Vísir - 28.06.1945, Blaðsíða 1
Grein eftir Rann-
veigu Smith.
Sja L. siou.
Viðskipin við Sví-
bjóð.
Sjá 3. síðu.
35. ár
Fimmtudaginn 28. júní 1945.
144. tbl.
Kemur hingað 8.-9. júlí
Fær enga viðgerð í Höín eða Gautabarg
^ísir hafði í morgun tal af Pálma Loftssyni, forsijóra
Skipaútgerðar ríkisins. Skýrði hann svo frá, að Esja
legði af stað frá Kaupmannahöfn, að öllu forfallalausu,
um hádegi næstkomandi sunnudag og væri væníanleg
til Reykjavíkur kringum 8.—9. júlí.
Eins og mönnum er kunnugt, átti skipið að fara í
þurkví í Danmörku, en verkföll, sem standa yfir í Dan-
mörku, hafa hindrað það. Þar að auki eru allar „dokk-
ir“ fullar, svo að skipið verður ekki tekið til hreins-
unar að svo stöddu. Sama er að segja um skipakvíar í
Gautaborg, ekkert liægt að fá gert þar vegna annríkis.
Skipið hefði getað lagt af stað nú í vikunni, ef ekki
hefði staðið á því að fá skilríki farþega í lag, og veld-
ur það töf þeirri, sem skipið verður fyrir.
Þá skýrði Pálmi frá því, að skipið færi til Gautaborg-
ar frá Kaupmannahöfn, til þess að taka farþega, og
mun það fara þaðan að kvöldi mánudagsins 2. júlí, ef
skilríki og aðrir pappírar farþeganna eru í lagi.
Stettinius verður fulltrúi
U.S.A. í öryggisráðinu.
Hefur sagt af sér
utanríkisráðherra
embættinu.
•
Það var tilkynnt í Wash-
ington í gær að Edward R.
Stettinus hefði sagt af sér
sem utanríkismálaráðherra
fíandaríkjanna oghefði Tru-
man forseti fallizt á lausn-
arbeiðnina.
Ennfremur var tilkynnt að
Stettinius nivndi taka við öðr-
uni mjög þýðingarmiklum
cmbæltum og yrði aðal full-
trúi Bandaríkjanna í örygg-
isráðinu og ennfremur for-
maður nefndar Bandaríkj-
anna í nýja Þjóðabandalag-
inu.
í framkvæmdanefnd
þjóðabandalagsins sem kem-
ur saman í London í ágús-
mánuði eru þeir Stettinius,
Eden og Molotov.
Truman forseti, sem nú er
staddur í borginni Inde-
pendence í Missouri, sagði
i ræðu er hann hélt í sam-
bandi við þessar embætta-
breytingar að Stetlinius
befði viljað segja strax af
sér eftir að Roosevelt forseti
létzt en befði gegnt áfram
embætti utanríkismálaráð-
Iierra vegna beiðni sinnar.
Trumarv sagði ennfremur að
þetta embætti er Stettiniusi
befði nú verið veitt væri að
líkindum sú mesta virðing-
arstaða sem forseti Banda-
ríkjanna gæti veitt.
Ekki er vitað með vissu
bvey tekur við embætti ut-
anríkismálaráðherra, en
fréltaritarar segja að likleg-
ast sé að fyrir valinu verði
James F. Byrnes, öldunga-
deildarþlngmaður.
Antiar brezkí her-
inn leystur upp.
Annar herinn breski hefir
verið leystur upp og er nú á
leið til Englands.
Við þetta tækifæri liélt
Montgomery ræðu og þakk-
aði þar yfirmanni hersins,
Dempsey hershöfðingja, fyr-
ir frækilega frammistöðu í
karáttunni við Þjóðverja.
Montgomery sagði meðal
annars, að hermenn 2. liers-
ins liefðu ávallt fcarizt í'
fremstu viglínu og liefðu
aldrci lálið bugast af erfið-
leikum þeim, sem við hefði
verið að elja.
^ » r
O
irjar ætluðu að skjóta
tlu ¥-3 á mín. á London.
Hann hélt ræðu i brezka
útvarpið i gær fyrir hönd
brezka iTaldsflöUksins. Þelta
var einasta ræðan, sem liann
heldur í þessum kosningum,
en læknar hans liafa bann-
að honum að balda flciri
ræður vegna veikinda hans.
Ræðura flutti hann frá heim-
ili sínu.
Laadganga á Ternate
Útvarpið í Tokyo segir, að
bandamenn hafi sett lið á
land á eyjnni Ternate á Mol-
uccasundi fyrir vestan Cele-
bes. Fréttin um þes,sa nýju
landgöngu befir ekki ennþá
verið staðfest af banda-
mönnum.
í San Fran
Nimitz flotaforingi v.ar í
San Frarcisco er fulltrúarn-
ir undirrifuðu þjóðasáttmál-
arn í fyrradag.
Hann kom þanr.að öllum
að óvörum og átti viðtal við
Truman forseta. Nimitz flota-
foringi sagðist vera þarna i
nauðsynlegum erindagerðum
en hefði ekki komið sérstak-
lega lil þess að hitta forset-
ann.
Elgnir Þjéðverja,
öngverja og svlkara
gerðar upptækar.
..Lög um að gera eignir
Þjóðverja og Ungverja í
Tékkóslóvakíu .upptækar
voru nýlega undirrituð af dr.
Benes forseta.
Frá þessu var sagt í útvarpi
frá Moskva og sagt að með
þessum lögum myndi ríkið fá
yfirráð yfir miklum jarðeign-
um, sem svo yrði skipt upp
á milli bænda. Einnig verða
allar eignir þeirra Tékka sem
unnið hafa í þágu nazista
af þeim teknar með þessum
lögum.
Danskir skæruliðar gæta
ennþá um 4.500 fanga og eru
um 1.900 af þeim í Kaup-
mannahöfn. Danska lögregl-
an mun taka við þeim smátt
og smátt.
Brosandi og berfætt fara börnin á cyjunni Guam í skól-
ann, en hann var opnaður aftur, eftir að Bandaríkjamenn
náðu Mariannaeyjunum úr höndum Japana.
Japanar lokuðu öllum skólum, þann tíma, sem þeir höfðu
þar ráðin.
En loftárásir
bandamanna
komu í veg
fyrir það.
Þjóðverjar voru í stríðslok;
að búa sig undir að skjóta úr
tveim nýjum leynivopnum á
England.
Þeir voru búnir að gera
mikil skotstæði í kalkhæðum
um 10 km. frá Ermarsundi,
og þaðan var ætlunin að
halda uppi látlausri skothríð
á London með V-3, sem var
rakettusprengja af nýrri
gerð.
Eíi Bretum tókst að kom-
ast að þessum fyrirætlunum
í september 1943, þegar und-
irbúningurinn var ekki langt
kominn, og hófu þeir þegar
loftárásir á staðinn, með
þeim árangri, að Þjóðverjar
urðu að lokum að hætta við
öll mannvirki þar í fyrrasum-
ar, eftir að landgangan í Nor.
mandie hafði heppnazt.
50 skothlaup.
Hjá norðurfranska bænum
Mimotyecque, skammt frá
Calais, höfðu Þjóðverjar út-
búið fimmtiu skothlaup, sem
voru djúpir brunnar, líkt og
þeir notuðu fyrir V-2. Hlaup
þessi voru um 400 fet á leng<I
og náðu um 350 fet niður í
hæðirnar, sem valdar höfðu
verið sem skotstæði. Til þess
að styrkja yfirborðið yfir
þeim, hafði verið steypt eins-
konar þak yfir þau, og var
það 18 fct á þykkt, svo að
öruggt átti að vera um það,
að cngin sprengja ynni á því.
10 skot á mínútu.
Bandamenn ætla, að Þjóð-
verjar hafi hugsað sér að
skjóta tíu skotum á mínútu
hverri frá byssum þessum.
Áttu þær að draga alla leið
til London, sem er í 150 km.
fjarlægð. Hvert skol vóg um
120 pund og hafði inni að
halda 40 pund af sprengiefni.
Voru byssuhlaupin smíðuð
þannig, að hægt var að skjóta
mörg þúsund skotum úr
þeim, áður en nauðsynlegt
yrði að bora þau upp.
i
Glundroði.
Þótt skotin væri ckki stór,
fer ekki hjá því, að hægt
hefði verið að valda mikluni
glundroða í London með
hinni tíðu skothríð, og ekki
hefði verið hjá því komizt,
að flytja mikinn fjölda fólks
úr borginni.
Þúsundir verkamanna frá
Todt unnu að mannvirki
þessu, en voru látnir hætta
því.
í Stokkhólmsfréttum segir
að Svíar muni ætla sér að
semja við Pólverja um kaup
á kolum frá Póllandi.