Vísir - 12.07.1945, Blaðsíða 4
4
VISIR
Fimmtudaginn 12. júlí 1945
VÍSIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagspfentsmiðjan h/f.
fllþýðumenntiín.
||ótlækir flokkar í flestum löndum þykjast
berjast fyrir aukinni alþýðumenntun, cnda
er oft viðkvæðið í baráttu þeirra, að þeim
mun betur mennt, sem alþýðan er, þeim
nnin fastar fylki bún sér um hlutaðeigandi
flokk, sem berjist fyrir liagsmunum bennar.
Hinsvegar befir þróunin liér á landi vcrið í
svo kátbroslegri mótsögn við slíkar kenni-
setningar, að þeim mun sterkari sem vinstri
öflin liafa orðið, þeim mun meiri liömlur
Jiafa verið við því reistar, að æskumenn gætu
notið æðri menntunar. Skólaspekingar og
fáðamenn þjóðfélagsins liafa i framkvæmd-
inni ráðist gegn æðri skólamenntun á ýmsan
hátþeins ogbverju öðruþjóðfélagsböli,ogeru
þar nokkur dæmi nærtæk. Inntökuskilyrði i
binn almenna menntaskóla liafa verið mið-
uð við vissan bámarksaldur, inntökuskilvrði
að því er kunnáttu varðar, hafa ávallt verið
þvngd, lágmarkseinkunnir hækkaðar bæði
við inntökupróf og gagnfræðapróf, minus-
einkunnir verið upp teknar, þannig, að liafi
menn fengið undir þremur i einhverju fagi,
befir það verið dregið í stigum frá eink-
unnum í öðrum fögum, en allir liljóta að
sjá hvílíkur skrælingjamælikvarði er á kunn-
áttuna lagður, þegar einkunnir eiga að sanna
kunnáttu, sem er minni en ekki neitt, og auk
þess að dragast frá jákvæðri kunnáttu í öðr-
um fögum. Loks hafa nemendur orðið^að
greiða tiltölulega há skólagjöld og aðgangur
að menntaskólanum takmarkaður við tutt-
ugu og fimm þá liæstu á inntökuprófinu.
Allar þessar takmarkanir hitna á þeim
snauðu, sem lökust hafa skilvrði til að afla
sér undirbúningsmenntunar eða kaupa sér
kennslu eftir að í skólann er komið, en eink-
unnir eru ávallt handahóf, bæði að því er
verkefnum viðkemur, sem og mati kennar-
nns og prófdómarans. Er óhætt að fullvrða,
að gagnvart æskulýð landsins hefir verið
beitt miðaldamati á hæfileikum frá því er
æðri menntun hófst í Iandinu, en auk þess
hafa ráðamenn þessara mála stöðugt aukið
á ranglætið með margskyns hömlum, sem
•engan rétl eiga á sér.
Aðstandendur nemendanna eða nemend-
urnir sjálfir hafa kostað ærnu fé til þess
að afla sér æðri menntunar, en að námi
loknu hafa þessir menn flestir að illa laun-
uðum embættum að hverfa. Allt hcfir þetta
skapað „menntaðan öreigalýð“, sem lent hef.
ir í margskyns öfgum og byltingastefnum í
þjóðmálum. Þetta er re-ynzla allra þjóða. En
nú nýlega hefir danska stúdentaráðið borið
iram þá tillögu, að stúdentum yrði greidd
hæfileg laun, meðan þeir væru að námi, á
sinn máta og verkamönnum fvrir vinnu, sem
þeir ynnu að á sama aldri, en stúdentarnir
tapa af, auk þess sem þeir verða að kosta
nam sitt. Rök fyrir þessu eru þau, að með
þessu móti nylu stúdentar viðunandi aðbúð^
ar og nytu jafnra skilyrða við námið, en af-
reksmenn þyrftu ekki að bverfa frá því vegna
fatæktar. Auk þessa skajiaðist ekki „mennt-
aður og þjóðhættulegur öreigalýður“. Væri
<>kki athugandi fyrir okkur, að opna skól-
ana og hverfa frá hamlafarganinu, en al-
buga svo síðar hvort þeir, sem leggja á sig
langt nám, væru launaverðir?
65 ára í da@
Li WL
i ffingiim afur
Jakoh Möller alþingismað-
ur cr sextíu og fimm ára i
dag. Ilann hefir komið svo
mjög við sögu síðustu fjóra
áratugi, að’ ferill hans er
liverjum manni kunnur. Mun
hann strax í skóla hafa verið
mjög áhugasamur um opin-
ber mál, en þó ekki hafa haft
sig þar mjög í frammi fyrr
en að afloknu stúdentsprófi
og námi í Kaupmannahöfn.
Er heim kom þaðan gerðist
hann bankaritari og um það
bil bóf hann starf silt í
stjórnmálunum fyrir alvöru.
VTar hann einn af harðskeytt-
ustu landvarnarmönnum og
innti mikið starf af höndum
í félagi þeirra, en árið 1915
gerðist hann ritstjóri Vísis og
hafði það starf á bendj til árs-
ins 1925. Undir stjórn bans
gerðist Vísir áhrifablað í
stjórnmáhun, en til þess tima
halði það látið slík mál sig
litlu skipta.
Jakob Möller bauð sig fram
til þings hér í Reykjavik ár-
ið 1919, en átti þar við ramm-
an rcip að draga, þar sem Jón
Magnússon forsætisráðherra
var keppinautur hans. Þrátt
fyrir það fóru svo leikar, að
Jakob náði kosningu, ekki
sízt fyrir snjalla frammistöðu
og harðfylgi ungra manna,
sem margir minnast enn í
dag þeirrar kosningabaráttu,
I sem mun hafa verið eindæma
hörð. Jakoh Möller er prýði-
lcgum gáfum gæddur, þótti
i stærðfræðingur mcð afbrigo-
um á skólaárum sínum og
| námsmaður ágætur í öðr-
iim greinum, auk Jiess hneigð-
| Ur til lista og tók um skeið ;
mikinn Jiátt 1 starfi Leikfé-
‘lags Reykjavíkur. Jakoh er
Uamvinnuþýður maður, þólt
jskapmikill geti hann verið,
jef Jiví er að skipta, og kapp-
samur málafylgjumaður þeg-
ar út í ])að er komið.
Á Aljnngi hefir Jakob MölL
er átt sæti frá 1919—1927 og
svo aftur frá 1934 óshtið til
þessa dags. I bæjarstjórn
Reykjavíkur var hann kosinn
árið 1930 og helir átt J)ar
sæti siðan, en í bæjarráði hef-
ir hann gegnt störfum frá því
er þáð var stofnað. Mun ó-
hætt að fullyrða, að enginn
maður hefir innt heilladrýgra
starf af hendi fyrir fteykja-
víkurbæ en Jakob Möller,
enda mun vart hala verið svo
ráðið ráð í bæjarstjórn og
bæjarráði, að liann hafi ekki
lagt þar til mála og ávallt
reynzt tillögugóður, fram-
sýnn og raunsýnn. Er hann
frjálslyndur maður í bezta
lagi og hefir aldrei átt sam-
leið með afturhaldsöflum, en
sveigt J>au oft í hina áttina.
Jakob Möller stofnaði á
sínum tíma írjhlálynda flokk-
inn, ásamt Sigurði Eggerz og
fleirum góðum mönnum. Er
sá llokkur sameinaðist Ihalds
flokknum árið 1929, tók Jak-
ob sæti i miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins og hcfir unn-
ið J)ar mikið starf síðan.
Jakob Möller var cftirlits-
maður banka og sparisjóða
frá 1924—1934, lengst af átt
sæti í fjárveitinganefnd eða
fjárliagsnefnd alþingis, en
fjármálaráðherra- varð hann,
er J)jóðstjórnin var mynduð
1939, og gegndi þeim störf-
um frá 1936—1939 og svo
aftur eítir að hann lét af
starfi sem fjármálaráðherra.
Gegnir hann þar nú for-
stjórastörfum, seni eru um-
svifamikil.
Jakob Möller er vinsæll
maður með afbrigðum, jiann-
ig að tæpast mun hann óvini
ciga, J)ótt ýmsir mettu mis-
jafnlega pólitískt starf hans
á tímabili, eins og oftast vill
vcrða um atkvæðamenn. And-
stæðingar hans viðurkenna,
að hann er drengur góður,
ræðumaður mikill, og svo
slyngur í rökfærslu og mála-
flutningi yfirleitt, að J)ar er
enginn skeinuhættari. Má
segja, að Jakob vaxi með
hverri raun, scm honum cr
á herðar lögð.
llm all-Iangt skeið hefir
Jakob Möllcr verið einn af
íörystiunönnum templara, en
J)ótt hann hafi unnið ])ar
mikil störf og margvísleg,
hafa gáfur hans tryggt, að
fullrar víðsýni hefir gætt í
starfi hans jiar sem annars-
staðar, enda mun bann ekki
eiga samleið með ofstækis-
fyllstu templurunum í ýms-
um greinum. Yfirleitt má
segja, að prýðilegar gáfur
Framh. á 6. síðu
Ekkert í tilefni af frásögn þeirri, sem kom
einsdæmi. i Bergmáli i gær um slælega bréf-
hirðingu hér í bænum, hefi eg feng-
ið bréf það, sem hér fer á eftir og er frá „Þ.“
Hann segir: „Eg held, að sögumaðurinn frá i
gær hafi ekki yfir miklu að kvarta, því að ekki
leið þó nema fjórðungur úr degi frá þvi að hirða
átti bréfið og þangað til það kom í Ieitirnar í
kassanum. En slíkt er óhæfa samt. En það er
bezt að eg segi hér stutta sögu um það, hvern-
ig það gengur til í póstmálunum úti á iandi.
Það mun víst einhve.rjum þykja furðulegt.
, *
Vandræði mán- Eg lét til leiðast í fyrra að taka
aðarritanna. að mér afgreiðslustprf fyrir
mánaðarrit, en það verð eg að
segja, að aldrei mun eg gefa mig í slikt aflur.
Það er einkenni suinra manna, að þei.r eru skuld-
seigir, en eg held, að þeir sé í miklum minni-
hhita og þó virðist skilvisi manna fara minnk-
andi stórkostiega, þegar þeir eiga að fara að
greiða fyrir mánaðaritin, a. m. k. reyndist það
svo, þegar eg fór að innheimfa fyrir það, scm
eg sá um afgreiðslu á. Og ekki balnar, þegar póst-
þjónustan leggur auk þess stein i götu manns.
*
Póstkrafan Það kom iðulega fyrir, þegar eg
aldrei send. sendi innheimtu fyrir rit það,
sem eg starfaði fyrir, að eg fékk
póstkröfurnar aftur, með áletrun um að greiðslu
væri neitað, að viðtakandi sinnti innheimtunni
ekkl eða eitthvað þess háttar. Mér var þá uppá-
lagt að skrifa hverjum viðtakanda bréf og spyrja
hann, hverju það sætti, að hann greiddi ekki
ritið, úr því hann hefði gerzt kaupandi. Kom
það þá ekki ósjaldan fyrir, að kaupandi svar-
aði á þá leið, að hann hefði aldrei ve.rið krafinn
um greiðslu, hefði ekki haft hugmynd um að
póstkrafa hefði verið gefin út á hann.
*
óhæfilegt. Nú kunna menn að segja, að þeir
sem hafi fengið þessi rukkunar-
bréf eftir að þeir ráku póstkröfuna til baka,
hafi fengið samvizkubit, en ekki held eg það,
því að auðvitað svöruðu ekki allir á einn veg,
hpldur sögðu sumir Upp eins og gengur. En slik
1 afgreiðsla á pósti er óhæfileg, enda vonandi eins-
I dæmi, að þannig sé farið að. Eg varð að minnsta
1 kosti ekki var við það viða, enda var það al-
veg nóg að fá póstkröfurnar aftur frá einum
slað, þótt þeir væru ekki fleiri.
*
ltlöðin líka En eg komst að því síðan hjá eft-
látin bíöa. manni niínum við afgreiðslustörf-
in, að hann varð einnig var við
hirðuleysi hjá póststofum úti á landi. Ilann
minntist ekki á það, að póstkröfurnar liefðu
langa viðstöðu, en hann liafði orðið var við það,
að blöðin vspru oft látin safnast fyrir, svo að
kaupendur urðu bundóánægðir og létu skömm-
unum rigna yfir þenna eftirmann minn, sem
tahli sig þó saklausan með öllu.... Hirðuleysi
sem þetta má alls ekki þejckjast.“
*
Ný lyfjabúð. Frá „íbúa á Kleppsholti" hefi eg
fengið eftirfarandi hréf: „Fyrir
nokkuru mun liafa verið minnzt á það í blöðum
að Sjúkrasamlag Reykjavikur væri að athuga
um stofnun lyfjabúðar hér í bænum. Verði úr
þessu, vil eg bcina þeim tihnæhim til stjórnar
Sjúkrasamlagsins, að það athugi um að sett
verði á stofn sérstök lyfjabúð fyri.r okkur hér
fyrir innan bæinn. Byggðin er orðin svo mikil,
að slikt væri sjálfsögð ráðstöfun, ekki sízt
vegna þess, að bærinn er alltaf að breiða meira
og meira úr sér hingað inn eftir.
*
Eins og Við, sem búuni hér í holtunum,
annar bær. eruin að mörgu leyti svo afslciptir
um nauðsynlegustu stofnanir, að
það cr rétt eins og við búum í öðrum bæ en
Reykjavík, sem við greiðum þó öll okkar gjöhl.
Það eina, sem við höfum ekki orðið afskiptir
um, er skólahús, enda hefir skólastarfemi i
Laugarneshverfi ve.rið lil fyrirmyndar um margt,
síðan sérstakur skóli var stofriaður hér inn frá.
'!•
Sérstaka Eilt af því, sem við þörfnumst er
slökkvistöð. að sett verði upp deild úr slökkvi-
liðinu hér innfrá. Ekki þycfti
meira en svo sem einn bíl, því að hér ei- iítið um
stórhýsi að ræða, og það er lika á hvers manns
vitorði, að slökkviliðinu mun verða dreift um
bæinn í framtíðinni vegna slærðar hans. Það
er sitt hvað nieira, sem gera inælti fyrir Laug-
arnes- og Holtshve.rfin og cf til vill hripa eg
linu um það síðar.“