Vísir - 13.06.1945, Blaðsíða 2
VISIR
Ólgan við austanvert
tjEGAR Farku Egiptalands-
konungur lét sér vaxa
slíegg, athugaði hann ekki
hverjar stjórnmólaáfleiðing-
ar það mundi hafa. Hann
gerði þetla vegna þess að
hann nennti ekki að raka sig,
en sjeikinn Mustafa el Mar-
agi, kennari Faruks og vold-
ugur Mohairiéðstrúarmaður,
leit svo á, að þetta táknaði
að hann mundi sælast eflir
kalifatitlinum.
Þann titil liefir enginn bor-
ið nú um skeið, en Mustafa
el Maragi og ýmsir menn aðr-
ir eru að reyna að stofna
hreyfirigu til að skapa nýtt
allsherjarríki Mohameðstrú-
ar-manna — Islaiíi. En Far-
uk langar ekki til að gerast
kalífi og hann man ennþá
það heilræði föður síns, að
forðast að blanda sér í trú-
máladeilur, því'að nógu erf-
itt sé að stjórna Egiptalandi
cinu.
En Arabinn er í rauninni
hugsjón holdi klædd. Sú hug-
sjóu heitir Islam'og i því riki,
er ekkert rúm fyrir vantrú-
aða eða útlendinga. Arabar
liafa fyrst og fremst ýmugust
á Gvðingum, en kristna menn
sjá þeir í friði vegna þess
cins, að þeir — ]). e. einkum
Bretar og Frakkar — eru
auðugir og voldugir.
Mohameðstrúin.
í augum Moliameðstrúar-
manna er Allah gúð og Jesús
var ckki sonur guðs, heldur
bara ótíndur spámaður, líkt
og Móses. Biblían er bara
sögubók 'í lians augum. Hin
eina sanna, helga bók er
Kóraninn, sem Allali gaf
Mohameð, spámanni sínum.
í dögun, um hádegi og við
sólsetur eru liinir rétltrúuðu
kallaðir til bæna. Þeir krjúpa
á bænamottu sinni, snúa and-
iilinu til Mekka, þar sem
Mohameð fæddist, og votta
guði lotningu sína. Það er
sama hvort bænaniottan er
úr rifnum slriga eða fegursla
silki, böndin, sem tengja þá,
er á þeim krjúpa, eru slerkari
en liinir vantrúuðu geta g'ert
sér i hugarlund.
í stjórnmálabaráttu gela
slík liönd orkað miklu. Meðal
Mohameðstrúarmanna er
engin flokkaskipting og í
þeirra heimi er enginn munur
á ríki og kirkju. Þau eru eitt
og hvort vinnur fyrir annað.
Aðalmarkmið þessa banda-
lags er algert frelsi. Engin
tengsl, bein eða óbein, við er-
lend ríki. Þelta mál getur
orðið Bretum og Frökkum
að hugleiða lagningu 2000 km*
þau ríki eru voldugust við
botn Miðjarðarhafsins og
hafa í rauninni keppt um
yfirráðin þar.
Þetta mál getur lílca komið
af stað miskunnarlausri
styrjöld milli Araba og Gyð-
iriga og komið öllu í uppnám
í lrinum olíuauðugu löndum
við austanvert Miðjarðarhaf,
einmitt þegar Bandarikin eru
að liugleiða lögn 2000 km.
langrar olíuleiðslu frá Persa-
flóa. Sú leiðsla á að kosta
1000 milljónir dollara.
Olía fyrir frelsi.
Arabar skynja, að þeir
eiga þarna jarðargæði, sem
Breta og Bandaríkjamenn
langar til að eignast — olíu.
Foringjar þeirra eru slóttug-
ir. Þeir eru fúsir til að selja
oliuna eða réttinn til að vinna
hana. En þeir vilja ekki selja
hana fyrir gull. Þeir vilja
EStir Frank Gervasi.
Arabar hafa löngum uerið orðlagðir fyrir að vilja
leggja flest í sölurnar fyrir frelsið. f þessari grein er
lýst viðskiptum hvítra manna og Araba síðustu árin
og horfum í þeim málum, meðal annars vegna þess,
að Bandaríkin virðast nú munu verða aðili í þessum
ágreiningsmálum.
fyrst og fremst fá borgað í
frelsi.
Fyrir þúsund árum áttu
Arabar heimsveldi og við
borð lá, að þeir legðu alla
Evróþu undir sig. Þeir ætla
sér ekki að vinna þetla ríki
aftur, en þeir þykjast samt
! eiga tilkall til nokkurra landa
og er varla hægt að fullnægja
j þeim kröfum án blóðsúthell-
inga -j- eða það þarf slór-
| kostlega friðþægingu, til að
koma i veg fyrir þær. Stjórn-
j málamenn i Egiptalandi tala
j um að fá lönd frá Libýu og
Sýrlendingar tala um sjálf-
stæði og „tryggingar“ At-
lantshafssáttmálans.
Eins og nú standa sakir,
munu Arabar fúsir til að
sættast á að Gyðingar verði
reknir úr Palestinu eða stofn-
að verði ríki þar sem þeir
verði algerlega valdalausir.
Það mundu Gyðingar aldrei
sætta sig við og af þeim
500,000, sem nú búa í Palest-
ínu eru 00,000 menn, sem
vanir eru vojinaburði. Þegar
þetta slrið er úti, mun alit
komast í bál i Palestínu jafn-
skjótt og Arabi skýtur' einu
skoti á Gyðing.
Við byggingu olíuleiðslu
þvert vfir Arabíu er því
fleira, sem til greina kemur
en verkfræðingavit og fjár-
munir. Þar koma nefnilega
mjög stjórnmál til.greina, þvi
að ekkert gerist í einu slcoti
heims Mohameðstrúar-
manna, sem hefir ekki ])egar
í stað jafnmikil áhrif um
liann gervallan. Og iriaður-
inn, sem mestu ræður um at-
burði i því sambandi er ekki
konungur eða þekktur stjórn-
málamaður, lieldur lítt þekkt-
ur, kyrrlátur háskólastjóri,
Mustafa el Maragi, sem
stjórnar E1 Azhar, háskólan-
um í Kairo.
Bandalag
Mohameðstrúarmanna.
Mohameðstrúarmenn vilja
koma á fót bandalagi allra
ríkja sinna, til þess að ná
þessu marki og Mustafa el
Maragi er eirin af aðalsluðn-
ingsmönnum þessara fyrir-
ætlana. Hann var t. d. allra
manna liáværastur í nóvem-
ber-mánuði 1943, þegar upp-
þotin urðu í Libanon. Bretar
hindruðu að mestu að fréttir
bærust af þeim atburðum, til
þess að varðveita einingu
baridamanna og auk þess
hefði fregnir af þvi orðið
valn á myllu nazista. En það
sem gerðist var þetta:
íbúar Líbanon, sem eru
1,000,000 og undir umboðs-
stjórn Frakka, höfðu kosið
nýtt þing og forseta. Meiri-
hluti þjóðarinnar er kristinn
— 600,000 máriris — en hinir
eru Mobameðstrúarmenn.
Krislnu Arabarnir eru hlið-
hollir Frökkum, en liinir
ekki.
Það varð að samkomulagi,
að hinir kristnu skyklu hafa
30 þingsæti en lrinir 24. Á
grundvelli hlutfallsskiptirigar
þingsæta var þetla ekki full-
komlega rétt, en það skipti
ekki máli. Kosningasvikin
voru eins mikil og dænri eru
til. Frakkar studdu hina
kristnu, Bretar hina og þeir
höfðu einnig siðferðilegan
stuðning frá Bandaríkja-
mönrium: Frakkar og Bretar
voru ónískir á gullið.
Samkvæmt lögum landsins
álti fulltrúadeildin að kjósa
forsetann. Iiún tilnefndi sjeik
Beshara E1 Klioury, lágvax-
inn, sköllóttan mann, mikinn
þjóðernissinna, Mohameðs-
trúarmann og Fralckahatara.
Bretar veiltu lionum einnig
stuðning. Fyrsta verk hans
var að lýsa yfir sjálfslæði
Libaons, því að smárikjum
bafði verið tryggt sjálfstæði
með Atlantshafssáttmálan-
um. Nú mundi sýnt, hversu
haldgott það loforð reyndist.
Bretar höfðu hrakið Vicliy-
Frakka úr Libanon og Sýr-
landi árið 1941. í landinu
voru hersveitir Breta og
Stríðandi Frakka. Ilinir síð-
arnefndu höfðu heitið lönd-
unum sjálfstæði og Bretar
tekið undir það. En lands-
mönnum fannst engin breyt-
ing á orðin og þegar E1
Khoury gaf yfirlýsingu sína,
scttu Frakkar hann og fylgis-
nienn hans í fangelsi. En ó-
eirðir brutust út og menn
hrópuðu: „Niður með kúgun
og ofbeldi!“
Frakkar litu svo á, að Bret-
ar og Bandai’íkjamenn liefði
veitt E1 Khoury og mönnum
hans stuðning til þess að
reyna að riá löndum Frakka
við austanvert Miðjarðarhaf
lir höndum þeirra, meðan
þeir gætu ekki rönd við
reist. Catroux hershöfðingi
dró ekki dul á þá skoðun
sína. Hann var sendur til að
miðla málum og Frakkar
hétu Libanon samskonar
sjálfstæði og Egiptar hafa —
eftir stríð.
Rödd Araba.
Engum blandaðist hugur um
samheldni Araba, þegar þeSs-
ir alburðir gerðust í Libanon.
Allir ráku upp Rainakvein.
Faruk og Nahas Pasha í
Egiptalandi mótmæltu og
Arabair, sem menn liöfðu áð-
ur talið skoðanalausa, kom-
ust í uppnám og æsing.
En engin rödd var eins á-
hrifamikil og rödd Mustafa
el Maragi. Hann er æðsti
prestur þjóðernissinnaðra
Araba og voldugásti leiðtogi,
sem Arabar liafa átt á síðari
öldum. Og hann nýtur ekki
einungis virðingar í löndun-
um fyrir bolni Miðjarðar-
hafs, heldur einnig víða aust-
ur á Indlandi.
Áhrifa hans gætir fyrst og
fremsl um liáskólann og þau
eru ótrúleg. Hver Araba-
íiöfðingi i Palestinu gæti
komið sér upp nokkuru liði
til að skjóta á Gyðinga, og
Ibn Saud og Faruk mundu
geta komið sér upp herjum,
en Mustafa el Maragi hefir
ckki byssur að vopni, heldur
hugsjónir og þessir menn
hverfa allir í skugga hans. í
háskóla sínum kennir hann
mönnum ]>eim, sem prédika
sjálfstæðisbaráttu í öllum
löndum Mohameðstrúar-
manna.
Háskóla hans bætast árlega
um 1500 nemendur, sem
stunda tíu ára nám i mál-
fræði, mælskulist, bókmennt-
um, reikningi, rökfræði og
sögu. Þeir koma úr öllum
Mohameðstrúarlöndum og
jafnvel víðar. Ef áherzla væri
einungis lögð á lestur Kór-
ansins, þá niundu friðarhorf-
ur vera góðar. En það sem
fy'rst og fremst er lögð á-
lierzla á — veifað framan' í
þá eins og rauðri dulu — er
draumur, sem heitir Arabia
Felix — hamingjusöm Arabia
— endurborin, stjórnað af
Aröbum fyrir Araba til auk-
innar dýrðar Mohameðs.
í E1 Azliar er þeim inn-
rættur spámannsandi Mo-
hameðs og halur á Gyðing-
um. Forvígismenn Araba
óttast þá, þólt einstaklingum
kynþátta þessara geti komið
vel saman og áslæðan fyrir
þessum ótta er dugnaður
Gyðinga. Arabar óttast, að
Gyðingar muni byggja þeim
út úr landinu, ef þéim verður
gefið leyfi til að setjast þar
að og flytja þangað óhindrað.
Útrýming Gyðinga úr
löndum jieirra.hefir því orð-
ið aðaláhugamál Araba og í
E1 Azhar er þeim kennt, að
það sé fyrsla boðorðið. Þeir
mundu geta orðið Gyðingum
hættulegir að þessu leyti,
ef þeir væri ekki tiltölulega
menningarsnauðir og fá-
kunnandi, langt á eftir í öll-
um verklegum efnum og
mergsogriir af öðrum þjóð-
um.
í síðasta stríði var Tyrk-
land bandamaður Þýzka-
lands og Arabar hjálpuðu til
að sigra Tyrki. Þeir fengu að
launum gull og sjálfstæði, en
þó ekki eins mikið af þvi síð-
arnefnda og þeir hefðu kos-
ið. Mörg lönd við botn Mið-
jarðarhafs fengu nokkuð
sjálfstæði fyrir tilstuðlan
Breta. En þeir stóðu líka i
mikilli þakkarskuld við vis-
indamann einn, sem heitir
Chaim Weizman. Hann
fann upp sprengiefnið TNT
— miklu sterkara en venju-
legt púður — og hjálpaði
bandamönnum til að vinna
sigur.
Draumur Gyðinga.
Chaim Weizman er Gyð-
ingur og liann átti sér draum.
Hann hefði getað fengið stór-
kostleg auðæfi hjá Bretum,
aðalstign og sæti í lávarða-
deildinni fyrir störf sín, en
þess í stað bað»hann um föð-
urland fyrir þjóð sína. Óskin
var veilt i hinni tvíræðu Bal-
four-yfirlýsingu, sem sló því
föstu, að Palestina skyldi
vera jijóðland Gyðinga. Og
um leið fóru þeir að flykkj-
,ast til fyrirhéitna landsins.
í lok síðasta stríðs voru
þeir fáeinar þúsundir, en
urðu brátt hálf milljón. Þeir
keyptu land af Aröbum og
greiddu i gulli, en. Arabar
.mótmæltu æ kröftugar, unz
Bretar gálu ekki i lengur
skellt skolleyrunuin. við mót-
mælunum, því að öðrum
kosti máttu þeir vænta þess
að Arabar gerðu uppreist.
Það munaði litlu að Bretar
töpuðu stríðinu um þær
Miðvikudaginn 13. júní 1945
mundir, þegar framleiðsla
Bandaríkjanna var ekki.enn
búiir að ná sér á strik. Bretar
mundu ekki hafa þolað upp-
reist, því að þeir liöfðu eng-
an her til að bæla hana niður
og fyrir bragðið reyndu þeir
að friða Araba.
Þann 29. mai 1941 hélt
Antliony Eden ræðu, þar sem
liann rifti í rauninni yfirlýs-
ingu Balfours og gaf Aröb-
um grundvöll til að hefja
markvissari baráttu fyrir
framkvæmd drauma sinna
um bandaríki og baráttu
gegn Gyðingum.
Ílann sagði, að Bretar
hefði ávallt verið vinir Ar-
aba, enda ætti þeir sjálfir
marga vini i þeirra hópi. Ar-
abar hefði vonazt eftir hjálp
Breta til að binda lönd sín
sterkari böndúm innbyrðis
og Bretar mundu veita þeim
tillögum stuðning, sem sam-
konmlag næðist um.
Hann hafði varla sleppt
orðinu, þegar allir stjórn-
málaleiðlogar Araba tóku lil
óspilltra málanna. Þeir eða
fulltrúar þeirra héldu til
Kairo, til að koma sér sam-
an um grundvöll, sem liægt
væri svo að afla stuðnings
Breta. Þeir snéru líka við
blaðinu og fóru að hugsa
um bandalag Araba í stað
baráttu ge'gn Gyðingum. Ef
þeir gæti komið bandalaginu
á fót, þá mundi þeim verða
hægðarleikur að útiloka
Gyðinga, án ]iess að Banda-
ríkin eða Bretland fengju að
gert.
Nahas Pasha hélt ræðu á
fundi leiðtoga Araba og
livalti þá til samheldni, því
að öðrum kosti mundu þeir
vera glataðir. Samkomulagið
sem menn komust að, gætti
þess vandlega, að cngin liætta
væri á því, að Arabar mundu
verða glataðir og með þessu
móti er fengið prýðilegt
deiluefni, þegar stríðinu lýk-
ur.
Fundurinn gerði ráð fyrir
stóru bandalagi milli Egipta-
lands, Saudi-Arabíu, Iraks og
Irans, og litlu bandalagi
milli Palestinu, Transjordan-
íu, Líbanon og Sýrlands.
Gyðingarnir í litla bandalag-
inu munu vera máttvana
gegn Aröbum. Þcir áttu ekki
að koma lil greina, enda þótt
velmegun Palestínu sé þeirra
verk og Arabar hafi ekkert
gert lil að lijálpa banda-
mönnum gegn möndulveld-
unum.
Undirróður.
„Lawrence“ Þjóðverja,
réttu nafni dr. Hans Grobba,
liefir nefnilega unnið störf
sín vel i þessum löndum.
Þegar stríðið kom hafði
hann gert flesta meiri hátt-
ar menn þar vinveittari Ilitl-
er en baridamönnum. Það
nægir að nefna uppreist
Rásid Ali, sem hann stóð bak
við, og undirróður stórmuft-
ans af Jerusalem, sem liafði
sagt Gyðingum heilagt strið
á liendur. Það mun hefjast
aftur, þegar þessu stríði verð-
.ur Iqkið. Týrabar segja, að
stórniuftinn íiafi kpmizt und-
an með aðstoð Brela, sem
hafi verið hræddir um að
þeir niundu verða að taka
haipi af lífi og skapa þannig
píslarvolt fyrir Araba.
Enda þólt Bretar sé nú
ekki eins hræddir og áður
um uppreist Araba, liafa þeir
lialdið áfram að friðmælast
Framh. á 6. síðu