Vísir - 16.06.1945, Side 3

Vísir - 16.06.1945, Side 3
Laugardaginn 16. júní 1945 VISIR 3 Mjög fjöibreytt hátíðahöld þ. 17. júní. „Allir verða að vera í hátíðaskapi". morgun er 17. júní, þjóðhátíðardagur Islendinga. Eins og kunnugt er verður efnt til mikilla hátíða- halda hér í bænum og einnig úti um land. Er þess vænzt af þjóðhátíðarnefndinni, að sem flestir taki þátt í þessum hátíðahöldum og láti enginn sitt eftir liggja að gera þennan dag sem skemmtilegastan. Allir verða að vera í hátíðaskapi þennan dag, því svo bezt verð- ur hann sannkallaður þjóðhátíðardagur. Dagskráin, sem þjóÖhátíð-, leikasýning kvenna (hópsýn- arnefndin hefir gert, er mjögi ing) úr f.R. undir stjórn Dav- fjölbreytt og má vissulega íðs Sigurðssonar. d) Almenn- segja, að hún sé í samræmi j ur söngur (Þjóðkórinn). Páll við vilja heildarinnar. Þá ber j ísólfsson stjórnar. e) Lárus og að geta þess, að fólk hefir j Pálsson, upplestur æltjarð- ókeypis aðgang að öllum arkvæða. f) Karlakórinn skemmtistöðum, svo ekki Fósthræður syngur undir þarf peningaleysið að valda'stjórn Jóns Halldórssonar. þvi, að menn geti ekki tekið jiátt í hátíðarhöldunum. Hér fer á eftir dagskrá þjóðhátíð- arinnar: Fvrri hluti: Kl. 1.30: Guðsþjónusta í dómkirkjunni. Biskupinn yf- ir íslandi, hr. Sigurgeir Sig- urðsson, prédikar. Kl. 2.10: Forseti fsiands gengur úr Alþingishúsinu að minnisvarða Jóns Sigurðs- sonar og leggur hlómsveig á fótstall hans. — Lúðrasveit Reykjavikuf leikur: Ó, guð vors lands. Kl. 2.20: Ræður af svölum Alþingisliússins. — ólafur Tliors, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, borgar- stjóri. Kl. 2.45: Lagt af stað í skrúðgöngu suður á íþrótta- völl. Kl. 3.30: Lúðrasveit Reykja- vikur leikur á íþróttavellin- um undir stjórn Albert Klahn. KI. 3.15: Forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage, setur 17. júní-mót- ið. — Fimleikasýningar: Fim- leikasýning kvenna. Úrvals- flokkur úr Ármanni undir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Fimleikasýning karla: Úr- valsflokkur K.R. undir stjórn Vignis Andréssonar. Kl. 4.15: Frjálsíþrótta- keppnin hefst. g) Helgi Hjörvar: Upplestur ættjarðarkvæða. h) Karlakór Revkjavíkur sýngur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar. i) Pétur Á. Jónsson óperu- söngvari syngur með undir- leik Lúðrasveitar Reykja- víkur. j) Lúðrasveit Reykja- víkur leikur nokkur lög und- ir stjórn Albert Klalin. k) Dans á palli til kl. 2. Síðari hluti. f Hljómskálagarðinum. Kl. 8.30: a) Skemmtunin sctt (Lúðvík Hjálmtýsson). b) Sigurður Eggerz, fyrrv. forsætisráðh., ræða. c) Fim- Lauzeen Bacall — Framh. af 2. síðu. skemmlistaði og kynnzt ýmsu inikilsmetnu fólki. Þannig stóð á fyrir henni, er frú Hawks rakst á mynd af henni i tímaritinu, sem varð til þess að hún komst í kvikmynd- irnar, og þá hefst nýr kvrpi- tnli í lífi hennar. í Ilollywood er hún þekkt sem ein leyndardómsfyllsta kvenvera, sem þar hefir stig- ið fæti og þegar Clark Gable sat einhverju sinni kvöld- verðarborð með henni og Hawks, þá gat hann ekki ann- að en fyllst aðdáun á henni. Nú er Laureen Pacall gift einum frægasta leikara llollywood, Ilumphr)1 Bog- art, og er ekki annað vitað en mæta vel fari á með þeim hjónunum — ennþá. Skilnað- ur er að minnsta kosti ekki enn í aðsigi, þó óneitanlega séu slíkir atburðir tiðir í Jlollywood. Badmintonmótinu lokið. Úrslit í fyrrakvöld. I fyrrakvöld fóru fram úr- slit í tvíliðakeppni karla og kvenna á badmintonmóti því, sem nú stendur yfir. Tvíliða- keppni karla unnu þeir Jón Jóhannesson og Georg L. Sveinsson, en tvíliðakeppni kvenna þær Jakobína Jósefs- dóttir og Sigríður Magnús- dóttir. El'tir helgina hefst tvend- arkeppni (mixed double) og strax á eftir einliðakeppni karla og kvenna, sem verð- ur síðasti þáttur mótsins. I tvíliðakeppni karla kepptu þeir Jón Jóhannesson og Ge- org L. Sveinsson til úrslita við Friðrik Sigurbjörnsson og Guðjón Einarsson og unnu þá eftir mjög jafnan og skemmtilegan leik. Sýndu sigurvegararnir góða stað- setningu og öruggan leik. Er þetta í fjórða skipti i röð, sem þeir bera sigur af hólmi í þessari keppni, og i fyrra unnu þeir • til fullrar eignar verðlaunagripi þá, sem um var keppt. Margar stúllcurnar, sem kepptu í tvíliðakeppninni, eru byrjendur, en þær eru yfir- leitt mjög efnilegar og sýndu ágætan leik. Sigurvegararnir, þær Jakobína og Sigríður, kepptu til úrslita við Guð- björgu Þórðardóttur og Ingi- björgu Eggerz. Badmintonmót það, sem nú stendur yfir, er fjölmenn- asta badmintonmót, sem enn hefir verið haldið hér á landi, enda er áhugi fólks mjög far- inn að glæðast fyrir þessari íþrótt. Hzeppstjórmn á Hiannhamri sýnduz í Hafnazfizði. Leikfélag Hafnarfjarðar hafði frumsýningu á skop- leiknum „Hreppsstjórinn á Hraunhamri“ í gærkvöld. Er þessi leikur í þrem þáttum. Höfundur leikritsins er Loft- ur Guðmundsson skáld í Vestmannaeyjum. 'Hlulverkaskipting í leikn- um er þessi: Ambrosius Am- brosiusson hreppstjóri og grasalæknir, leikinn af Ste- fáni V. Stefánssyni, Þor- björgu ráðskonu leikur Jen- sína Egilsdóttur, Eyrúnu, dóttur Ambrosiusar leikur Þorbjörg Magnúsdóttir, Bjarnþór fósturson hans leikur gamanleikarinn þekkti Ársæll Pálsson, Cesar fjósa- mann leikur Óli Gíslason, Berg kaupmann leikur Sig- urður Kristinsson, Herhert Holt leikur IJelgi Vilhjálms- son og Stellu Strömviken, unnustu Bjarnþórs leikur Elinborg Magnúsdóttir. * Leikstjóri er Sveinn V. Stefánsson. íþróttamótið 17. pí verður óvenju fjitoreytt og sperniandi. Yfir 40 kepponduz frá 8 féiögum. Quisiingaz fyziz zéffi. Sex meðlimir Quislings- stjórnarinnar voru leiddir fyrir rétt í fyrradag. Engar opinberar skýrslur hafa þó enn borizt uni hyernig yfir- heyrslunum reiddi af. í Kanada er eflir að telja 500,000 hermannaatkvæði og geta úrslit í sumum kjör- dæmum oltið á þeim. Maffhías Eggezfsson átfzæðuz. í gær varð síra M.ittliías Eggertsson fyrrum prestur í Grmsey áttræður. Hann er fæddur 15. júní árið 1865 á Melan'esi á Rauðasandi. Voru foreldrar hans merkishjónin Eggert Jochumsson, frá Skógum, sem var albróðir Matthíasar Jochumssonar, skálds, og Guðbjörg ólafs- dóttir frá Rauðamýri á Langndals-strönd. Árið 1883 lauk síra Matt- hías stúdentsprófi við Menntaskólann i Reykjavík. Hafði líklega enginn hérlend- ur maður þá lokið prófi yngri að árum, eða aðeins 18 ára gamall. Sökum þessa fékk síra Matthías ekki strax inn- göngu í Prestaskólann, en slundaði þess i stað kennslu- störf við harnaskólann á ísa- firði og var jafnframt sýslu- skrifari hjá Fernstmark sýslumanni um þriggja ára skeið. Árið 1886 hóf síra Mattliias nám við Prestaskólann og lauk þaðan iprófi tveim árum •seinna, árið 1888, aðeins 23 ára að aldri. Sama ár fékk hann veitingu fyrir Ilelga- staða og Einarsstaðapresta- kalli. Þ.ar var hann prestur í 7 ár, en 1895 fékk hann veit- ingu fyrir Grímseyjar-presta- kalli og var þar sp síðan, eða, þar til liann fékk lausn árið, 1937. Síra Matlhías gengdij mörgum trúnaðarstörfum | fyrir prestakall sitt. Var með- al annars hreppsnefndar- oddviti i 25 ár og var mikið riðinn við menningar- ög menntamál eyjarskeggja. Iíann hafði á hendi veðurat- huganir um 40 ára skeið, bókavörður i 37 ár, skóla- nefndarform.aður i 20 o. fl. o. fl. Síra Matthías átti forgöngu um ýnriss framfaramál sveit- ar sinnar og hefir töluvert fengist við ritstörf og ætt- fræði. Síra Malthías er kvæntur Guðnýju Guðniundsdóttur frá Svertingsstöðum í Eyja- firði, hinni ágætustu konu, sem hefir verið manni sínum önnur liönd á fleslum svið- um. Eru ]>au hjón mæta vel liðin af öllum er til þeirra þekkja og þó sérstaklega af Á morgun fer fram hið ár- lega 17. júní-mót íþrótta- manna, en á því móti er venja að keppa í nokkrum úrvals íþróttagreinum. 1 einstaklingskeppninni er keppt um hinn svokallaða Konungsbikar, sem er lar- andgripur og veittur þeim íþróttamanni, sem nær beztu afreki á mótinu samkvæmt finnsku stigatöflúnni. I fyrra vann Gunnar Iluseby (K.R.) bikarinn fyrir kúluvarpsmet sitt, 15.32 m., sem gaf 957 stig, en næstur var Skúli Guð- mundsson (Iv.R.) með 947 stig fyrir hástöklcsmet sitt, I. 93 m. Að þessu sinni er búizt við að keppnin um bikarinn verði sízt minni, því auk þessara tveggja garpa eru nokkrir menn, sem ávallt er að fara fram i sínum greinum. Um keppendur í hinum einstöku greinum er annars þetta að segja: 100 metra hlaup (17 kepp- endur): Hlaupnar verða und- anrásir í dag kl. 5 síðdegis, þannig, að aðeins 8 beztu mennirnir keppa á morgun. Líklegastur til sigurs er Fiwn- í björn Þorvaldsson (IR), sém er Islandsmeistari á- þessari vegalengd og hljóp í fyrra á II, 2 sek. Næsta honum tel eg þá Oliver Stein og Sævar Magnússon lrá F.H., Gutt- orm Þormar, sepi keppir fyr- ir Ungmenna- og íþróttasam- band Austurlands, og Árna Kjartansson (A). Þá eru enn nokkrir litt þekktir menn, cr gætu komjð á óvart. Hástökk (6 kepp.): Met- hafinn Slcúli Guðmundsson (KR) ætti að vera öruggur um sigur, en óvíst er, hvort honum tekst að bæta hið á- gæta met silt svona snemma sumars. Jón Ölafsson (KR) verður að öllum líkindum næstur og getur jafnvel ógn- að Skúla. Hinir ljórir eru Árni Gunnlaugsson og Magn- ús Guðmundsson úr F.H. og •bræðurnir Haukur og örn Clausen, sem báðir eru á drengjaaldri. 800 metra hlaup (7 kepp.): Þetta hlýtur að verða ákaf- lega skemmtilegt og spenn- andi hlaup. Kjartan Jóhanns- son (ÍR) hefur mestar likur, en hinir standa honum þó lítt að baki og munu senni- lega erfiða honum sigurinu. Eru þeir allir þekktir og góð-1 ir 800 m. hlauparar og erf- itt að gera upp á milli þeirra. Þeir eru Brynjólfur Ingólfs- son (KR), Sigurgeir Ársæls- son og Hörður Hafliðason úr Arnianni, Öskar Jónsson og Jóhannes Jónsson (1R), og loks Þórður Þorgeirsson frá ungmennafélaginu Vöku í Villingaholtshreppi. Kúluvarp (6 keppendur): Gunnar Huseby (KR) ætti að vera öruggur um sigur og er ekki ósennilegt, að hann fari Grímseyjarbúum, sem eiga þeim margt og mikið að þakka frá veru þeirra þar. Þeim hjónum varð 11 barna auðið og eru 9 þeirra enn á lífi, alit hin mannvænlegustu börn. Þau hjónin Guðný og sira Matthías eru nú búsett liér í bæ. Vinur. nálægt metinu, en það er bezta met okkar Islendinga í frjálsum íþróttum. Jóel Sig- urðsson (IR) fær nú 2 erfiða keppinauta um annað sætið, þá Braga Friðriksson og Jón Ólafsson, háða úr K.R., en auk þess eru með tveir efni- legir nýliðar, þeir Friðrik Guðmundsson (KR) og Sig- arður Sigurðsson (1R). Langstökk (5 keppendur): Methafinn Óliver Steinn og drengjametháfinn Þorkell Jó- hannesson, hróðir hans, eru báðir meðal keppenda og þvi tryggt, að árangurinn verður góður. Auk þess képpa þeir Magnús Baldvinsson (IR), er stökk 6.54 m. i l'yrra, Gutt- ormur Þormar (UlA), og Björn Vilmundarson (KR), sem enn er á drengjaaldri. Enda þótt Óliver sé öruggur með íyrsta sætið, verður keppnin um annað og Jiriðja sætið sennilega mjög hörð. 5000 metra hlaup (3 kepp- endur): Hér er þátttakan allt of litil, og minni en efni standa til, þvi að sigurvegar- inn 17. júní í fyrra, Óskar Jónsson, tekur nú aðeins þátt í 800 m. hlaupinu. Auk þess eru 2 þolhlauparanna meidd- ir, þcir Haraldur Björnsson og Indriði Jónsson, báðir úr K.R. Þeir þrír, sem keppa að þessu sinni, eru Sigurgísli Sigurðsson (IR), og Armenn- ingarnir Steinar Þorfinnsson og Hclgi Óskarsson. Þetta eru allt frekar jafnir menn og má því búast við spcnnandi keppni. Kringlukast (5 keppend- ur): Hér getur keppnin orð- ið hörð, jalnvel um fýrsta sætið, því enda þótt Gunnar IlUseby hafi ávallt sigrað að undanförnu, cru hinir KR- ingarnir, þeir Jón Ölafsson Bragi Friðriksson og Friðrilc Guðmundsson, óðum að nálg- ast hann. Auk þeirra keppir iR-ingurinn Gísli Kristjáns- son, sem er liðlegur kastari. Ekki er ósennilegt, að metið fái nú loks hvíld í Jæssari hörðu keppni, cn það er nú orðið 7 ára, þrátt fyrir nær- göngular árásir-á hverju ári. 1000 metra boðhlaup (100, 200, 300 og 400 m.): I þess- ari síðustu íþróttagrein móts- ins taka þátt 7 sveitir: Ár- mann og I.R. senda 2 sveitir hvort, en K.R. 3, þar af eina drengjasveit. Óhætt mun að fullyrða, að keppnin verði al- veg óvenjulega hörð og skemmtileg, cnda hefur þetta boðhlaup löngum þótt æsandi á að horfa. l.R. sigraði í fyrra á 2:08,5 mín. K.R. hafði að vísu sama tíma, en gerði hlaup sitt ógilt, þar eð síð- asti maðurinn varð fyrir því óhappi, að hrasa á marklín- una. Nú munu sveitirnar vera enn betri og ekki ótrúlegt, að hið góða mct K.R. frá 1937, 2:05,4 mín., fái að fjúka. Að þessu athuguuð er ó- hætt að lullyrða, að mót þetta verði óvenju fjolhreylt og spennandi, svo framarlega scm veður verður hagstætt. J. B. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeyjpis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og hcimilis- fang.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.