Vísir - 16.06.1945, Síða 2

Vísir - 16.06.1945, Síða 2
VISIR Laugardaginn 16. júní 1945 KROSSGATA nr. 21 Evikmyndir um helgina. Gamla Bíó Æfiniýmkona. Gamla Bíó sýnir í dag kl. 3, 5 og 7 myndina: „Njósnar- mærin“, með Anna Neagle <og Richard Greene i aðalhlut- 'verkunum. Hin stórfenglega sjóhernaðarmynd „Viðbúnir atlögu“ verður sýnd kl. 9 i siðasta sinn. Á morgun, sunnudag, byrjar Gamla Bíó ..svo að sýna nýja mynd, með Lana Turner í aðallilutverk- inu. Nefnisl myndin „Ævin- týrakona", en á ensku heitir liún „Sliglity Ðangerous“. Myndin er bæði skemmtileg og spennandi. Mótíeikari Lana Turner cr Robert Young. liiiiplwey Bogart Skemmtlleg fmsögn um hvemig hún homst í kvikmyndímaz. Eftir Kyle Crihton. Um það bil á tíu ára fresti uppgötva menn í Iiollywood nýja kvi'kmyndadís og ætlar þá allt af göfhinum að ganga. Er hægt að nefna fjölmörg slik dæmi og er það síðasta Laureen Bacall. Tjarnarbíó Söngur vegfarandans Tjarnarbíó sýnir um helg- ina söngvamyndina „Söngur vegfaran(?,an.s“ (Song of the Open Road). Aðalhlutverkið leikur 14 ára gömul stúlka, Jane Powell, sem syngur og Jeikur svo að unun er að lieyra. Er hún talin eiga mikla framtíð fyrir sér sem ssöngkona, o.g er henni jafnað til Diönu Durbin, þegar hún var á þessum aldri. Margir unglingar leika í myndinni, sem l>æði syngja ög sýna ýmsar listir. I>á má nefna búktalarsnn fræga, Edgar Rergen, og brúðu hans, Char- lie McCartliy, og eru þeir fé- lagar frægir um alla Amer- iku. Fimleikamenn sýna þar listir sinar Sammy Kaye og hljómsveit hans leika. Mynd- in er bráðskemmtileg. Laureen Bacall 'iy Stúlkan, sem heitir þcssu einkennilega nafni leikur að- alkvenhluverkið í myndinni „Að liafa eða hafa ekki“ á móti Humphrey Bogart, og er myndin gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Ernest Hemingways. Þegar hún sésl i myndinni ganga inn um dyr á hrörlegu hóteli á Marlin- que-eyju, snýr sér við í dyr- unum og litur hrokafullum augum í kringum sig, verða áhorfendurnir yfir sig hrifn- ir. Þegar hún segir nokkur Kvikmyndadísin fræga, Shirley Temple, er nýlega trúlofuð. Shirley er nú orðin 17 ára gömul og leikur nú í fullorðins hlutverkum. Mannsefnið hennar heitir George Agar og er sergeant í ameríska flugliðinu. Agar er sonúr stórauðugrar ekkju, sem búsett er í Beverley Hills í Kaliforníu. Shirley og Agar hafa ákveðið að láta sér nægja að vera trúlofuð fyrst um sinn og ganga ekki í það heilaga fyrr en eftir 3 ár. orð, sem virðast koma neðst úr barkanum, er áhorfendun- um alveg nóg boðið og þeir gefa sig hrifningunni á vald. Þetta virðist leiða í Ijós, að kvikmyndaleikur er blekk- ing. Laureen Bacall, sem er 19 ára, vann fvrir tveim ár- um í New York, sem kjóla- og ljósmynda-„model“ og er þekking hennar á leiklist mjög lítil. Hún hefír að vísu léikið í nokkrum smáleikrit- um meðal áhugafólks, sem hún vann lijá í nokkra mán- uði. Með þá æfingu og átta mánaða kennslu í Hollywood, en þar hafði hún verið grát- beðin að reyna að gleyma því, sem hún hafði áður lært, er hún nú mikils metin leikkona þar. Hvað framtíð hennar ber i skauti sér, verða tíminn og Warner-bræðurnir að skera úr. Upphafsmaðurinn í þessu er Howard Hawks, en hann stjórnaði töku fyrstu mynd- arinnar, sem hún lék í. í lang- an tíma hafði liann langað til að framleiða kvikmynd eftir einhverri sögu Ernest Hem- ingwáys, og loks kom að því að, dháumurinn varð að veru- lerka. Ifemingwáy hafði selt Howárd Hughes, — sein þekktur er fyrir að fljúga um- hverfis hnöttinn rétt fyrir stríð —- kvikmyndaréttinn að bókinni „Að liafa eða liafa ekki“, fyrir 10 þúsund doll- ara. Nokkru síðar seldi Hug- hes Hawks réttinn aftur fyrir 80 þúsund dollara. Þegar Hawks hafði náð i söguna, fór hann að líta í kringum sig eftir leikurum í hlutverkin, Humphrey Bog- art var reiðubúinn til þess að taka aðalhlutverkið að sér, en Hawks var ekki allskostar á- nægður með stúlkuna, sem álti að leika aðalkvenhlut- verkið á móti Bogart. Eitt kvöld er Hawks var að vand- ræðast yfir þvi við konuna sína, í hve miklu stapjii hann og menn hans ættu, kom hún hoiium til hjálpar. Betri helmingurinn kemur til aðstoðar. „Nú ef þér líkar ekki við stúlkuna,“ sagði hún, „því lætur þú hana þá ekki fara?“ „Það verður víst endirinn, að eg geri það,“ svaraði Hawks dauflega. „En livaða stúlku get eg fengið i staðinn fyrir hana?“ „Þú verður að reyna að fá aðra stúlku í hlutverkið,“ sagði liún, „en eg hef ekki miída trú að þér lieppnist það.“ Hún fór að hlaða í tímariti. „Eg hugsa að þú getið not- að þessa hérna,“ sagði hún svo og benti á mynd af stúlku í tímaritinu. „Humm,“ sagði hann, „það kostar miimsta kosti ekki neitt að líta á' hana.“ Ilann hringdi til uinboðs- mánns síns í New York og bað hann að afla tafarlaust upplýsinga um stúlkuna. 22. halda, 25. burst, 27. setti saman, 28. SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Þreýtt, 8. vinjar, 10. slá, 12. gljúfur, 13. stórblað, 14. kona, 16. lág, 18. ailviksorð, 19. líki vel, 20. farartæki (þjóðs:) 22. ríki, 23. ryk, 24. verkfæri, 26. heild- sali, 27. guð, 29. lýs- ing. Lóðrétt: 2. Frið, 3. poka, 4. flýtir, 5. vökvi, 6. tala, 7. fá- tækir, • 9. skyld- menni, 11. óskar, 13. rennur, 15. þrír eins, 17. svað, 21. veiki, tveir samhljóðar. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 23. Lárétt: 1. Flóamjólk, 8. stjór, 9. al, 11. túr, 12. G. T. 13. móa, 15. ært, 16. tusk, 17. ótal, 18. ína, 20. aui, 21. D. A. 22. ára, 24. Tn. 25. flaug, 27. Njálssyni. Lóðrétt: 1. Framtíðin, 2. ós, 3. att, 4. mjúk, 5. jór, 6. Ó. R. 7. kettlingi, 10. lóuna, 12. graut, 14. asa, 15. æta, 19. bras, 22. áll, 23. aus, 25. fá, 26. G. J. Ein vrka leið, og svo kom umboðsmaður lians með „Lau-reen Bacall“ og sagði: „Hér er stúlkan“. „Hvaða stúlka?“ spurði Hawks og var búinn að gleyma öllu, sem á undan vargengið. „Nú, en stúlkan, sem þú baðst mig um upplýsingar um. Hún heitir Betlv Bacall,“ Ilún var langt frá þvi að vera sú „typa“, sem Hawks vanhagaði um. „En úr því að hún er á annað borð komin hingað, þá gerir svo sem ekk- ert til, þó að eg liti á hana,“ sagði Hawks. Þegar öllu var á botninn livolft, likaði honum alls ekki sem verst við hana. Var hún ráðin til lians, og hóf hún þegar undirbúning undir myndina. Þegar hún spurði Hawks, hvort þ.að væri ekld eitthvað sérstakt, sem hún ætti að læra, svaraði hann á þá leið að hún ætti alls ekki að læra neitt, og þar með var málið útrætt. Eitt var það þó, sem Hawks var ekki ánægður með, og var það málrómur hennar. Hann1 vildi að hún hefði dimmri) rödd. Til ])ess að dýpka rödd hennar, lét hann hana lesa upphátt svo tímunum saman og þegar hún fékk livíld frá lestrinum, þá lét hann liana æpa af ölluin lífs og sá’ar kröftum. Að þessum æfingum loknum, var málrómur henn- ar eins og hún væri ofan i tómri tunnu, þegar hún tal- aði. „Karlmenn eru hrifnir af dimmum kvenröddum, og kvenfólk verður yfir sig lirif- ið,“ sagði Ilaws. Hann komst brátt að því, hve vel hún kvikmyndaðist. Það var sama hvort hún stóð á liöfði, alltaf voru myndirn- ar af andliti hennar jafn prýðilegar. Þetla er ómetan- legur kostur fyrir hana. Laureen Bacall er New YoVk stúlka í húð og hár. Foreldrar hennar hafa slilið samvistum, íramma hennar er einkaritari í skrifstofu flugfélagsc skammt frá Los Angeles, en á , föður sinn minnist hún sjaldah, eða virð- ist, vita Iítið um haiín. Áður en hún fór til HqUywoöd, hafði hún stundað skólanánr í New York, og í gagnfræða- skóla fyuir stúllvur. Áður en 'hún byrjaði að leika í kvikmyndum, liafði hún engan sérstakan áhuga fyrir lciklist, en leizt þó vel á SKAK Tefld á Reykjavíkurmótinu 1945. RETI-BYRJUN. Hvítt: Magnús G. Jónsson. Svart: Einar Þorvaldsson. 1. c4 — d5 2. Rf3 — d4 3. e3 — c5 4. b4 — g6 Slæmur leikur, sem verður Svörtum dýr, eins og fram- haldið sýnir. 5. b X c — Bg7 6. Rxd4 — BxR 7. exB — Dxd4 8. Rc3 — Dxc5 9. Bb2 — Rf6 . 10. Rd5! — Dd6 11. Df3 — Rbd7 12. Dg3 — e5 Drottningakaup eru Svörtum óhagstæð, en afleiðingin af þessu verður líka slæm. 13. RxR — DxR 14. f4 — 0—0 15. fxe — Db6 16. Dc3 — HeS 17. d4 — f6 ABCDEFGH 18. c5 — Dc6 19. Bc4f — Kh8 20. 0—0 — f Xe 21. dxe — Dc5f 22. Khl - — Rxe5 23. Hael — h5 Hér var Svörtum óhætt að gel'ast upp. 24. HxR-HxH 25. DxHf-DxD 26. BxDf — Kh7 27. Hf8 — gefið. Mjög vel tefld skák hjá Magnúsi. Iiana, því að hún bjóst við að þar væri ekki um neitf erfiði að ræða. Hún Iék fyrst þegar hún var 16 ára gömul óg vdkti • þá talsverðá athygli. Ritstjóri tízkublaðs réði hana til sín,’ . sem „model“ og breyttust kjör hennar þá fljótt til batnaðar. Nú féldc hún góð laun, gat klæðst fall- egum fötum, farið á dýra Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.