Vísir - 17.07.1945, Síða 1

Vísir - 17.07.1945, Síða 1
Grein eftir Jónas Guðmundsson. Sjá 2 .síðu. VISIR Skólabörn læra sund. Sjá 3. síðu. 35. ár Þriðjudaginn 17. júlí 1945 160. tbl* Umferðabann í Hamborg. Umferðabann hefir ver- ið fyrirskipað í Ilamborg og hefst það klukkan 7.30 i kvöld. Umferðabannið stendur yfir í þrjá daga og hefir verið sett vegna óeirða serii brutust út í borginni í gær. Nokkurir Þjóðverj- ar réðust á flótlafólk sem var statt í borginni og létu nokkurir lifið í óeirðunum en aðrir særðust. Her- stjórnin sá sér þvi ekki ann.ið fært en að fyrir- skipa umferðabann til þess að fvrirbyggja.aðslíkt kæmi fyrir aftur.__ Spitfire-vélar á Borneo. Ástralíumenn, sem berjast á Borneo, eru búnir að koma sér upp flugbækistöðvum á eyjunni. Spitfire-orustuvélar að- stoða ný orðið við framsókn hersveita Ástraliumanna á Suðaustur-Borneo og eru flugvellir aðeins fáeina kíló- metra fyrir aftan víglínuna. 291 flugvirki grandað á sl. ári Frá bækistöðvum Nimitz aðmíráls á Guam var tilkynnt í morgun, að 291 flugvirki hefði eyðilagzt í árásum á Japan s. 1. ár. Tjón þetta er talið vera mjög lítið og samsvarar það þvi, að einu flugvirki liafi hlekkst á í hverri árásarferð sem farin hefir verið. Franco afhend- ir eignir Þjóð- verja. Eignir þýzkra fyrirtækja og innstæður þýzka ríkisins á Spáni verða afhentar bandamönnum. Bandamenn höfðu farið þess á leit við spönslcu stjórn- ina, að Iiún aflienti þessar eignir og hefir Francostjórn- in fallizt á að verða við þess- ári beiðni. ÓeirHÍB' s Sýriandi. f brezka útvarpinu í morg- un var tilkynnt að óeirðir hefðu brotizt út einu sinni enn í Sýrlandi. Fréttir þessar voru hafðar eftir skýrslum frá Beiruth og segir að á Bastille-daginn liafi komið til óeirða á landa- mærum Sýrlands og Tyrk- lands. Nokkurir Frakkar féllu eða særðust. Her§ki íkjóta á Tokyo. Nýr Kínaher. Æfðir af Bandaríkja- mönnum. Ameriskir herforirigja eru að æfq kínverskan her, sem verður mjr að öiln leyli. Gera Bandarikjamenn sér vonir um, að her þessi verði, orðinn hertur í hardögum.I þegar til lokaátakanna við| Jaþan keinur. Hefir her þessi fengið ógrynni allskonar bergagná eftir að Stilwell- vegúrinn, sem áður var nefndur Ledo-végurinn. var, opnaður til umferðar. Iléfir þetta komið greinilega fram í þvi, að Ivinverjar eru i sókn á nokkrum stöðum á vig-| stöðvunum og láta engan bil- j bug á sér finna á súmúm sóknarsvæð u num. Herstjómin hætt. Herstjórn Kínverja hefir eirinig tekið miklum fram- förum það sem af er þessu ári. Ghiarig Kai-shek hefir sett af ýmsa gamla lierfor- ingja, en tekið í staðinn unga menn, sem numið hafa liern- aðarlistina lijá bandamönn- um. Hefir það haft skjót og góð áhrif á baráttuvilja alls hersins. kennarastóls í ístenzkum fræðum við lanlfobaháskóla. ílsmimdur F. Jéharmsson gefni: 50 þúsund dollara í þessu sfcyni. estur-íslendingunnn Ás- mundur P. Jóhannsson gaf á sjötugsafmæli sínu 50 þúsund dollara til Mam- tobaháskóla í því skyni, að komið verði upp kennara- stól í íslenzkum fræSum viS háskólann. Á sjötugsafmæli Ásimmd- ar P. Jóhanil&sonar 6. júli héldu Vestur-íslendingar og aðrir vinir hans honum heið- urssamsæti að Royal Alex- andra-hóteliuu í ÁVinnipeg. Var samsætið fjölsótt og fór vel fram. Ræður héldu síra Valdimar Eylands, varafor- seti Þjóðræknisfélagsins, sem mælli fyrir félagsins liönd, Ásmundur prófessor Guð- mundsson, fulltrúi islenzku þjóðkirkjunnar við Iiátíða- böldin út af sexlugsafmæli ís- lenzka kirkjufélagsins, Árni Hanit ætlar að ganga að eiga hana. Þrátt fyrir allar mótbárur afa síns, Gústavs Svíakon- ungs, ætlar ungi maourinn, sem sést hér á myndinni, að giftast stúlkunni, sem stendur við hlið hans. Stúlkan heit- ir Kerstin Wijmark og er af borgaraættum, dóttir sænsks guðfræðings. Maðurinn er Karl Johann prinz, sonur krón- prinsins sænska. Ef prinzinn giftist henni, verður hann að afsala sér öllum rétti til krúnunnar. bar Ásmundi kveðjur félags- G. Eggertsson, stjórnarmeð- limur Eimskipafélagsins, sem ins og stjórnar þess, og Pétur Sigurgeirsson cand. theol., sem bar kveðjnr frá föður sínum, biskupnum yfir ís- landi. Frumort kvæði fluttu Ein- ar P. Jónsson skáld, ritstjóri Lögbergs og Hallur Magnús- son frá Seattle. Sira P. M. Pél- ursson flutti bæn, og íslenzki karlakórinn í Winnipeg söng nokkur lög undir stjórn Sig- urbjarnar Sigurðssonar með undirleik Gunnars Erlends- sonar. Dr. Richard Beck, for- seti Þjóðræknisfélagsins færði Ásmundi skrautritað á- varp frá félaginu, þar sem viðurkenningarorðum er far- ið um m.argháttaða og giftu- rika starfsemi Iians í málum Vestur-íslendinga. Ungfrú Lorraine K. Johannson, son- ardóttir Ásmundar, flutli ömmu sinni fagran blóm- vönd frá viðstöddum. Meðal fjölmargra heilla- óska, sem upp voru lesnar í samsætinu, v.ar skeyti frá forseta Islands og annað frá sendiherra íslands í Was- hington og konu lians. Að loknum ræðuhöldum og svarræðu lieiðursgestsins, til- kynnti H. A. Bergmann dóm- ari, forseLi háskólaráðs Mani- iobaháskóla. að Ásmundur P. Jóh.annsson hefði nýlega gef- ið háskólanum 50.000 dollára gjöf i því skyni að komið yrði upp kennarastól í ís- lenzkum fræðum við háskól- ann. Benti Bergman á það, að þetta myndi vera stærsta gjöf, sem einstaklingur hefði gefið háskólanum. (Ileimild: Bjarni Guð- mundsson, skv. bréfi frá Richard Beck). Eitri stoliS. í nótt var framið innbrot í geymsluskúr við íþrótta- völlinn og- var m. a. stolið þaðan hvítu dufti, sem er banvænt eitur. Rannsóknarlögreglumri virðist margt benda til þess, að þarna hafi unglingar ver- ið að verki, og biður Jiví alla, sem einhverjar upplýsingar geta gefið, að get'a sig i'ram við Rannsóknarlögregluna strax. Farið hafði verið inn um glugga og teknar 2 sprautur til að sprauta með sótthreins- unarel'ni, og var nokkuð af formalin-upplausn i annarri þeirra. Enn fremur var tek- inn pakki með rottueiiri. Er fJndaitfari mnrásar ísegir Nimitz 1500 flugvélar eru flotan- um til aðstoðar. H var tilkynnt snemma í morgun í bækistöðv- um Nimitz aðmíráls, aS stærsti floti herskipa, sem nokkru sinni hefði verið sameinaður á Kyrrahafi héldi uppi stórskotahríð a Tokyo og nágrenni hennar. Flotanum til aðstoðar erir a.m.k. 1500 flugvélar, og' halda þœr einnig uppi árás- um á herbækistöðvar Jap- ana á Honshu. BREZKUR OG BANDA- * RÍSKUR FLOTI. Nimitz tilkynnti ennfrem- ur, að brezkur floti tæki þátt i þessum árásum með 3. flota- deild bandaríska flotans- Þessi sameinaði floti er und- ir.stjórn Halseys flotafor- ingja. Brezku flotadeiklinnL stjórnar Sir Bernard Raw- lings, en, í brezku flotadeild- inni eru auk ýmsra smærri herskipa, 35 þúsund smá- lesta orustuskipið „King George V“. Ennfremur lieíti- skipin „Newfound 1 and“ og „Bláck Prince“, nokkrir tundurspillar, meðal þeirra „Troubridge“, „Greenville'4 og “Quickmatch“. Brezka flugvélamóður- skipið „Formidable“, sem er 23 þúsund smálestir að stærð, er i flotanum. Því^ stjórnar Sir Pliilip Vian. UNDANFARI INNRÁSAR. I tilkynningu sinni í morg- un sagði Nimitz, að nú sé or- ustan um Japan komin á inn- rásarstigið og miðist allar liernaðaraðgerðir að því að herða hafnbannið og eyði- leggja fyrir Japönum varn- ir þeirra og hergagnabæki- stöðvar á svæðinu. ÁRÁSIR FLUGVÉLA. Fjrr um morguninn fóru 500 bandarisk flugvirki lil á- rása á fjórar borgir á Hon- slm og Kiushu. FlugvirkL jiessi komu frá bækistöðv- um á Marianneevjum. t SAMEIGINLEG FLUGSTJÓRN. Sprengjuflugvélar þær, sem bækistöðvar liafa á Ok- inawa eða á Mariauneeyjum hafa verið seltar undir eina yfirstjórn og' hefir Spaatz hersliöfðingi verið settur yfir þcssa flugflota. það hvítt á litinn og líkist hveiti. Þá var og stolið 2 lyklakippum, hamri og bíla- dælu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.