Vísir - 30.06.1945, Síða 5

Vísir - 30.06.1945, Síða 5
V IS I R 5- Laugardaginn 30, júní 1945 KMSSGAMLA BIÖMMK DANSINN DUNAR (Step Lively). Söng og gamanxnynd. FRANK SINATRA GLORIA deHAVEN GEORGE MURPHY. Sýnd kl. 7 og 9. Frumskóga- stúlkan. Litmynd með Dorothy Lamour Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 Ráðgert er að senda E.s. „LAGÁRFOSS" hráðlega til Bergen, með ca. 500 tonn af vörum frá Lands- söfnunarncfndinni. Skipið fer héðan væntanlega ef tir viku til tíu daga til Aust- i'jarða, en þar á það að lesta nokkuð af vörum þeim, sem eiga að fara til Bergen. — Eftir afferm- ingu í Bergen, heldur skip- ið áfram til Kaupmanna- hafnar og Gautahorgar og fermir væntanlega vörur á þessum stöðum hingað heim. Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld-kl. 10. AðgöngumiSar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. DANSLEIKUR í TJARNARCAFÉ í kvöld. — Hefst kl. 10. ASgöngumiðar á sama stað frá kl. 5—7. DANSLEÍKUR í ISnó í kvöld.kl. 10. ASgöngumiðar í ISnó frá kl. 6. — Sími 3191. Ölvuðum bannaour aðgangur. I. K. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu annað kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl.-6..— Sími 2826. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur verður í dag kl. 4 e. h., í Þjóðleikhúsinu. S HIP/IUYC fc UO rar.C^i-r-ii TILKYNNING frá Skaftstofu Hafnarfjarðar. Auglýsing frá Skipaút- gerð ríkisins, um flóa- bátsferðir milli Hríseyjar og lands. Bátsferðir milli Hríseyj- ar og Litla-Árskógssands, í sambandi við bifreiða- ferðir frá Akureyri til Dal- víkur, verða sem hér segir: Maí—September, alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Október alla mánudaga og föstudaga. Nóvember og desember alla mánudaga Skrár yfir tekju- og eignarskatt, viðaukaskatt, stríðsgróðaskatt og lífeynssjóðsgjald fynr ánð 1943, í Hafnarfjarðarkaupstað, verða lagðar fram í dag. Skrárnar hggja frammi í Ráðhúsi bæjarins (her- bergi framfærzlufulltrúa) dagana 30. júní til 13. júlí 1945, að báðum dögum meðtöldum, og er kæru- frestur til sama tíma. Kærur sendist til Skattstofu Hafnarfjarðar. Hafnarfirði, 30. júní 1943. SKATTSTJÓRÍNN. MM TJARNARBlö MM MMM NTJABIÖ MMM RLESI (Hands Acröss The Border) Amerísk söngva- og hesta- mynd írá Vestur-slétt- unum. Roy Rogers Blesi (,,Trigger“) Ruth Terry, Sýning kl. 3, 5, 7, 9. Vargar á vígaslóð. („Frontier Badmen“). Robert Paice, Anne Gwynne. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl: 7 og 9. Síðasta sinn. Svarfi svamirmn Sjóríæningjalitmyndin fræga, með TYRONE POWER. Sýnd kl. 3 og 5. Bönnuð bömiun yngri en 16 ára. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 11 f. h. T e 1 p a, , ekki yngri en 12 ára, frá góðu heimili, óskast til að gæta telpu á 3ja ári. Dvalið verður í sumar- bústáð nálægt Reykjavík. Uppl í síma 5267. heíst á morgun, 1. júlí, frá benzínstöð vorri við hifreiðaverkstæði Stillis h.f.f Laugavegi 168. FLIÓT AFGREIÐSLA. OLÍliVERZLUN ÍSLANDS h.f Hafnaríjörður. Skrá.yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfirði fyrir árið 1945, liggur frammi almenningi til athugunar í skrifstofu framfærzlufulltrúa í Ráðhúsinu, frá 30. júní til 1 3. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 1-—5 síðdegis. Kærur yfir útsvörum skulu afhentar í skrifstofu bæjarins fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 14. júlí næstk. BÆJARSTJÓRINN. (i\ýít og: ^tcrkara iiö) (Aðcins stcrkara cn seðast) Nú vezður það tvísýnt 2. úrvalileiknr Poinari: L. A. C. Crast verðnr á morgun kl. 8.30 á Iþráttavellinnii] Lúðpasveitin SVANUR leikur fpá kl. 8 undip stj.6r»u Kapls O. Runólfssonap Sjáið enn þá betpi leik en síðast! — Sjáið meistaraleik sumarsinsl

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.