Vísir - 30.06.1945, Side 8
8
VISIR
Laugardaginn 30. júni 1945
Flutningsgjaldfyrir 1
kg. aí sykri 3 krónur.
Strjálar ferðir að Ingólfs-
höfða.
Það er gömul saga að
miklir samgönguerfiðieikar
/séu hér á landi, þó vissu-
lega liafi lieldur brugðið til
batnaðar í þeim efnum á
siðustu árum, en mikið
vantar á, að samgöngur í
landinu séu orðnar alls stað-
ar svo greiðar, að viðunan-
legt sé. Margir eru þeir stað-
ir, sem enn eru mjög af-
skekktir og fara varliluta af
samgöngubótunum, sem orð-
ið liafa á síðasta aldarfjórö-
ungi. Einn þessara staða er
Ingólfshöfði. Þangað eru
ákaíiega- strjálar ferðir og i
íaun og veru ekki nema
þrjár á ári, þ. e. a. s. skipa-
íerðir, en um annað er
naumasi að ræða, því engir
landvégir hafa verið lagðir
til þessa staðar, enda vms-
um örðugleikum bundm að
gera þá, svo maður tali nú
ekki jum kostnaðinn við
slíkt. Upp á síðkastið hefir
verið reynt að ráða bót á
þessu, með því að balda uppi
flugferðunjj að Fagurhóls-
mýri, en það er ekki kostn-
aðarJaust eins og geta má
nærri. Konw slíkar ferðir
tæplega að notum, nema
Jivað snertir fólksflutninga,
því flugvélakostur olíl-Lar ís-
Jcndinga er elvlci svo niikill
ennþá, að únnt sé að lialda
uppi vöruflutningum með
slíkum farartælíjum, jafnvel
þó um létla vöru sé að ræða,
og fyrirferðarlitla. En livað
á það fólk að gera, sem elclvi
á annars úrkostar en vera án
nauðsjmlegustu matvaranna
eða fá eittlivað flutt til sín
;með flugvélum fyrir mikið
verð? Það hlýtur að verða
að velja síðari kostinn. Fyr-
ir nolckru var með öllu mola-
sykurlaust í þessari byggð
og ekkert skip væntanlegt
þangað fvrr en eftir langan
tíma. Bændurnir tóku að
sjálfsögðu það ráð að fá eitt-
Jivað af þessari vöru flutt
til sín með flugvélinni. Þeir
pönfuðu tólf kassa af sykr-
inum, sem þeir svo fengu
sendan til sín með lienni —
og að sjálfsögðu greiddu
þeib flutningsgjaldið, livorki
meira né minna en 13 krónur
fyrir hvert kg„ eða sem svar-
ar tæplega tvisvar sinnum
verði hvers kg. í útsölu í búð-
um!
= VÍÐSJÁ =
ÞEIR VILDU LOSNA
Vlfí HERÞJóNUSTU.
Liðhlaupar eiga það til að
skjóta af sér útlimina, láta
draga úr sér tennurnar og
hpað eina til þess að kom-
asl undan herþjónustu, sagði
J. Edgar Hoovéy gfirmaður
ríkislögreglunnar nýlega er
hann var spurður um við-
skipti sín við menn þá er
ekki vildu gefa sig fram til
herþjónustu, er þeir voru
kallaðir. Sumir gera sig blátt
áfram örkumla æfilangt í
stað þess að ganga í herinn,
en upp um flesta lcemst þó
og þá eru þeir seltir í fang-
elsi.
Hann minntist manns frá
bænum Knoxville í Tenne-
sce, sem skaut af sér vinstri
hendina rneð haglabyssu.
Hann sagði einnig frá manni
i Arkansas, sem skaut af
sér aðra stórutána og öðrum
manni frá Oklohama, sem
hafði allar tennur óskemmd-
ar en lét taka úr sér sex
tennur til þéss að losna und-
an herþjónustu, en sá situr
nú í fangelsi með þriggja
ára dóm á herðunum. „Eitl-
hvert einkennilegasta málið
sem við höfum með hönd-
um,“ sagði Hoover, skeði í
Michiganfylki. Menn okkr^.
rákust á mann nokkurn svo
Jangt inni í skóginum, að
hann vissi ekkert um aðhann
átti að vera búinn að gefa sig
fram. Hann vissi að vísu að
ófriður var skoltínn á ■ en
hafði ekki hugmynd um að
við hefðum dregist inn í
liann. Ilann hafði ekki kom-
ið til neins bæjar i tuttugu
ár, og ei lögreglumennirnir
fóru með hann til skrásetn-
ingar varð hann alveg utan
við sig, er hann sá alla bíl-
ana og mannfjöldann. Þessi
maður reyndist vera orð-
inn 38 ára og gekk með gler-
ciuga og fékk þvi að fara aft-
ur til skógarheimilis síns.“
. Iloover heldur því fram
að aðeins einn af þúsundi
skorizt undan því að koma
til skrásetningar mí, þar sem
í fyrri heimsstyrjöldinni
lmfi þeir verið 7 af hverju
þúsundi.
Seðlafölsunin.
Framh. af 1. síðu.
vélum og einnig var þarna
hópur þýzkra visindamanna.
Við gerðum það sem við
gátum til þess að tefja fyrir
verkinu. Mér var fengið það
verlc að falsa bandaríska
dollaraseðla. Það er hægt að
fullgera fölsun á góðum
dollaraseðli á sex vikum, en
mér tókst að treina mér
verkið i niu mánuði.
Njósnarar notuðu seðlana.
Þjóðverjar voru að ráðgera
að láta falsa handaríska seðla
sem næmi 600 þúsund dollur-
um á dag. Brezku peninga-
seðlarnir hljóðuðu á 5, 10, 20
og 50 sterlingspunda upp-
hæðir. Beztu seðlarnir voru
notaðir við utanríkisverzlun-
ina, en þeir sem þótlu tak-
ast’ siður voru notaðir af
njósnurum.
Þegar Þýzkaland vor orð-
ið stríðsvéttvangur var verk-
smiðja þessi eyðilögð, og
gengu erlendu verkamenn-
irnir vel fram í því og af mik-
illi ánægju.
Ja,cQbson sýivtli fréttarit-
aranum 50 sterlingspunda
seðil, sem honum hafði tek-
ist að smygla út úr verk-
smiðjnnni í skóm sinum.. —-
„Eg hefði verið skotiun
hefði þetta komist upp“ bætli
hann við.
Þess má geta, segir frétta-
ritarinn, að Þjóðverjar gátu
aldrei búið til seðla er hljóð-
uðu á eilt pund, því að í þeim
er sérstaklega góður pappír,
en hann áttu Þjóðverjar ekki
til.
UNGLINGA
vantar þegar í stað til að bera út blaðið nm
LAUGAVEG NEÐRI,
MELANA,
SELTJARNARNES,
TÚNGÖTU.
Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
DagblaSið Vísú.
STÁLULL Klapparstíg 30. Sími 1884
VALUR! Sjálfboðavinna við Valsskálann yfir lielg- \jg/ ina. Farið frá Arnar- hvoli kl. 2 í dag. (823
K.F.U.M. Almenn' '-samkoma annað kvöld kl. 8.30. — Tveir ungir menn tala. Allir velkomnir, (827
J& BETANÍA. Sunnudaginn 1. júlí. Alrnenn samkoma kl. 8.30. Ólafur Ólafsson o'g Jóhannes Sigurðsson tala. Sagt frá mót- inu í Yatnaskógi og sambands- þingi IvristniboSsfélaganna. — (826
límir allt. Fæst í flestum verzlunum. — STOFA til leigu 1. júlí, að- eins fyrir roskinn kvenniann. Afgr. vísar á. (824
.
Sninarbústaðni er til sölu af sérstökum ástæðum, við Elliðavatn. 3 herbergi og eldlnis. Mið- stöðvarupphitun. Hentug- ur fyrir tvær litlar fjöl- skyldur. Verð 16000 kr. — Uppl. á Hörpugötu 7. Í
VEGGHILLUR (útskornar) vegghillur (djúpskornar) úr eik, mahogny og birki. \rerzl. G. SigurSsson og Co., Grettis- götu 54. (759
HúSFREYJUR: Gleymiö ekki St j örnubúðingunum þegar þér takið til í matinn. Þeir fást í næstu matvöru- búð. Efnagerðin Stjarnan. Borcartún 4. Simi 5799. (527
ALLT
HÚLLSAUMUR. Plísering-
ar. Hnappar yfirdekktir. Vest-
urbrú, Vesturgötu 17. Simi
2530.___________ (153
BÓKHALD, endurskobun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170. (707
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásvegi 19. — Simi 2656.
Fataviðgerðin.
Gerum viö allskonar föt. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187. (248
STÚLKA vön verzlunarstörf-
um óskar eftir atvinnu. Getur
komiö til mála aö leysa af í
sumarfríum. — Tilboö sendist
blaðinu sem fyrst, merkt: „Á-
byggileg—884“. (830
ferðalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
HÚSFREYJUR! OkkuH
berast sífellt meðmæli með
efnagerðarvörum okkar, sem
fela í sér skýringu á þeim
vinsældum, sem vörur okkar
hljóta hjá húsmæðrum um
land allt.
Biðjið því kaupmann yðar
eingöngu um efnagerðarvör-
ur frá okkur.
Efnagerðin Stjarnan,
Borgartún 4- Simi 57QQ, (526;
GANGADREGLAR til sölu í
TOLEDO.
Bergstaðastræti 61. Sími 4891.
TVÖ GÓLFTEPPI, særðir:
3,60x4.00 og 3.60x4.60, til sölll
i Garðasræti 43, uppi, frá kl. 2
—5 í dag._____________(S25
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Bárugötu 20. Sími 2089. (,829
Nr. 11 TARZAN K0NUNGUR FRUMSKÓGANNA Eftir Edgar Rice Burrouglis.
Apamaðurinn hafði ákveðið að reyna
að komast undan, en hann varð um
fram allt að fara varlega og gefa ekki
dvergnegrunum færi á að hitta sig
með eiturörvunum, því þá var öllu
Jokið. Hann mundi missa meðvitund og
»Strang mundi ekki draga aftökuna.
Tarzan apabróðir hafði hugsað sig
um vel og vandlega. Hann ætlaði sann-
arlega ekki að rasa um ráð fram. Hann
tók tilhlaup og stökk af heljarmiklu
afli ó gluggalausa vegginn. Þetla dugði,
veggurinn lét undan óg Tarzan var
kominn lit undir bert loft.
Dvergnegrarnir voru ekki svo varir
um sig, að J)eir hefðu sérstaka gát á
gluggalausa veggnum Þeim kom alls
ekki til hugar, að nokkur maður gæti
brotizt þar i gegn. Þeir hlupu til að
alhuga hvað um væri að vera, er þeir
heyrðu brothljóð.
Dvergnegrarnir vissu fljótlega hvers
kyns var, er þeir sáu gatið ó veggnum.
Samt ætluðu þeir varla að trúa sínum
eigin augum, en þeir vissu sem var, að
Tarzan var óútreiknanlegur maður og
bjó yfir gifurlegum kröftum. Ilann var
nú horfinn iit i skóginn.