Vísir - 13.06.1945, Blaðsíða 1
i
Gagnfræðaskóli
Reykvíkinga.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Miðvikudaginn 13. júní 1945
131. tbU
Eisenhower
heiðurstorgarí
í London.
Horínr á
muni
að Póllandsdeilan
leysast bráðlega.
Eisenh o wer h ersh ö f ðingi
var i gær yerður að heiðurs-
horgara í London. Athöfnin
fór fram í Guihlhgll og flutti
Eisenhower Jiakkarræðjti.
Nokkrum slundum síðar
hélt hann aðra ræðu til
mannfjöldans af svölum
Mansion House. Eisenhower
og Churchill voru hylltir á-
kaft af mannfjöldanum.
Ræða Eisenhowers af syöl-
um Mansion House:
Hvort sem þið liafið gert
ykkur grein fyrir því eða
ekki, er eg
orðinn jafn
rétthár hérna
í foorginni og
þið, og' hefi
eins mikið
íeyfi til þess
að ferðast um
á götum henn-
ar og þið.
Það er mikill mismunur,
,að koma liingað núna, frá
því að eg var Iiér siðast, fyr-
ir ári síðan. Þið getið nú lióp-
ast saman áhyggjulaust, án
þess að þurfa að skyggnast
upp í loftið eftir óvinaflug-
vélum.
Miklu hefir verið áorkað
og ]>að, sem gert liefir verið,
hefir verið gert af ykkur og
ykkar líkum. Án ykkar
myndi Jitlu liafa verið kom-
ið í framkvæmd.
Eg vil við þetta tækifæri
þakka ykkur öllum fyrir
móttökur þær, sem hermenn
mínir hafa fengið, sem heim-
sótt Iiaf land ykkar. Eg er
sérhverjum þakklátur, sem
hefir boðið Bandaríkjaher-
manni lieim til sin og létt
lionum veruna hér.
Eg vil taka það fram, að
með framkomu ykkar hafið
þið gert mikið til þess að
trevsta band það, sem er á
milli þjóðar minnar og þjóð-
ar ykkar — band, sem aldr-
ei má bresta. Eg vona, að
gæfan jafnan fylgi ykkur.
Þeíla er dr. uobert Lev, yf-
irmaður vinnufylkingarinn-
ar þýzku. Myndin var tekin,
er hann liafði verið liand-
samaður af bandafhönnum
skammt frá Berchtesgaden.
Flestir Frakkar
larnir úr
SýrlandL
De Gaulle mun halda ræðu
um Sýrlandsmálin næstkom-
andi föstudag.
Kemur ráðgjafasamkund-
an franska þá saman og
munu deilurnar um Sýrland
og Libanon verða helztu við-
fangsefnin.
Nú er búið að flytja alla
franska borgara úr Sýrlandi
og einnig megnið af setulið-
inu. Þó eru eftir nokkrar
sveitir, sem eru í afskektum
útvarðastöðvum i norðurhcr-
uðum landsins og er lalin
hælla á, að Sýrlendingar ráð-
ist á þær.
Ekkir s húsi við Lindargötu i nott.
Kviknaði í flókaeerð Valdimars Kr. Árnasonar.
Eftir miðnætti í nótt kvikn-
aði í flókagerð Valdimars Kr.
Arnasonar á Lindargötu 61.
Vísir hefir átt tal við Karl
Bjarnason vara-slökkviliðs-
stjóra og liefir Iiann skýrt
blaðinu svo frá, að slökkvi-
liðið hafi verið kallað út kl.
3,42 i nótt. Þegar það kom á
vettvang, logaði alls staðar út
úr húsinu, en það er bakhús
fyr-ir neðan Kaupangur.
Ilúsið er þannig innrétfað,
að sex herbergi eru niðri með
anddvri, en uppi eru 4 lier-
bergi. Varð slökkviliðið með-
al annars að brjóta gat á þak
hússins á tveim stöðum,' til
þess að komast að eldinum,
þvi að aðstaða var erfið, með-
al annars vegna þess, að efni
var geymt í böllum í húsinu.
Þótt eldur væri mjög
magnaður, er slökkviliðið
koni á vettvang brann húsið
ekki mikið, aðallega anddyri
og geymsluklefi, en þar mun
eldurinn hafa átt upptök sín.
Komst eldurinn til dæmis alls
ekki i Ivö herbergiú niðri, en
skemmdir urðu þó einnig þar
inni og og það, scni í því er,
hefir- skemmzt talsvert af
vatni og reyk.
Slökkviliðið héll hcimleið-
is eftir um það bil hálfan
þriðja thna.
Schirach tekinn.
Baldur von Sehirach, fyrr-
um foringi Hitlersæskunnar
hefir nú verið handtekinn.
Hann var gcrður að héraðs-
stjóra fyrir Vinarborg og
umhverfi árið 1940, en gat
sér lílið orð,
Landgangasi á Borneo tikst mjög veL
Bnmei-fléi mikilvæg
bækistöð.
Áslrölskum hersveitum
mið'ar vel áfram á Borneo,
scgir í fréttum í morgun, og
hafa Japanar hörfað með
meginher sinn á eyjunni upp
í luílendið.
NÁ MUARA
OG LABUAN.
Hersveitir Áslralíumanna,
sem sækja lil Brunei-báejar,
hafa sótt fram um 3 km. Á
Brunei-flóa hafa þeir einnig
tekið eyjuna Muara, og'á La-
buan, þar sem hersveitunum
tókst að ná flugvellinum á
vald sitt, hafa þær einnig
ln-akið Japana 3 km. inn á
eyjuna. Viðnám Japana virð-
ist samt vera að færasl i auk-
ana. Klugvclar bandamanna
hafa haft sig töluvert í
frammi, og herskij), sem eru
úti fyrir ströndinni, skjóta
á bækistöðvar Japana í ná-
grenni við landgöngusvæðið,
Iiersveitum Ástralíumanna
til aðstoðar.
MacARTHUR ÁNÆGÐUR
MEÐ ÁRANGURINN.
MacArthur hershöfðingi
hefir lieimsólt licrsveitir þær
Fyrst Tito—nú
de Oaulie.
Franski herinn á
Halíu neitar að fara
burt.
í Stokkliólmsfréttum segir
að risin sé upp ný deila inilli
Frakka og Breta.
Deila þessi er risin út af
landsvæði því er Frakkar
hernámu í italíu og hafa
ekki yfirgefið ennþá þrátt
fyrir að samkvæmt ákvæðum
hernámslaganna er herjum
Breta ætlað að hafa umsjón
með þessu svæði.
í þessum fréttum segir að
Alexander marskálkur hafi
farið þess á leit við foringja
frönsku hersveitanna, að
hann færi á burt með herinn,
en foringinn svaraði að hann
væri þarna að boði de Gaulles.
og myndi þess vegna fara
hvergi, fyrr en de Gaulle skip-
aði honum það.
Ploti hjá Sakishima-
eyjum.
í fréttum frá Tokyo seg-
ir, að nýlcga hafi flotadeild
skotið á hækistöðvar Japana
á eyju i Sajcishima-klásan-
um.
í íloladeildinni voru tvö
orustuskip, beitiskip og
nokkrir tundurspillar.
sem fyrstar sligu 'á land á
Borneo og þakkaði þá for-
ingja innrásarliðsins fvrjr,
hve vel Iiefði tekizt í byrjun-
inni og hve vel hefði einnig
tekizt að komast hjá mann-
tjóni, sem h'ann sagði að
hefði verði óvenju lítið.
MIKILVÆG
HERN AÐ ARBÆKIST ÖÐ.
Sliuðsfréttaritarar telja, að
vel geti landg'angan á Bor-
neo haft úrslita-þýðingu fyr-
ir liernaðinn gegn Japönum.
Afleiðingarnar fyrir þá eru
a. m. k. mjög víðtækar.
Brune-flói er mikilvæg hern-
aðarbækistöð, af ýmsum á-
siæðum. Fyrst og fremst er
þar ágæt höfn. í öðru lagi
myndu flugvélar banda-
manna með bækistöðvum
þar torvelda allar siglingar
japanskra ski])a um Suður-
Kínáhaf. í þriðja lagi vcrð-
ur með bækistöðvum i Brun-
ei-flóa hægt að skapa vörn
fyrir vinstri fylkingararm
sóknar bandamanna til Hai_
nan og meginlands Ivina,
sem annars hefði verið op-
inn fyrir lierflutningum Jap-
ana frá Singapore, Sumatra
og Java.
Samknndn Aiaba
í Kaiio slitið.
Þingi því, sem fulltrúar
samhands Arabaþjóðanna
sátu i Kairo, er lolcið.
Þinginu var slitið í fyrra-
dag og ságði forseti þings-
ins, er liann sleit því, að ráð-
stafanir hefðu verið gerðar
lil þess að hægl væri að kalla
fulltrúana saman með lill-
um fyrirvara, ef með þyrfti.
Samþykkt var á þinginu
að fordæma framkomu
Frakka við Sýrlendinga og
ennfremur að senda tilmæli
til Breta að sjá um að sjálf-
stæði Sýrlands og Libanons
yrði tryggt í lTamtíðinni.
300.000 manns
í her ífala.
f ítalska hernum eru nú
samtals um 300,000 mcnn.
Herinn er búinn nær ein-
göngu vopnum, sem hann
liefir fengið frá Bretum og
hann jiefir lært meðfcrð
þeirra hjá brezkum her-
mönnum, sem lánaðir hafa
verið ítalska hernum.
Sveitir lir italska hernum
unnu ýms mikilvæg störf að
baki bandamönnum, meðan
enn var barizt á ítaliu.
Störfuðu þeir við flulninga
og samgöngur.
Hersveitir Kínverja eru nú
aðeins um 200 km. fyrir vesl-
an Kanton i S.-Kína,
Fulltiúum allia
Hokka boðið á
knd í Moskvu.
Afangiif viðræðna
Hopldns og Sfalins.
| sameiginlegri tilkynn-
ihgu gefinni út af þrí-
veldunum Rússum, Bretum
í)g Bandaríkjamönnum seg-
;r að samkomulag hafi
náðst um heppilegustu
lausn Póllandsdeilunnar.
Nýjar tillögur hafa nú
lcomið fram, og hefir Molo-
tov utanrikismálaráðlierra
Sovétrilcjanna, ásamt sendi-
herrum Breta og Banda-
rílcjanna i Moslcva, Harrison
og Sir Arcilmld Clark-Kerr,
boðið ýmsum leiðtogum
púlsku þjóðarinnar lil við-
ræðna í Moskva næslkom-
andi föstudag.
Það var tilkynnt samtimis
í London, Washington og
Moslcva seint í gærkveldi, að
Mololóv, Harriman og Clark-
Kerr, hefðu þegar boðað til
þessa fundar ýmsa helztu
leiðtoga pólsku þjóðarinnar
og myndi rætl um myndun
nýrrar stjórnar á breiðari
lýðræðislegum grundvelli.
Pólsku bráðabirgðasljórn-
inni hcfir verið boðið að
senda 4 fulltrúa, og mun Bi-
erut forseti pólska lýðveldis-
ins verða einn þeirra. Enn-
fremur er 5 lýðveldislciðtog-
um boðið, sem alltaf liafa
verið í Póllandi og einnig 3
lidltrúum úr pólsku stjórn-
inni, sem sat í London. Full-
trúar Londonar-stjórnarinn-
ar verða Mikolaczyk, fyrrv.
forsætisráðlierra, Jan Slan-
islawczyk, verkamála- og
heilbrigðismálaráðherra, og
Julius Sakolsky, jafnaðar-
maður.
i
IJelzta
ágreiningsefnið.
Deila þessi heíir eilt helzta
ágreiningsefnið milli Rússa
annarsv'egar, sem hafa dreg-
ið laum Lublin-nefndarinn-
ar, og Breta og Bandaríkja-
manna hinsvegar, sem voru
hlyntir stjórn Mvkolaczyk,
sem seticJi hefir i London. Al-
meilpt er talinn rikja mikill
fögnuður yfir því, að Rússar
skyldu vilja ganga inn á að
málið vrði rætt af fulllrúum.
sem flestra flokka sameigin-
lega, og er vonast eftir að
takizt að .semja um stjórn,
scm allir geti orðið sammála
um.
llarry Hopkins, sendifull-
trúi Trumans forseta Banda-
ríkjanna, átti tal um þessi
mál við Stalin, og féllst hann.
á að málið yrði tekið upp á
þessum grundvelli.
Framh. á 4. síðu.