Vísir - 16.06.1945, Page 8

Vísir - 16.06.1945, Page 8
8 VISIR Laugardaginn 16. júní 1945 Vogun vinnur, vogun tapar — Framh. af 6. síðu. Margit var fegursta konan, cr hann hafði séð. Hann fór upp urðina, þangað sem híð- ið var talið vera. Hann hjóst við að sjá rándýrið þá og þegar. Þarna voru margar holur, sem snjór lá yfir. Hann datt ofan í eina þeirra og fór næstum á kaf. Hrafn flaug yfir höfði lians, og krunkaði óyndislega. „Vondur fyrirboði,“ sagði liann við sjálfan sig. Hann var hættur að syngja. Það var kominn mik- ill vígahugur í hann. Loksins fann hann bruna iiolu í snjónum, er lá niður með rót á stóru tré. Hér hjó bjarndýrið. Upp um opið lagði megna fýlu. „Nu er stundin komin,“ tautaði hann. „Jæja, vakn- aðu, hangsapabbi. Hestabóls- bóndinn vill eignast skinnið af þér,“ öskraði liann svo. Það heyrðist lágt urr ncð- an úr liolunni. Hann stakk byssuhlaupinu inn í lúðis- munnann, og öskraði aftur. „Ætlarðu ekki að koma út? Það er k-ominn gestur, scm vill hitta þig.“ Nii heyrðist ógnandi urr. í>vo sá hann glóra í lítil augu, grænleit inni í myrku híðinu. Qg augnabliki síðaf sást stórt, loðið, hrúnt höfuð í op- inu. Blóðrauð, lafandi tunga liékk út á milli livitra tann- anna. Og er björninn urraði, gaus daunill gufa fram úr kjaf tinum. V eiðimaðurinn miðaði milli augna dýrsins og hleypti af. En það kom ekki skot úr byssunni. Heyrð- ist aðeins lítill smellur. „Guð minn góður, það hefir kom- izt snjór að hvellhettunni, eða í púðriðí hlaupinu,“hugs- aði ungi maðurinn. Björn- inn vár nú hálfur kominn út úr bóli sínu. Isköld angist greip skyttuna. Áttu allir binir fögru draumar hans að hrynja hér? Mundi hann komast héðan lifandi? Nei, hann vildi ekki deyja. Hann vildi lifa og cignast Margit. Björhinn var kominn lit. Hann reis upp á afturfæl- urna og öskraði. „Hnífinn, hnífinn,“ hugs- aði veiðimaðurinn. Hann þreif lmifinn úr slíðrum og rak hann upp að skafti i hina loðnu ófreskju. Og í sama augnabliki varð hann sem elding að henda sér afíur á bak, þvi björninn teygði annan hramminn eft- ir honum, barði hann og klóraði í vinstri öxlina og náði holdflyksu. Ungi maðurinn datt og rak upp hljóð. Hann hafði dottið í holu, og annar fótur hans var hálffastur í hili. Nú var liann dauðans matur. Ef til vill hafði hnífurinn eklci komið í hjarta bjarnarins. — Björninn gerði kraftmikla tilraun til þess að henda sér yfir manninn. En samtímis sýndust kraftar hans þrotnir. Björninn féll og rak upp væluhljóð. Hann reif upp mosa með löppunum, en gat ekki staðið á fætur. Hnifur- inn hafði komið í lijartað. -— Eftir nokkrar minútur lá þessi mikli búkur hrcyfing- arlaus — dauður. — Ungi maðurinn ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. Svo fór hann að syngja. Hann hafði sigrað. I Húrra! Þá lieyrði hann þrusk og lýl inni í liíðinu. Lítill liúnn, álíka stór og lílill köttur, gá?gðist út. Hann greip Iiúninn. Eg ætla að gefa bóndanum þcnn- an hún, hugsaði sigurvegar- inn. Hann getur leikið sér að honum. Ilann skreið inn í híðið, en fann ekki flciri liúna. Nú fékk hann þrautir í öxl- ina. Yolgt hlóðið seitlaði nið- ur bakið. Það var liyggileg- ast að liraða för sinni heim, áður en hann yrði máttfarinn af blóðrásinni. Það var vont sldðafæri, eft- ir að sólin hafði brætt skelj- ung þann, cr var á snjónum um morguninn. Ilcimferð- in gekk seint. Nú hcyrðist ekki söngur. Hann varð að beita öllu viljaafli sinu til ]>ess að gefast ékki upp. Er hann loks kom heim á lúnið, voru kraftar hans þrotnir. Bóndi var úti og tók á móti honum. Margit var líka úti. Hún varð náhvít, er hún sá unnustann blóði drifinn. En liún þagði. „Kenmr þú lieim, án þess að færa mér hjörninn?“ spurði bóndi mcð liáðslegu l)rosi. „Hann hefir máslce ekki viljað bíða á meðan þú skytir hann?“ „Nei, það hefði mátt híða lengi eftir að skot kæini úr byssuhólki þínum; þess vegna notaði cg hnífinn," svaraði ungi maðurinn. — „Bjarndýrið liggur dautt uppi á urðinni mcð hnífinn í lijartanu. En eg tólc þennan hún lianda þér.“ Hann tók húninn úr barmi sínum og rétti bónda hánn. Bóndi tók -við honum og mátti ekki mæla, svo forviða varð hann. — „Segirðu satt, ungi mað- ur?_ Þú jjerir ekki heimili mínu skÖmm!“ „Nei, það er engin hætta á því,“ anzaði hinn. „Eg er ekki hingað. til þess kominn.“ Að svo mæltu hneig hann í ómegin. Mæðginin báru hann inn. Sárið var ekki lífshættulegt. En blóðmissirinn var mikill. Hann raknaði fljótt lir öng- vitinu. Og hann hrosti svo yndislega, er hann sá Margit, er grúfði sig yfir hann. „Nú á eg gullkornið,“ sagði hann og lagði heilbrigða arminn um háls hcnnar. Það rumdi dálítið í hónd- anum. Svo gekk hann út úr herberginu. Hann vissi að elskliugarnir vildu ekki láta ónáða sig. Hann gekk út á lúnið og liorfði í áttina til Nýseljafjalls. „Snemma í fyrrapiálið mun eg sækja dýrið,“ sagði hann við sjálfan sig. „Það cr ckki í fyrsta skiptið, sem eg sundra hjarndýri.“ En inni í stofunni hétu hin- ir ungu elskendur livort öðru eilífri tryggð. Hitefaleikakeppxti í Hafinaifiiði. í dag klukkan fimm fer fram í Bæjarbíóinu, fgrsta hnefaleikakeppni, sem fram /iéfir farið í Hafnarfirði. Margir beztu hnefaleika- jneistarar landsins keppa þar undir stjórn Guðmund- ar Arasonar hnefaleika- kennara. Eimleikafél. Hafn- arfjarðar sér um keppni þessa. Áðgöngumiðar að keppn- inni verða seldir í Vörubúð- inni, Reykj avíkurveg 1, og við innganginn, ef eitthvað verður éftir óselt. K.F.U.M. Almenn samkoma anna'S kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboSi talar. (441 BETANÍA. Sunnudaginn 17. júní. Almenn samkoma kl. 8.30. Síra Sigurjón Árnason talar. — SKÁTAR! Piltar og stulkur! MætiS öll við Miöbæj- arskólann kl. 1.15 á morgun. MætiS í bún- ingi. Stjórnir félaganna. (446 FARFUGLAR. AVikivakaæfingar hefj- ast á mánudaginn 18. þ. m. kl. 8.30 í íundar- sal AlþýöubrauSgerS- arinnar. FjölmenniS og mætið stundvíslega. Stjórnin. (430 ÁRMENNINGAR. Allt íþróttafólk félags- ins er beðiS aS mæta á gönguæfingu í kvöld kl. 6 viS íþróttahús Jóns Þorsteinssonar. MætíS öll og réttstundis. Stjórn Ármanns. (434 STOFA til leigu í nýju liúsi, strax. TilboS, mer-kt: „Máni“, sendist blaSinu. (425 FORSTOFUHERBERGI til leigu meS ræstingu og aögangi að síma fyrir sjómánn. Reglu- semi áskilin. TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyri’r 18. þ. m., merkt: „Laugarneshverfi'*. (440 SKJALATASKA hefir tap- azt, merkt: Árni Kristjánsson. Finnandi vinsamlega beSinn aö gera aðvart á Amtmannsstíg 4. Sími 3238. (432 GESTUR GUÐMUNDSSON, Bergstaðastræti 10 A, skrifar skatta- og útsvarskærur. Heimá 1—S e. m._______________(315 HÚLLSAUMUR. Plísering- ar. Hnappar yfirdekktir. Vest- urbrú, Vesturgötu 17. _ Sími 2530-__________________~ (LS3 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin. SAUMAVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ATHUGIÐ! Útlendar frí- merkjabækur til sölu á Kára- stíg 13, milli kl. 8—9 í kvöld. _______________________(426 SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu, hjónarúm og tvö náttborS. GjafverS. — Uþpl. i sírna 4994, frá kl. 1—2 næstu dagæ__________________ (427 HÚSGÖGN, póleruö komm- óöa, tveir armstólar meö fiS- urpúðum ásamt dívanteppi og gólfdreglum. Allt samstætt. Til sölu. Uppl. Eiríksgötu 11, niilli kl. 3—-7 i dag.________(429 LÍTILL kolaofn til sölu. Heritugur i sumarbústaS. Uppl. á Þrastagötu 5._________(43T BARNAKERRA til sölu. — Grettisgötu 19 A.______(43& TIL SÖLU, grá klæðskera- saumuS föt, ný, á meðalmánn.- Til sýnis kl. 6—9 í kvöldd, Eg- iísgötu 24, kjallaranum. (442 TIL SÖLU 4, vandaðir borð- stofustólar, saumavél, svefn- poki. Allt ódýrt. Ránargötu 10. (443 LÍTIÐ notaSur, stoppaSur körfustóll til sölu. Ódýr vegna brottflutntings. Uppl. á Stýri- mannastíg 14.___________(444 TVEGGJA hólfa rafmagns- plata til sölu í kvöld kl. 5~~ó á Þórsgotu 22 A, kjallara. (445 TÚNÞÖKUR til sölu. Fluttar heim til kaupcnda. Simi 5358. ________________________(399 GANGADREGLAR til sölu í TOLEDO. BergstaSastræti 61. Sími 4891. DÖMUEfÁPUR, DRAGTIR saumaBar eftir máli. — Einnig kápur til sölu. — Saumastofa Ingibjargar GuSjóns, Hverfis- ALLT til íþróttaiðkana ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. o g (61 VALSMENN. ÞaS eru vinsamleg til- mæli til ykkar, aS þið mætiS allir í hóp- göngu íþróttamanna á morgun, sunnudag 17. júní. Hafið með ykkur búning sem eigiS. — Stjórnin. (437 4. fl. meSlimir eru beSnir aS mæta viS Egilsgötu-völlinn í dag kl. 2. Þjáflarinn. (43Ó Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187._________________(248 TELPA óskast til að gæta barns. — Uppl. Vesturgötu 34. Sími 4708. (428 TELPA, 14—15 ára, óskast til hjálpar viö húsverk. Uppl. J í síma 3S65. (435 bangsabuxur, margar stæröir og litir, alls- konar barnafatnaSur. Álfa- fell, Strandgötu 50, Hafnar- firöi. (381 OTTOMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- Jstofa Ágústs Jónssonar, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (319 TARZA'N OG LJONAMAÐURINN Eftir Edgar Rice Burroughs ýUNITED FÉATUHE 8YNDICATE. Inc. Tarzan apabróðir hélt sig í námunda við tjaldbúðiranr, en gætti þess þó að láta engan verða varan við sig. Hann vildi láta flokkinn standa í þeirri nieiningu, að Stanley heföi bjargað J)éim úr ógöngunum. Um nóttina náði hann i dynamit og fór meS ])að inn í Demantaskóginn. Ilann kom því fyr- ir í hentugum stað í klcttaliaftinu. Hann flýtti sér að koma áformi sinu í framkvæmd. Ilann fór liátt upp í klettahlíðina með rafmagnsþráðinn, sem tengdur var við dynamit-sþrengj- una. Rétt fyrir dögun bergmáláði allt nágrennið af ægilegum sprengjugný, og jörðin bókstaflega skalf undir fótum nianna og dýra. Tarzan var ánægður á svip, yfir vel unnu næturverki. Klettahaftið á milli Omwamwi-foss- anna og Demantaskógarins var horfið. Fljótið streymdi inn í Demantaskóg- inn, gegn urn gilskorningana, sein myndazt liöfðu viö sprenginguna. Tar- zan stóð á öðrum gjárbarminum og horfði á verksummerkin. Nú vissi hann að gorillaflokkur Skaparans mundi ekki gera frekara mein en orðið var. Eftir þetta hélt konungur frumskóg- anna af stað í áttina til tjaldbúðanna. Hann kom fram á fjallshrúnina eftir nokkurra klukkustnnda göngu. Það var fyrir nokk.ru orðið hjart af degi og leikflokkurinu var i óða önn að húa sig undir heimförina. Það var verið að taka niður tjöklin og taka saman far- angurinn og selja á bílana.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.