Vísir - 10.07.1945, Page 7

Vísir - 10.07.1945, Page 7
Þriðjudaginn 10. júlí 1945 VISIR 7 G 3%/oi/d c&. (23ouc/las: ■A 163 var nýkominn frá Gallíu. Gajus prins hafði veikzt skyndilega undir borðum og innan klukkustundar var liann liSið lík. Ullarkaupmennirnir, sem voru sér þess með- vitandi, að gleypt var við hverju orði af vörum jþeirra og orðnir dálítið óvarkárari, þar sem aft- ur hafði verið fyllt á þá hálslöngu, tóku nú að ræða þetta með spekingssvip, eins og þeir hefðu sjálfir verið viðstaddir í hinni örlagaríku veizlu. Auðheyrt var, að þeir voru vel inni í kjafta- sluðrinu við liirðina, eins og reyndar hver sá var,' sem kom sér í mjúkinn hjá Jjjónum. Lítill vafi léki á því, sögðu ullarkaupmenn- irnir, að prinsinum hefði verið byrlað eitur. Hann liefði verið við beztu heilsu. Veikindin hefðu komið snöggt og verið kvalafull. Enginn ákveðinn hefði verið grunaður. Túlíus her- foringi, sem þá um kvöldið liefði gengið að eiga hina ungu dóttur senators Gallíó, systur Marsellusar herforingja, þess, sem drekkti sér i sjónum fyrir nokkurum vikuiii, —- liefði tal- að nokkur reiðiorð við prinsinn fyrr um kvöld- ið; en þeir hefðu báðir verið svo drukknir, að engum hefði doltið í Iiug að það samtal hefði liaft nokkurar afleiðingar. Sejanus gamli hafði legið andspænis prins- inum undir borðum og allir vissu, að Sejanus hefði engin not haft af Gajusi. En allir væru sammála um það, að ef gamli svikahrappurinn hefði ætlað að myrða Gajus, væri liann of skyn- samur til þess, að leggja í þá liættu uridir þess- um kx’ingumstæðum. „Ilvernig stendur á þvi, að Kvintus hefir efni á að búa í höll og halda dýrar veizlur?“ spurði gestgjafinn og vildi sýna, áð dálítið vissi hann uiii íiiiia stóru, „Túskus gkmli, faðir lians, er nú engínn auðmaour. Hefir Ivvintus nokkurn tíiria auðgazt ? Aldrei hefir liann stýrt herför.“ Ullarkaupmennirnir skiiptusl á spekingslegu augnaráði og ypptu öxlum með yfirlætissvip. „Kvintus og prinsinh voru miklir vinir,“ sagði sá feiti, sem réði yfir flöskunni. „Þú átt við að prinsinn 'og kona Kvintusar hafi verið miklir vinir,“ sagði sá ófeimni, sem bar silfurbúinn böfuðbúnað. „Nú, já, lia, ba!“ sagði gestgjafinn. „Það skyldi þó aldrei vera að sú hafi verið ástæðan!“ „Ilægan, liægan!“ sagði sá elzti þessara þriggja digúrbarkalega. „Kvintus var ekki í veizlunni. Á siðustu sturidu liafði Iiann verið sendur til Ivapi-i.“ „Og hver sendi hann svo sem ?“ sagði gest- gjafinn og sat fastur við sinn keip. „Það er einmilt það, sem alla langar til að vita,“ sagði sá feiti og hélt upp flöskunni. „Iiérna! Fylltu hana og spurðu ekki svona margra spUrninga.“ Hann leit yfir hinn þögla hóp og augu hans staðnæmdust um stund á Marsellusi. „Við tölum allir of frjálst," tautaði hann fyrir munni sér. Marsellus kallaði til sín gestgjafann og panl- aði bað og berbergi ýfir nóttina. Þjónn fylgdi Iionúm iil þröngra og skrautlausra hibýla og hann tók að afklæðast. Svd að Díana þyrfti þá ekki framar að óttast ágengni Gajusar. Það voru mikil gleðitíðindi. Hver myndi nú stjórna i Róm? Kannske myndi keisarinn útnefna hinn sparsama Gajanus til að stjórna fyrst uiri sinn. Svo að Gajusi hafði þá vei-ið bvrlað eitur. Máske befði Selia gert það. Gajus kynni að hafa reitt liana til reiði. Hann reyndist engum vel. Ekki til lengdar. En, nei, Selía liefði ekki gert það. Líldegra væri, að Kvintus hefði gefið ein- hverjum þjónanna fyrirskipanir, áður en hann fór, en logið upp einliverju erindi til Kaprí, til þcss að geta fært sönnur á, að liann hefði vcrið fjarsladdur. Kvintus hefði auðveldlega getað losnað við þjóninn. Skjddi hann hafa hitt Demetrius á eynni? hugsaði Marsellus. Þótt svo liefði verið, liefði Demetríus verið fyllilega fær um að sjá um sig sjálfur. Og Lúsía var þá gift. Það var gott. Hún hefði alltaf verið ástfangin af Túlíusi. Marsellus hugs- aði með sér, hvort Lúsía hefði sagt manni sín- um fi’á hinum klunnalegu tilraunum Gajusár til að ná ástum hennar, þegar hún var varla annað en barn. Ef bún hefði gert það, og hefði Túllus verið nógu drukkinn til að sýna þá fífl- dirfsku — nei, nei, Txillus yrði aldrei nógu drukkinn til þess að gena annað eins. Túllus hefði notað í’ýting. Frá mönrium og merkum atburðum: Mai’sellus fór aftur að hugsa um Seliu og rifjaði upp fyrir sér allt, sem hann gat um liana, hvikulu, þungbúnu augun hennar, Irið slóttuga bros, sem alltaf bjó yfir einhverju, svo að hún var 'fullorðinslegri og veraldarvanari á svipinn en sjá mátti af unglegum líkama hennar. Jú, Selía hefði getað gert það. Hún var slægvitur eins og frændi hennar Gajanus. Jæja, en livað scm kveisu prinsins leið, þá var hann nú dauður, þelta stórliættulega skrið- kvikindi. Nokkur huggun var i því. Kannske ætti Róm nú von á réttláttari stjórn. Óhugsandi væri, að valizt gæti verri stjórnandi heldur en Gajus Drúsus Agrippa. XXII KAFLI. Er liinir fljótu hraðlioðar fluttu þá fregri til Kapri, að Gajus yæri látinn, var keisarinn, að sögn Júliu gömlu, of mátlfarinn lil þess, að honum væru sögð þau sorgartíðindi. Það var vitleysa ein, vissi keisarádrottningin, þvi að Tiberius hafði haft hina megnustu óbeit á syni hennar. Og þessi frétt hefði, í stað þess að vinná heilsu hins aldraða sjúklings nokkurl mein, áreiðanlega fjörgað hann til muna. En öllum kom saman um að það væri rétt hjá Júlíu að skipa svo fyrir, að þetta yrði ekki nefnt við hinn máttfarna eiginmann hennar, þar sem svo sviplegur dauði ríkiserfingjans hlyti að' vei’a talinn of hörmulegur atburður til þess að fx-á honum væri skýrt við rúmstokk- inn hjá dauðsjúkum keisara, enda þótt lelja yrði það nokkura nýjung, að keisaradrottning- in sýndi manni sinum slíka riærgætni. Ekki var ]iað sámt af sömu næi’fxerni gert, er liún fékk hinum örmagna hundraðshöfðingja, er flutt hafði sorgartiðindin, brcf i heridur þeg- ar i stað og bað hann fara í skyndi aftur til Róiri. Hundraðsliöfðingjanum fannst það súrt í broti að vera sendur tafai-alaust burt af eynni án þess að fá svo mikið sem klukkustundar hvíld og flösku af vini. Hann fckk því ekkert samvizkubit af því að sýna sínum gamla vini, hei’bergjastjóranum, utanáskriftina á braðboði keisaradi’ottningárinnar, en hann hafði fylgt honum og mönnum hans niður að bryggjunni. Bréfið var til Kaligúla. „Stigvéladrisill!“ sagði húndraðhöfðinginn með fyrirlitningu. „Sá strákauli!“ sagði berbergjastjórinn, sem hafði séð dálítið lil sonar Germaníkusar, þegar hann var tíu ára. Júlia gamla, sem hafði örlaganornirnar allt.af á sinu bandi, var uppvæg að fá sonarson sinn til sin á þessari tvísýnu stund. Hún hafði ekki fundið svo mjög til þarfarinnar að fá hann til sín í fyrradag, Jiegar Kvintus hafði allt í einu stungið upp á því með mikilli- nærfærni, að keisaradrottningin byði unglingnum þá strax til lvaprí. Júlía liafði hlegið nærri því dátt. „Á Gajus kannske vont með .að bemja bann?“ hafði hún spurt hæðnislega. Við skulum samt lofa Gajusi að bei’a bvrðina, á meðan liann getur ' í tvo til þrjá mánuði.“ „Urinsinn hélt, að yðar hátign fýsti að fá Stigvéladrisil til yðar,“ s.agði Kvintus í bænar- rórni, — „og bað mig um að segja yður, að ekki myndi liann halda honum, ef yðar hátign —“ „Vér getum beðið,“ hló Júlía. En í dag höfð'u aðstæðurnar breytzt. Júlia vildi fyrir livern mun fá Stígvéladrísil til sín. Hvað þ.að var heppilegt fyrir hann sjálfan, að hann var tiltækur á slíkri sturidu! Eins og í’ómverskri konu sómdi og keisara- droltningu, bar Júlía liarm sinn i hljóði. Hún taldi stundirnar, sem aldrei ætluðu að líða, og beið með óþreyju, beið og beið við norður- glugga sína og borfði út á sundið, Hún missti nærri þvi stjórn á sjálfri sér, er hún sá ótal- marga senatora konia upp hæðina til Júpíter- hallar. Hún hvessti gömlu nugun, ef ske kyilni, að húri kæmi auga á syarta snekkju, sina eigin snekkju, skríða yfir flóann frá Puteoli. Erigum á Kaprí kom til.húgar, er Kaligúlá kom, að hin metnaðargjania amma hans hefði nokkuð annað í huga til handa þessuni urig- lingsdreng en að fá honum i hfendur stjórn til bráðabirgða sennilega undir umsjá Sejanusar, þár til búið væri að velja eftirmann Gajusar, eins og þegar smásveinn fær að halda i tauma- endana, sem lafa úr lieridi ökumannsins, og þykjast stjórna yagninqni, Kannske hafði Júliu Sannleikurinn um uppgjöl ftalíu. Eftir David Brown. gönguna við Salerno og að ekki gátu mai’gir dagar liðið, þar til meginárásin á Suður-Italíu byrjaði. Allt arinað féllust þeir algerlega á, eftir að hafa hlustr að á skýringar Castellano. Itölsku fulltrúarnir tveir lögðu af stað frá Róma- borg í Savoia-Marchetti flugvél þ. 31. ágúst að moi’gni. Látið var í veðri vaka, að þeir væru á leið' til Sardiníu, og að þcir væru að fara þangað í venju- legum stjórnarerindum. En er flugvélin var komin kippkorn frá strönd Italíu, var breytt um stefnu og stefnt til Sikileyjar. I öllum flugstöðvum banda- manna hal'ði verið tilkynnt, að flugvél þeirra væri væntanleg til Sildleyjar, og brczkar Spitfireflugvél- ar og amerískar Invadórflugvélar og Warhawkflug- vélar, scm á sveimi voru, létu flugvélina vera frjálsa ferða sinna. Samskonar aðvörun höfðu skytturn- ar í Tennini-flugstöðinni fcngið, og ekki var hreyft við neinni loftvarnabyssu, er flugvelin nálgaðist og flaug nokkra hringi ýfir flugstöðinni, áður en bún sveif til jarðar og lcnti i flugstöð bandamanna. Strong hershöfðingi var viðstaddur konm itölsku fulltrúanna, sem þegar voru leiddir að grænni her- bifreið, sem á var máluð hvít stjarna, griðarstór, til leiðbeiningar flugmönnum bandamanna, að um eina herbifreið bandamanna væri að ræða. Ekið var frá Termini, sem er á miðri norður- strönd Sikiléyjar, til Cassibili, sem er nokkrá kíló- metra fyj’ir vestan Sýrakúsu. Það er ekki löng flug- leið frá Rómaborg til Sikileyjar, og enn var miður morgunn. Hálfri ldukkustund eftir að komið var til Cassi bili, þar sem bandamynn höfðu eina foringjabæki- stöð sína, kömu þangað loftleíðis Bedfell Smith hers- höfðingi og ráðunáutur háns, frá Alsír. Zanussi var nieð í hópnum. Þegar samningamcnnirnir fjórir hófu viðræður í þriðja sinn, vakt framkoma Castellano enn hina mestu furðu bandamarina. Hann lýsti yfir því ósköp rólega, að liann bel'ði ekki umboð til þess að úndir- rita samningana fyrir hönd Badoglio. ’Hins vegar kvaðst hann kominn til þess að skýra frá því, a& ítalska stjórnin hefði fallizt á skilmálana, og bæri sér að taka af allan vafa í því efni. Bandamenn ákváðu þegar að sýna Caslellano i tvo heimana. Bandamenn ætluðu sér ekki að þola það, að frekari dráttur yrði á. Harðorð orðsending var send til Rómaborgar, þess efnis, að ef Castell- ano fengi ekki umboð lil þess að undirrita samn- ingana þegar í stað fyrir hönd Badoglio-stjórnar- .innar, væri öllum samningaumleitunum þar með" slitið af hálfu bandamanna. Lagt var fyrir ítölsku stjórnina, að leggja fratti bjá brezka sendiherran- um í Vatikan-borginni yfirlýsingu þess efnis, að- Castellano hefði fengið téð umboð. Skilyrði til þess að skiptast á loftskeytum höfðu verið slæm i sólarhring og versnuðu enn. Loftti’ufl- anir voru mjög miklar. Og meðan loftskeytamenn- irnir reyndu eftir beztu getu að koma orðsending- unum áfram, biðu fulltrúar bandamanna áhyggju- fullir í tjöldum sínurn, og fulltrúar Itala ekki síður. Eisenhower yfirforingi kom í foringjastöðina í Cassibile síðdegis þennan dag, og var því sjálfur „á verðinum“ sem hinir, Smith og Strong og ráðu- nautar þeirra. Loks klukkan 4,30 síðdegis var fulltrúum banda- manna afhent skeyti, sem var frá Badoglio mar- skálki til Castellano hershöfðingja. I skeytinu skip- aði Badoglio honum að skrifa undir skilmálana fyr- ir liönd Itala og tekið var fram, að staðfestingúr- skjaí þessu viðvíkjandi hefði verið afhent brezka sendiherranum í Vatikan-borginni. Og nú var því hin mikla stund kornin, er fullur árangur kom í Ijós af margra vikna leynilegum undirbúningi og viðræðunum í Lissabon og á Sikil- ey. Samningamennirnir og aðrir, sem vei’ið höfðu þátttakendur eða beitt áhrifum sínum til þess aA þessi sögulegi viðburður gerðist, gengu inn i tjald- ið í giíinu milli vínviðanna. Sólskin var og hiti. Fyrir fráman tjaldið var eins konar hlið með lögun Sigurstáfsitís (V = Victory). Castellano skrifaði fyrstur undir, þar næst Sinitk hershöfðingi. Hinn smávaxni, en hvatlegi Cástellano

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.