Vísir - 07.08.1945, Blaðsíða 5
Þriðjudagimi 1. ágúst 1945
V I S I R
5»
iHKKGAMLA BIOMKÍÍ
BATAAN
Amerísk stórmynd.
Robert Taylor,
Lloyd Nolan,
George Murphy.
Börn innan 16 ára
fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nýslábað
nauta- óg trippakjöt, ný-
reykt hangikjöt.
RE YKHÚSIÐ,
Grettisgötu 50B.
Sími 4467.
Gott, tvöfalt
ORGEL
til sölu. Einnig fallegur
uppsettur silfurrefur. —
Upplýsingar á Brávalla-
götu 8, miðhæð, sínti 2510.
Kassaappaiat
og um leið reikningsvél
til sölu.
LEIKNIR.
Sími 3459.
Ráðskonu
vantar í veikindaforföll-
um annarrar upp í sveit.
Uppl. á Ráðningarstofu
Reykj avíkurbæ j ar. Sími
4966.
TILBOÐ
óskast í gott herbergi á
hæð fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Sól“. Áf-
hendist afgreiðslu Vísis.
Benzínbék
bifreiðarinnar R-275 hefir
tapazt. — Skilvís finnandi
geri aðvart í síma 5652.
' Fundarlaun.
Sdteján Sólcmdi:
Söngskemmtanir
í Gamía Bíó í kvöld og annað kvöld klukkan 7,15.
Við hljéðfærið: Fritz Weisshappel.
Að söngnum í kvöld gilda aðgöngumiðar frá mánu-
deginum 30. f. m.
Aðgöngumiðar að söngnum á morgun verða af-
greiddir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar eft-
ir kl. 3 í dag.
í. s. í.
í. B. R.
(Meistaraflokkur)
hefst í kvöld — 7. ágúst,
kl. 8,30. — Þá keppa
Fratn &g M.M.
Nú hefst spenningurinn aftur.
Hver sigrar nú?
MÓTANEFNDIN.
Stór vörubíll
til sölu. — Til sýnis í dag til kl. 6 í
Lakk- og málningarverksmiðjunni
Hörpu, en eftir kl. 6 á Reymmel 32.
Stiilka,
sem getur staðið fyrir nærfatagerð,
getur fengið atvinnu nú þegar. —
Nöfn og heimilisföng sendist Vísi fyr-
ir 10. þ. m., merkt: „Nærafata-
• — '
Sumarkjólaefni
rósótt og röndótt, nýkomin.
2)ynjja h.j
Laugaveg 25.
TJARNARBfO MM UUM NYJABIO MMK
Hitleis-klíkan
(The Hitler Gang)
Amerísk mynd um sögu
nazistaflokksins.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Tónaiegn
(“The Gang’s All Here”)
Afburða skemmtileg og
skrautleg dans- og söngva-
mynd i eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Alice Fay,
Phil Baker,
Carnien Miranda
og jazzkóngurinn
Benny Goodman
og hljómsveit lians.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það ei dýit að lila!
Já, ef menn vilja ríjóta al-
mennra þæginda. En þau þæg-
indi. sem fást við að kaupa
Vísi, eru ekki dýr. — Vísir er
fjölbreyttasta blaðið, en þó
lang-ódýrastur — kostar að-
eins 5 kr. á mánuði. — Gerizt
kaupendur slrax í dag!
Hringið í 1660
Seglaverkstæðið
verður lokað næsta hálfan mánuð
vegna sumarleyfa.
Cejsir hJL
V eiðarfæradeildin.
N o k k r a r
S
óskast nú þegar. —
Kexveiksmiðjan Esja h.f.
Þverholti 13. Sími 5600.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Sveinbjörn Stefánsson,
Spítalastíg 2, andaðist sunnudaginn 5f þ. m.
' Börn, tengdabörn og barnabörn.
Frænka okkar,
Katrín Hafliðadóttir,
sem andaðist 26. júlí síðastliðinn, var jarðsett 3.
ágúst. Við þökum sýnda hluttekningu.
Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna,
Rósa Einarsdóttir. Lúðvík Einarsosn.
Hjartkær móðir okkar,
Guðríður Sveinsdóttir,
andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 74, aðfara-
nótt 5. þ. m.
Börnin hennar og vandamenn.