Vísir - 28.06.1945, Blaðsíða 5

Vísir - 28.06.1945, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 28. júr;. 1945 VISIR 5 MMMGAMLA BlÖMMM Skæruliðar (Days of Gloi'y). Amerísk mynd frá Rúss- . landsstyrjöldinni. Gregory Peck Tamara Toumanova. Sýnd kl. 7 og 9. stufkan. Litmynd með Dorothy Lamour Ray Milland. Sýnd kl. 5. Nýkomið Hitabrúsar Kolaausur Fægiskúffur Gardínuhringir Gólfmoppur Bílamoppur. Geysii h.í. V eiðarf æradeildin. Þvottavindur nýkomnar J árn vör u verzlun Jes Ziemsen h.f. Nýkomið Gangadreglar, Manchettskyrtur, hvítar. Belti, Dönm-hálsklútar, Dömu-höfuðklútar. Geysii h.L Fatadeildin. Billiaid-boið, sem nýtt, 7 feta langt, hentugt í heimahús, til sölu. ' Uppl. í síma 5862. Gift eða ógiff. Gamanleikur í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýnixtg aimað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Síðasta sýning-. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 2826. Ölvuðum mcnnum bannaður aðgangur. Hieppstjórinn á Hiaunhamri Islenzkt gamanleikrit í 3 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýning annað kvöld kl. 9 í leikhúsi bæjarins. Síðasfia sinn. Aðgöngumiðar kl. 4—7 í dag. Sími 9184. ö g . g o Þakka hjartanlega sýnda vinsemd og virðingu á ö i? I ö 65 ára afmælisdegi mínum. « g p ö GVNNLAUGUR KRISTMUNDSSON. ö ö ö .JÖOÖÖOÖÖÖÍÍÖOÍJÖÍIÖÍÍCÖÍÍÖÍÍOÖOÖÍÍOÖÍÍÍÍCSGÍÍÍÍÍHÍÍÍOOÖÍÍÖSÍÖÍÍÖÖ, Malmln mitar á síldveiðiskip Upplýsingar hjá skipstjóranum m.s. Birkir. Skipið er í dráttarbraut Daníels Þorsteins- sonar. ATHUGIÐ! Lítið hús í úthverfi bæjarins, með öllum þægindum, — hveravatn á staðnum, —• ásamt hæsnabúi og matvöru- verzlun í fullum gangi, er til sölu. Til mála getur komið, að selja verzlunina eða lnisið sér. Uppl. í Verzluninni Fákur, Blesagróf. 62 klæðnaðir til sölu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins frá 5. júlí, merkt: ,»Kjólföt“. MM TJARNARBIÖ MM «OS NYJA BI0 mm Annrilri og ástii « Vargar (No Time for Love) Amerískur gamanleikur. á vígaslóð. Claudette Colbert. („Frontier Badmen“). Fred MacMurray. Mjög spennandi mynd. Aðalhlutverk: Fréttamynd Diana Barrymore, Robert Paice, frá Noregi. Leo Carillo. Olíuleiðslan mikla yfir Bönnuð börnum yngri en Ermarsund. T6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afmælishijðmleikar Kristján Kristjánsson - syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 1 1.30. Fritz Weisshappei, Þórir Jónsson, Þórhallur Árnason aðstoða. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI. KUNNGJÖRING. Det Kgl. Utenriksdepartment har meddelt at nord- menn og utlendinger skal söke innreisetillatelse i Norge hos Sentralpasskontoret, Akersgaten 44, Oslo, pá skjema som fáes utleveret i det norske gerieralkonsulat, Hverf- isgata 45. — Videre má norske statsborgere som reiser til Norge den förste tid efter frigjöringen, ha sine pass kontroll- stemplet av Legasjonen. En skal peka pá at det er: straffbart á komme til Norge uten pass i kontrollstem- jilet stand. Pass og kontrollstempel trengs ikke for norske sjö- menn i utenriksfart dersom de har den hritiske register- ingsbok for utlendinger, mens sjöfolk som ikke liar denne registreringsbok, má skaffe seg pass i kontroll- stemplet stand pfr vanlig vis. Det er ved provisorisk anordning av 21. juli 1944 fast- satt nærmere bestemmelser om at sjömenn som er norske borgere eller har fast bopel i Norge, skal under visse forutsetninger ha krav pá fri reise med underhold til hjemsted eller oppgit bopel i Norge, nár forholdene tillater det og de lierfor utferdigede regler efter Handels- departementets nærmere bestemmelse er trátt ikraft. Det er ennvidere av Sosialdepartementet den 7. april 1945 utferdiget forskrifter om fri hjemreise for nord- menn som pá grunn av krigen har opholdt sig uten- for riket. Enhver, som reiser til Norge, har vaksinasjonsplikt mot typhoid, kopper og difteritis. Norske statsborgere kan bli vaksinert hos marinelæge, sanitetskaptein Per Varvin, hj. af Eiriksgata—Hringbraut, kl. 10—12 og 14.30—16.30, lördag, bare 10—12. Interesserte kan ved henvöridelse til general-konsula- tet fá nærmere opplysninger om de foran nevnte lijem- reisebestemmelser hver virkedag mellcm kl. 14—16, lör- dag undtatt. Kgl. Norsk Legasjon, Reykjavik, den 25. juni 1945. Skrifstofustúlka sem gæti umiið sjálfstætt á lítilli skrifstofu, óskast. Nokkur enskukunnátta æskileg. Umsókn með upplýsingum, merkt: „Atvinna 1. júlí“ sendist afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.