Alþýðublaðið - 20.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1928, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Koiiiir. Biðjið nm Smára* smjorlikið, pwí að pað er efaisfisefra ess alf anraað smjoriiki. J)ess, að í l)teð>mlu hafa birst raing- ar og óvinveittar greinar í garð lisliands, en þær hafa ekfci verið leiðréttar þrátt fyrir til'mæli Litt- led. Little var hér rnjög vinsæll nxaðtir. ís frá Englandi. Lifi einstak- lingsframtakið I! íshiúsin hér í bæirum vantar mi Kaupið Alþýðublaðið ^ ís, og verða togararnir að fá sér ís utan Reykiavíikur. „Apríl“ fékk þö ís nýiega í einu af íshúsum bæjarins, en að eins m-eð því; skilyrðí, að hann borgaði hanin’ með ís frá Englandi. Einhvern tíma hefði það þótt lygilegt, dð flytja þyrfti frá Englandi ís til Islartds. En það þykir líklega meira í munni og einstakl-iings- framtakinu til meira lofs, að ,ís sé flutt-ur um Atlantsh-af til ís- lan-cls en að hann sé tekinn -at ístenzkum verfcamörmum hérna á tjörninni í Reyfcjavik, sem liggur ur næstum því hlálega vel \'ið. Pegar dömkirkjan hér var bygð. var fluttur hingað sandur frá Danmörku. Sandur frá Danmörku ís frá Englandi! Lof sé sungið trú íhaldsins á landið!! Lifi ein- staklingsfra-mtakið!! Sæsiminn mil.’i Seyðisfjarðar og Færeyja er nú bilaður. Eru skeyti öll af- greidd loftleiðina. o ° Frá Danmörku. Kosningarnar Landsþingið kaus 15. þ. m helming þeirra fulltrúa til þingsins, sem kjósa á á þessu ári. Kosnir voru: 6 jafnaðarmenn, 2 „radl- kalir“, 3 íhaldsmenn og 9 vinstri- menn. Jafnaðarmenn bættu við 1 sæti í viðbót við fyrri atkvæða- tölu sína. Síðast í næsta ménuði fara svo tram almennar kosningar um hinn helminginn. Atvinnuleysið. Eftir nýjustu skýrsluni eiu 15,513 verkamenn skrásettir sem atvinnuláusir í Kaupmannaliöfn. NETTO 8MHOUO GEGARANDEERD ZUIVERE CACAO WORMERWEER (hollano) Hitt og petta. Flugsnekkja. Hingað til hafa menn talað' um ilíugbáta, fiugvélar, _ loftskip o. s. frv. Nú hafa Þjóðverjar smí-ðað flugvéi, sem mörg blöðin kalla „flugsnjekkju“ (flyiing yacht). Flug- snekkjan er smiðuð í Rohrbach- málmfiugv-éLaverfcsmiðjunni. Var flugsnefckjan nýlega flutt sjóleiö- is til baltiska flóans, átti að setja hana sanxa-n þar og prófa hana. Þrjár aðrar flugsnekkj-ur eru í smiöum í verksmiöjunni. Flug- snekkjan verður hæf til flugs yfiir Atl-antshaf, að því er menn ætlia. Hér er um afarstöia flugvél að ræða, sem hefir 2,500 enskra mílna flugsvið, þött eigi sé-u sett- ir í hana auka-bensingeymar. 1 hehni eru þrír mótorar, og ætla menn. að flugsnekkja-n ge-ti far- ið á milli Hambor-gar og New Yorlt á tutt-ugu og f jöru-m timum. 1 flugsnekkjunni er fimm manna áh-öfh og rúm fyrix 12 manna á- Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðger ðinni. Sokkar—Sokfear- Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastír. Myndlr óinnrammaðar ódýrar. Vörnsalinn Klapp- arstíp 27 sími 2070. Öll smávara tsí sanmasbap- ar frð pví smæsía til hins stærsta, ait á saiaa stað. Gnðm. B. Vikar, Langav. 21. St. Bmaés Flake, pressað reýktóbak, ér uppáhald sjómanna. Fæst í ölium verzlunum. h-öfn, en hún getur auk þess teki-ð nokkur tonn af pósti og varningi. Flugsnekkjan er líka „sjófær^, e? 1-enda 'þaxf á sj-ónum. Eftir að ílugsnekkjan kein-ur frá baltiska ílóanum ráðgeiix Lufthansa að senda hana til- Bouenous Ayxes í Suður-Ameríku. Vængjalengd flugsnekkjunnar er ,122 ensk fet, en -skrokkur snekkjunnar er 75 enskxa feta fan-gur. Hæðin frá kjöl- er næstum því 30 ensk fet. Mótor- axnlir voxu búnir til í bæhei'msk-u: mótoraverksmiðjunni; hafa 2,400 h-estöfl og þ-urfa til 2,500 en-skra míl-na flugferðar 2,000 gailor. (ga-Llon 414 lí-ter) af bensíni og 100 gal-lons af vélaolíu (lubri- cant). Flugsnékkjah vegur fu.ll- hilaðiiin 25 tonns. Flugsnekkjan ex fyrsta loftferðatækið, sem geít hieíir verið, sem hefir regluilegan skipskjöl. (FB.) Ritstjóri 0g ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjau. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. VI. Þeir gengu heim aftur og fóru nú hægar. Frambjóðandinn spurði Jimrnie um æfi hans, og Jimmia sagði sögu af jafn,aðarmanni, — ekki eiþs af foringjunum, „gáfumönnunuim“, heldur eins af ,,almúgamönnunum“. Faðir Jimmies var atvinnulaus verkamaður og hafði yfirgefið fjölskylduna áður en Jimmie fæddist; m-óðir Jimmie hafði dáið þrem árum síðar, svo að hann mundi ekki 'eftir henni, og hann gat heldur ’ekki fifjað upp fyrir sér eitt orð af þeirri útlendu tungu, er töluð hafði verið heima; hann vissi jafnvel ekki, hvaða tunga það hafði verið. Borgin hafði tekið hann til fósturs og hafði se-n-t hrmn út í sveit til svertingjakonu, sem hafði átta vesalinga i umsjón sin-ni. Hún ól þá á mjölgraut og va'.ni og hafði jafnvel ekki gjefið þeim ábreiðu yfir s-ig á veturna. Þetta vá.r kann ske ótrúiagt — „Ég þekki Ameríku,“ tók frambjóðandinn fram í. Jimmie hélt áfraim, Þegar bann var níu ára að aldri, þá hafði hann búið h-já viðar- sögunarmanni, sem lét hann vinna sextán tíma á sr.larhring og Jamdi hann í þokkaböt. En þá hafði Jimmie strokið í burtu og liföi í tíu ár sem fl-æknigur í borgunum eða á þjóðvegum úti. Hann bafði lært lítið eitt um vélar við það að hjálpa til í bifreiða- smiðju, og eitt sinn, er skortur var á vinnu- f-ólki, þá hafði hann komist að í rjkis-véla- smiðjunum. Hann hafði staðnæ'mst í Lees- ville vegna þess, að hann hafði kvaeast; hann hafði hitt kon-u ,sina í vændiskvenna- h-úsi; hana hafði La-ngað,til þess að losna úr þvi lííi, og þau höfðu slegið saman pjönk- um sínum. * „Ég segi þetta nú ekki (hverjum, sem vera yiíl;‘‘ sagði Jimmfe. „Þeir kynnu að misskilja þaö, eins og þér sfciljjð... En mér er sam-a, þó'tt þér vitið það.“ „Þakka yður fyrir,“ svaraði frambjóðand- inn og lagði h-önd sín-a á öxlina á Jimmie. „Segið þér mér írá því, hvernig þér urðuð jafnaðarmaður. Honuin var sagt, að það hefði ekki verið neitt markvert við það. Það hefði veriö náungi' í verksmiðjunni, sem ált af var með rekisteinu. Jimmié hafði hlegið að honivm, —, því að líf hans hafði gert han-n tortrygg- jnn við ali-a, og ef það var einhver stjórn- máiasláni, þá vissi hann, að þetta var ein-. ungis ný aðferð fyrir einhvern til þess að geta gengið með hvita fiibba og lifað á vinnu verkamannanna, En náunginn hafði haldið áfram að nudda, og ein-u sinni hafði Jimmáe verið sagí upp vimnunni1, 0g íjöl- skyldan hafði nærri þvi soltið, og það hafði geíið honum tíma til þess að hugsa, og þá jafnframt tilhneigin-guna til þess. Náunginin hafði komið heim til bans 'irneð ei-nhver skjöl, og Jimmie hafði Jesið þa-u, og þá fékk hann fyrst ljósan skil-ning á því, að hreyf- ing væri komin á það meðal vin-nuféiaga hans að reyna að losna ■'viö hörmungaU sínar. „Hvað er langt síðan?“ spurði frambjóð- andinn, og Jimmie svaraði; þrjú ár. „Og þér hafið ekki mist áhugann?" Spurning- unni fylgdi sá ákafi, að Jimmie varð forviða. Nei, svaraði hann; ha-nn væri ekki einn af þeim. Hvað, sem fyiir kæmi, þá ætiaö-i hann að halda áfram að ýta á eftir verkinu, að leysa vinnulýðinn. Þ-að gat verið, að hann sæi ekki hinn nýja dag, en það gat verið, að börnin hans sæu hann; 0g það var hægt að vinna eins og fjandinn s-jál-fur fyrir börnin síln. Þeir komu nú til borgarinnar, og fram- bjóðandinin tók þéít u an urn handlegginn á Jinimié. „Féiagi!“ sagði hann. „M% langar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.