínra 4182.
________________________(77
OTTOMANAR og dívanar,
fleiri stærðir. Húsgagnavinnu-
stofa Ágústar Jónssonar, Mjó-
stræti 10. Sími 3897.__(427
HJÓL undir barnabíla 0. fl.
fást á Hofsvallagötu 20, sínri
54o6.__________________(604
AMERÍSK föt og frakkar
fást í Klæðaverzl. H. Andersen
& Sön, Aðalstr. 16. (633
FÓLKSBÍLL, 5 manna, í
góðu standi til sölu og sýnis við
lrúsið Lindargötu 61 (Vitatorg)
kl. 6—9 í kvöld. (624
HESTUR, 5 vetra, er til sölu.
Er úr Dalasýslu. Uppl. í sínra
5251, kl. 5—6 í dag. (629
FÍNT persneskt teppi til sölu
með tækifærisverði. — U.ppl.
Tjarnargötu 3, niiðhæð. (634
2 STOFUBORÐ til sölu, nreð
tækifærisverði. Veganrótastig
3, niðri. (643
2 HESTAR til sölu, enn-
frenrur aktygi og vagn. Uppl.
1 síma 2486. (645
Munið Landssöfnunina
Skrilstofa Vonarstræti 4. Símar 1136, 1155,4203,4201
Nr. 114
TARZAN OG LJÓNAMAÐURINN EfCr Edgar Rice Burroughs.
Á meðan Tarzan og skaparinn láu
meðvitundarlausir á liallarþakinu,
börðust gorilla-aparnir af öllum nrætti
við að ryðja sér braut út unr leyni-
dyrnar. Þvagan var svo mikil við
dyrnar, að aðeins einn og einn gat
xrieð naumindum og hannkvælum konr-
ist út annað veifið. Nú komu eldarnir
nllt í einu upp stigann — á móti þeinr.
Nú ærðust gorilla-aparnir alveg og
hver og einn beið ekki boðanna heldur
kastaði sér í blindni fram af hallar-
þakinu. Logarnir læstu sig um hallar-
turnana og sífellt magnaðist eldhafið.
Það var kviknað í sumum gorilla-öp-
unum og hræðslu- og sársaukavein
þeirra ætluðu allt að æra. Voðalegasta
ringulreíð var á öllu.
Eldur og reykur stóð hátt í loft upp.
Nokkur hluiii þaksins, sem mest var
brunninn féll nú með nriklum gný og
gauragangi. Við það magnaðist eldur-
inn enn þá meir en nokkru sinni fyrr.
Logarnir færðust sífellt nær og nær
nrönnunum tveim, sem lágu meðvit-
undarlausir á hallarþakinu. Skyndi-
lega reis annar þeirra upp. Það var
Tarzan,
Ifann þaut á fætur. Ilann konr auga
á ófreskjuna, þar sem hún lá, rétt hjá
honum. Hann sá að hún hreyfði sig.
Allt í einu séítist skaparinn upp og
leit skelfingu lostinn i kring um sig.
Hann taldi vist, að þetta myndi verða
sitt siðasta. „Við erum glailaðir menn,“
sagði skaparinn, „það er alls cngin
undankomuleið til fyrir okkur.“