Alþýðublaðið - 20.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.08.1928, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ KKj ÍHSSS i ÖisemC Lakkris VSÍIe a mrttets LICORJCE ooNracnoNErar borðar, pípur bönd flautur o. 11. Ódýp og géður. Málningarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- femis, Carbolin, Kreolin,' Títanhvítt, Zinkhvita, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi itum, lagað Bronse. Porrir litir: Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Qullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Nýkonsið: lil*. >i1 \á 1 n _sli • ■ Þorskanetagarn. O. ELLINGSEN. kosíð, að einhverjum alpektum íhalds-beinhákarli hefði verið falin rannsóknin,, sem algert aukastarf, Og hún hefði orðið kák eitt og kattarhvottur í höndum hans. Það hefði auðvítað verið mikita notaiegra fyrir íhaldlð og Hálf- dán. Mikið og gott urval af * Sápum við allra hæfi, frá heimsþektmn firmam. Væntanlega verður þess skamt að bíða* að gögn j>au, sem beðið er eftir, komi, og mun þá dóm- ur falila bráðlega í málinu. Erlenð sSiMskeffL Hassel lagður af stað, London, FB., 18. ágúst. Hassel er að fljúga frá Canada til Grænlands. Internews. Frakkar njósna í Þýzkalandi. Khöfn, FB., 18. ágúst. Frá Berlín er símað: Frá Köln berast þær fregnir, að umfangs- miklar njósnir bafi orðið uppvísar í þeim hluta hernumdu héraðanna í Rínarbygðum, sem Frakkar hafa á sinu vakli. Frakkneska leyni- ilögreglan þar hefir reynit tll þess að komast að leyndarmáluim, sem snerta þýzka iðnaðinn. Hef- ir aðalilega verið leitast við að komast að leyndarmátam þýzfca lit'unar iðnaðárin s. Hefir komist upp urn þrjá starfsmenn verk- smiðjanna í LudwÍgshaven. íhaldið brezka vill auka herliðið Frá London er símað: Stúrkost- legar loftbersæfingar hafa farið fram síðustu daga. Áttu þær að skera úr um það, hvemig loft- vamir Lundímaborgar miyndu reynast, ef ráðist væri á borgina af flugvælaflota óvmaþjóðar. Æf- ingatnar hafa leítt í ljós, að varnir borgarinnar gegn árásum úr loft- inu eru óhiltaiægjandi. í gær rák- ust tvær ftagvélar á í loftinu. Þær voru að koma frá beræfing- unum. Steyptust báðar flúg\'é]arn- ar niður, en ftagmennírnir biðu bana. Ihaldsblöðin telja mikla nauðsyn vera á því, að aiuka loft- varnir borgarinnar. Undirskrift ófriðarbannssátt- málanna, Frá Berlín ér simað: Heimboöi Briands, í tilefni af undirsfcití'ft ' ófriðarbannssáttmála Kelloggs, hefir Stresemann s\farað á þá leið, að hann komi sjálfur til Parísar- borgar til þess að skrifa undir sáttmálanin fyrir hönd Þýzka- lands. Ópíum og Þjóbandaíagið. Frá London er símað: Bnezka stjómin hefir sett á dagskrá næsta fundar Þjóðahandailagsinis tiilögu um stapun nefndar til þess að rannsaka óptamisnotkun og gera ráðstafanir til þess að fyrirbyggja öpíumsmygtan, einkanlega frá Kína, en þetta hefir misheppnast til þessa, þrátt fyrír ítrekaðar hin drunartilrauniT. Nokkrar Asiu- þjóðir styðja tíllöguna. fi ' _________________ För íil Vestíjarða. Eftir Guðmund Gíslason Hagalin. Förin vesíur. Þriðjudaginm 24. júlí I5I. 2 fyrir hádegi fór ég héðan úr Reykjavík á norska .ferðamanna'skiprnu „Mi- ra“. Voru farþegar allir nokkuð siðla á fótuim um morguninn, en eftir að þeir vcxru „klæddir og kornnir á rói“, viku þeir ekta af þiljum. Veður var gott, hæglætis- kaldi og algertega sjólaust, en ekki var vel bjart Inn til lands- ins. Farþegar sátu með landabréf og bækur í hiöndu'm,, og þeir, sem fróðastir voru um íslenzka menningu og siö'gu spurðu í þaulía. — Sjáum við núna inn í sveit- ina, sem Snorri goði bjó í? — Hvar eru Dalir? — Hvar er Geir- þjófsfjörður — og hvar Hauka- dalur? — Hvar er Hrafnseyri? S\'Ona var spurt — og mjög voru þeir liissa Norðmenuirnir, þegar þeir heyrðu, að bægt var að segja þeim brot úr íslenzkri jsögu í sambandi við hvern fjörð, er farið var fram hjá. Prestur , einn fxá Austurdal, sem mjög er áhiugasamur um íalenzk efni, spurði mig, hvort ég væri vís- indamaður í islenzkri sögu. — Onei, það er nú eitthvað annað. Það er víst ekki .snefill af vísindamanni í mér,. sagði ég án álls uppgerðarlítillætls. — Það, sem ég hefi sagt yður, getar hver sæmilega stalgóður aiþýðu- maðúr hér á ísilandi frætt yðiur um. Þá hristi presturinn höfuðið. Ég veit ekki, hvort hann trúði mér, en þó heid ég þaö. Undir miöaftan rendi „Mira“ inn á S'kutiisfjörð. Sérstaka athygli Norðmannanna vakti gamall hurstabær í Arnardal. Lars Eske- land gekk til mín og mælti: — Þetta er falitegur bær, I þiesis- - um stíl ættuð þi'ð að byggja hér á islandi. Þessi hús eru í fal'legu samræmi við landsiagið. Fleiri koimu og spurðu um þenna bæ og dáðust að honum. Þá er skipið sigldi inn Sundin, var hóndinn í Naustam að slættí á túni sínu. Skipið rendd rétt fyrir framan landsteinana. Bóndínn hætti að slá, tók ofan hattinn og veifaði. — Velkomin tíl ísafjairÖ'ar! kall- aði hann. — Heil og sæl! Signe arbeidet! Bros kom á öli andlít, og hattar og húfur ftagu af hiöfðunum. Meira. Um daginn og vegimi. Alexaudrina drotniug og Botn- ia komu í gær. Togararnir. Baldur, og Skúli fógeti komu af veiðum í nött. Hafnfirðingar lesið strax auglýsingu um matreiðslunám- skeið frú Theodóru Sveinsdóttur í blaðinu í dag. íshús • er verið að byggja í Styfctas- hólmi, og verður það aðallega notað til beitugeymsta. Það er hlutafélag, sem stendur að bygg- ingu hússíns. Útgerð er mikið að aukast í „Hólminum“. 4 ...X Pétur G. Guðmundsson koni út með „Atexandrínu drottningu" í gær. Lestrafélagið í Styktashióknl er að láta byggja hús, sem aðaltega verður notað fyrir bókasafn fól&gsins og iestr- arstofur. Knattspyrnumót Reykjavikur hefst í kvöld kl. 71/4 á íþrótta- velilihum. Keppa þá K. R. A-ltð og Valur B-lið. Refaræktunarstöðvar voru settar á stofn í vor 'í Stykkishólmi og í Elliðaey. Howard Little sem verið hefír fréttaj’itarl brezka stórblaðsins „Times“ hér. á landi, hefir nú sagt 'því starfi lausu. Hefir hann gert það vegna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.