Vísir - 25.07.1945, Síða 7
Miðvikudaginn 25. júlí 1945
V 1 S I R
7
176
Eftir hálfa stund kom Marsellus út úr svefa-
bergi móður sinnar og spurði Tertíu livísl-
andi. Hún hrisli höfuðið döpur í bragði. Hann
gekk niður í hókaherbergið og var þar faðir
lians við skrifborðið, en hafðist ekkert að. Hinn
gamli og lotni senalor benti honum á stól. Að
langri stundu liðinni ræskti liann sig og brosti
dálítið háðslega.
„Heldur þessi vinur þinn, að hann geti gert
kraftaverk?“
„Pélur hefir einkennilegar gáfur, lierra,“
sagði Marsellus og fannst hann vera í slæmri
klipu.
„Mjög furðuleg framkoma, verð eg að segja!
Hann lekur allt i sínar hendur, rekur út lækni
okkar og býður okkur að yfirgefa herbergið.
Býstu við, að liann geri eitthverl furðuverk
þarna u,þpi?“
„Ekki kæmi mér það á óvart,“ sagði.Mar-|
sellus. „Eg játa það, herra, að Pétur er ekki
íágaður í framkomu, en hann er fullkomlega
heiðarlegur. Við skulum bíða með að dæma,
þangað til við sjáum, livað skeður.“
„Ékkert annað skeður en það, að Demetríus
deyr,“ sagði Gallíó. „En það Iiefðj lika orðið,
hvað sem gert hefði verið. Eg hefði aldrei látið
þessa vitleysu viðgangast, ef nokkur minnsta
von hefði verið til, að rétt meðferð gæti læknað
Dcmetríus. Hvað skyldi hann verða lengi þessi
Gyðingur með galdi’aseið sinn, eða hvað það
nú er, sem hann er að gera.“
„Ekki veit eg, hvað það er, herra,“ játaði Mar.
sellus. Eftir alllanga þögn spurði hann: „Yitið
þér nákvæmlega um meiðsl Demetríusar?“
Gallíó hristi höfuðið.
„Þú hefir vænlanlega heyrt, að hann hjálpaði
Díönu til að komast undan frá Kaprí ? Sagt er,
að liann sé ákærður fyrir árás á herforingja.“
Marsellus spratt á fætur og laut fram yfir
borð föður síns.
„Komst hún undan! Eg hefi ekki heyrt orð
af því. Hvar er hún nú?“
„Enginn virðist vita það. Hún er ekki heima.
Keisarinn þykist hafa miklar áhyggjur út af
velferð liennar og lætur leitarflokka fara um
allt nágrennið.“
' „Og hvað kemur til að liann skiptir sér af
þessu'?“ spurði Marsellus reiðilega. Faðir hans
svaraði engu og liann bætti við: „Kannske veit
Demetríus hvar hún er niður komin. Ilann liefir
ef til vill komizt í vandræði hennar vegna.“
Gallíó bandaði hendi mæðulega, eins og hann
gæfi upp alla von.
„Ef Demetríus veit það,“ sagði hann, — „þá
fer hann með það leyndarmál með sér í gröfina,
sonur minn.“
Eirðarlaus og örvílna hvarf Marsellus aftur
til herbergis móður slnnar og fann hana'sof-
andi. Lúsía lá í hnipri á legubekk. Hann settist
hjá henni og hélt um hendi hennar.Gráblá skima
dögunar tók að ryðja sér braut inn í dimmuna
í hornunum.
„Er maðurinn ennþá inni?“ livíslaði Lúsía.
Marsellus kinkaði kolli dapur í hragði, gekk
til dyra, opnaði og leit niður ganginn. Tertía
var ekki lengur á sinum stað. Hann lokaði dyr-
ciiium og settist aftur á leguhekkinn lijá systur
sinni.
lertia hrökk upp við, að hún lieyxði í læsing-
arjárninu. Skeggjað andlit þrekVaxna Galíleu-
mannsins birtist í gættinni.
„Fai-ðu liljóðlega,“ hvíslaði Pétur, — „og
lagaðu heitt seyði.“
„Ó, lifir hann?“ spurði Tertía lágum rómi.
Pétur lokaði hui-ðinni varlega án þess að
svara. Terlía skildi að enn var ekki kominn
tími til að kalla á fjölskylduna og læddist því
niður bakstigann. Er húri kom aftur, barði hún
liljóðlega að dyrum og Pétur öpnaði ofurlítið,
svo að hún gat rétt smeygt sér inn, og lokaði
aftur. Demetríus var riáföiur og sat uppi við
lcoddana vakandi, en auðsjáanlega með lítilli
rænu. Hann leit á hana ankanalegu augnaráði.
„Talaðu ekki við hannstrax,“ ráðlagði Pétur
vingjarnlega. „Hann er kominn langt að og enn
eklci búinn að átta sig.“ Hann tók upp kyrtil
sinn og fór i harin. „Gefðu honum seyðið eins
og hann sjálfur vijl af.því. Þú skalt vera lijá
lionuin. Kallaðu5 ekki á húsbónda lians, fyrri
en liann spyr eftir honum. Og lileyptu svo eng-
um inn, fyrr en liann liefir styrkzt. Eg fer
núna.“
„En ætlið þér að fara án þess að hitta fjöl-
skylduna?“ andmælti Tertía. „Þau vilja án efa
þakka yður fvrir."
„Eg vil ekki þurfa að svara spurningum,“
sagði Pétur hásum rómi og Tertía sá, að stóri
maðurinn var þreyttur. „Eg vil komast hjá því
að tala. Eg er örmagna.“
Við dyrnar sneri liann sér við og horfði aflur
á Demetríus.
„Vertu hugrakkur,“ sagði liann lágri, skip-
andi röddu. „Mundu eftir heitinu sem eg lxefi
gert og þú átt að halda! Þú ált að fara til landa
þinna og vitna uxxi Krist, sexxi hefir gert þig heil-
hrigðan!“
Hrukkur komu á fölt enni Demetríusar, en
hann svaraði engu.
Er dyrunum liafði verið lokað, bar Tertía
spón xxieð heitu seyði að vörum lians. Hann tók
við því ósjálfrátt og horfði framan i hana, eins
og lxann væri að reyna að koma henni fyrir sig.
Ilún gaf lionum meira seyði og brosti í undr-
unarfull augu hans.
„Þekkirðu mig núna?“ hvíslaði hún blíðlega.
„Tertía,“ svaraði hann, af veikum mætti. Sið-
an sagði ltann: „Kallaðu á Marsellus.“
Hún lagði frá sér bollann og skundaði hurt til
að finna lxerforingjann. Hin þyrptust öll i kring
um hana og spurðu hana spjörununi úr, en
hún sagði, að enginn mætti koma inn nú nema
húsbóndi hans. Marsellus flýlti sér. Hann hafði
ákafan hjartslátt. Ilann tók um liendur Deme-
tríusar.
„Pétur bjai’gaði þér!“ sagði hann hrærður.
Demetrius vælti varirnar með tungunni af
veikum mætli.
„Löng leið,“ muldraði hann.
„Manstu nokkuð?“
„Dálílið.“
„Sástu nokkurn?“
„Ekki Ijóst, — en heyrði nxai-gar raddir.“
„Langaði þig að koxxia aftur?“
Denxetrius andvarpaði og hristi liöfuðið.
„Ilvar er Pétur?“ spurði Marsellus.
„Farinn,“ sagði Denxetrius.
Tertía gat sér þess til, að þessi stultu andsvör
þýddu það, að liann vildi tala við Marsellus í
einrúnxi og læddist því út úr herberginu. Það
glaðnaði.allmjög yfir Demetríusi.
„Díana’er í Arpínó — á búgarði Kesó — i
góðra manna liöndum — en — þér ættuð sanxt
að fara þangað. Keisarinn vill fá liana. Hún er
i hættu.“
„Ertu nógu hraustur orðinn, Demetríus,“
spui-ði Marsellus kviðafullur, — „að eg geti frá
þér farið þegar í stað?“
„Já, herra. Eg íer líka. Pétur vann lieit. Eg á
að fara aftur lil Grikklands.“
„Fyrir nýja konungsrikið!“ Mai-sellus leit á
hann lotningarfullu augnaráði. „Þú hefir tekizl
á lxendur xxxikla ábyrgð samfax-a liættu. Eg skal
skrifa lausnarskjal þitt strax í dag.“
„Eg kvíði fvrir að skilja við yður, herra,“
sagði Denxetríus og andvarpaði.
„Mig langar lieldur alls ekki til, að þú farir,“
sagði Marsellus. „Exx ef lifi þínu liefir verið
bjargað nxeð eiði, vex-ður þú að lialda haixn, livað
senx það kostar!“
Tertía hafði opxxað hurðina örlílið og íxiátti
sjá á kviðanum í svip hennar, að henni þótli
nóg um, live lengi þeir liöfðu ræðzt við. Mai-
sellus kinkaði til hennar kolli að koxxxa inn.
Iíún gekk að rúminu með skál með seyði í og
Demetrius neytti þcss með ákafa.
„Þetta er ágætl!“ sagði Marsellus. „Þú styrk-
ist óðum.“
Honuxn fannst, að ólxætt nxyndi að lofa liin-
unx að koma inn og fór því til herbergis móður
sinnar og voru þau þá öll þar saman komin.
Ilann sagði frá því í fáunx orðum að Denxetrí-
usi væri balnað og að hann væri nú að eta
xnorgunverð.
„Það er ónxögulegt!“ sagði Gallíó og gekk
lxratt til dyra.
Mai’sellus fór í veg fyrir liann.
„Bíðið um stund, lierra," ráðlagði hann. „Enn
er lxann ekki orðinn fullstyrkur. Ilann í-eynir á
sig við að tala.“
„En eg vil tala við þennan Galíleunxann!“
sagði Gallió. „Þelta er ekkert smáræði, sem
skeð liefir. Demetríus var dauðans nxatur! Sar-
pedon sagði það!“
Frá mönnum ogf merkum atburðum:
Sannleihuriim um uppgjö! Italíu.
Eftir David Brown.
SIÐARI KAFLI
Aðvörunai’-orðsendingin liefir aldrei verið birt, en
það þarf ekki að efast um, að Eisenlxower drap í
hfenni á allt það, sem hér var að vikið. Það var að-
eins um 3 klukkustundir að ræða, sem eftir voru,
er aðvörunin var send, og örlög lieils hei's voru
undir þvi komin, að aðvörunin næði tilgangi sínum.
Eisenhower las aðvörunina yfir í viðurvist eins
hinna hæst settu aðstoðamianna sinna og svo var
engum tíma spillt og aðvörunin send loftleiðis. Eis-
enhower yfirhershöfðingja var það að sjálfsögðu
mikill léttir, þegar Badoglio flutti hina stuttu ræðu
sína og tilkynnti vopnahléð.
I öllunx löndunx bandamánna var mikill fögnuður
ríkjandi yfir uppgjöf Itala. Sama kvöldið fór full-
trúi frá Badoglio marskálki til þýzka hendiherrans
í Rónxaborg og tilkynnti honum fornxlega livað gerzt
hafði.
Adolf Hitler kvað hafa risið upp úr sæti sínu, er
hann heyrði þetta, og sagt:
„En — þetta eru svik!“
E n d i r.
Hvað geiðist í Pioesti?
Eftir Henry F. Pringle.
I. x
I grein þessari er í fyi’sta skipti sagt frá mörgu,
er áður var ókunnugt, varðandi árásir 15. Banda-
ríkjaflughersins á aðalolíustöðvar Rúmeniu, en með
þeim árásunx hófst í rauninni meginsókn banda-
nxanna í lofti, til þess að gera þýzka flugherinn
óvirkan vegna olíuskorts.
Siðdegis dag nokkurn í september snemma sátu
þrír nxenn í hyggingu nokkurri í Ploesti. I rauninni
var ekki hægt að kaha vistarveru þeirra lxerbergi,
því að byggingin var að mestu í rústum, og her-
bergið var illa útleikið. Herbergið hafði áður verð
skrifstofa olíufélagsins Romano-Americano (Rúnx-
ensk-ameríska olíufélagsins), scnx er ein grein á
stofni hins mikla Standard olíufélags í New Jersey
(Standai’d Oil Company)'. Sex mánuðum áður höfðu
olíustöðvar þessa félag í Rúmeníu framleitt meira
en 759.000 smálestir af olíu ái’lega. Ásamt 12 öðr-
unx oliuvinnslustöðvum i Ploesti framleiddi Ronx-
ano-Anxericana einn fjórða þess olíumagns, scm „her-.
vél“ I Iitlers þurfti, og yfir hclnxing þess magns af
óhreinsaðri olíu, sem benzín var unnið úr handa
þýzka flughernum.
Á þessum septemberdegi var allt öðru vísi um„
horfs en áður á landspildu þeirri, senx félagið lxafði
til umráða, en hún var 110 ekrur lands að flatar-
máli. Þar var nú svo umhorfs, að þar var sprengju-
gígur við sprengjugíg. Olíuturnarnir mýmörgu lágu
samanbeyglaðir við jörð eða sundurtættir, og þar
fram eftir götunum.
Einn þeirra þriggja manna, sem að var vilcið í
upphafi greinarinnar, og liorfðu á verksummerkin,
var Marshall Gray herdeildarforingi, einn af for-
ingjunx 15. flughcrs Bandarikjanna, sem lagt hafði
allt í rúst á fyrrnefndri landspildu.
Með honum var George Suciu, senx hafði verið
hæstsetti aðstoðarnxaður yfirmanns stöðvarinnar.
Þriðji maðurinn var rússneskur liðsforingi, senx
horfði dálítið undrandi á flugforingjann frá hinu
mikla auðvaldsríki í vestri, Bandaríkjunum.
„Eg vissi ekki betur en að á þessari spildu væru
olíustöðvar amcrísks olíufélags“, sagði liann á rúm-
ensku við Suciu.
„Alveg rétt, éign Standard ohufélagsins í New’
Jersey“.
Rússinn brosti út undir eyru.
„Þeir eru skrambi góðir baridamenn, þessir Am-
eríkanar“, sagði Rússinn á cnsku.
Þegar var búið að birta sliturkenndar frásagnir
um eyðilegginguna í Ploesti af völdum loftárás-
anna. Þetta er samfelld, allítarleg frásögn hf loft-
árásunum, en þær voru fyrirfram vel skipúlagðar, '
ög jafnan með tilliti til þeii’ra upplýsinga, sem unnt