Vísir - 30.06.1945, Síða 4

Vísir - 30.06.1945, Síða 4
'4 VISIR Laugardaginn 30. júpi 1945 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Albióðaviðskipti. Jpjóðirnar í Norðurálfu fagna friði, og hafa ástæðu til. Þrátt fyrir það er stríð háð í öðrum hluta heims, — Austurálfu, — ef til vill miklu harðara og erfiðara fyrir margra hluta sakir, en styrjöldin var hér í Evrópu. Um frið verður ekki að ræða í heiminum fyrr en J.apanar hafa verið gersigraðir, hversu lengi, sem það kann að dragast. Roosevelt for- seti leit svo á, „að enginn einn maður gæti komið á varanlegum lriði, enginn einn Jflokk- ur og engin ein þjóð. Það getur ekki vcrið bandariskur, brezkur, rússneskur, frakknesk- ur eða kínverskur friður. Það gelur ekki verið friður stórra þjóða eða sniárra þjóða. Það verður að vera friður, sem hvílir á einlægri samvinnu allra manna um allan.heim. Hér cr ekki um milliveg að ræða. Við verðum að tak- ast á hendur ábyrgð á samvinnu allra þjóða á milli, eða ábyrgð annars ægilegs hejms- stríðs“_ Þetta voru orð forsetans, og flestum mun ljóst, að þrátt fyrir. verulega áfanga í rétta átt, er enn fjarri þvi að friður sé ríkj- andi í heíminum, enda jafnvel mestu erfið- leikarnir á næsta Ieiti. öll viðskipti þjóða í millum eru nú með Idæ ófriðaráranna, en ekki frjðarins. Að því er unnið, að fá þessu breytt. Viðskiptalíf inn- byrðis milli landa er lamað og úr lagi fært. A næstu árum mun viðleitnin beinast að því að koma í veg fyrir hungursneyð og hörm- ungarástand meðal ófriðarþjóðanna. Vöru- skortur mun verða tilfinnanlegur innan margra greina, en jafnframt er ekki ósenni- legt að verðlag fari hækkapdi, með því að er- lendis hefir verðlag á matvörum, og þá aðal- lega kornvörum, svo að segja staðið í slað. Líkindi eru til að kaupdeilur hefjist og verk- föll í þeim löndum, sem létta af ófriðarhöinl- tinum, niá þar skírskota til Norðurlanda Islenzkir kaupsýslumenn hafa haldið þing sitt hér í bænum undanfarna daga. Þeir hafa . rælt viðskiptin við útlönd sérstaklega, og þá erfiðleika, sem við hefir verið að stríða og telja má framundan. Þeir hallast að frjálsri verzlun, svo sem að líkum lætur, og vilja styðja frelsi og lýðræði. Undanfarna mánuði hafa öll þessi hugtök átt tiltölulega erfitt uppdráttar, og enn kann að þrengja frekar að einstaklingsframtakinu. Mætti það þó vera lýð- um ljóst, að aldrei hefir þjóðinni verið mciri ]iörf á að nota beztu krafta sína en einmitt nú, og aldrei hefir verzlunarstéttarinnar heðið erfiðara hlutverk cn á næstu árum. Hingað til höfum við ekki vitað verulega af skorti nauðsynja, en hann hafa aðrar þjóðir fengið :ið reyna. Þegar ]ieir markaðir opnast og nauð- syn ber til að meginlandi Evrópu vcrði séð íyrir nauðsynjum, en truflanir á framMðslu fara vaxandi, er auðsætt, að við verðum að standa vel á verðinum til þess að verða ekki afskiptir Hér mæðir fyrst og l'remst á ís- lenzkri kaupsýslumannastétt, og eltir afrekum hénnar á þcssum árum verður hún dæmd, jafnvel þótt hún fái ekki að hafa frjálsar hend- ur vegna opinberrar íhlutunar. Við skulum vona, að íslenzkir kaupsýslumenn sanni, að þeir standi á því þroskastigi, að þeim sé trú- andi fyrir miklum vanda. Ályktanii, sem gerðar voni á 45. þingi Stóistúku íslands. Hið 45. þing Stórstúku Is- lands var sett í Reykjavík 21. júní síðastl. Voru mættir 88 fulltrúarfrá 15 barnastúkum, 31 undirstúku, 4 þingstúkum og 3 umdæmisstúkum. Þinginu lauk svo á sunnu- dag. Meðal tillagna, sem þar voru! samþykktar voru eftir- farandi: Fertugasta og fimmta þing Slórslúku íslands lítur svo á, að áfengisneyzla lands- manna sé orðið sjúklegf fyr- irbæri, sem þrátt fyrir alla fræðslu og bindindisstarf- semi bæði Reglunnar og annarra bindindismanna í landinu, ágerist stöðugt, og áfengissala rikisins sé sá smánarhlettur á menningu þjóðarinnar, að þessu verði ekkj unað, og þar sem kom- ið hafa fijam fjölmargar á- skoranir frá umdæmisstúk- unum liæði sunannlands og norðan, fjölmennum -ein- stúkum, bæjar- og ýmsum fund- félagasamtökum er allar krefjást markvissra að- levnir það sér stökum. stjórmun um og manna, skjótra gerða,, og þá - 3. Að stjórnar- lögin um ekki, að það er vilji mikils hluta landsmanna að reistar verði skorður Iiið allra bráð- asta gegn þessum þjóðar- voða, sem áfengisneyzla og sala þjóðarinnar er orðin* Stórstúka íslánds sam- Jnjkkir því: 1. Að taka upp markvissa ákveðna og skipulagða bar- .áttú fyrir algeru banni á innflutningi og sölu alls á- fengis. — 2. að krefjast þess, ,að sú undanþága frá áfeng- islöggjöf þjóðarinnar, er leyfi tilhúning áfengra drykkja og sölu að ein- hverju leyti, sé tafarlaust numin úr gildi. krefjast þess, að völd íandsins láti héraðabönn koma tafarlaust til framkvæmda. — 4. Að það sé rækilega brýnt fjrrir templurum á ölíum stigum Reglunnar að vinna ein- dregið að því, að komizt geli á sem allra fyrst algert á- fengisbann í landinu. — 5. Unnið verði að því frá.Regl- unnar bálfu, að sameina alla þá krafta Qtanreglumanna í landinig sem fáanlegir eru, til markvissrar samvinnu um algert áfengisbann. — 0. Að krefjast þess af stjórnarvöldum landsins, 1) að komið verði tafarlaust og algerlega i veg fyrir allar á- féngisveitingar á félágasam- komuni og) öllum almennum mannfundum og skemmtun- um, 2) að allir embættis- menn þjóðarinnar setji hið ókjósanlegasta fordæmi urn reglusemi í hví.vetna og ^kyldurækni til viðhalds góðum siðum i landinu, og að alvarleg brot gegn slíku i,arði embættismissi. Van Zeeland iæðii við Belgíu- konung. Það gengur hvorki né rek- ur í deilumáli Belgíumanna um konunginu. Leopold kon- ungur virðist vera í mestu vandræðum með að mynda sljórn. Nú er ein sendinefnd- in enn farin á fund hans lil viðræðna og eru i henni með- al annara Zecland fyrrum forsætisráðherra í Belgíu og* ennfremur einn af þing- mönnum katólska flokksins. BÓKARFREGN. Nýlega er komin á mark- aðinn bók, sem nefnist Aust- antórur. Höfundur bókarinn- ar er Jón Pálsson fyrrv. aðal- gjaldkeri Landsbankans; bókina hefir búið til prent- unar Guðni Jónsson magister en Víkingsútgáfan gefur út. Þetta er fvrsta hefti af mörgum, sem væntanlega koma út smáni saman, úr hinu mikla og merkilega rit- safni höfundarins. Bókin er að öllu leyti af islenzkum toga spunnin og skýlur því nokkuð skökku við öllu því kvastri, sem út kemur af mis- jöfnu útlensku rusli, sem jirentað er til eyðufyllis í of- vöxt hlaða og tímarita nútím- ans. Fvrir bókinni skrifar Guðni Jónsson magister for- mála. Bókin ■ hefst á æfisögu Brandí Magnússonar í Roð- gúl, sem var stórmerkur maður fyrir inargra hluta salcir, þjóðhaga smiður og afarmenni að kröptum; munu fáar sagnir skrásettar af honum fyrr en þetta, sem bókin greinir. Næst kemur þáttur af Kol- beini Jónssyni í Ranakoti. Ilann var Þingeyingur að ætt og uppruna,. barst ungur á Suðurland og dvaldi svo allan aldur sinn í Stokkseyr- arliverfi. Ilann var nokkuð einkennilegur maður, vel viti borinn, frægastm: varð liann fyrir það, að vera faðir hins stórgáfaða og merka manns Þorleifs ríka á Iláeyri. Þriðji þátturinn er af Þor- lcifi á Háeyri, sem varð lands- kunnur og þjóðfrægur mað- ur, eklvi eimmgis fyrir hans miklu og fágætu .auðsöfnun, heldur einnig fyrir hyggindi, framsýni og stórgjafir, kjarn- vrði, fyndni og hagmælsku. Állir þessir kostir leyndust með Þorleifi og það í rikuin mæli. Allir þessir þættir eru hin- ir prýðilegustu; frásögnin er, hispurslaus og létt og hin skemmtilegasta afleslrar. Koma svo: „Veðurspár og veðurmerki i Árnessýslu“. Hér er á síðusíu slundu bjargað í land merkilegu rékaldi, sem straumur tim- ans er óðfluga að fleyta út á haf gleymskunnar. Þessi kafli, sem er nokkuð sundur- leilur að efni, er svo skemmti lega skrásettur, að unun er að lievra, enda er höf. kunnur ritsnillingur, hárviss og athugull á allt, sem liann ritar. Siðasl í bókinni eru merk- isdagar hverskonar og fleira i sambandi við vcðurspár og veðurhorfur. Þetla kver er alls elcki neitt úrval úr ritsafni höfundar- ins, heldur tekið af handa- Iiófi, en allir sem kverið lesa híða’með óþreyju næsta lieft- is. Hnfi höfundurinn þökk og heiður allra fróðleiksfúsra manna fyrir silt óeigingjarna starf á sviði bókmennta í nú- tíð og framtíð. 1. júní 1945. Páll á Hjálmsstöðum. Bréf um Mér hefir borizt bréf frá „Sólon“ skemmtistað. um skemmtistaðinn fyrir Heykja- vík, sem hér hefir veriS skrifafS um undanfarið. Hann segir í tiískrifi sinu: „Vegna skifa í dálkum. þessum um skemmti- og haðstað okkar Reykvíkinga, langaði mig til að koma með nokkrar tillögur í því sambandi. Það hefir verið flestum ljóst, hversu tilfinnanlega hér vanlaði skemmti- og baðstað, sem almenning- ur gæti sótt. Það hefir verið Reykjavíkurbæ til skammar hversu lítill áhugi hefir verið fyrir þessum málum hjá flestum ráðandi mönnum. Ekki hefir þó skort á róðagerðir og gerðar hafa verið ótal teikningar og áællanir, en litið helir orðið úr framkvæmdum. * Lauga- Um helgar, þegar veður er'gott, fer dalurinn. fólk úl úr bænum í þúsundatali, til að njóta sólar og anda að sér fersku lofti. Þetta er að vísu gott og blessað, en oft eru.slík ferðalög kostnaðarsöm og hætt er við að mikill hluti tímans fari í lhlsetuna. Það ætti því að vera mönnum ljóst, hversu brýn nauð- syn er ú slíkum skennntistað bæjarbúa. Flestir eru ósáttir um, að Laugadalurinn sé bezt tjl þess fatlinn og er eg þvi sammála. Hann er ekki langt fró bænum og enn er ekki mikil byggð þar í grennd. * . Baðströnd. Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn í dalnum kom með góða tittögu í sambandi við Laugadalinn og það var að byggja þar eða útbúa nokkurskonar baðströnd. Þetta yrði upphituð sjólaug, sem tíktist sem mest eðtitegum sjóbaðstað með fjörusandi og til- tninum hafhylgjum. Þar sem okkar gamli sjó- haðstaður, Skerjafjörðurinn, er okkur gtataður, og i öðru lagi þegar þess er gætt, að það er sjahian svo hlýtt í sjónum hjó okkur, að hann geti sótt nema hraustustu menn, þá er tillaga Ertings þess virði, að hún sé athuguð gaumgæfi- tega. * ■ Dregur úr Og það er von mín, að ráðamenn óhollustunni. þessa bæjar, svo og iþróttafélög- in, stuðli að því, að æsku bæjar- ins sé séð fyrir skemmlistað sem eykur á hreysti hennar, og mun jafnframt draga úr ýmsu óhollu iiferni." Það er einmitt/ þetta síðasta atriði, sem bréfritaninn.minnist á,sem eg tet hafa einna mest gildi, ef úr því yrði, að komið yrði upp góðum skemmtistað fyrir Reykvíkinga. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu gerspillt skennnt- anatífið í bænum er orðið á margan hátt, en það sþifar aftur af því, hversu titið hefir verið gert til þess að gefa mönnum kost á lieilbrigðari skemmtunum. * Að eyða og Þá hefi eg fengið bréf frá einum eyðileggja. lesenda minna, sem heitir Þor- steinn Magnússon og býr fyrir innan bæ. Hafði hann skrifað bréf- ið fyrir nokkuru en dregizt hjá honum að senda það. Htjóðar það svo: „Eg hripa yður hér með nokkrar linur með beztu þökk fyrir „bergmál- ið“. En eg er þó(ekki samþykkur kollega mín- um „gamla manninum“, sem skrifar um orðin að eyðileggja, eyða o. s. frv. Eg geri mikinn mun á þeim orðum. Það má eyðiieggja hlútinn, þótt engu sé af honiiiu eytt. Það má líka eyða, þótt litið sjái á þvi, sem til er, en að gjöreyða er að eyða öllu, svo að ekkert sjáisl eftir. • Að mæía Sama máli gegnir um orðin að og koma. „mæla“ og „koma“. Þau orð tel eg að hafi í niörgum titfeltum sitt livora merkingu. Orðið að mæta er skylt „stefnu- móti“, þar sem tveir eða fleiri hittast i gagn- kvæmum erindum, samkvæmt áður gerðum samningi eða fitmælum', en aldrei viðhaft mn þann, sem kemur óboðinn eða í einkaerindum, t. d. orlofi, lifjsbón eða verzlunarerindum eða þegar maður kenmr heiin tit sín. Þá segir kon- an: Því kcmur þú svona seint, góði? En lnin segir ekki: Því mætir þú svona seint? Það er tvennt ólikt.“ * Ferðir Nú eru íþróttamennirnir okkar íþróttamanna. að byrja ferðir sinar um landið. Ármann ætlar að heimsækja Austurtand rækilega, en auk þess, er flokkur frá K.R. að fara með flúgbáti Flugfélagsins til Norðurlands til þess að liafa þar sýningar. Það er af sem áður var, þegar það þótti hið mestaT þrekyirki að fara út um tandið til fimleika- sýninga, ekki sízt vegna kostnaðarins, en nú far» margir flokkar á ári hverju og þeir, sem verða að hafa mestan hraða á, taka sér bara flugvél. Þessar ferðir eru sjálfsagðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.