Vísir - 26.05.1945, Blaðsíða 1
Rúmar 1000 klst.
á hafsbotni.
Sjá 2. síðu.
VISIR
Fyrsta íþróttamót
sumarsins.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Laugardaginn 26. maí 1945
116. tbU
Brezka stjómin
fuiimynduð
s gær.
Churchill tilkynnti í gær-
kveldi hverjir yrðu í hinni
nýju stjórn hans, sem mynd-
uð væri til bráðabirgða, þar
til kosningar hafa farið fram.
Iielztu breytingarnar frá
þeirri gömlu eru að R. A.
Butler verður atvinnumála-
ráðherra í stað Bevins, Bren-
dan Bracken flotamálaráð-
herra i stað Alexanders, Sir
Donald Sommerwell tekur
við innanríkismálum af Her-
bert* Morrison, MacMillan
verður flugmálaráðherra í
stað Sir Archibalds Sinclair,
Ernest Brown fer með mál
flugvélaframleiðslunnar í
stað Stafford Cripps.
Hoai'e Belisha, sem var síð-
ast ráðherra 1940, verður í
stjórninni og fer með trygg-
ingamál og í stað Attlee kem-
ur Lord Woolton sem vara-
forsætisráðherra. Þeir, sem
áður voru í stjórninni og
halda embættum sínum, eru
Anthony Eden (utanríkis-
inál), Sir John Anderson
(fjármál), James Grigg (her-
málaráðherra), Amery (Ind-
landsmálaráðherra), Cran-
borne lávarður og 01i\'er
Stanley.
Matarskortur fram á næsta ár.
Fleiri munna að
iæða með minni
Loftsóknin á Japan:
Áiásii í sex daga
samfleytt.
Ráðist á stöðvár milli Jap-
ans og Okinawa.
Flugvélar af amerískum
flugstöðvarskipum hafa hald-
ið uppi árásum á japanskar
stöðvar í sex daga.
Frá föstudegi til miðviku-
dags, segir í tilkynningu frá
Nimitz flotaforingja í morg-
un, var ráðizt á stöðvar á
Amami-eyjum, sem eru milli
Okinawa og Japans. Var
sprengjum varpað á flug-
velli á eyjunum, loftskeyta-
stöðvar, herbúðir, hafnar-
mannvirki og ýmis önnur
hervægileg mannvirki Jap-
ana.
I fyrradag lauk svo þess-
ari árásahríð með því, að or-
ustuflugyélár voru sendar
gegn flugvöllum á Kyushu,
syðstu heimaeyjunni jap-
önsku.
Wilhelmína drotfning í Hollandi —
Norsk ílugdeild kom-
in heim til Noregs.
Þær norsku orustuflug-
deildir, sem voru í öðrum
flughernum brezka og tóku
þátt í frelsun Frakklands,
Belgíu og Hollands lentu í
gær hjá Gardermoen fyrir
norðan Oslo.
Olafur erfðaprinz og Riiser-
Larsen, æðsti niaður flug-
hersins norska, tóku á móti
þeim og buðu þær velkomnar
til Noregs aftur. í livert skipti
sem flugvél lenli var. lienni
heilsað með fagnaðarlátum
af mannfjöldanum, sem var
viðstaddur við komu þeirra.
(Norsk Telegrambyraa).
Mál Quislings tek-
ið íyrir í dag.
Tilskipun um dauða-
iclsingu geSin iít.
í Osloarfréttum í gær var
frá því skýrt að saksóknari
ríkisins hefði tilkynnt að mál
Quislings myndi konja fyrir
rétt og yfirheyrslur hefjast í
dag.
Arntzen saksóknari ríkis-
ins upplýsti ennfremur að
quislingar myndu allir
dæmdir eflir norskum lögum
og myndu einnig fá tækifæri
lil þess að koma fram vörn-
um i málum sinum. Vegna
þess að norsk lög liafa ekki
leyft dauðadóm, gaf norska
stjórnin i London út bráða-
birgðatilskipan, sem leyfir
dauðahegningu þegar um
meiriháttar glæpi er að ræða.
Eftirkösi illviðrahroíunnar:
Tlllnailegt fjártlén á sunnan-
veiðu SnæíellsnesL
Lítlð tjon ðnnais staiar á landinu.
Vísir hefir innt húnaðar-
málastjóra eftir jFjártjóni í
illviðrahrotunni fyrir hvíta-
sunnuna. Tjáði hann blaðinu
að tilfinnanlegt fjártjón
hefði ekki orðið nema í tveim
eða þrem hreppum á sunn-
anverðu Snæfellsnesi.
Á Vestfjörðum hefir ekki
orðið jafnmikið fjártjón og
búizt var við. Mun féð yfir-
leitt hafa verið svo nálægt
byggð, að fljótlegt var að ná
því saman, og hefir það
bjargað hændum frá stór-
kostlegu tjóni.
Af Norðurlandi kvaðst
búnaðarmálastjóri ekki hafa
fregnað af neinu fjártjórii, og
af öðrum landshlutum að
sjálfsögðu ckki, því þar var
veður miklu betra.
Eins og að ofan getur hafa
fjárskaðar orðið langmestir á
sunnanverðu Snæfellsnesi.
Lr Miklaholtshreppi hefir
Vísir frétt um mjög mikla
fjárskáða. Á sumum bæjum
fennti fé svo tugum skipti,
og dæmi eru til þess, að
bændur hafi misst helming
fjár síns. I marga daga eftir
hríðarkastið var leitað að
fénu og fannst þá unnvörp-
um dautt í fönnum og ám.
Á myndinni sést drottningin vera að tala við hollenzkan
hermann í Maastricht. Hún fór til Bretlands þegar Þjóð-
verjar réðust inn í landið 1940.
Tokyo
hafa skofið lapönum sketk í bringiL
Suziiki kallar Sull-
firáa HugvélaiSnað-
Munið mæðumar.
Kaupið merki Mæðra-
dagsins;
Mæðradagurinn er á morg-
un og er hátíðadagur eins og
venjulega.
Þetta er dagurinn, sem á
að vekja börnin til ræktar-
semi g.agnvart móðurimii og
Mæðrástyrksnefndin liefir
valið sér liann til að slofna til
fjársöfnunar handa mæðr-
um, sem Iiafa þung og erfið,
heimili.
Merki dagsins verða seld
allan daginn og ætti að vera
óþarfi að hvetja menn til að
kaupa þau — allir hafa átt
móður, sem þeir minnast
með þakklæti í iiuga eða'
verki, eflir því sem hægt er.
Fé það, sem inn kemur á
Mæðradaginn, er nolað lil að
veita konum vikudvöl á
Laugarvatni og sjá mæðrum
og börnum fyrir sumardvöl.
Minnizt móðurinnar með
því að kaupa merki dagsins.
— Börn, seljið merkin og for-
eldrar, hvetjið börn ykkar til
að gera það.
Baídögum lýkui bráft
á Okm&wa.
Turner^ flotaforingi, ' sem
stjórnar hernaðaraðgerðum
Bandaríkjahers á Okinawa-
vígstöðvunum telur að bráð-
lega verði öll eyjap á valdi
bandamanna.
Japana.r hafa undanfarjð
farið mjög halloka fvrir hei«j-
um Bandarikjamanna og óð-
pm minnkar Landsvæði það,
sem þeir hafa yfir að ráða.
Bandarikjamenn eru þegar
farnir að nota eyjuna sem
flugbækistöð.
adns á sinn fund.
Brýnir fyrir þeim aS tvö-
falda framleiðslu orustu-
flugvéla.
f fréttum frá London í gær
var sagt frá því að strax væri
farið að bera á því að Japön-
um stæði talsverður stuggur
af hinum auknu loftárásum
Bandaríkjamanna á heima-
land Japans.
Risaflugvirki gerðu, eins
og skýrt var frá í fréttum í
gær, stórkostlega árás á
Tokyo i fyrradag, og vörpuðu
niður ógrynni af elcfsprengj-
um svo eldar virlust hrenna
um alla borgina eftir því sem
flugmennirnir sögðu er þeir
komu aflur. í gær ev sagt að
Suzuki barón forsætisráð-
herra Japana hafi kalLað 100
fulltrúa flugvélaiðnáðarins á
sihn fuijd og brýnt fyrir
þeim, að framleiðsla flúgvéla
3rrði að tvöfaldast eða jafnvel
þrefaldast ef Japanar ællu að
geta haft bohnagn til þess að
mæta á viðeigandi hátt hinu
nýja geigvænlega viðhorfi,
sem-iiefði skapazt með aukri-
um loflárásum handamanna.
Suzuki sagði að tímarnir
væru breyttir og í þessari bar-
állu Japana um tilverurélt
sinn, og yrði ekki barizt með
spjótum einum saman.
biigðum.
||andamenn sjá nú fram á1
mikinn skort matvæla
víða um heim, svo að ekki
verði ráSin bót á honum
fyrr en seint á næsta ári.
Lundúnablaðið Daily Mail
hirti í gær grein um þetla
og segir þar meðal annars,
að vegna sigra bandamanna
í Evrópu, sem liafi opnað
mörg lönd, sem sé í nauðurn
stödd að því er vislir snert-
ir, muni ganga mjög á mat-
vælabirgðir framleiðsluland-
anna. Þessi lönd hafi átt —-
þegar sigur var unninn í Ev-
rópu — minni matarbirgðir
en fyrir ári.
Líklegt er talið, að ckki
verði unnt að auka matar-
skammt í neinu Evrópulandi
á þessu ári og ef til vill ekki
fyrr en seint á næsta ári.
Hafa Bretar þegar fengið að
kenna á þessu, þar s6m mat-
arskammtur þeirra hefir nú.
verið minnkaður til muna.
BATI Á
NÆSTA ÁRI.
En á næsta ári megi svo
fara að vænta hata í þessum
efnum og eftir það ætti það
að taka tiltölulega skamman
tima að koma þessum mál-
um á sæmilegan grundvöll,
þótt það kunni að eiga langt
í land, að allir liafi rióg. En
það verði líka að gæta ýlr-
asta sparnaðar, til þess að
ekki verði um óþarfa eyðslu
á dýrmætum matvælum að
ræða.
SMJÖR FYRIR
EALLBYSSUR.
í fyrirlestri, sem liald-
inn var í vikunni í am-
erísku útvarpi var sagt, að
þegar Japanir liefði verið
sigraðir, mundi mannkynið
f jrrir alvöru geta snúið sér að
því að húa til smjör í slað-
inn fyrir fallbyssur.
Fréttir frá Osío.
Póstmálastjórinn í Noregi
hefir tilkynnt að von sé á að
brátt verði liægt að koma á
eðlilegum ]}óstsamgöngum
milh Noregs og annarra
landa.
Fléltameim í SvíþjáS
flutfiix heim.
f fregnum frá Svíþjóð ný-
lega segir að norskir flótta-
menn, sem enn dveljást þar
í landi muni bráðlega verða
fluttir heim til Noregs.
Talið er að um 28 þúsund
flóttamenn frá Noregi dveljL
nú í Svíþjóð og verða þeir
fluttir í liópum 400—500 í
hverjum, til Noregs. Flutn-
ingar þessir ciga að hefjast
28. þessa mánaðar.
Einnig eru 12—13 þúsund.
danskir flóttamenn komnir
til Helsingborg á leið til Dan-
merkur.
Allt cr nú með kyrrum
kjörum í Trieste, en stjórn-
1 málaviðræður halda áfram.