Vísir - 17.07.1945, Síða 6

Vísir - 17.07.1945, Síða 6
6 VISIR Þriðjudaginn 17. júlí 1945> Jónas Guðmundsson Framh. af 2. síðu. I Mjög kunnur fréttaritari ráð sín og kommúnistaflokka I amerísks blaðs telur ekki ó- allra ríkja, að efla í öllum líklegt, að Mansjúría verði löndum Evrópu hina . svo nefndu „frelsishreyfingu'1, eins og andstöðuhreyfingin frá hernámstímum Þjóðverja er nú nefnd. Má svo kalla, að kommúnistar í félagi við „Pólland Asíu‘‘ áður en langt um líður, og ekki er ósenni- legt að hann reynist sann- spár í því. „Rússland kastar nú skugga sínum yfir Asíu“, segir þessi fréttaritari, og að tiíþéss bendi einmitt fund- úr „þremenninganha“ nú í Berlín. Ein tilgátan enn, og ekki sú ólíklegasta, er sú, að um það bil (2. ágúst) muni Japan gefast upp, hrynja saman eða einangrast á á- kveðnu svæði, og er það ekki ólíklegt, eins og horfir, þvi varla munu Bandaríkin spara að láta „eld og brennistein“ rigna yfir Japan meðan ráð- hljóti að því að koma, að Bandaríkin, Kína og Rúss eitt mikilvægasta vandamál mannkynsins — framtíðar hálfnazistisk fyrirstríðs-öfl ráði alstaðar mestu í þeirri hreyfingu, enda eru andstæð- ingar þeirra óspart bornir Jognum sökum og drepnir án dóms og laga, ef þurfa þykir. Er nú svo komið, að Rússar stjórnskipulag Kínaveldis. ráða alveg yfir eftirtöldumj löndum: Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Póllandi, Tékkósló- vakíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Júgóslavíu og hálfu Þýzka- landi og hálfu Austurríki. Mestöllu ráða þeir og í Finn- landi. Noregur og Danmörk eru undir sterkri „pressu“ vegna hernáms Rússa á Borg hann telur, að innan skamms1 stefnan í'Berlín stendur yfir. En athugi maður þessar til- gátur, þá er eiginlega engin land verði að leysa þar eystra þeirra sérstaklega á „línú Rússa eða í anda stjórnmála- stefnu þeirra. Persónulega finnst mér lang-líklegast, að í byrjun ágúst taki að sjást merki þess, að skæruliðasveitirnar kommúnistaflokarnir í 2. ágúst 1945. Hér að framan er bent á og „veðurútlitið“ eins og það er þeim löndum Evrópu, sem nú í pólitíkinni rétt fyrir Rússar ekki ráða ennþá yfir, þennan næsta merkisdag hyggi á byltingar, ef Bretar pýramídans mikla. Er því.og Bandaríkjamenn gera í gaman að sjá til hvers hann alvöru kröfur um frjálst bendir, þó að menn verði að stjórnmálalíf í löndum þeim, undarhólmi og „frelsunar“|hafa það vel hugfast, að ald- sem Rússar hafa „frelsað“ frá verða ekki kunnir fyrr en longú eftir að þeir gerast, en aðrir segja til sín þegar í stað. Allir ættu samt, svona í kyrrþey, að taká vel eftir þeim atburðum, sem gerast fyrstu dagana í ágústmánuði. J. G. þeirra á Norður-Noregi, og á ltalíu og í Frakklandi ráða jieir mestu í hinum öflugu „frelsishreyfingum“, þó að brezkur her og bandarískur liindri ennþá bein yfirráð þeirra þar í svokölluðum stjórnum þessara ríkja. Þá virðast Rússar standa bak við Öflugar tilraunir, sem nú fara fram til nýrrar byltingar á Spáni og jafnvel í Portúgal. rei er með vissu hægt að segja fyrirfram hvað gerast muni. Síðan 1941, að ófriðurinn breyttist úr því að vera sam- eiginlegt stríð Rússa og Þjóð- verja, og flestra meginlands- ríkjanna með þeim, gegn Bretlandi, í það að verða „samstríð“ Rússa og Engil- saxa gegn nazismanum, sýna dagsetningar pýramídans Áhrif þeirra virðast einna1 greinilega tvær aðgreindar minnst í Hollandi og Belgíu. I línur í spádómum hans. — Rússar reka xhjög ísmeygi-'Mætti nefna þessar línur eng- lega pólitík. Þeir þykjast á ilsaxnesku línuna og rúss- yfirborðinu vera „vnnr” Breta og Bandaríkjamanna, tala mikið um nýsköpun og einingu, en efla .alstaðar fimmtu herdeild sína, komm- únista eða „sósíalistaflokk- ana“, sem rægja Breta og Bandaríkjamenn á laun og reyna að koma í veg fyrir af- vopnun skæruherjanna, til þess að geta gert þá að kjarna í þeim byltingaher, sem brátt kemur í ljós í Evrópu. Um „plön“ Rússa í Asíu er enn allt á meiri huldu, en nesku línuúa. Þær eiga báð- ar upptök sín í atburðum á árinu 1941. Á því ári gerðist það hvort tveggja, að Banda- ríkin hófu formlegt samstarf við Breta, 25. janúar 1941, — annað segir spádómur og Rússar léntu í ófriði við pýramídans ékki „berum orð- nazismanum. . Mér finnst ekki ólíklegt, að Rússar bjóði upp á það í Potsdam, að þeir skuli láta í friði hið „borgaralega lýð- ræði“ í löndunum vestan merkjalínunnar í Evrópu (að Italíu þó undantekinni) gegn því, að þeir fái í friði að koma á „hinu fullkomna lýð- ræði kommúnismans“ í þeim 12 þjóðlöndum, sem Rússar hafa lagt undir yfirráð sín síðan 1939. Ég vil taka það fram greinilega, að þetta er aðeins mín eigin tilgáta. Það eina, sem víst er, er það, að 1.—2. ágúst gerast merkisatburðir — einn eða fleiri —, sem Rúsar sérstaklega standa að, Þjóðverja 22.-25. júní 1941. Þessar tvær dagsetningar ráða hinum fjórum þannig, að 6.—7. júní 1944 og 4.—5. um“. Tilgáta mín er byggð á tveim megin-röksemdum. önnur er hið pólitíska veður- útlit um þessar mundir, en marz 1945 eru „engilsaxnesk- hin er sú, að þeim pýramída ar dagsetningar“, en 5. nóv. 1944 og 2. ágúst 1945 eru „rússneskar dagsetningar“, ef margt bendir þó til þess, að svo mætti segja. Milli atburð- þeir muni brátt koma við anna líður ákveðinn, jafn- sögu þar, í ekki minni mæli en í Evrópu. langur tími, og er bezt að sýna þetta þannig: Engilsaxneska línan 25. janúar 1941 Ojúnbert samstarf Breta og Bandaríkjanna byrjar. Rússneska línan 25. júní 1941 Opinber styrjöld Rússa og Þjóðverja byrjar. 12 3 0 dagar 6.-7. júní 1944 Innrás Engilsaxa í Frakk- land hefst. -— D-dagur Evrópu. — 5. nóvember 1944 Rússar fullkomna einangrun Þýzkalands. „Galliski haninn“ galar — þ. e. franskir skæruliðar neita jfarið, að þessir tveir aðilar að hlýða stjórn Frakklands. jgeri upp í stríðslokin, ef til ‘ vill óg vonandi á fremur frið- fræðingum, sem um þetta hafa fjallað, kemur saman um að næsta timabil, sem pýramídinn sýnir greinilega, og sem nær frá 2. ágúst 1945 til miðs ágúst-mánaðar 1947 verði eitthvert stórkostleg- asta byltingatímatal, sem sögur fara af, bæði í Evrópu, Asíu og Afríku. Það er því ekki alveg út í bláinn eða af eintómum Rússa-fjandskap, sem ég læt mér detta þetta í hug. Ég hefi alltaf verið á sömu skoðun og kommúnist- ar í þessu efni og get því enn einu sinni tekið undir hin spámannlegu ummæli þeirra 28. des. s.l., er þeir sögðu: Það getur ekki hjá því 2 7 0 dagar 4.—5. marz 1945 Bandaríkin taka við forystu- hlutverki sínu fyrir hinum demókratísku þjóðuni. Engilsaxar hefja innrás í Þýzkaland yfir Rín hjá Re- magen. 1.—2. ágúst 1945 Al' þessum samanburði sést glögglega, að 2. ágúst n.k. er á „rússnesku lmunni“, sem ég svo nefni, og þýðir því al- veg tvimælalaust, að það, sem gerist, verður fyrst og fremst fyrir tilverknað Rússa eða Jxeir standa að þeim at- burðum sérstaklega. Hvað mun þá gerast? Að því hefir mörgum get- um verið leilt. Fyrsta tilgát- an er sú, að þann dag verði nazisminn þýzki og fasism- inn ítalski að fullu og öllu upprættir. Almennt mun nú litið svo á sem þessar stefn- ur séu úr sÖgunni, a. m. k. í sinni gömlu mynd. önnur er sú tilgáta, að þá muni framtíðarfriðurinn og nauð- synleg nýskipan í sambandi við hann, komast á í Evrópu, og eru ýmsir bjartsýnismenn enn þeirrar skoðunar og telja samlegan hátt, en uppgjör hlýtur að koma. En þess vil ég biðja menn að vera vel núnnuga, að pýra- mídafræðingar eru engir spá- menn, heldur miklu frekaf vísinda- eða fræðimenn, sem eru að reyna að ráða gamlar torskildar dulrúnir, letraðar á líkingamáli fyrir mörg þús- und árum í „steinvarða í Siriad-landi“, eins og Jóseftis sagnaritari Gyðinga skýrir frá. Hver dagur, sem saú.nar að rétt liafi verið lesið í þessú forna „handriti“, ér þvi mik- ilsverður fyrir þá, sem eru að leita sannleikans í þessu efni. Rétt er og að minnast þess, að atburðirnir eru misjafn,- lega áberandi, þó markverðir séu. Sumir merkisatburðir Sajat^téttw Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfill, sínii 1633. Trúlofun. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug S. Grjjndal og Arent Claessen verzl- unarm. Útlend skip á síld. Ákveðið hefir verið, að skip frá Álasundi, Haugasundi og Bergen stundi sildveiðar við ísland. Munu skipin leggja af stað innan ■skamms áleiðis til íslands. Skip strandar. Klukkan 4 í gær strandaði Her- janóður frá Akranesi á Rifstanga. Var skipið tómt og á Vesturleið. Enginn leki er kominn að skip- iim. Ætlar Fiskaklettur að reyna að ná' skipinu út á flóðinu i nótt. jnu, og er ládautt á strandstaðn- um. Bifreið brennur. • Siðastl. lapgardag bann bensín- • flutningabíll. Bifrciðarstjórinn, Árni Guðmundsson, Hringbraut 178, brenndist á hendi og andliti. Upptök eldsins eru ókunnug, en bifreiðarstjórinn bar ekki á sér eldfæri, svo að ekki getur talizf, að óvarlega hafi verið farið með eld. Slys. Á Laugaveginum vildi þa’Ö slys til í .gær, að fjijgra ára drengur, Ingölfur Njarð'vik, Laugaveg 19, várð fyrlr vörublfreið og slas- aðist. Líður honum nú eftir von— um. Árekstur. 1 gær varð árekstur á austaii- verðri Hellisheiði milli bifreið- anna R 2476 og R 2210. Slys varð ekki á mönnum, en R217G skeiúmdist allmikið. Skipafréttir. í gær kom Katla frá Ameríku. Þá kom Gyða, sem er leiguskip Eimskips, einnig frá Ameríku. 1 gækveldi fóru tveir togarar til Englands, þeir Iiafsteinn og Bel- gaum. — Esja fór í strandferð vestur um kl. 7. Veðrið í dag. 1 morgun var yfirleitt norðan eða norðaustan átt hér á landi og víðast hvar hægviðri. Veður er bjart vestanlands, en rigning Austanlands, og sumstaðar þoka við norðurströndina. Hiti er víð~ ast 8—17 stig. Veðurhorfur í dag. Suðvesturland og Faxaflói: Norðan kaldi og léttskýjaö. Breiðafjörður og Vestfirðir: Hæg- viðri og víðast léttskýjað. Norð- urland: Norðaustan gola og þoku- loft. Norðausturland og Aust- firðir: Norðaustan gola og rign- ing með köflum. Suðausturland: Norðan gola og skúrir síðdegis.. Útvarpið í kvöld. KI. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.20 Hljómplötur: Kvartett i F-dúr, op. 135, eftir Beethoven. 20.45 Er- indi: Lönd og lýðir: Þriðja rík- ið. (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 Fréttir. Dag- skrárlok. Hriogurinn Fundur í Verzlunarmannaheimilinu kl. 3 á fimmtudag. Fundarefni: Utiskemmtun Hringsins í ágústmánuði. u vantar á Hótel Borg. Upplýsingar í skrifstofunni. GarSastræti 11A ér til sölu. Laust til íbúSar 1 her bergi og eldunarpláss. TifboS sendist undirrituSum fyrir 25. þ. m. SkiftaráSandinn í Reykjavík, ló.'júlí 1945. -J'Cr. JJriítjániion.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.