Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 2
2 VISIR Fimmtu£iaginn 12. júlí 1945 'RÖTTIR Nýstáflegt boðhlaup. Brezki flugherinn á Islandi liélt frjálsíþróttáfnót hér á íþróttavéllinum 1. júlí s.l. — Keppt var í mörgum íþrótta- greinum og var þátttaka þar mjög góð. Mesta athygii vakti 1600 metra boðlilaupið, því að félögunum í Reykja- vik hafði verið boðin þátt- taka í því, sem gestum. Cr- slit þess urðu þau, að fyrsl varð sveit K.R. á 3:46,0 mín. önnur sveil I.R. á 3:48,2, og þriðja sveit Ármanns á 3:49,0 mín., en sveit Bretanna varð fjórða, góðan spöl á eltir. Boðhlaupið var þannig, að _fyrst voru 800 metrar, síðan tvennir 200 metrar, og loks endað á 400 metrum. K.B. vantaði Brynjólf, Skúla, Jó- hann og Hjálmar, en iR-inga vantaði Kjartan Jóhannsson, en þeir voru allir staddir á Akureyri. Eftir fyrsta siirett- inn (800 m.) var K.R. í far- arbroddi (Þórður Þorgeirs- son), tæpum metra á undan Ármanni (Sigurgeiri Ársæls- syni). Er það að sögn lirað- asta 800 m. hlaup, sem fram hefir farið liér á landi, því að tíminn var 1:59,8 mín. Isl. metið á 800 m. er 0,4 sek. lakara, svo að gera má ráð fyrir, að því verði allmikil hætta búin nú á Reykjavíkur- meistaramótinu, en þá bætast þeir Kjartan og Brynjólfur í hópinn, sem báðir voru á undan Þórði og Sigurgeir á 17. júní-mótinu. Óskar Jóns- son hljóp 800 m. sprettinn fyrir I.R. og var um 20 m. á eftir. Skiptingin hjá Ár- manni tókst betur en hjá K.R. og náði Árni Kjartansson þvi strax forystunni á næsta spretti (200 m.) og skilaði góðu forskoti til Sören Lang- vad, er hljóp seinni 200 m. sprettinn. Jón M. Jónsson (KR) dró hins vegar mjög á og átti aðeins 3—4 m. eftir til að ná Langvad við síðustu skiptinguna. Þá vildi svo ó- heppilega til, að Hörður Haf- liðason, sem hljóp síðustu 400 m. fyrir Ármann, missti boðið og tafðist, svo að allar sigurvonir fóru út um þúfur. Komust þá bæði K.R. og l.R. fram úr og sigraði K.R., eins og áður er sagt, en I.R. varð næst. é Sveitirnar voru þannig skipaðar: K.R.: Þórður, Ósk- ar Guðmundsson, Jón M. og Páll Halldórsson. I.R.: Óskar, Magnús Baldvinsson, Hannes Berg og Finnbjörn. Ármann: Sigurgeir, Árni, Sören og Hörður. Dfengjamél ímamis í írjálsiam íþrótlum. Ilið árlega Drengjamót Ár- manns í frjálsum íþróltum fór fram dagar.a 3. og 4. júlí s.l. í stað 2. og 3. júli eins og auglýst hafði verið. Varð að fresta þvi. um þennan eina dag sökum óhagstæðs veðurs. Enda þótt veður væri lítið betra mótsdagana, náðist Turðu góður árangur í flést- um greinum og í sumum á- gætur. Komu þarna fram margir bráðefnilegir piltar, sem aldrei liafa keppt áður á opinberum drengjamótum hér í Reykjavík. Að vísu var ekkert drengjamct sett að þesSu sinni, en taki maður lil athugunar hversu góð þau eru orðin verður það skiljan- legra. Mjög var þó höggvið nærri suinum þeirra I. d. vantaði 1/4o úr sek. upp á met- ið í 1000 metra boðhlaupi og 2 cm. upp á metið í þrístökki. Helztu úrslit urðu hessi: F y r r i da gur : 80 metra hlaup: 1. KR 4. leiðréifing. 1 síðustu íþróttasíðu slædd- ist meinleg villa inn í grein- ina „100 m. hlaupið — og tímataka í spretthlaupum“. Er það ofarlegg í öðrum dálki. Þar stendur: „. .!. eða hendur koma á líhuna“ ög ef feitletrað,; en á auðvitað að vera með grönnu letri, eins og venjulegur texti. Eru les- endur beðnir velvirðingar á þessu. ■ J. B. Bragi Friðriksson, 9.6 sek. Haukur Clausen, IR 9.7 sek. Björn Vilmundarson, KR, 9.7 sek. Halldór Sigurgeirsson, Á 9.8 sek. Keppendur voru 14 og lilupu fyrst í 4 riðlum og 2 milliriðlum. Beztan tímann í riðlunum hafði Bragi — 9,9 sek. — en Haukur í milliriðl- unum — 9,7 sek. Keppnin í úrslitunum var mjög hörð og tvisýn. Björn leiddi hlaupið 60—70 m., en þá komu þeir Bragi ‘og Haukur til skjalana. Braga tókst svo að tryggja sér nokkuð greinilega for- ustu, en hinir 3 komu fast á eftir. Tíminn er góður, þvi golan var skáhallt á móti. Drengjametið er 9,3 sek., sett af Finnbirni Þorvalds- syni, ÍR. 1943. Stangarstökk: 1. Kolbeinn Kristinss. Self. 3,00 m. 2. Sigurst. Guðnmndsson, FH. 2,75 m. 3. Aðalsteinn Jónasson, FI4, 2,50 m. Kolbeinn er nýliði, sem virðist búa yfir miklum hæfi- leikum. Einkum er stíll hans geðfelldur. — Drengjametið er 3,40 m. Torfi Bryngeirs- son, KV ogÞorkell Jóhannes- son, FH 1944. 'Kringlukast: 1. Bragi Friðriksson, KR 44,43 ml " ; ; t 2. Vilhj. Vilmundarson, KR 42,21 m. 3. Sigurjón Ingason, Hvöt 38,48 m. 4. örn Clausen, IR 35,07 m. Eftir reynsluköstin voru þeir Bragi og Vilhjálmur mjög svipaðir með rúma 42 metra, en svo lengdi Bragi sig um 2 metra í úrslitum. Vilhjálmur kastaði langbezt. Drengjametið er 53,82 m., sett af Gunnari Huseby, KR 1941. 1500 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, A 4:34,4 mín. 2. Gunnar Gislason, A 4:37,4 mín. 3. Aage Steinsson, IR -4:38,4 mín. 4. Kári Sólmundarson, Skgr. 4:48,6 mín. Fimmti var Ásgeir Einars- son, KR á 4:48,8 og 6. Hauk- ur Hafliðason, Á á 4:54,2. -— Stefán tók forystuna eftir 1V2 liring og sigraði léttilega. Er sem náðst liefir í þesari grein þar auðsjáauíega gott hlaup- araefni á leiðinni. Drengja- metið er 4:17,4 mín., sett af Óskari Jónssyni, IR í fyrra. Langstökk: Það lá við, að slðustu Stefáni að leiðast þófið og hlaupararnir kæmust ekki í stakk hina smátt og smátt af. mark fyrir áhorfendum, sem Hefði hann auðveidlega get- þyrptust að brautinni báðum að náð betri tíma, ef ferðin megin frá. Ber að víta slíkt1 hefði ekki verið svona hæg fyrri helminginn. Stefán cr einn af þessum nýju efnilegu drengjum, sem komu í fyrsta skipti fram á þessu drengja- móti. Að vísu keppti hann í Drengjahlaupi Ármanris s.I. vor og varð þá annar. Með góðri kennslu ætti hann að komast langt á hlaupabraut- inni. Drengjametið er 9:31,8 mín., sett af Óskari Jónssyni, ÍR, í fyrrahaust. liarðlegá, enda þött löggæzl- únni megi fyrst og fremst kenna um slíkt. S í ð a r i d a g u r: 1. 400 metra hlaup: Magnús Þórarinsson, A 55.7 sek. 2. Hallur Símonarson, ÍR 55.8 sek. 3. Sveinn Björnss*on, KR 57,2 sek. 4. Svavar Gestsson, IR 58,5 sek. 5. Jón Pálmason, Haukar 60.9 sck. Hlaupið var á sameigin- legri braut. Magnús tók for- ystuna þegar í stað og hélt .henni þar til 100 m. voru eft-. ir, að Hallur fór fram úr. I 1 Hófst j)á hörð barátta um 1.1 Spjótkast: 1. Stefán Sörensson, Þing.” 48,16 111. 2. Haldór Sigurgeirsson, Á 47,76 m. 3. Árni Friðfinnsson, FIi 40,84 m. 4. Árni Gunnlaugsson, FH 39,12 m. Halldór hafði beztan stíL en Stefán hins vegar meiri stigs. Drengjametið er 53,71 m„ sett af Jóel Sigurðssyni.. IR, 1943. 1. 3. 1. 2. 4. Stefán Sörensson, Þing. 6,23 m. Bjöm Vilmundarson, KR 6,13 m. Þorbjörn Pétursson, Á 5,63 m. Bragi Friðriksson, KR 5,58 m. Stefán og Björn báru hér af hinum. Sá fyrnefndi hefur geysikröftugt uppstökk og sterkar fætur, en skortir á í stíl, einkum í atrennunni. Björn var óviss á plankann fyrst í stað, en náði sér á strik í úrslitunum. Stíll hans er góður, bæði í atrennu og uppstökki. Bragi gerði öíl stökk sín ógild, nema hið fyrsta. Annars voru sum þeirra all-löng. Þótt einkenni- legt megi virðast, var látið stökkva á móti goíunni. Háði ))að nokkuð. Drengjametið er 6,56 m„ sett af Þorkeli Jó- hannessyni, FH, í fyrra. 1000 metra boðhlaup: A-sveit Armanns 2:11,8 iR-sveitin 2:12,2 A-sveit K.R. 2:12,4 B-sveit Ármanris 2:20,0 K.R. leiddi eftir 100 og 200 metra, en í lok 300 m. spretts- ins hafði l.R. tekizt að ná dá- litlu forskoti, sem var orðið yfir 10 metra, þegar komið var út í fyrri beygjuna. — Sveinn Björnsson, KR dró hins vegar stöðugt á Valgarð Runólfsson, IR, og hafði næstum náð honum, þegar komið var á beinu brautina. Þá kom þriðji maðurinn til sögunnar, Magnús Þórarins- son, endamaður Ármanns, er unnið hafði mikið á að baki hinum. Tókst honum að vinda sig fl’am úr báðum á síðustu 5—10 metrunum. —-• Tímirin er sá bezti, sem náðst hefir á opinberu drengjamóti og aðeins 0,1 sek. lakara en metið, sem svéit K.R. setti í fyrrahaust. I sveit Ármanns vorn: Halldór Sigurgeirsson, Þorbjorn Pétursson, Gunnar Gíslason og Magnús Þórar- insson. sætið alla bemu brautma, er kraft og snerpu. Áberandi | aukmeoþviaðMagnusvarð var það* hve keppendur ó- hðlega brjos þykkt a undan.l m 1 ö fcöst ^kum fir. Svemn haíði nnsst Svavar ” ’ J fram úr sér á síðari beygj-| unni, en tók hann aftur 1; byrjun beinu brautarinnar. Drengjametið er 54,6 sek„ sett af Finnbirni Þorvalds- syni, IR, 1943. Hástökk: 1. Kolbeinn Kristinsson, Sel- fossi 1,73 m. 2. Arni Gunnlaugsson, FI4 1,64 m. 3. Björn Vilmundarson, KR 1,64 m. 4. örn Clausen, IR 1,64 m. Þetta cr næstbezti árangur, er náðst hefir í þessari grein á drengjamóti og jafnframt bezta dren g j a-hás tökks- keppni, sem hér hefir farið fram. Álls stukku 5 yfir 1,64 (5. Haukur Clausen, IR 1,64) og 7 yfir 1,60! Kolbeinn slökk bezt og virðist eiga mikla framtíð fyrir sér. Næstu fjór- ir voru allir góðir, sérstak- lega þó tvíbura-bræðurnir, en þeir þyrftu að laga betur at- rennuna. Um flesta er þó það sameiginlegt, að stíllinn er ekki enn búinn að fá nógu fast forrn og er það skiljan- legt. Drengjametið er 1,82 m„ sett af Skúla Guðmundssyní, KR, 1942. Kúluvarp: 1. Bragi Friðriksson, KR 14,67 m. 2. Vilhj. Vilmundarson, KR 14,18 m. 3. Ásbjörn Sigurjónsson, Á 13,20 m. 4. Sigurjón Ingason, Hvöt 13,04 m. Þrístökk: Björn Vilmundarson, KR 13,28 m. Stefán Sörensson, Þing. 13,26 m. Magnús Þórarinsson, Á 12,23 m. Keppendur voru aðeins 3.. Virðist þessi íþrótfagrein vera orðin lítt árennileg fyrir unga drengi, enda þótt hún sé skemmtileg á að horfa. I 1 þessari kcppni komu þó fram 2 efni, sem gætu komizt mjög langt, ef þeir þjálfa sig rétt og dyggilega. Stefán var betri, en stökk. ekki eins veL Hann hefir auðsjáanlega ekki notið mikillar kennslu, því að m. a. gerði hann 3 stökk ó- gild fyrir það eitt, að koma við jörðina með þeim fætin- um, sem hékk í stökkinu. Tvö þeirra voru hins vegar svo löng — tæpir 14 metrar — að hér er alveg óvenjulegt efni á ferðinni. Björn var alltaf að sækja sig allan tím- ann og fór fram úr Stefáni í síðasta stökki sínu. Hann er að verða mjög skemmtilegur og fjölhæfur íþróttamaður,. þótt ungur sé. Drengjamet i þrístökki var 13,30 m„ sett af Antoni Grímssyni,Tý, í fyrra,.- en pú hefir Stefán rutt því, eins og getið var um i Vísi. Á þessu móti var keppt um það, hver hlyti flest stig ein- staklinga. Varð keppnin mjög. Ihörð og tvísýn, allt til hins Hér endurtókst að mestu síðasta. Bragi Friðriksson úr sama sagan og í kringlukast- |k.R. varð stighæstur með 9 inu. Bragi leiddi, en Vilhjálm 'stig. Stefán Sörensson fra ur fylgdi fast eftir, eins og HéraðsrSambandi Þingeyinga skuggi hans. Er still þess sið-1 Var næstur með 8 stig, og arnefnda mjög góður. Bragi Björn Vihnun'darson, KR 3. ,heíir staðið óeðlilega riukið i'nreð 7 stig. Kolbeinn Krist- stað i köstunum undanfarin insson frá Umf. Selfossi og 2 ár, einkum með drengja- Steí’án Gunnarsson, Ármanni áhöldin, en hver veit nema j VOru næstir með 6 stig. framfarirnar komi allt í einu. Um félagastig hefir ekki Ásbjörn og Sigurjón eru í verið keppt síðan 1941, en til stöðugri framför. Drengja-I gamans skal þess getið, að sé metið er 17,35 m„ sett af j reiknað eins og gert var áðirr,, Gunnari Huseby, KR og virð- hefir K.R. fengið flest stig að ist ekki vera í neinni hættu þessu sinni* alls 22 stig. Ár- statt. 3000 metra hlaup: 1. Stefán Gunnarsson, A 10:07,6 mín. 2. Gunnar Gíslason, Á 10:17,6 mín. 3. Aage Steinsson, IR 10:32,6 mín. 4. Kári Sólmundarson, Skgr. 10:50,6. ‘ Gunnar leiddi hlaupið lengi vel og fór í hægara lagi. En er um 2 hringir voru eftir fór mann er næst með 21, Hér- aðssamband Þingeyinga og l.R. 8 stig hvort, Umf. Selfoss og Fimleikafélag Hafnar- fjarðar 6 stig livort, og Úmf. Hvöt í Grímsnesi 1 stig. Mótið gekk all-greiðlega, en löggæzla var slæm, eink- um fyrrj daginn. Vcrðlaun voru afhent jafnóðum og er slíkt lofsvert. Hins vegar er,. að sögn, ekki enn búið að af- Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.